Dagur - 17.08.1999, Side 7

Dagur - 17.08.1999, Side 7
Áskriftarsíminn er 800 7080 ÞRIÐJUDAGUR 17. ÁGÚST 1999 - 23 Véla - Pallaleiga Skógarhlíð 43, 601 Akureyri fyrir ofan llúsasmiðjuna Leigi út álvinnupalla. Henta vel við málningu og viðgerðir á litlum og stórum húsum. 461-1386 og 892-6576 Laus störf Kjötvinnsla Hvolsvelli Sláturfélag Suðurlands óskar eftir að ráða sem fyrst kjöt- iðnaðarmenn og annað starfsfólk til starfa í kjötvinnslu félagsins á Hvolsvelli. Um er að ræða framtíðarstarf í einni fullkomnustu og stærstu kjötvinnslustöð hérlendis. Veðrið í dag... Norðaustlæg átt, 8-13 m/s austantil en lítið eitt hægari um landið vestanvert, súld eða rigning með köflum allra austast en annars stöku skúrir. Hiti yfirleitt 10 til 15 stig vestanlands, en 7 til 12 austantil. Sláturfélagið aðstoðar við útvegun húsnæðis á staðnum og ef næg þáttaka fæst verða rútuferðir frá Selfossi og Hellu. Jafnframt er óskað eftir að ráða sem fyrst starfsfólk búsett á Hvolsvelli til starfa í kjötvinnslu félagsins þar, frá 17:00 til 21:00 virka daga. Þetta er tilvalið fyrir aðila sem eru í öðrum störfum og vantar aukavinnu. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu félagsins að Fosshálsi 1, Reykjavík og í starfsstöðvum félagsins á Hvolsvelli og Selfossi. Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri í síma 575- 6000 eða verksmiðjustjóri í síma 487-8392. ÚTBOÐ XT mam mmm mmm mmm umm VEGAGERÐIN F.h. Borgarverkfræðingsins í Reykjavík og Vegagerðar-innar er óskað eftir tilboðum í gerð yfirbyggingar göngubrúar yfir Miklubraut. Brúin er stálbitabrú í 2 höfum, 60m löng og 3m breið. Helstu magntölur eru: Stálsmíði: 43,5 tonn Mótafletir: 4 m2 Steypa: 2,5 m3 Bendistál: 60 kg Handrið utan brúar: 75 m Verkinu skal að fullu lokið 15. júní 2000. Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar, frá og með 17. ágúst n.k. gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Opnun tilboða: 6. október 1999, kl. 11:00 á sama stað. F.h. Borgarverkfræðingsins í Reykjavík og Vegagerðarinnar er óskað eftir tilboðum í jarðvinnu og yfirborðsfrágang vegna göngubrúar yfir Miklubraut. Um er að ræða gerð endastöpla og millisökkuls með tilheyrandi stoðveggjum ásamt gerð aðliggjandi göngustíga og trappa, þökulögn og gróðursetningu. Helstu magntölur eru: Fyllingar: 6.100 m3 Fláafleygar: 2.100 m3 Göngustígar: 2.365 m2 Mótafletir: 358 m2 Bendistál: 5,4 tonn Steypa: 99 m3 Forsteyptar tröppueiningar: 47 stk. Meginhluta verksins skal skilað þann 1. desember 1999 en loka- skiladagur er 15. júní 2000. Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar, frá og með 17. ágúst n.k. gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Opnun tilboða: 1. september 1999, kl. 11:00 á sama stað. INNKA UPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Pósthólf 878 - 121 Reykjavík - Sími 552 5800 Bréfsími 562 2616/561 1120. Netfang: isr@rhus.rvk.is Veffang: www.reykjavik.is/innkaupaslofnun - 660169-4079 Blönduós Akureyri Mán Þri Mið Fim Fös „ya- ! f \ Mán Þrt Miö Fim Fös / /v /v Egilsstaðir V./7 ! Bolungarvík s CSL. CSL Þri Mið Fim Fös Lau rrr.rrf^ T; , ^ Mán Þri Mið Flm Fös Reykjavík / ^/ / <> 7 j j j j j. / Kirkjubæjarklaustur rci -5 5" Miö Fim Fös Mán Þri Mið Fim Fös / ^/ /’/'k--. j j Stykkishólmur ,Csi__________________________ma Stórhöfði -10 j 10 -5 | 5- Mán / Miö Rm Fös Lau '/V VÍÐUKSrOFA f ÍSLANDS J } VM^ Veðurspárit Mán Þri Miö Fim Fös J \ ^ 4 16.08 1999 Línurit: Lofthiti, spágildi fyrir miðnætti og hádegi. Súlurit: Úrkoma, uppsðfnuð i 12 klst. Vindörvar: Vindur blæs inn að punkti. Vindhraði er táknaður með skástrikum; heilt strik táknar 5 m/s en hálft 2.5 m/s. Þríhyrningur táknar 25 m/s. v Dæmi: • táknar norðvestanátt, 7.5 m/s. Færð á vegum Helstu vegir um hálendið eru færir. Þó vegir um hálendið séu sagðir færir er yfirleitt átt við að þeir séu jeppafærir og fyrir fjallabíla. Vegirnir um Kjöl, Kaldadal og í Landmanna- laugar frá Sigöldu eru þó færir öHum bflum.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.