Dagur - 26.08.1999, Blaðsíða 6
22-FIMMTUDAGUR 26. ÁGÚST 1999
LIFIÐ I LANDINU
DAGBOK
■ ALMANAK
Fimmtudagur 26. ágúst 238. dagur
ársins -126 dagar eftir - 34. vika.
Sólris kl. 05.50. Sólarlag kl. 21.07.
Dagurinn styttist um 7 mínútur.
flPÓTEK
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla
apóteka í Reykjavík í Háaleitis
apóteki. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla
daga vikunnar frá kl. 09-24. Upplýs-
ingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru
gefnar I síma 551 8888.
Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands
er starfrækt um helgar og á stórhá-
tíðum. Símsvari 681041.
HAFNARFJÖRÐUR: Apótek Norður-
bæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-
föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14,
sunnud., helgidaga og almenna frí-
daga kl. 10-14 til skiptis við Hafnar-
fjarðarapótek. Upplýsingar i símsvara
nr. 565 5550.
AKUREYRI: Sunnu apótek, opið frá kl.
9.00-18.00 virka daga, lokað um
helgar. Akureyrar apótek, opið frá kl.
9.00-18.00 virka daga, lokað um
helgar. Stjörnu apótek, opið frá kl.
9.00-18.00 virka daga og laugardaga
frákl. 10.00-14.00.
APÓTEK KEFLAVÍKUR: Opið virka
daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard.,
helgidaga og almenna frídaga kl.
10.00-12.00.
APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið
virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í
hádeginu milli kl. 12.30-14.00.
SELFOSS: Selfoss apótek er opið til kl.
18.30. Opið er á laugardögum og
sunnudögum kl. 10.00-12.00.
AKRANES: Apótek bæjarins er opið
virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl.
10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-
14.00.
GARÐABÆR: Apótekið er opið rúm-
helga daga kl. 9.00-18.30, en laugar-
daga kl. 11.00-14.00.
■ KROSSGATAN
LÁRÉTT: 1 veiðar 5 eignir 7 birta 9 fluga
10 gæfa 12 fátæki 14 sál 16 hugur
17 óánægja 18 huggun 19 hækkun
LÓÐRÉTT: 1 tútta 2 ill 3 tæla 4 gort 6 plássið
8frægur 11 gramur 13 hryssa 15togaði
LAUSN Á SI'ÐUSTU KROSSGÁTU
LÁRÉTT: 1 sáld 5 úrtak 7 ólga 9 rú 10 launa
12 guma 14 tif 16 man 17 slöku 18 stó
19 akk
LÓÐRÉTT: 1 stól 2 lúgu 3 drang 4 bak
6 kúpan 8 lagist 11 aumka 13 mauk
15 fló
■ GENGIB
Gengisskráning Seðlabanka íslands
25. ágúst 1999
Dollari
Sterlp.
Kan.doll.
Dönsk kr.
Norsk kr.
Sænsk kr.
Finn.mark
Fr. franki
Fundarg.
73,34000
116,41000
49,16000
10,30900
9,29500
8,82300
12,88820
11,68220
Belg.frank. 1,89960
Sv.franki
Holl.gyll.
Þý. mark
It.líra
Aust.sch.
Port.esc.
Sp.peseti
Jap.jen
47,87000
34,77320
39,18030
,03958
5,56890
,38220
,46060
,66030
frskt pund 97,30000
XDR 99,84000
XEU 76,63000
GRD ,23470
Kaupg.
73,14000
116,10000
49,00000
10,28000
9,26800
8,79700
12,84820
11,64590
1,89370
47,74000
34,66530
39,05870
,03946
5,55160
,38100
,45920
.65820
96,99800
99,54000
76,39000
,23390
Sölug.
73,54000
116,72000
49,32000
10,33800
9,32200
8,84900
12,92820
11,71850
1,90550
48,00000
34,88110
39,30190
,03970
5,58620
,38340
,46200
,66240
97,60200
100,14000
76,87000
,23550
P*
■toów fræg-a fólkið
Kryddpía kaupir
flygil
Sögur segja að kryddpían Geri Halliwell gangi
með það í maganum þessa dagana að festa
kaup á flygli Marlynar Monroe þegar eignir
leikkonunar verða boðnar upp hjá Cristies
uppboðsfyrirtækinu. Móðir Marlynar keypti
hljóðfærið handa henni en það var síðar selt
þegar kreppti að í ijármálum fjölskyldunnar.
Marlyn Monroe notaði síðan fyrstu greiðsluna
sem hún fékk frá kvik-
myndaframleiðandanum
20th Century Fox til
þess að kaupa gripinn
aftur.
KUBBUR
MYNDASÖGUR
HERSIR
ANDRES OND
DÝRAGARÐURINN
STJÖRNUSPA
Vatnsberinn
Þú tekur undir
með Halldóri,
styður Finn en
trúir Davíð.
Fiskarnir
Þú verður að fara
að átta þig á því
að það er ekki líf-
ið sem er flókið.
Það ert bara þú
sem ert einfaldur.
Hrúturinn
Enginn veit fyrr
en allt í einu. Þú
verður fyrir
óvæntu veðri í
dag.
Nautið
Það verður í dag.
Klukkan 15.45.
Tvíburarnir
Þú verður
skammaður í
dag, skiptir um
skoðun og
ákveður að vera
sammála síðasta
ræðumanni.
Krabbinn
Þú dettur út á
færri mörkum
skoruðum á úti-
velli. Alltaf miklu
betra að spila
inni.
Ljónið
Það þýðir ekkert
að vera að berja
hausnum við
steininn. Seldu
stöngina, þú færð
ekki kvóta þann
1. september.
Meyjan
Rétt að fara að
undirbúa kvöld-
verðinn. Stjörn-
urnar sjá óvænta
gesti.
Vogin
Þig langar til að
sjá hlaup í
Kreppu í dag en
veist að það
verður ekki. Láttu
þér nægja að sjá
RÚV í kreppu.
Það er að vísu
ekki næstum eins
skemmtilegt en
verður að duga.
Sporðdrekinn
Það gengur bara
ekki Sigurjón
minn að sofa
svona í tímum.
Hroturnar trufla
kennsluna.
Bogmaðurinn
Slappaðu á í dag.
Þá verður svo
miklu auðveldara
að slappa af á
morgun.
Steingeitin
Láttu hendur
skipta í dag,
skipta peningum
sko, hitt er ekki
vel fallið til vin-
áttu.