Dagur - 29.03.2000, Blaðsíða 15
MIÐVIKUDAGUR 29. MARS 2000 - 1S
Thypr
DAGSKRÁIN
mnmsmm
15.30 Handboltakvöld. Fjallaö
veröur um leiki í átta liða
úrslitum karla e.
16.00 Fréttayfirlit.
16.02 Leiöarljós (Guiding Light).
16.45 Sjónvarpskringlan.
17.00 Nýja Addams-fjölskyldan
(26:65)
17.25 Feröaleiöir (7:13)
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Myndasafniö.
18.30 Nornin unga (4:24)
19.00 Fréttlr og veður.
19.35 Kastljósiö.
20.05 Vesturálman (6:22) (West
Wing).
20.50 Mósaík.
21.25 Út í hött (4:7) (Smack the
Pony).
22.00 Tíufréttir.
22.15 Maöur er nefndur. Möröur
Árnason ræöir viö Pál Berg-
þórsson, fyrrverandi veöur-
stofustjóra.
22.50 Handboltakvöld. Fjallað
veröur um leiki kvöldsins.
Umsjðn: Geir Magnússon.
Dagskrárgerö: Gunnlaugur
Þór Pálsson.
23.15 Sjónvarpskringlan.
23.30 Skjáleikurinn.
10.15 Perlur Austurlands
10.40 Verndarenglar (20.30) (e)
11.25 Murphy Brown (25.79) (e)
11.50 Myndbönd
12.15 Nágrannar
12.40 Á útfallínu (e) (Ebb Tide) Ný
bresk mynd meö Robbie
Coltrane (Cracker) í aöal-
hlutverki.
14.30 NBA-tilþrif
14.55 Lífsmark (4.6) (e)
15.35 Týnda borgin
16.00 Geimævintýri
16.25 Brakúla greifi
16.50 Pálína
17.10 Skriödýrin (25.36)
(Rugrats)
17.35 Sjónvarpskringlan
17.50 Nágrannar
18.15 Blekbyttur (15.22) (e) (Ink)
18.40 *Sjáöu
18.55 19>20 - Fréttir
19.10 ísland í dag
19.30 Fréttir
19.45 Víkingalottó
19.50 Fréttir
20.00 Fréttayfirlit
20.05 Sex í Reykjavík-umræður
Heitar umræöur í kjölfar
sýningu þáttanna Sex f
Reykjavík.
21.00 Fóstbræöur 4 (5.8)
21.30 Ally McBeal (11.24)
22.25 Murphy Brown (58.79)
22.50 Á útfallinu (e) (Ebb Tide) Ný
bresk mynd meö Robbie
Coltrane (Cracker) I aðat
hlutverki.
00.30 Dagskrárlok
■kVIKMYND DAG8INS
Fallinn engill
Fallen - hörkuspennandi mynd með Denzel Was-
hington sem ekki hlaut Óskarinn s.l. laugardag
þótt verðugur hafi verið, í aðalhlutverki. John
Hobbes kemur IJöldamorðingja á bak við lás og
slá og verður vitni að aftöku hans. Morð af svip-
uðum toga og sá látni var frægur fyrir skjóta upp
kollinum og er ur vöndu að ráða. Hobbes þarf nú
að kljást við morðingja sem hann hefur aldrei
þurft að kljást við áður, eða hvað? Óvæntur end-
ir.
Bandarísk frá 1998. Leikstjóri Gregory Hoblit.
Aðalhlutverk Denzel Washington, John Goodm-
an og Donald Sutherland. Maltin gefur tvær
stjörnur. Sýnd á Bíórásinni í kvöld ld. 20.00 og
þegar líða tekur á morgun kl. 04.00. -w
18.00 Heimsfótbolti meö West
Unlon.
18.30 Sjónvarpskringlan.
18.45 Bandaríska meistarak. í golfi
(e).
19.45 Vikingalottó.
19.50 Stöðin (e).
20.15 Kyrrahafslöggur (15.35)
21.00 Eitumaöra (Serpent's Lair
(The Nesting)). Spennu-
mynd. Tom og Alex eru ást-
fangin upp fyrir haus þegar
þau flytja inn í draumaíbúð-
ina sína. Fyrri eigandi henn-
ar lést meö dularfullum
hætti en þau setja þaö ekki
fyrir sig. Aöalhlutverk: Jeff
Fahey, Lisa Barbuscia, He-
ather Medway, Anthony Pal-
ermo, Lisa Bonet. Strang-
lega bönnuö börnum.
