Dagur - 27.08.1999, Blaðsíða 10

Dagur - 27.08.1999, Blaðsíða 10
10- FÖSTUDAGVR 27. ÁGÚST 1999 SMÁAUGLÝSINGAR Bíll til sölu___________________________ Til sölu er Subaru Sedan árg. 87, nýskoð- aður’OO, nýleg sumar- og vetrardekk. Góður bfll. Verð 150.000 Nánari uppl. í símum 462 3808 og 863 8411 Hlynur. Bíll til sölu___________________________ Til sölu er Suzuki Fox árg. 88 ekinn 85.000 km. Sumar og vetrardekk á felgum. Uppl. í síma 462 5772 frá kl. 18-19 á kvöld- in. Gæðabílar á góðu verði Vegna fluttnings eru tveir nýskoðaðir fólksbílar til sölu á útsöluverði. Volkswagen Golf árg. 89 (sjálfskiptur) og Skoda Favorit árg. 93 (litið ekinn). Upplýsingar í síma 462-7883. Ókeypis veiðileyfi Okeypis veiðileyfi í Dalsá á Flateyjardal og Flateyjardalsheiði fást hjá Tryggva Stefánssyni. Uppl. í síma 462 6912, takmarkaður fjöldi stanga. Afsökimarbeiðiii „Akueyrarakademían" sem stendur fyrir dagskráratriði í Ketilhúsinu á Menningarnótt á Akueyri nú um helgina hefur kynnt tilnefninga- lista sinn á ýmsum sviðum vegna „manns aldarinnar". Sá listi var birtur hér í blaðinu í gær. Sumir flokkar þessara tilnefninga áttu hins vegar ekkert erindi til birtingar í dagblaði, s.s. flokkurinn „drykkjumaður aldarinnar" og „iðjuleysingi aldarinnar". Dagur bið- ur þá einstaklinga sem fengu nöfn sín birt í blaðinu undir þessum formerkjum innilega velvirðingar. - líirsj. Kvöldstund til heiðurs Guðmundi Bjarnasyni verður haldin að Narfastöðum, Reykjadal, laugardaginn 4. sept. kl. 20.30. Kvöldverður af griliinu, skemmtiatriði, fjöldasöngur, gisting á tilboði. Fólk er beðið um að tilkynna þátttöku til formanna framsóknarfélaga eða á skrifstofu flokksins í síma 562-4480. Allir velviljaðir velkomnir. Stjórn KFNE íbúð óskast____________________________ Tveggja herbergja íbúð óskast á leigu fyr- ir tónlistarkennara. Upplýsingar gefur skólastjóri Tónlistarskól- ans á Akureyri í síma 462 1788 og á kvöldin í síma 461 5132. Veiðileyfi __________________________ Til sölu laxveiðileyfi í Reykjadalsá og Ey- vindarlæk og silungsveiðileyfi í Vest- mannsvatni. Ragnar Þorsteinsson, Sýrnesi. S. 464-3592. Takið eftir_______________________ Frá Sjónarhæð. Unglingafundir á föstu- dagskvöldum kl. 20:30. Á mánudögum kl. 18:00 verða fundir fyrir drengi og stúlkur. Vonumst til að sjá vini okkar frá Ástjörn. Verið öll velkomin. Hey óskast______________________ Óskum eftir 15 tonnum af vel þurrum hey- böggum. Uppl. í símum 462 2379 og 462 5301. Unglingaráð Léttis. Ástkær frænka mín, ÞÓRA SÓLVEIG RÖGNVALDSDÓTTIR Brúarlandi, Eyjafjarðarsveit, lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 24. ágúst. Útförin auglýst síðar. Fyrir hönd aðstandenda. Sveinn Bjarnason. verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju þriðjudaginn 31. ágúst kl. 13.30. Kolbrún Sveinsdóttir, Stefán Haukur Jakobsson, Kristín Sveinsdóttir, Júlíus Björgvinsson, Emiiía Sigríður Sveindóttir, Finnur S. Kjartansson, Árný Petra Sveinsdóttir, Gunnar Th. Gunnarsson, Baldvin Þröstur Sveinsson, barnabörn og barnabarnabörn. Véla - Pallaleiga Skógarhlíð 43, 601 Akureyri fyrir ofan Húsasmiðjuna Leigi út álvinnupalla. Henta vel við málningu og viðgerðir á litlum og stórum húsum. 