Dagur - 28.10.1999, Page 3
Fjórtán
sækjaum
Fjórtán umsækjendur eru um
starf forstjóra Sjúkrahúss Suður-
lands á Selfossi:
Guðmundur Búason, við-
skiptafræðingur, framkvæmda-
stjóri Hafnar á Selfossi; Pétur
Hjaltason, síðast framkvæmda-
stjóri kjötvinnslu Hafnar; Olav
Forberg líffræðingur og verkefnis-
stjóri Atvinnu- og ferðamálaráðs
Hveragerðis; Ólafur Jónsson fé-
lagasffæðingur og deildastjóri í
menntamálaráðuneyti; Ragnar G.
Þórðarson viðskiptafræðingur í
Garðabæ; Sigurður Gúsvasson
hagfræðingur í Reykjavík; Ingólf-
ur H. Ingólfsson félagsfræðingur
og framkvæmdastjóri Geðhjálpar;
Magnús Stefánsson rekstrarfræð-
ingur og fv. þingmaður Fram-
sóknarflokks á Vesturlandi; Einar
Mathiesen viðskiptaffæðingur og
framkvæmdastjóri Eignarhaldsfé-
lags Hveragerðis og Olfuss, Frið-
rik Karlsson kaupfélagsstjóri
Kaupfélags Stöðvfirðinga, Einar
Pálsson rekstrarffæðingur og at-
vinnu- og markaðsráðgjafi hjá At-
vinnuþróunarsjóði Suðurlands,
Jón Hjartarson sagnffæðingur og
forstöðumaður Skólaskrifstofu
Suðurlands, Þórður A. Júlíusson
Kópavogi, Skúli Thoroddsen lög-
fræðingur í Keflavík og forstöðu-
maður miðstöðvar Simenntunar
á Suðurnesjum. -SBS.
Útvarps
Suðurlands
FM 96,3 & 105,1
Fimmtudagurinn 28. október
07:00-09:00 Góöan dag Suðurland. Sigurgeir H.
09:00-12.00 Eyjólfur. Guðrún Halla
12:00-13:00 Með matnum. Tölvukallinn
13:00-17:00 Rjómagott. Gulli Guðmunds
17:00-18:25 Á ferð og flugi. Valdimar Bragason
18:25-19:00 Svæðisútvarp Suðurlands. SofflaM.
19:00-22:00 TP3. Svanur Bjarki
22:00-01:00 Kvöldsigling. Kjartan Björnsson
Föstudagurinn 29. október
07:00-09:00 Góðan dag Suðurland. Sigurgeir H.
08:20-09:00 Svæðisútvarp Suöurlands. Soffía S.
09:00-12:00 Eyjólfur. Guðrún Halla
12:00-13:00 Með matnum. Tölvukallinn
13:00-17:00 Rjómagott. Gulli Guðmunds
17:00-18:25 Á ferð og flugi. Valdimar Bragason
18:25-19:00 Svæðisútvarp Suðurlands. Soffía S.
19:00-20:00 íslenskir tónar. Jóhann Birgir
20:00-22:00 Dísel. Unnar Steinn
22:00-01:00 Lífið er Ijúft. Valdimar Bragason
Laugardagurinn 30. október
09:00-12:00 Morgunvaktin. Valdimar Bragason
12:00-13:00 íslenskt tónlistarhádegi. Jóhann B.
13:00-16:00 Vanadísin. Svanur Gísli
16:00-19:00 Tlpp topp. Gulli Guðmunds
19:00-22:00 Draugagangur. Kiddi Bjarna
22:00-02:00 Bráðavaktin. Skarphéðinn
Sunnudagurinn 31. október
09:00-10:00 Heyannir. Soffía Sigurðardóttir
10:00-12:00 Kvöldsigling (e). Kjartan Björnsson
12:00-15:00 Tóneyrað. Skarphéðinn
15:00-17:00 Árvakan. Soffía M. Gústavsdóttir
17:00-19:00 Davíðssálmar. Davíð Kristjánsson
19:00-20:00 íslenskir tónar. Jóhann Birgir
20:00-21:00 Elvis frá A-Ö. Jói og Halli
21:00-22:00 Spurningakeppni HSK. Valdimar B.
