Dagur - 06.11.1999, Síða 2
U-LAUGARDAGUR 6. NÓVEMBER 1999
Ð^mi-
HÚSIN í BÆNUM
Árið 1905 var byggt við húsið
og það hækkað. Myndarlegur
kvistur var settur á norðurhlið
þess með svölum og mildu og
smekklegu timburskrauti. Þá var
einnig komið fyrir skrauti yfir
gluggum og dyrum bæði á bak-
aríinu og gulismíðaversluninni.
I virðingu frá 30. des 1905 seg-
ir meðal annars að Björn Símon-
arson hafi aukið og umbætt hús-
eign sína í Vallarstræti, sem sé
tvílyft með 5 1/2 álna háu risi og
14 1/4 breiðum kvisti. I einum
þriðja af útveggjum er múrað í
grind. A fyrstu hæð eru sex íbúð-
arherbergi, tveir gangar, tveir
fastir skápar og brauðsölubúð
með borði og hillum. Þrjú af her-
bergjunum á hæðinni eru með
kalkdregnum veggjum og máluð.
A annari hæð eru átta íbúðarher-
bergi, gangur og átta fastir skáp-
ar. Hæðin er öll þiljuð með striga
og pappa á veggjum og loftum,
og máluð. A norðurhlið eru vegg-
svalir með skýli yfir. I risi eru
fimm íbúðarherbergi, gangur og
átta fastir skápar, allt með sama
frágangi og á annarri hæðinni.
Húsið var hitað upp með fjórum
til fimm ofnum á hverri hæð fyr-
ir sig. Kjallari er undir öllu hús-
inu með steinsteypugólfi, hæð
undir loft er 3 1/2 alin. I kjallar-
anum er bakarí með tveimur
brauðgerðarofnum og innmúruð-
um gufukatli. Árið 1916 voru
gerðar talsverðar endurbætur á
húsinu. Meðal annars var sett
kolakynt miðstöðvarvél í kjallara
með öllu tilheyrandi. Þá er getið
um að sunnanvert við húsið sé
geymsluhús með eldvarnarhlið í
suður en að öðru leyti er húsið
byggt af bindingi. I því er hest-
hús, þvottahús með vatnspotti og
tvær geymslur.
Árið 1919 var vesturhluti húss-
ins hækkaður um eina hæð og
var kölluð Símonarson, var fædd
11. desember 1866 að Hjalta-
staðarhvammi, dóttir Björns
Tómassonar að Hjaltastaðar-
hvammi. Ásamt því að hugsa um
mannmargt heimili í Vallarstræti
4, sá hún um bakaríið. Hún
gegndi mörgum trúnaðarstörfum
og var fulltrúi kvenfélaga í
Ommen í Hollandi 1924. Fyrir
bandalag kvenna var hún fulltrúi
í Amsterdam í Hollandi 1922 og
sat alþjóðafund Kvennaráðsins
(The International Counceil
Women) sem haldin var í Was-
hington 1925. I þeirri ferð var
hún einnig fulltrúi Islands á
hundrað ára hátíð Norðmanna til
minningar um landnám þeirra f
Ameríku. Kristín talaði mjög
góða ensku og hvar sem hún fór
var hún landi sínu til sóma. Hún
lést í Reykjavík 5. maí 1927.
Björn, sonur Krisínar og
Björns, tók við bakaríinu. Hann
hafði Iært bakaraiðn hjá frænda
sínum Axel Schiöth á Akureyri,
fór síðan til Parísar og lærði þar
kökugerð.
Á kreppuárunum flutti Björn
með fjölskyldu sína til London og
fékkst þar við kaupsýslustörf.
Hann lést af slysförum 20. nóv-
embcr 1982.
Árni, bróðir Björns, fetaði í fót-
spor föður síns og rak um ára bil
gull - og skartgripaverslun í
Reykjavík. Haraldur Árnason,
hálfbróðir Björns og Árna, var
hinn þekkti kaupmaður sem rak
umfangsmikla karlmanna - og
vefnaðarvöruverslun í Austur-
stræti í Reykjavík - Verslun Har-
aldar Amasonar.
Eftir að Björn flutti með Qöl-
skyldu sína til Englands keypti
Karl Kristinsson eignina og hélt
áfram að reka bakaríið og síðar
tók hann einnig við rekstri hót-
elsins. Kona Karls var Anna Jóns-
dóttir. Fóstursonur þeirra er
Helgi Friðriksson fæddur í
Englandi. Barn að aldri kom
Helgi til Islands og var í fóstri hjá
Karli og Helgu. Hann nam bak-
araiðn í Björnsbakaríi og tók síð-
an við rekstrinum. Árið 1990
seldu erfingjar Pósti og síma hús-
ið að Vallarstræti 4. Fljótlega eft-
ir að Póstur og sími eignaðist
Vallarstræti 4 flutti Helgi starf-
semina í Björnsbakarí á Skúla-
götu en þar hafði hann sett á
stofn fýrir nokkru útibú frá bak-
aríinu í Vallarstræti.
Björnsbakarí á Skúlagötu held-
ur sinni fornu hefð þó að það
ins.
Geymsluhúsið og skúr á Ióð-
inni voru rifin árið 1937 og þar
byggt hús úr steini sem notað var
undir brauðgerðarvinnustofu
með rafmagnsbökunarofni. Allir
milliveggir í viðbyggingunni voru
steinsteyptir og allt plássið múr-
sléttað, flísalagt og málað.
