Dagur - 26.08.1999, Page 1

Dagur - 26.08.1999, Page 1
rs.fim 25.8.1999 1 •j í .as.uti.a JanMurtomaa dreymir um að synda þvertyfir Hvaljjörðinn. Hann ætl- arað láta slagstanda í austanáttinni sem von- andi verðurum helgina og safna í leiðinnipen- ingum fyrirhöm sem hafa orðiðfyrírkynferð- islegu ofbeldi. „Ég byrjaði að synda reglulega í október þegar vinur minn byrjaði að synda. Eftir mánuð var ég kominn upp í það að synda þtjá kílómetra ann- an hvern dag. Eftir nokkra mánuði var mér farið að finnast leiðinlegt að synda í sundlaug, snúa við 60 sinnum þegar mað- ur syndir þrjá kílómetra. Mig Iangaði til að synda einhveija ákveðna Ieið, ffá A til B. Ég hugsaði með mér: Viðey? Nei, það eru _ allir búnir að synda þang- að. Þá kom upp sú hug- mynd að synda yfir Hvalfjörðinn. Það hefur enginn synt yfir göng- unum,“ segir Jan Murtomaa. Alltaf verið í vatni Jan er fínnskur að uppruna en fæddur og alinn upp í Svíþjóð. Konan hans er íslensk og hann hefur dvalist hér á landi hátt í ára- tug, þar af fjögur ár í Hrísey og á Dalvík. I Hrísey barðist hann við brjósklos en á Dalvík kenndi hann meðal annars eðlisfræði í grunn- skóla. „Það er ábyggilega erfíðasta starfið sem ég hef haft.“ Jan hefur ávallt verið íþrótta- mannslega vaxinn, stundað íþrótt- ir og náð góðum árangri, til dæm- is í sundkeppni þó að hann hafi aldrei æft þá íþróttagrein. Hann hefur stundað badminton, karate, blak og hlaup fyrir utan hinn sí- gilda fótbolta og íshokkí á æskuár- um. Hann hefur einnig réttindi til að kenna köfun. „Ég hef alltaf ver- ið í vatni og í kringum vatn, feng- ist við það sem hefur með vatn að gera; seglbretti, köfun, sjó- mennsku, veiði, vatnsskíði," segir hann. Syndir á sparihraða Jan syndir þrjá kílómetra annan hvem dag, ýmist í Laugardalslaug- inni eða í Nauthólsvík í Reykjavík, „Ég byrjaði að synda reglulega í október, “ segir Jan. „Eftir nokkra mánuði var mér farið að finnast svo leiðinlegt að synda í sundlaug, að snúa við 60 sinnum þegar maður syndir þrjá kílómetra"... en sundið yfír Hvalljörðinn verður tæplega fjögurra kílómetra langt. Félagar í björgunarsveitinni Al- berti á Seltjamamesi ætla að fylg- ja honum eftir. „Maður fer ekki að synda svona vegalengd í þessum kulda aleinn,“ segir hann, en hef- ur ekki miklar áhyggjur af því að sundið verði erfitt og kalt eða eitt- hvað skorti á æfinguna. „Það er alveg nóg að synda þtjá kílómetra á dag. Ég syndi bara og hugsa ekkert um tímann, held bara alltaf sama hraða. Ég velti fyrir mér hvemig ég get synt til að spara sem mesta orku. Þegar ég er búinn að synda líður mér venjulega eins og ég hafi ekki synt einn einasta metra. En stundum tek ég tímann og þá er ég auðvitað aðeins meira þreyttur. Mest hef ég synt 4,5 eða 4,6 kíló- metra í sundlaug á sparihraða, eins og ég segi. Það er ekkert mál.“ Meira ævintýri í sjóniun Jan telur tvímæla- laust betra að synda í sjó en í sundlaug. „Það er meira æv- intýri," segir hann og bætir við eftir nokkra umhugs- un: „I sundlaug þarf maður alltaf að betjast við fullt af fólki sem kann ekki umferðarregl- urnar og syndir í vitlausa átt.