22:00-24:00 Spáöu í mig. Gesíur og Lilja
Mánudagurinn 1. nóvember
07:00-09:00 Góðan dag Suðurland. Sigurgeir H.
09:00-12:00 Eyjólfur. Guðrún Halla
12:00-13:00 Spurningakeppni HSK (e). Valdimar
13:00-14:00 Heyannir(e). Soffía Sigurðardóttir
14:00-17:00 Rjómagott. Gulli Guðmunds
17:00-19:00 Á ferð og flugi. Valdimar Bragason
19:00-22:00 Bleika tunglið. Fannar
22:00-24:00 Dag skal að kveldi lofa. Rut G.
EFT,RHALLGRÍM HELGASON
EFTIR HUGMYND BJARNA HAUKS ÞÓRSSONAR
^ks o'JóHANN sigurðarson
Menntamálaráðherra
hlynntur starfsemi
fræðsluneta, sem nú er
verið að setja á laggim-
ar víða um land, m.a. á
Suðurlaudi. Engiun er
íiillmmia, segir ísólfur
Gylfi.
„Eg tel að stofnun símenntunar-
miðstöðva og fræðsluneta á lands-
byggðinni sé með því gleðilegra
sem verið hefur að gerast í
fræðslumálum okkar á undan-
förnum misserum,“ sagði Björn
Bjarnason menntamálaráðherra í
umræðum á jyþingi fyrr í mánuð-
inum, þegar lsólfur GylR Pálma-
son, þingmaður Framsóknar-
flokksins á Suðurlandi, bar fram
þrjár fyrirspurnir til ráðherrans
um starfsemi fræðsluneta einsog
stofnuð hafa verið meðal annars á
Suður- og Austurlandi.
í iianinu tengslum
við iiniliverli sitt
Isólfur Gylfi spurði ennfremur
menntamálarherrann að því
hvernig hann sæi fræðslunetin
eða slíkar stofnanir tengjast há-
skólum í landinu, svo sem Há-
skóla Islands, Kennaraháskóla Is-
lands, Háskólanum á Akureyri,
Samvinnuháskólanum á Bifröst,
Búnaðarháskólanum á Hvanneyri
eða Viðskiptaháskólanum í
Reykjavík. Jafnframt spurði ísólfur
Gyli hvort ráðherrann sæi ástæðu
til þess að efla fræðslunetin og
skapa þeim tekjustofna og rekstr-
aröryggi til frambúðar.
Björn Bjarnason sagði að í fjár-
lögum líðandi árs væri gert ráð fyr-
ir íjárveitingum til fræðsluneta.
„Við fjárlagafrumvarpið fyrir árið
2000 er gert ráð fyrir því að þessi
málaflokkur verði undir einum
hatti samkvæmt fjárlagafrumvaqii
og síðan verði samið við einstakar
miðstöðvar og fræðslunet á grund-
velli þeirra verkefna sem þessir að-
ilar eru að bjóða. Þarna er um að
ræða samstarf á milli framhalds-
Björn Bjarnason.
