Dagur - 02.12.1999, Blaðsíða 3

Dagur - 02.12.1999, Blaðsíða 3
Dtoir FIMMTUDAGUR 2. DESEMBER 1999 - 3 SUÐURLAND KÁ kaupir 75% hlut í BújöM og úr veröa Bú- jöfur-Búvélar. Eitt öfl- ugasta fyrirtæki lauds- ins í sölu landbúnaðar- véla veröur á Selfossi. 200asta Vatmet drátt- arvéliu seld í Eyði- Saudvík. Bújöfur-Búvélar er nýtt fyri'rtæki á sviði landbúnaðar. Eigendur þess eru eigendur Búvéla á Selfossi, sem eru Vélsmiðja Kaupfélags Ar- nesinga og einstaklingar, og með kaupum Búvéla á 75% hlutabréfa í Bújöfri hefur Þorgeir Orn Elías- son, aðaleigandi Bújöfurs, bæst í þennan hóp. Elöfuðstöðvar hins nýja fyrirtækis verða á Selfossi en einnig verður fyrirtækið með starfsaðstöðu í Reykjavík. Með kaupum Búvéla á Selfossi á hlut í Bújöfri hefur verið stigið ákveðið skref í áltina að því markmiði fé- lagsins að þjóna hændum á breiðu sviði. Er það von eigenda hins nýja félags að þessi þjónusta við at- vinnu og byggðir út um landið geti hlómstrað í nálægð við bændur, sem hafa tekið félaginu mjög vel. Búvélar á Selfossi hafa flutt inn ýmsar landbúnaðarvélar, innrétt- ingar og annan búnað í fjós ásamt rekstrarvörum fyrir bændur. í miðju laudbúnaðarhérði Bújöfur hefur á undanförnum árum flutt inn og selt Valtra Val- met dráttarvélar frá Finnlandi, sem hafa verið aðalsmerki fyrir- tækisins, en Bújöfur hefur einnig annast innflutning og sölu ann- arra landbúnaðartækja. Hið nýja fyrirtæki var kynnt á Selfossi í sl. viku þar sem Óli Rúnar Astþórs- son, kaupfélagsstjóri Kaupfélags Arnesinga, Þorgeir Örn Elíasson, framkvæmdastjóri Bújöfurs, Jaari Osmala, yfirmaður söludeildar Valtra Valmet og Michael Husfi- elt, frá Valtra Valmet í Danmörku, kynntu starfsemi hins nýja fyrir- tækis og starfsemi Valtra Valmet dráttarvélafyrirtækisins, sem teyg- ir anga sína um allan heim. ÓIi Rúnar Astþórsson sagði við þetta tækifæri að þeir Þorgeir í Bújöfri hefðu síðla sumars farið að ræða um hvort þeir gætu átt meiri samskipti heldur en verið hafi undanfarin ár. Viðræður þeirra hafi síðan leitt til samnings um að Búvélar keyptu 75% hluta- fjár í Bújöfri og í framhaldi þess ákvörðun um að félögin vinni saman sem eitt félag. Óli kynnti nýja stjórn Búvéla en í henni sitja hann, Jón Vilhjálmsson, fram- kvæmdastjóri vélsmiðju KA, Þor- geir Örn Elíasson og Óli Rúnar Ástþórsson. Hann sagði að með þessu yrði til sterkt félag með að- setur í miðju stærsta landbúnað- arhéraði landsins. Ekki í einu vetfangi Þorgeir Örn Elíasson ræddi nokk- uð um þær vörur senr félagið hefði og myndi hafa á boðstólum í framtíðinni. Hann ræddi um sölu Valtra Valmet dráttarvél- anna, sem fyrst hefðu komið hingað til lands árið 1994 og þá veriö um algerlega óþekkt merki að ræða. A þeirn fimm árum sem unnið hafi verið að sölu þeirra hér á Iandi haf’i sá árangur náðst að Valtra Valmet hafi nú 17% af Michael Husfield frá Valtra Dan- mark, Þorgeir Örn Elíasson í Bú- jöfri, Jaari Osmala, yfirmaður sölu- deilda Valtra Valmet og Úli Rúnar Ástþórsson, kaupfélagsstjóri