Dagur - 03.09.1999, Blaðsíða 3

Dagur - 03.09.1999, Blaðsíða 3
Ð^wr. FÖSTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1999 Gfindayik Þorlákshöfn Komdu inn í kuldann til okkar Vegalengdin milli Porlákshafnar og stærsta markaðssvæðis landsins er mæld í mínútum á beinni og greiðri leið. Hér skipta fjarlægðir ekki lengur máli. Kuldaboli í Þcarlákshöfn er nýtt og fullkcnáð kæli- og frystdvöruhús, byggt til að standast ströngustu kröfur un geymslu matvæla til lengri eða skemmri tima. Með tilkomu Kuldabola gefst innflytjendum og útflytjendum færi á auknu öryggi í birgðahaldi, hagkvæmari flutningum og lækkun geymslukostnaðar. Geymslurými er fyrir 2.000 bretti í frysti og 800 bretti í kæli, sem þýðir mikla afkastagetu og sveigjanleika. 1 ' Frysti- Afgreiðsla geymsla L Kæligeymsla 1 Kuldaboli býður upp á geymslu á kæli- og frystivöru á brettum. Viðskiptavinir hafa beinan aðgang að vörustjórnunar- kerfi Kuldabola í gegnum Netið. Þar geta þeir fylgst með eigin birgðastöðu, ráðstafað vörum og prentað út vottorð um geymslutíma, kælistig og flutninga. Vörur eru afgreiddar um lokaðan afgreiðslusal, sem tryggir lágmarks hitatap. Vörur fara inn og út úr frystigeymslu á færiböndum til að auðvelda skjóta afgreiðslu og stöðugt 26°C frost. Kæli- og frystibúnaður Kulda- bola er frá Kælismiðjunni Frost og notast við umhverfis- vænan kælimiðil (HyCool) sem stenst ströngustu kröfur ESB. Þessi umhverfisvæni kælimiðill kemur matvæla- framleiðendum einnig vel við vottun á framleiðsluferlinu. Beinar fraktsiglingar eru á milli Þorlákshafnar og Noregs, Spánar og Portúgals allan ársins hring. Kuldaboli er ákjósanlegur söfnunarstaður fyrir kæli- og frystivörur sem stefnt er á Evrópumarkað. Hafðu samband Við tökum hlýlega á moti þér. KULDAB©LI Frystd.- og kælivöruhús • Þorlákshöfn • Sími: 483 3590 wv/w. kuldaboli. is

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.