skóla og háskóla og aðila atvinnu-
lífsins og mjög mikilvægt að þessi
starfsemi þróist til að unnt sé að
veita símenntun og endurmennt-
un og einnig að skólarnir starfi í
sem nánustum tengslum við um-
hverfi sitt. Eg er því mjög hlynntur
því að þessi starfsemi eflist og tel
að í fjárlagafrumvarpinu sé gert
ráð fyrir því að veita fé, eins og
menn sjá í tillögum þar, til að
þessar stofnanir geti starfað áfram
og það verði síðan á samnings-
bundnum forsendum sem mennt-
málaráðuneytið mun gera við ein-
stakar stofnanir þegar verkefni
þeirra liggja fyrir.“
Enginn er íiilliiiinia
í umræðum á Alþingi, þegar ráð-
herra hafði svarað fyrirspurninni,
sagði ísólfur Gylfr að ffæðslunetin
skiptu að sínu mati „byggðarlögin
afar miklu máli. Símenntun er
nauðsynleg því að í dag verður í
raun enginn fullnuma. Þetta eyk-
ur víðsýni fólks og eykur einnig á-
nægju fólks og skapar meiri mögu-
leika úti á landsbyggðinni en verið
hefur. I beinu framhaldi af þessu
verðum við einnig að skoða mögu-
leika sem eru í samskiptatækninni
vegna þess að vítt og breitt um
land er samskiptatæknin ekki við-
unandi fyrir fólkið sem býr á
iandsbyggðinni," sagði Isólfur Gyli
Pálmason meðal annars í ræðu
sinni. -SBS.
Gleðilegur áfangi í
fræðslumálum
Þriöjudagurinn 2. nóvember
07:00-09:00 Góðan dag Suðurland. Sigurgeir H.
09:00-12:00 Eyjólfur. Guðrún Halla
12:00-13:00 Með matnum. Tölvukallinn
13:00-17:00 Rjómagott. Gulli Guðmunds
17:00-19:00 Á ferð og flugi. Valdimar Bragason
19:00-22:00 Skeggjaða beljan. Vignir Egill
22:00-24:00 í minningu meistarana. Jón Hnefill
Miövikudagurinn 3. nóvember
07:00-09:00 Góðan dag Suðurland. Sigurgeir H.
09:00-12:00 Eyjólfur. Guðrún Halla
12:00-14:00 Árvakan (e). Soffla M. Gústavs.
14:00-17:00 Rjómagott. Gulli Guðmunds
17:00-18:25 Á ferð og flugi. Valdimar Bragason
18:25-09:00 Svæðisútvarp Suðurlands. Soffía M.
19:00-22:00 Sportröndin. Fanney og Svanur
22:00-24:00 Meira en orð. Sigurbjörg Grétarsd.
Fimmtudagurinn 4. nóvember
07:00-09:00 Góðan dag Suðurland. Sigurgeir H.
09:00-12:00 Eyjólfur. Guðrún Halla
12:00-13:00 Með matnum. Tölvukallinn
13:00-17:00 Rjómagott. Gulli Guðmunds
17:00-18:25 Á ferð og flugi. Valdimar Bragason
18:25-19:00 Svæðisútvarp Suðurlands. Soffla
19:00-22:00 TP 3. Svanur Bjarki
22:00-01:00 Kvöldsigling. Kjartan Björnsson
BJARNI HAUKUR ÞORSSON
STEINN ÁRMANN MAGNÚSSON ÞÓRHALLUR SIGURÐSSON
NANNA KRISTÍN MAGNÚSDÓTTIR LAUFEY BRÁ JÓNSDÓTTIR
DAVÍD ÞÓR JÓNSS0N GUDBJÖRG TH0R0DDSEN SIGURVEIG JÓNSDÓHIR
BIÓLCIKHÚtlÐ
BÍÓBORGINNI VIÐ SNORRABRAUT
Dansarar: JÓHANN ÖRN ÓL7\FSS0N BERGLIND PETERSEN BRYNHILDUR TINNA
BIRGISDÓTTIR BRYNJAR ÖRN Þ0RLEIFSS0N Leikmynd: VIGNIR JÓHANNSS0N
Lýsing: U\RUS BJÖRNSS0N Búningar: ÁSTA GUÐMUNDSDÓTTIR
Leikgervi: K0LFINNA KNÚTSDÓTTIR Tónlistarumsjón: ÞORSTEINN GAUTI SIGURÐSSON
Danshöfundur: JÓHANN ÖRN ÓU\FSS0N
S f M I M I Ð A S O U