Annað geymsluhús var lengi á
lóðnni. I virðingu frá 1941 kem-
ur fram að það hús er með kjall-
ara undir og tvílyft. I þessu húsi
voru tvö geymsluherbergi á hæð-
inni, skápar og gangur. Uppi var
einn geymur en í kjallara voru
þrjú geymsluherbergi og gangur.
Sérstaklega fallegt útskorðið
tréskraut prýðir húsið yfir glugg-
um á fyrstu hæð og útskornir Iist-
ar eru framan á því. Af myndum
að dæma frá 1905 hafa svalirnar
á stóra norðurkvistinum verið
með glæsilegu skrauti sem var
tekið þegar kvisturinn var stækk-
aður. Talið er fullvíst að Stefán
Eiríksson myndskeri hafi skorið
út skrautið á húsinu.
Kristín og Björn Símonarson
bjuggu í húsinu ásamt starfsfólki
Bakhlið Vallarstrætis 4 ber þess merki að allt húsið var nýtt. Þarna var Hótel
Vík lengi og sneru flest gestaherbergin í átt að Tjörninni. Eitt hrikalegasta
byggingarhrúgald Miðborgarinnar, Landssfmahúsin, þrengja mjög að.
Reykjavík en sigldi síðan til
Kaupmannahafnar og Iærði úr-
smfði. Hann stundaði iðn sína
um tíma á Akureyri og síðan á
Sauðárkróki þar til hann flutti til
Reykjavíkur og setti upp verk-
stæði og verslun ( húsinu.
Kristín Björnsdóttir, sem oftast
hafi flutt sig um set.
í búðinni eru myndir af Birni
Björnssyni og Karli Kristinssyni
ásamt starfsfólki Björnsbakarís á
meðan það var í Vallarstræti.
lleimildir eru frú Borgurskjala-
safni og Þjóðskjalasafni.
Framhlið hússins að Vallarstræti 4 er undarlega samstæð miðað við að húsið er byggt i mörgum áföngum. íþví
hefur verið gullsmíðaverkstæði, bakari, veitingahús og hótel.
Tréskurðurinn á framhlið hússins er talinn vera eftir Stefán Eiríksson, sem
var einn mesti hagleiksmaður sinnar tíðar og var lærður vel í list sinni.
eru þá á efsta lofti tíu íbúðarher-
bergi, tveir gangar, fimm fastir
skápar og klósett. Þrír kvistir
voru settir á norðurhlið. Enn-
fremur segir að kjallari í vestur-
enda hefi verið vandlega innrétt-
aður til kökugerðar, tvö herbergi
með gólfum og veggir úr stein-
steypu, allt lagt gljáflísum. Þar er
kökugerðarofn og innmúruð vél
til kökugerðar.
þeim skilyrðum að hún yrði fjar-
lægð á kostnað eigenda ef bygg-
ingarnefnd óskaði þess.
Arið 1925 lét Kristín B. Sím-
onarson gera upp brauðsölubúð-
ina að innan. Skipt var um hillur
og hvítar glerplötur settar í loftið.
Veggir vori þiljaðir að innan með
panel Iögðum striga og maskínu-
pappír. Skipt var um hillur,
skápa og afgreiðsluborð sem allt
Vallarstræti 4,
Bjömsbakarí
Björn Björnsson lét gera við-
byggingu úr steinsteypu sunnan
við húsið árið 1929, sem var eld-
traust og notuð til að geyma
skjöl. Bygging þessi var síðan
stækkuð í áföngum. Árið 1937
var byggður steinsteypuskúr á
baklóðinni undir rafmagnsbök-
unarofn. Bygging þessi var háð
var gljámálað hvítt. Um leið voru
allar aðrar vistarverur sem til-
heyrðu bakaríinu í suðurhluta
hússins málaðar, skrifstofuher-
bergi og mjólkurherbergi. Miklar
endurbætur voru gerðar á hús-
eigninni árið 1935 en þá voru
eigendur þess Haraldur Árnason
og Árni Björn Björnsson. Meðal
annars er tekið fram að allir
gangar í húsinu hafi verið klædd-
ir masonitt-plötum utan yfir pan-
elþiljur. Miðstöðvarofnar voru
settir í þau herbergi sem engir
voru áður. Þá voru sett upp fjög-
ur vatnssalerni og eitt baðker.
Nýir dúkar voru lagðir á öll gólf
og stiga. Ný raflögn var sett í allt
húsið. Sama ár hóf Árni Björn
Björnsson sonur Kristínar og
Björns, veitingarekstur í húsinu
Hótel Vík. Hann hafði þá fyrir
nokkru tekið við rekstri bakarís-
sínu. Þau fluttu til Reykjavíkur
frá Sauðárkróki árið 1901 ásamt
sonum sínum: Haraldi Árnasyni,
syni Kristínar, Árna og Birni.
Björn og Kristín voru þá á fer-
tugsaldri. Fyrsta árið sem þau
búa í húsinu búa hjá þeim og
starfa, tveir bakarar, Gísli Gísla-
son 36 ára, fæddur í Hafnarfirði
og Sveinn Magnús Hjartarson
bakaranemi 16 ára, úr Reykjavík.
Hjá þeim voru einnig tvær vinnu-
konur, Hansína Pálsdóttir 27
ára, úr Möðruvallarsókn og Ingi-
björg Björnsdóttir hálfsystir frú-
arinnar, 49 ára gömul.
Björn Símonarson var fæddur
árið 1853 á Laugadælum í Flóa.
Hann nam gull - og silfursmíði í
FREYJA
JÓNSDÓTTIR
skrifar