Dagur - 16.09.1999, Blaðsíða 2
2 - FIMMTUDAGUR 16. SEPTEMBER 19 99
SUÐURLAND
Og söngur undir réttarvegg
Jarmandi kindur, hneggjandi
hestar, hóandi smalar og söngur
undir réttar\'egg. Allt þetta fernt
fór vel saman í réttum á Suður-
landi, sem voru að vanda fjöl-
sóttar. Meira að segja svo fjöl-
sóttar að líkast til var féð talsvert
færra en fólkið. I Tungnaréttum
í Biskupstungum og Reykjarétt-
um á Skeiðum var réttað á laug-
ardag og voru menn þar einkar
heppnir með veður, eftir rign-
ingu dagana á undan. Hún kom
þó ekki að sök, til dæmis ekki í
smalamennsku sem gekk harla
vel.
I réttum hittast vinir og ræða
saman málefni líðandi stundar,
fyrir utan þjóðlega siði eins og að
spá í fénaðarhöld. Og virtist
mönnum sem svo að sunnlenskt
fé kæmi sæmilega af afrétti, eftir
sæmilega tíð nú í sumar. Það
voru sveitamenn víðsvegar frá
sem komu í réttirnar, bæði þeir
sem í sveitunum búa og eins þeir
sem komnir eru á mölina. Og þá
skulum við ekki vantelja þing-
mennina, hjá þeim er nánast
skyldumæting. Enda hvar eiga
þeir að hitta sína umbjóðendur -
nema í réttunum, þar sem sann-
ast hið fornkveðna frá Jónasi; að
glaður sé góðra vina fundur.
Tíðindamaður Dags brá sér í
gúmmískó, klæddist anorakk,
setti á sig sixpensarahúfu og fór
á vettvang í réttunum með al-
væpni myndavélarinnar. Og
skemmti sér alveg konunglega
meðal sveitamanna og þing-
manna. -SBS.
SÍMATÍMIMILLIKL. 10.00 -13.00
555 1947 • FAX 555 4277 • 894 0217
Sungið í Tungnaréttum. Á myndinni eru, frá vinstri talið; Sigurður Þorsteinsson bóndi á Heiði í Biskupstungum,
bróðir hans Einar Geir sem búsettur er f Garðabæ, Eyvindur Þórarinsson frá Fellskoti I Biskupstungum sem býr á
Selfossi og lengst til hægri er Haukur Ingvarsson frá Hvítárbakka. - myndir: sbs.
í Skeiðaréttum. Á myndinni eru
Þórarinn Pálsson bóndi á Litlu
Reykjum í Hraungerðishreppi og
Páll Lýðsson í Litlu Sandvík.
Koníakspelinn er ómissandi nesi í
réttirnar. Hannes Sigurðsson
útgerðarmaður á Hrauni í Ölfusi
og Þorfinnur Snorrason, flugmaður
á Selfossi, afkomandi Fjalla-
Eyvindar.
Útvarp Suðurlands FM 96,3 og 105,1
Fimmtudagurinn 16. september
07:00-09:00 Góðan dag Suðuriand.Sigurgeir
09:00-12:00 Eyjólfur. Guðrún Halla
12:00-14:00 Aftur. Ýmsir
14:00-17:00 Rjómagott. Gulli
17:00-18:25 Á ferð og flugi. Valdimar Bragason
18:25-19:00 Svæðisútvarp Suöurlands Soffía M.
19:00-22:00 Sem sagt. Svanur Bjarki
22:00-01:00 Kvöldsigling.Kjartan Björnsson
Föstudagurinn 17. September
07:00-00:00 Góðan dag Suðurland.Sigurgeir
08:20-09:00 Svæðisútvarp SuðurlandsSoffía Sig.
09:00-12:00 Eyjólfur. Guðrún Halla
12:00-14:00 Aftur. Ýmsir
14:00-17:00 Rjómagott. Gulli
17:00-18:25 Á ferð og flugi. Valdimar Bragason
18:25-19:00 Svæðisútvarp SuðurlandsSoffía Sig.
19:00-20:00 íslenskir tónar. Jóhann Birgir
20:00-22:00 Dýsel. Unnar Steinn
22:00-01:00 Lífið er Ijúft. Valdimar Bragason
Laugardagurinn 18. september
09:00-12:00 Morgunvaktin. Guðrún Halla
12.00-13:00 íslenskt tónlistarhádegi. Jóhann
13:00-16:00 Vanadísin. Svanur Gísli
16:00-19:00 Tipp topp. Jón Fannar
19:00-22:00 Draugagangur. Kiddi Bjarna
22:00-02:00 Bráðavaktin. Skarphéðinn
Sunnudagurinn 19. september
09:00-10:00 Heyannir. Soffía Sigurðardóttir
10:00-12:00 Kvöldsigling (e). Kjartan Björnsson
12:00-15:00 Tóneyrað. Skarphéðinn
15:00-17:00 Vestnorræn rokktónlist. Jens Guð
17:00-19:00 Davíðssálmar. Davíð Kristjánsson
19:00-20:00 íslenskir tónar. Tölvukallinn
20:00-21:00 Elvis frá A-Ö. Jói og Halli
21:00-23:00 Inn í nóttina. Svanur Bjarki
Mánudagurinn 20. september
07:00-09:00 Góðan dag Suðurland. Sigurgeir
09.00-12:00 Eyjólfur. Guðrún Halla
12.00-14:00 Aftur. Ýmsir
14:00-17:00 Rjómagott. Gulli
17:00-19:00 Á ferð og flugi. Valdimar Bragason
19:00-22:00 Óskírður. Fannar
22:00-24:00 Dag skal að kveldi lofa. Sigurgeir
Þriðjudagurinn 21. september
07:00-09:00 Góðan dag Suðurland. Sigurgeir
09:00-12:00 Eyjólfur. Guðrún Halla
12:00-14:00 Aftur. Ýmsir
14.00-17.00 Rjómagott. Gulli
17:00-19:00 Á ferð og flugi. Valdimar Bragason
19:00-22:00 Viagra. Vignir Egill
22:00-24:00 Inn f nóttina. Gummi Kalli
Miðvikudagurinn 22. september
07:00-09:00 Góðan dag Suðurland. Sigurgeir
09:00-12:00 Eyjólfur. Guðrún Halla
12:00-14:00 Aftur. Ýmsir
14:00-17:00 Rjómagott. Gulli
17:00-18:25 Á ferð og flugi. Valdimar Bragason
18:25-19:00 Svæðisútvarp Suðurlands Soffía M.
19:00-22:00 Sportröndin. Svanur Bjarki
22:00-24:00 Meira en orð. Sigurbjörg Grétarsd.
Fimmtudagurinn 23. september
07:00-09:00 Góðan dag Suðuriand. Sigurgeir
09:00-12:00 Eyjólfur. Guðrún Halla
12:00-14:00 Aftur. Ýmsir
14:00-17.00 Rjómagott. Gulli
17:00-18.25 Á ferð og flugi. Valdimar Bragason
18:25-19:00 Svæðisútvarp Suðurlands. Soffía
19:00-22:00 Sem sagt. Svanur Bjarki
22:00-01:00 Kvöldsigling. Kjartan Björnsson