“ Þeg- ar hann hefur far- ið í Laugardals- laugina eftir að hafa synt í Naut- hólsvík Iíður honum „eins og kartöflupoka", svo miklu Iéttara er það að synda í sjónum. Jan ætlaði að synda yfir Hval- íjörðinn fyrr í þessari riku en varð frá að hverfa vegna öldu- gangs. Hann ætlar að gera nýja tilraun á morgun eða um helgina og bindur miklar vonir við aust- anáttina sem hefur verið spáð. Með sundinu hefur Jan ákveð- ið að styrkja börn sem hafa orðið fyrir kynferðislegu ofbeldi en hann sá hjartnæma og fróðlega þætti um slíkt fyrir nokkrum árum. Framlög vegna sundsins renna því til Barnahússins í Reykjavík og er hægt að leggja þau inn á reikning númer 250025 hjá Búnaðar- bankanum, Suður- landsbraut Reykjavík. -GHS Vígalegur? „Það er meira ævintýri að synda í sjó, “ segir Jan Murtomaa, sem ætlar að synda þvertyfir Hvalfjörðinn um helgina. Með þessu sundi er Jan að safna peningum fyrir börn sem hafa orðið fyrir kynferðislegu ofbeldi. Hann hefur haft mjög ákveðnar og róttækar skoðanir á þessu málefni eftir að hafa séð athyglisverða þáttaröð um það í sænsku sjónvarpi fyrir nokkrum árum. myndir: teitur Með SHARP reiknivélum verður stærð fræðin skemmtilegri og auðveldari. (ÆÍMOfJ) 2 línur í aluaaa^jMyr 183 innbyggöar relkmaðgerðir iHJTL er rétt aógcröarröd sem gerlr þér klelft að leysa flókln relknlngs- dæmi á sama hátt og þú skrlfar þau nlður á blað. Sharp notarnú n jli. í 2 línur í glugga 238 innbyggöar relknlaðgerðir Rétt aðgerðarraöð D.A.L. (Dlrect Algebraic Logic) Twin power: Sólar- og venjuleg rafhlaða Grafísk reiknivéT^Bgx Skjár 96x64 punktar' Yfir 530 innbyggðar relkni- aðgerðir 32 kb minni 2 Ifnur í.glugga 287 Innbyggðar reiknlaðgerðir Rétt aögerðarraöð D.A.L. (Direct Algebraic Logic) .— innbyggöar reikniáðgerðlr Rétt aðgerðarraöð D.A.L. (Direct Algebralc Logic) flestar gerðlr vasarelkna. Umboösmenn um land alll: Reykjavfk: Verslanlr Pennans. Grifflll. BókabúO Lérusar Blöndal. Bókahorniö. Helmskrlnglan. Bókabúöin Grafarvogi. Bókabúöln M|ódd. Bóksala Stúdenta. Bókbœr. Mál og mennlng. Bókabúöin Hlemmi. OarAahiikr-RAIíavarcl Orímn HnfnarflnrAiir* RnknhúA RAAwarc Donninn Mncfallehear. DMrnHúkin Ánfr.ll \/ne*i,rlnnH. DAI/neLnmmnn ALmnnni uiiAmn.’.n AL.nn —: Txi.n.kAnHinn -------------------l nu ,______u:. it.m______i: w i _ , __ . _ _ -------------------------------------------—„ .........w-----------------jí. Kópavogur: Tónborg. Bókabúöin Hamraborg. ifnarijorður: Bokabuö Bóövars.Penninn.Mosfellsbær: Bókabúöin Asfell. Vesturland: Bókaskemman, Akranesi. Hliómsýn, Akranesi. Tölvubóndinn, Borgarnesi. Blómsturvellir, Hellissandi. Verslunin Hrund, Olafsvík. Guöni Hallgrimsson. Grundarfiröi. Verslunin jö.BúÖardal.Vestflrðlr: Arnhóll, Króksfiaröarnesi. Geirseyrarbúöin, Patreksfiröi. Rafverk, Bolungarvfk.KF Steinarfmsfjaröar, Hólmavík.Bókaversl. Jónasar Tómassonar, Isafiröi. Straumur, ísafiröi. Norðurland: Kf. V-Hún., Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Blönduósi. agfiröingabuö, Sauöárkróki. KEA, Olafsfiröi. KEA, Dalvfk. Akureyri: Hljómver, Bókabúö Jónasar, Radionaust. Húsavík: Bókaversl. Þórarins Stefánssonar, Kf. Þingeyinga. Austurland: KF Vopnafjaröar, Vopnafiröi. Kf. Hóraösbúa, Egilsstööum. Sveinn Guömundsson ns Brynjólfssonar.Fellabæ. Ris tölvuverslun.Neskaupstaö.Lykill, Reyöarfiröi.KF. Fáskrúösfjaröar, Fáskrúösfiröi. Bókaverslun Guömundar Björnssonar, Stöövarfiröi. KASK, Höfn Hornofirði. Suðurland: Árvirkinn, Selfossi. Bókabuöin Heiöarvegi, Vestmannaeyjum. Brimnes.Vestmannaeyjum. Reykjanes: Bókabúö Keflavfkur, Keflavík. Ljósboginn.Keflavlk, Bókabúö Grindavikur, Grindavík. Rafborg, Grindavík^ Þú getur reiknað með. EL- 531RH

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.