Dagur - 05.11.1999, Side 10
26-FÖSTUDAGUR S. NÓBEMBER 1999
Tkypr
LÍFID í LANDINU
DAGBOK
■ALMANAK
FÖSTUDAGUR 5. NÓVEMBER.
309. dagur ársins - 55 dagar eftir -
44. vika. Sólris kl. 09.22. Sólarlag kl.
17.00. Dagurinn styttist um 6 mín.
■APOTEK
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla
apóteka í Reykjavík í Háaleitis
apóteki. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla
daga vikunnar frá kl. 09-24. Upplýs-
ingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru
gefnar í síma 551 8888.
Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands
er starfrækt um helgar og á stórhá-
tíðum. Símsvari 681041.
HAFNARFJÖRÐUR: Apótek Norður-
bæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-
föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14,
sunnud., helgidaga og almenna frí-
daga kl. 10-14 til skiptis við Hafnar-
fjarðarapótek. Upplýsingar í simsvara
nr. 565 5550.
AKUREYRI: Akureyrar apótek, opið frá
kl. 9.00-18.00 virka daga, I jkað um
helgar. Stjörnu apótek, opió frá kl.
9.00-18.00 virka daga og laugardaga
frá kl. 10.00-14.00. Kvöldopnun frá
kl. 21.00-22.00 öll kvöld alla daga
vikunnar allan ársins hring.
APÓTEK KEFLAVÍKUR: Opið virka
dagafrá kl. 9.00-19.00. Laugard.,
helgidaga og almenna frídaga kl.
10.00-12.00.
APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið
virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í
hádeginu milli kl. 12.30-14.00.
■éega fólkið
Menn
Lesendur bandaríska tímaritsins GQ völdu á dög-
unum menn ársins sem síðan voru heiðraðir við
hátíðlega athöfn með tilheyrandi verðlaunagrip-
um. Sextán karlmenn hömpuðu verðlaunagripum.
Par á meðal voru Steven Spielberg, Tom Hanks,
Will Smith, Kevin Spacey, Michael J. Fox, Eric
Clapton, Tom Wolfe og Calvin Klein.
MichaelJ. Fox sem berst hetjulegri baráttu við Parkinson-
veiki var valinn einn afmönnum ársins.
ársins
Leikkonan Gwyneth Paltrow afhenti Steven Spiel-
berg verðlaunagrip.
SELFOSS: Selfoss apótek er opið til kl.
18.30. Opið er á laugardögum og
sunnudögum kl. 10.00-12.00.
AKRANES: Apótek bæjarins er opið
virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl.
10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-
14.00.
GARÐABÆR: Apótekið er opið rúm-
helga daga kl. 9.00-18.30, en laugar-
daga kl. 11.00-14.00.
■ KROSSGATAN
Lárétt: 1 trjátegund 5 málmur 7 kjána
9 fersk 10 svipaður 12 víði 14 poka
16gæfa 17 nöldri 18lækkun 19 útlim
Lóörétt:1 stertur 2 slungin 3 yfirhafnir
4 sneril 6 sparsöm 8 skrokkur 11 velta
13eyðir 15vökva
LAUSN Á StÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt:1 gróf 5 lakur 7 lögg 9 gá
10draup 12ræsi 14egg 16kyn 17gætin
18 tif 19 lið
Lóðrétt:1 gild 2 ólga 3 fagur 4 hug
6rákin 8öruggi 11 pækil 13syni 15gæf
■ GENGID
Gengisskráning Seölabanka Islands
4. nóvember1999
Fundarg. Kaupg. Sölug.
Dollari 71,23 71,63 71,43
Sterlp. 117,47 118,09 117,78
Kan.doll. 48,42 48,74 48,58
Dönsk kr. 10,065 10,123 10,094
Norsk kr. 9,061 9,113 9,087
Sænsk kr. 8,625 8,677 8,651
Finn.mark 12,5833 12,6617 12,6225
Fr. franki 11,4058 11,4768 11,4413
Belg.frank. 1,8546 1,8662 1,8604
Sv.franki 46,52 46,78 46,65
Holl.gyll. 33,9505 34,1619 34,0562
Þý. mark 38,2534 38,4916 38,3725
Ít.líra 0,03864 0,03888 0,03876
Aust.sch. 5,4372 5,471 5,4541
Port.esc. 0,3731 0,3755 0,3743
Sp.peseti 0,4497 0,4525 0,4511
Jap.jen 0,6845 0,6889 0,6867
(rskt pund 94,998 95,5896 95,2938
GRD 0,2273 0,2289 0,2281
XDR 98,73 99,33 99,03
XEU 74,82 75,28 75,05
HERSIR
ANDRÉS ÖND
DYRAGARÐURINN
JFÍCrfKb 1 &
■) . I
f
ST JÖRNUSPA
Vatnsberinn
Njóttu lífsins
áhyggjulaust.
Ekki reisa sjálfum
þér minnisvarða
úr nöguðum
nöglum og hand-
arbökum.
Fiskarnir
Glaumur er ekki
alltaf gleði. Farðu
á árshátíðina með
eyrnatappa og
einangraðu þig
frá ripruprappinu.
Hrúturinn
Klukkan er langt
gengin sjö þegar
þú lest þetta.
Nema annað hafi
komið á daginn.
Nautið
Úr boltanum í
bjórinn, fer Dór-
inn og nautið í
flórinn. Þá þagnar
Þór-kórinn.
Tvíburarnir
Veröldin er svart-
hvít, nema i
hestalitinum. Þar
er hún brúngrá.
Horfir foli í frels-
isátt.
Krabbinn
Freistingar eru á
næsta leiti.
Mundu sjötta
boðorðið sérstak-
lega, en einnig
það sjöunda,
þriðja og níunda.
Ljónið
Skeyttu hvorki
um staðreyndir
né álit annarra.
Hafðu trú á sjálf-
um sér. Helgaðu
þig persónulegri
eingyðistrú.
Meyjan
Fjölgaðu flótta-
leiðunum. Fáðu
þér Skjá eitt,
Fjölvarpið og
Bíórásina.
Vogin
Varastu tilfinn-
ingablöff. Ástar-
hugar oftast
saman rata,
nema báðir séu
að plata.
Sporðdrekinn
Fjölmargir hafa
skorað á þig að
leita til sálfræð-
ings. Fáðu þér
áskrift að Degi og
lestu stjörnu-
spána, það er
ódýrara.
i
Bogamaðurinn
Láttu ekki nátt-
gálknið ná tökum
á þér, þó flestir
séu fráskildir í
verinu.
Steingeitin
500 ára bölvun
og bannfæring
kaþólsku kirkj-
unnar hvílir enn á
þínum herðum.
Trúðu á tvennt í
heimi.