22.30Vettvangur Wolff’s (Wolff*s
Turf). Rannsóknarlögreglu-
maðurinn Andreas Wolff
starfar í Berlín i Þýskalandi.
23.20Heitar samræöur (Hot Talk).
Ljósblá kvikmynd. Strang-
lega bönnuö börnum.
00.40Dagskráriok og skjáleikur.
16.00 Popp
17.00 Pétur og Páll (e).
18.00 Fréttir.
18.05 Framtíðarborgin Reykjavík.
Borgarafundur í beinni út-
sendingu. Rætt um langtíma-
stefnumótun fyrir Reykjavík.
20.00 Gunni og félagar.
21.00 Practice. Aöalhlutverk Dylan
McDermott.
22.00 Fréttir.
22.12 Allt annaö.
22.18 Máliö.
23.30 Kómíski klukkutíminn (e).
00.30 Skonnrokk.
■fjölmidlar
Vanmetm kvi kmynd
Um daginn sá
ég Myrkra-
höfðingja
Hrafns Gunn-
laugssonar og
óhætt er að
segja að sú
mynd hafi
komið mér
mjög á óvart.
Fyrirfram
hafði ég efasemdir um mynd-
ina enda höfðu fæstir gagn-
rýnendur vikið að henni góðu
orði og áhorfendur létu ekki
sjá sig. Mér finnst Myrkra-
höfðinginn góð mynd og á
köflum mögnuð. Hún er ekki
gallalaus og það sem helst
truflaði var að aðalleikonan
átti í nokkru basli við að ná
sannfærandi tökum á hlutverki
sínu. Annars var myndin yfir-
leitt vel leikin og Hilmir Snær
Guðnason sýndi stjörnuleik.
Kvikmyndatakan er sérlega
„Það er mín skoðun að Myrkrahöfðinginn sé vanmetin mynd.“
góð og íslénskt
landslag hefur
sjaldan sýnst vold-
ugra í kvikmynd.
Efnið er vissulega
ekki með því geð-
þekkara og kallar á
hrottafengin atriði
en alltof mikið hef-
ur verið gert úr of-
beldisþáttum
myndarinnar. Þeir
eru ekki þess eðlis
að maður þjóti út
og telji sér stórlega
misboðið.
íslenskum kvik-
myndum sem hafa
verið áberandi gall-
aðar hefur ansi oft
verið hossað ómak-
Iega. Þarna er hins
vcgar mynd sem
helur ómaklega mátt þola
alltof harða gagnrýni. Það er
mín skoðun að Myrkrahöfð-
inginn sé vanmetin mynd.
Óneitanlega hvarflar að mér
að þeir sem harðastir hafi ver-
ið í gagnrýni sinni hafi látið
jrersónu leikstjórans trufla sig.
Sá maður er vissulega ekki við
alþýðuskap en verk hans eiga
ekki að gjalda þess.
ÝMSAR STOÐVAR
ANIMAL PLANET 10.00 Judge Wapner's Animal
Court. 10.30 Judge Wapner’s Animal Court. 11.00
Uncharted Africa. 12.00 Crocodile Hunter. 12.30
Crocodile Hunter. 13.00 Emergency Vets. 13.30 Pet
Rescue. 14.00 Harry’s Practice. 14.30 Zoo Story.
15.00 Going Wild with Jeff Corwin. 15.30 Croc Files.
16.00 Croc Rles. 16.30 The Aquanauts. 17.00 Em-
ergency Vets. 17.30 Zoo Chronlcles. 18.00 Crocodile
Hunter. 18.30 Crocodile Hunter. 19.00 The Creature
of the Full Moon. 20.00 Emergency Vets. 20.30 Em-
ergency Vets. 21.00 The Big Animal Show. 21.30 The
Big Animal Show. 22.00 Wlld Rescues. 22.30 Wild
Rescues. 23.00 Animal Emergency. 23.30 Anlmal
Emergency. 0.00 Close.
BBC PRIME 10.00 The Great Antiques Hunt.
