Dagur - 15.01.2000, Page 5

Dagur - 15.01.2000, Page 5
LAUGARDAGUR 15. JANÚAR 2000 -V KASK Höfn Hornafirdi Áburðarverð í sögulegri lægð Spáð er sparnaði um allt land Með því að beina viðskiptum sínum til söluaðila ísafoldar geta bændur um land allt sparað umtalsvert í áburðarkaupum. Þetta er söguleg staðreynd, því nú hafa íslenskir bændur í fyrsta skipti raunverlegan valkost, geta sjálfir valið og þurfa ekki lengur að sætta sig við einhliða ákvarðanir einokunarsölu - ekki frekar en þeir vilja. Sá áburður sem ísafold hefur á boðstólum er gæðaáburður, sem uppfyllir allar þær kröfur sem gerðar eru til íslensks land- búnaðar og hreinleika íslenskra afurða. Hann er ryklaus, ókekkjaður, með jafnri kornastærð, hann dreifist mun betur en innlendur áburður og magn þungmálma er langt undir því sem innlendar reglugerðir kveða á um. Auk þess er vatnsleysanleiki fosfórs í áburðinum mikill eða milli 90 og 100% , sem hentar vel hér á landi. ísafoldar- áburðurinn er sérstaklega framleiddur með tilliti til íslenskra aðstæðna. Það þarf því ekki endilega að framleiða áburð á íslandi til að mæta þeim kröfum. Kortleggðu sparnaðinn, finndu þann söluaðila sem stendur þér næstur og tryggðu þér 12% staðfestingarafslátt í janúar. þegar sparsemin ræður símar 482 3767 og 482 3768 / NOSSONIX|A aVAONI

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.