Dagur - 26.08.1999, Blaðsíða 7

Dagur - 26.08.1999, Blaðsíða 7
FIMMTUDAGU R 26. ÁGÚST 1999 - 23 Vnptr. Hverjtr verða þeir útvöldu Akureyrarakademían hefur sent frá sér lista yfir nöfn þeirra sem tilnefndir hafa verið til verðlauna sem afreksmenn aldarinnar. Tilnefningarnar eru eftirfarandi: íþróttamaður aldarinnar: Jón Guðlaugsson, Vernharð Þor- leifsson og Halldór Askelsson. Sjómaður aldarinnar: Þorsteinn Vilhelmsson, Garðar Gunnarsson Skjóldal og Halldór Hallgrímsson. Listamaður aldarinnar: Lárus H. List, Kristján Jó- hannsson og Sigurður Arni Sig- urðsson. Verkamaður aldarinnar: Kristján Guðmundsson, Sölvi Ingólfsson og Gunnar Konráðs- son. Iðnaðarmaður aldarinnar: Þórir Magnússon, Aðalgeir Finnsson og Bjarni Sveinsson. Bilstjóri aldarinnar: Stefán Helgason, Jóhann Sig- tryggsson og Jónas Sigurðsson. Fallegasta kona aldarinnar: Anna Lilja Kvaran, Asdís María Franklín og Ragna Ragnars. Drykkjumaður aldarinnar: Guðmundur Geir Ringsted, Gylfi Árnason og Hrafn Ósk- arsson. Aðkomumaður aldarinnar: Valur Arnþórsson, Aðalsteinn Jónsson og Kristján Þór Júlíus- son. Frímúrari aldarinnar: Aðalgeir Finnsson, Jón Laxdal Halldórsson og Vilhelm Ágústs- son. Forstjóri aldarinnar: Þorsteinn Már Baldvinsson, Kristján Jónsson og Aðalsteinn Jónsson. Iðjuleysingi aldarinnar: Ásmundur Ásmundsson, Gylfi Árnason og Pétur Eyvindsson. Kona aldarinnar: Ásdís María Franklín, Díanna Ómel og Björk Guðmundsdóttir. Húsdýr aldarinnar: Búbbi, Snældublesi og Loki Iistaköttur. Viðskiptamaður aldarinnar: Pétur Bjarnason, Ingvi Loftsson og Haraldur Gunnarsson. Kaupfélagsstjóri aldarinnar: Eiríkur Jóhannsson, Jakob Frí- mannsson og Valur Arnþórsson. Góðborgari aldarinnar: Sveinbjörn Sigurðsson, Matthí- as Jochumsson og Hlynur Hallsson. Bjartasta vonin: Eiríkur Jóhannsson, Hannes Sigurðsson og 200.000 Nagl- bítar. Véla - Pallaleiga Skógarhlíð 43, 601 Akureyri fyrir ofan Húsasmiðjuna Leigi út álvinnupalla. Henta vel við málningu og viðgerðir á litlum og stórum húsum. 461-1386 og 892-5576 [^SUZUKl I.■'•-Wpimmm.—l ■ SUZUKI BÍLAR HF Skeifunni 17. Sími 568 51 00. Heimasíða: mvw.suzukibilar.is Komdu i veynslu- akstur! Hefur þú séð svona verð á 4x4 bíl? • Mest seldi bíllinn í Japan(l), annað árið í röð. • öruggur Suzuki fjölskyldu- og fjölnotabíll. • Skemmtilequr bíll meomiklum staðalbúnaði: ABS hemlalæsivörn rafdrifnu aflstýri, samlæsingu, o.m.fl Ódýrasti 4x4 bíllinn á íslandi ............................. GL 1.099.000 KR. GL 4x4 1.299.000 KR. iiiiiiiimiiiiimiiiiiiiiiiiimmiiiimiiiiii Veðrið í dag... Suðaustan 8-13 m/s og rigning öðru hverju suðvestantil á morgun en 5-8 m/s og úrkomulítið í öðrum landshlutum. Hiti 11 til 19 stig, hlýjast norðaustantil. 20- e E .. 5 -15 j 20v C) mm 15- 10- 5- M 1 —1 T- ®-T— 1 -5 j 10“ -0 5- g a | Blönduós CSL Akureyri LO -10 i 15' -5 10- Mifl Rm Fös Lau Mán Þri Mifl Fim Ffls / / ‘7 M TJSJSJ / / J -j K/ jy. Egilsstaðir Bolungarvík Mið Fim Fös Miö Fim Fös Lau Mán Þri 1 / 1 •') / Reykjavík 77. 1 M y;/--*-/-*/7 Kirkjubæjarklaustur rci : a; | Mið Fim Fös 15 ; 20 C9- Mán Þri -10 | 15" 10- o ; 5 glt \ J ] \ \J \fJ-S'S/ Stykkishólmur Mið Rm Fös Lau / \M /.//- Stórhöfði Mán Þri --i i - a Mið Rm Fös T5 j 15' •10 j 10- L. 1 Mán Þri Fim Fös T*~ VEÐURST0FA ÍSLANDS ;j 71 v/^/^7/ !-/ j % v y/7Vw Veðurspárit 25 os 1999 Línurit: Lofthiti, spágildi fyrir miðnætti og hádegi. Súlurit: Úrkoma, uppsöfnuð i 12 klst. Vindörvar: Vindur blæs inn að punkti. Vindhraði táknaður með skástrikum; heilt strik táknar 5 m/s en hálft 2.5 m/s. Þríhyrningur táknar 25 m/s. er k Oæmi: * táknar norðvestanátt, 7.5 m/s. Færð á vegum Helstu vegir um hálendið eru færir. Þó vegir um hálendið séu sagðir færir er yfirleitt átt við að þeir séu færir jeppum og fjaHabílum. Vegimir um Kjöl, Kaldadal og í Landmannalaugar frá Sigöldu eru þó færir öUum híliun.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.