461-1386 og 892-5576 SUZUKI SUZUKI BILAR HF Skeifunni 17. Simi 568 51 00. Heimasíða: www.suzukibilar.is • vökvastýri • 2 loftpúða • • aflmiklar vélar • samlæsingar • • rafmagn I rúðum og speglum • • styrktarbita i hurðum • • samlitaða stuðara • • JIMNY fékk gullverðlaunin '98 í Japan fyrir útlit, gæði, eiginleika og möguleika! • Ódýrasti ekta 4x4 jeppinn á Islandi • Hátt og lágt drif — byggður á grind • Sterkbyggður og öflugur sportjeppi ALLIR SUZUKI BÍLAR ERU MEÐ: TEGUND: VERÐ: Beinskiptur 1.399.000 KR. Sjálfskiptur 1.519.000 KR. Sími 462 3500 • Hólabraut 12 * www.neff. NATTURAN KALLAÐI. GETTU HVER SVARAÐI. v i n s æjti s t u ýíðusta stórmynd sumursins. IVIeó svulustu ^ ^ guiiiuSteikuranum í dug, Adum Sundler. Þettu er stæístu myjfdlliuns til þessu og sló hún aðsóknurmet ú opnunuf- lielgi í 8tintitiríkjunum fyrr í sumur. I kvold fostud. kl. 21 og 23. no roötBv ’ V' □□r5oLÍ7 D I G I T A L D I G I T A L Bamavemd í stríði SAMEINUÐU ÞJÓÐIRNAR - Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti í íyrrinótt ályktun um vernd barna í styrjöldum og vopnuðum átökum. Öll aðildar- ríki SÞ eru hvött til að samþykkja sáttmála um réttindi barna og lýst er fordæmingu á því að stríðsátök séu Iátin bitna á börn- um og að böm séu notuð í her- mennsku. Um heim allan eru nú meira en 300.000 börn notuð í hermennsku eða látin sinna ýms- um verkum í tengslum við stríðs- rekstur, og er þá miðað við 18 ára aldur. A síðasta áratug hafa tvær milljónir barna látið lífið, ein milljón orðið munaðarlaus, sex milljónir hlotið alvarlegt líkams- tjón og 12 milljónir misst heimili sín af völdum stríðsátaka. Jelísín íiækl ur í mútumál RÚSSLAND - Boris Jeltsín, for- seti Rússlands, liggur nú í fyrsta sinn undir grun um að hafa þeg- ið mútur ásamt nánu samstarfs- fólki sínu. Um er að ræða mútu- fé sem svissneska byggingarfyrir- tækið Mabatex á að hafa greitt til nokkurra rússneskra ráðamanna, þar á meðal Jeltsíns sjálfs. Fullyrt er að Jeltsín hafi þegið allt að einni milljón bandarfskra dollara, eða um 70 milljónir króna. Tugir Hamasliða handteknir ÍSRAEL - Palestínska lögreglan hefur handtekið um það bil 50 Iiðsmenn í skæruliðasamtökun- um Hamas, sem barist hafa gegn Israel. Liðsmenn Hamas hafa undanfarnar vikur hvað eftir annað reynt að gera árásir á Isra- elsmenn, en lftið orðið ágengt upp á síðkastið. Það er hluti af samkomulagi Israelsmanna og Palestínumanna að Palestínu- menn taki hart á hryðjuverka- mönnum sem beijast gegn Israel. Aftökur á næstu dögum INDÓNESÍA - Habibie, forseti Indónesíu, hefur hafnað náðun- arbeiðni sextán fanga, sem bíða fullnustu dauðadóms. Þeir verða því teknir af lífí á næstunni. Sex af föngunum sextán eru útlend- ingar, og þrír hinna dauða- dæmdu eru konur. Öll hlutu þau dóm sinn vegna morðs eða eitur- lyfjasölu. ..- V Hvar er íslenska prinsessan mín?? Ég er amerískur vel menntaður, 43 ára, mjög unglegur, með dökkt hár og brún augu. Ég er íþróttamaður í góðu formi, um- hyggjusamur, aðlaðandi og ótrú- lega rómantískur. Ég er að leita að góðri sál, einhleypri konu, 20 til 38 ára, Ijóshærð, reyklaus, barnlaus, nýtur lífsins, hefur gaman af að ferðast, lesa, fara á kaffihús, útivist og hlusta á tón- list. Hún mun verða mín besta vin- kona, ástkona og félagi í lífinu og verður að vera tilbúin í varan- legt samband, byggðu á heiðar- leika, gagnkvæmri virðingu og vera tilbúin til þess að byggja upp framtíðarfjölskyldu í sólríkri Calaforníu. Ég get heimsótt ís- land oft, svo að við hittumst og sjáum hvort þetta ævintýri getur orðið að veruleika.Vinsamlega skrifaðu mér. Netfangið mitt er ray779@hotmail.com eða í pósthólf 428, La Canada, CA I 91012, USA. ífr & ll

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.