Kaup- félags Árnesinga, eftir undirritun samningsins á milli Búvéla á Sel- fossi og Bújöfurs, sem þeir Óli Rúnar og Þorgeir undirrituðu. Myndin hér að neðan er frá þeirri undirskrift. ÚTVARP SUÐURLWDS FM 96,3 & 105,1 Fimmtudagurinn 2. desember 07:00-09:00 Góöan dag Suðurland. Sigurgeir H 09:00-12:00 Allt önnur Ella á jólakjólnum. Soffía M. 12:00-13:00 Meö matnum. Tölvukallinn 13:00-17:00 Rjómagott. Gulli Guömunds 17:00-18:25 Á ferö og flugi. Valdimar Bragason 18:25-19:00 Svæðisútvarp Suðurlands.Soffía Sig. 19:00-22:00 Sportröndin. Fanney og Svanur 22:00-01:00 Kvöldsigling. Kjartan Björnsson Föstudagurinn 3. desember 07:00-09:00 Góðan dag Suöurland. Sigurgeir H 08:20-09:00 Svæðisútvarp Suðurlands. Soffía Sig. 09:00-12:00 Allt önnur Ella á jólakjólnum. Soffia M. 12:00-13:00 Meö matnum. Tölvukallinn 13:00-17:00 Rjómagott. Gulli Guömunds 17:00-18:25 Á ferð og flugi. Valdimar Bragason 18:25-19:00 Svæðisútvarp Suðurlands. Soffía Sig. 19:00-20:00 íslenskir tónar. Jóhann Birgir 20:00-22:00 Dýsel. Unnar Steinn 22:00-01:00 Lifið er Ijúft. Valdimar Bragason Laugardagurinn 4. desember 09:00-12:00 Morgunvaktin. Valdimar Bragason 12:00-13:00 íslenskt tónlistarhádegi. Jóhann Birgir 13:00-16:00 Vanadísin. SvanurGísli 16:00-19:00 Tipp topp. Gulli Guðmunds 19:00-22:00 Draugagangur. Kiddi Bjarna 22:00-01:00 Bráðavaktin. Eyvi og Anton Sunnudagurinn 5. desember 10:00-11:00 Heyannir. Soffía Sigurðardóttir 11:00-13:00 Kvöldsigling (e). Kjartan Björnsson 13:00-14:00 Grænir Tónar. Skarphéðinn 14:00-15:00 MBF 70 ára. Valdimar Bragason 15:00-17:00 Árvakan. Soffía M . Gústafsdóttir 19:00-20:00 Daviös sálmar. Davíð Kristjánsson 20:00-21:00 Elvis frá A-Ö. Jói og Halli 21:00-22:00 Spurningakeppni HSK. Valdimar 22:00-24:00 Sögur og sígild tónlist. Friörik Erlings. Mánudagurinn 6. desember 07:00-09:00 Góöan dag Suðurland. Sigurgeir H 09:00-12:00 Allt önnur Ella á jólakjólnum. Soffía M. 12:00-13:00 Með matnum. Tölvukallinn 13:00-17:00 Rjómagott. Gulli Guömunds 17:00-19:00 Á ferð og flugi. Valdimar Bragason 19:00-20:00 Ókynnt tónlist. Tölvukallinn 20:00-21:00 Spumingakeppni HSK (e). Valdimar B 21:00-22:00 Morgunspjall (e). Valdimar Bragason 22:00-24:00 Ókynnt tónlist. Tölvukaliinn Þriöjudagurinn 7. desember 07:00-09:00 Góðan dag Suðurland. Sigurgeir H 09:00-12:00 Allt önnur Ella á jólakjólnum. Soffía M. 12:00-13:00 Með matnum. Tölvukallinn 13:00-17:00 Rjómagott. Gulli Guðmunds 17:00-19:00 Á ferö og flugi. Valdimar Bragason 19:00-22:00 Skeggjaða beljan. Vignir Egill 22:00-24:00 [ minningu meistarana. Jón Hnetill Miövikudagurinn 8. desember 07:00-09:00 Góðan dag Suðurland. Sigurgeir H 09:00-12:00 Allt önnur Ella á jólakjólnum. Soffía M. 12:00-13:00 Með matnum. Tölvukallinn 13:00-17:00 Rjómagott. Gulli Guðmunds 17:00-18:25 Á ferö og flugi. Valdimar Bragason 18:25-19:00 Svæöisútvarp Suðurtands. Soffía 19:00-20:00 Meö matnum. Tölvukallinn 20:00-22:00 Árvakan (e) Soffía M. Gústafsdóttir 22:00-24:00 Meira