11.00 Learnlng at Lunch: Awash With Colour. 11.30
Ready, Steady, Cook. 12.00 Going for a Song. 12.25
Real Rooms. 13.00 Style Challenge. 13.30 EastEnd-
ers. 14.00 Changing Rooms. 14.30 Ready, Steady,
Cook. 15.00 Smart on the Road. 15.15 Playdays.
15.35 Blue Peter. 16.00 The Demon Headmaster.
16.30 Top of the Pops Plus. 17.00 Last of the Sum-
mer Wine. 17.30 Gardeners’ World. 18.00 EastEnd-
ers. 18.30 EastEnders Revealed. 19.00 One Foot in
the Grave. 19.30 ‘Allo ‘Allol. 20.00 Holding On.
21.00 Red Dwarf VI. 21.30 Top of the Pops Plus.
22.00 Parkinson. 23.00 Headhunters. 0.00 Waterga-
te. 1.00 Learning for School: The Essentlal History of
Europe. 1.30 Learning for School: The Essential Hl-
story of Europe. 2.00 Learning From the OU: The
Census. 2.30 Learning From the OU: The Vernacular
Tradition. 4.00 Learning Languages: Get By in Italian.
NATIONAL GEOGRAPHIC 11.00 The Gift of
the Monsoon . 12.00 Explorer’s Journal. 13.00
Submarines, Secrets and Spies. 14.00 Honey Hunters
and the Making of the Honey Hunters. 14.30 Mother
Bear Man. 15.00 Cyclonel. 16.00 Explorer's Journal.
17.00 Kendo’s Gruelling Challenge. 18.00 Great Bird,
Big Business. 18.30 Wild Guardians. 19.00 Explor-
er’s Journal. 20.00 A Race of Survival. 21.00 Diving
the Deep. 21.30 Riding the Waves. 22.00 Return to
the Valley of the Kings. 23.00 Explorer's Journal.
0.00 Kingdom of the Bear. 1.00 A Race of Survival.
2.00 Diving the Deep. 2.30 Rlding the Waves. 3.00
Return to the Valley of the Kings. 4.00 Explorer’s Jo-
umal. 5.00 Close.
DISCOVERY 10.00 Adventures of the Quest.
11.00 Zulu Wars. 12.00 Top Marques. 12.30 Pirates.
13.00 Charlie Bravo. 13.30 Next Step. 14.00 Disast-
er. 14.30 Flightline. 15.00 Old Indlans Never Die.
16.00 Rex Hunt Flshing Adventures. 16.30 Discover
Magazine. 17.00 Tlme Team. 18.00 Fast Cars. 19.00
Ultra Science. 19.30 Discover Magazine. 20.00
Citles on the Sea. 21.00 World Series of Poker. 22.00
ln Search of Liberty Bell-7. 23.00 Wings. 0.00 Black
Box. 1.00 Discover Magazlne. 1.30 Secret Mountain.
2.00 Close.
MTV 11.00 MTV Data Videos. 12.00 Bytesize.
14.00 European Top 20. 16.00 Select MTV. 17.00
MTV:new. 18.00 Bytesize. 19.00 Top Selection.
20.00 The Story so Far - the Backstreet Boys. 20.30
Bytesize. 23.00 The Late Lick. 0.00 Snowball. 0.30
Night Videos.
SKY NEWS 10.00 News on the Hour. 10.30 SKY
Worid News. 11.00 News on the Hour. 11.30 Money.
12.00 SKY News Today. 14.30 PMQs. 16.00 News on
the Hour. 16.30 SKY World News. 17.00 Uve at Five.
18.00 News on the Hour. 20.30 SKY Business
Report. 21.00 News on the Hour. 21.30 PMQs. 22.00
SKY News at Ten. 22.30 Sportsline. 23.00 News on
the Hour. 0.30 CBS Evening News. 1.00 News on the
Hour. 1.30 PMQs. 2.00 News on the Hour. 2.30 SKY
Business Report. 3.00 News on the Hour. 3.30
Showbiz Weekly. 4.00 News on the Hour. 4.30 Fas-
hion TV. 5.00 News on the Hour.
CNN 10.00 World News. 10.30 World Sport. 11.00
World News. 11.30 Blz Asia. 12.00 World News.
12.15 Asian Edition. 12.30 Business Unusual. 13.00
World News. 13.15 Asian Edition. 13.30 World
Report. 14.00 World News. 14.30 Showbiz Today.