en orð. Sigurbjörg Grétarsd. Fimmtudagurinn 9. desember 07:00-09:00 Góðan dag Suðurland. Sigurgeir H 09:00-12:00 Allt önnur Ella á jólakjólnum. Soffía M. 12:00-13:00 Meö matnum. Tölvukallinn 13:00-17:00 Rjómagott. Gulli Guömunds 17:00-18:25 Á ferð og flugi. Valdimar Bragason 18:25-19:00 Svæðisútvarp Suðurlands. Sotfía Sig 19:00-22:00 Sportröndin. Fanney og Svanur 22:00-01:00 Kvöldsigling. Kjartan Bjömsson Ólafur Ingi Sigurmundsson og Anna Gísiadóttir í Eyði-Sandvík við nýju Valtra Valmet dráttarvélina sína. Með þeim á myndinni er Jaari Osmala, yf- irmaður sölumála hjá Valtra Valmet. dráttarvélamarkaðinum. Þorgeir sagði þennan árangur hafa náðst þrátt fyrir að aðeins hafi þrír til fjórir menn unnið að rekstri fyr- irtækisins ásamt kynningar- og sölumálum þess. Megin áherslan hafi verið Iögð á að korna kynn- ingum og öðrum boðskap til bænda. „Sala dráttarvéla er ekkert sem gerist í einu vetfangi. Undirbún- ingur að sölu á jafn dýrum tækj- um og dráttarvélum hefst oft ári áður en að endanlega er gengið frá sölunni sjálfri. Undirhúning- urinn er ákaflega mikilvægur því oft er þetta einhver mesta fjár- festingin sem bændur eru að ráð- ast í.“ Tvöhundraðasta dráttarvéUn I byrjun nóvember var 200. dráttarvélin frá Valtra Valmet af- hent eigendum sínum í byrjun nóvember. Vélin er af gerðinni Maltra Valmet Mezzo 6200, 80 heBtafla með ámoksturstækjum. Kaupendur hennar eru hjónin Olafur Ingi Sigurmundsson og Anna Gfsladóttir í Eyði-Sandvík í Arborg. Olafur Ingi og Anna voru mætt með dráttarvél sína til kynningarfundarins á Hótel Sel- fossi og við það tækifæri afhenti Jaari Osmala þeim boðsbréf, þar sem þeim er boðið að koma til Finnlands á komandi vori og skoða Valtra Valmet verksmiðj- urnar í Shualatti. Olafur Ingi og Anna sögðu að traustleild Valtra Valmet hafi ráð- ið úrslitum um að þessi dráttar- vél hafi orðið fyrir valinu. Engin spurning væri um að Valtra Val- met væri sérstaklega hönnuð með tilliti til erfiðra aðstæðna. Vélin væri auk þess fjölhæf sem væri nauðsynlegt þegar komast ætti af með fáar dráttarvélar á búinu. Olafur Ingi sagðist hafa verið að taka dálítið til hjá sér. Hann hafi selt fimm eldri vélar og keypt eina í staðinn. c Landsvirkjun Landsvirkjun fyrirhugar að reisa 40 MW jarðvarma- virkjun í Bjarnarflagi vestan við Námafjall og 132 kV raflínu milli Bjarnarflags og Kröflustöðvar. Hönnun hf. verkfræðistofa vinnur nú að mati á umhverfisáhrifum þessara framkvæmda og eru allar ábendingar og athugasemdir vel þegnar. Almenningi gefst kostur á að kynna sér fyrirhugaðar framkvæmdir, hugsanleg umhverfisáhrif og matsferlið í dag, fimmtudag 2. desember. Kynningin verður haldin að Skjólbrekku og verður húsið opið á milli kl. 17 og 21. Á staðnum verða fulltrúar frá Landsvirkjun, Hönnun hf. verkfræðistofu, Orkustofnun, Náttúrurannsóknastöðinni við Mývatn, Náttúruvernd ríkisins og Skipulagsstofnun. W.\ 'VA««(W\'‘ittyt4-r! ■ioiihoiv.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.