15.00 Worid News. 15.30 World Sport. 16.00 World
News. 16.30 Style. 17.00 Larry Klng Live. 18.00
World News. 18.45 American Edition. 19.00 World
News. 19.30 World Buslness Today. 20.00 Worid
News. 20.30 Q&A. 21.00 World News Europe. 21.30
Insight. 22.00 News Update / World Business Today.
22.30 World Sport. 23.00 CNN World View. 23.30
Moneyline Newshour. 0.30 Asian Edition. 0.45 Asia
Business This Morning. 1.00 CNN This Moming Asia.
1.30 Q&A. 2.00 Larry Klng Llve. 3.00 World News.
3.30 CNN Newsroom. 4.00 World News. 4.15 Americ-
an Edition. 4.30 Moneyline.
TCM 21.00 Forbidden Planet. 22.45 Gigl. 0.45 The
Prlde of the Marines. 3.00 The Traveling Executioner.
CNBC 9.00 Market Watch. 12.00 Power Lunch
Europe. 13.00 US CNBC Squawk Box. 15.00 US
Market Watch. 17.00 European Market Wrap. 17.30
Europe Tonight. 18.00 US Power Lunch. 19.00 US
Street Signs. 21.00 US Market Wrap. 23.00 Europe
Tonight. 23.30 NBC Nightly News. 0.00 CNBC Asia
Squawk Box. 1.00 US Ðusiness Centre. 1.30 Europe
Tonight. 2.00 Trading Day. 3.00 US Market Wrap.
4.00 US Business Centre. 4.30 Power Lunch Asia.
5.00 Global Market Watch. 5.30 Europe Today.
EUROSPORT 10.30 Adventure: Nat-
ure/adventure. 11.30 Motocross: World Champions-
hip In Agueda, Portugal. 12.00 Football: UEFA
Champions League. 13.00 Figure Skating: World
Championships in Nice, France. 16.00 Tennis: Sanex
WTA Toumament in Key Biscayne, Rorída, USA.
17.00 Football: UEFA Champions League. 18.00
Rgure Skating: Worid Championships in Nice, France.
21.30 Tennis: Sanex WTA Tournament in Key Biscay-
ne, Rorida, USA. 22.30 Football: Road to Euro 2000
- Fríendly Match. 23.30 Football: UEFA Champlons
League. 0.30 Close.
CARTOON NETWORK 10.00 The Maglc
Roundabout. 10.15 The Tidings. 10.30 Tom and Jerry.
11.00 Looney Tunes. 11.30 The Rintstones. 12.00
The Jetsons. 12.30 Dastardiy and Muttley’s Rying
Machines. 13.00 Wacky Races. 13.30 Top Cat.
14.00 Rying Rhino Junior High. 14.30 Fat Dog
Mendoza. 15.00 To Be Announced. 15.30 The
Powerpuff Girís. 16.00 Mike, Lu and Og. 16.30 Coura-
ge the Cowardly Dog. 17.00 Tom and Jerry. 17.30 The
Rintstones. 18.00 Scooby Doo - Where are You?.
18.30 Looney Tunes. 19.00 Plnky and the Braln.
19.30 Freakazoidl.
VH-1 13.00 Greatest Hlts: Madonna. 13.30 Pop-up
Video. 14.00 Jukebox. 16.00 Planet Rock Profiles:
Alanis Morrisette. 16.30 Greatest Hits: Cher. 17.00
Top Ten. 18.00 Talk Music. 18.30 Greatest Hits:
Madonna. 19.00 Ten of the Best: Macy Gray. 20.00
The Millennium Classic Years - 1996. 21.00 Egos &
lcons: The Spice Girís. 22.00 Behind the Music:
Blondie. 23.00 Behind the Music: Celine Dion. 0.00
Pop Up Video. 0.30 Greatest Hits: Madonna. 1.00
Hey, Watch This!. 2.00 VHl Ripside. 3.00 VHl Late
Shift.
18.15 Kortér. Fréttaþáttur í samvin-
nu viö Dag. Endurs. kl. 18.45,
19.15, 19.45, 20.15, 20.45)
20.00 Sjónarhorn - fréttaauki
20.30 Ungfrú Noröurland
21:00 í sóknarhug Fundur um
byggðamál og umræöuþáttur í
sjónvarpssal.
06.00 Denise í símanum (Denise
Calls up).
08.00 Fjölskyldumál.
09.45 ‘Sjáöu,
10.00 Áfram Öskurapar!
12.00 John og Mary (John and
Mary).
14.00 Fjölskyldumál (A Family
Thing).
15.45 *Sjáöu.
16.00 Áfram, Öskurapar! (Carry on
Screaming).
18.00 Denise í símanum (Denise
Calls up). ■
20.00 Fallinn engill (Fallen).
22.00 *Sjáöu.
22.15 John og Mary .
24.00 Johnny Mnemonic .
02.00 Árekstur (Crash).
04.00 Fallinn engill (Failen).
17.30 Barnaefni.
18.30 Líf í Orðinu meö Joyce Meyer.
19.00 Þetta er þlnn dagur
19.30 Frelsiskallið
20.00 Biblían boöar.
21.00 700-klúbburinn.
21.30 Líf í Oröinu meö Joyee Meyer.
22.00 Þetta er þinn dagur
22.30 Lífí Oröinu meö Joyce Meyer.
23.00 Lofiö Drottin
24.00 Nætursjónvarp.
UTVAKPID
Rás 1 fm 92,4/93,5
10.00 Fréttir.
10.15 Heimur harmóníkunnar.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagiö i nærmynd.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.50 Auölind. Þáttur um sjávarútvegsmál.
13.05 Útvarpslelkhúslö. Ég man ekki neitt
eftir Arthur Miller. (e)
14.00 Fréttlr.
14.03 Útvarpssagan, Bllndgata í Kairó.
14.30 Miðdegistónar.
15.03 Kynjakarlar og skrlngiskrúfur. (e)
15.53 Dagbók.
16.10 Andrá.
17.03 Víösjá.
18.00 Kvöldfréttlr.
18.25 Auglýslngar.
18.28 Speglllinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Vltinn.
19.30 Veöurfregnir.
19.40 Byggöalínan. (e)
20.30 Helmur harmóníkunnar. (e)
21.10 Oplnberun 2000. frá drekum tll
Dostojevskí. Annar þáttur. (e)
22.15 Lestur Passíusálma. (32)
22.25 Skuggi arnarins. (e)
23.20 Kvöldtónar.
24.00 Fréttir.
00.10 Andrá. (e)
01.00 Veöurspá.
01.10 Útvarpaö á samtengdum rásum tll
morguns.
Rás 2 fm 90,1/99,9
10.00 Fréttir. 10.03 Brot úr degi. 11.30
íþróttaspjall. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45
Hvitir máfar. 14.03 Poppland. 16.10 Dægur-
málaútvarp. 18.00 Kvöldfréttir. 18.28 Speg-
illinn. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósiö.
20.00 Handboltarásin. 22.00 Fréttir. 22.10
Sýröur rjómi. 24.00 Fréttir.
Bylgjan fm 98,9
09.05 ívar Guðmundsson. 12.00 Hádegisfrétt-
ir. 12.15 ívar Guömundsson. 13.00 [þróttir
eitt. 13.05 Albert Ágústsson. 17.00 Þjóö-
brautin. 18.00 Bylgjutónlist. 18.55 19>20.
20.00 Ragnar Páil Óiafsson. 24.00
Stjarnan fm 102,2
11.00 Kristófer Helgason. 14.00 Albert
Ágústsson. 18.00 Ókynnt Stjörnulög.
Radíó fm 103,7
07.00 Tvíhöföi. 11.00 Bragðarefurinn.
15.00 Ding Dong. 19.00 Ólafur. 22.00
Klassík fm 100,7
09.15 Morgunstundin. 12.05 Léttklassík.
13.30 Klassísk tónlist.
Gull fm 90,9
Radio rokk.
7.00 Morgunógleðin. 11.00 Músík og minn-
FM fm 95,7
ingar. 15.00 Hjalti Már.
07.00 Hvati og félagar 11.00 Þór Bæring
15.00 Svali 19.00 Heiöar Austmann 22.00
X-IÖ fm 97,7
Rólegt og rómantískt.
10.00 Spámaðurinn. 14.03 Hemmi feiti.
18.03 X strím. 22.00 Hugarástand 00.00
Mono fm 87,7
Itaiski plötusnúðurinn.
10.00 Einar Ágúst. 14.00 Guömundur Arn-
Lindin fm 102,9
ar. 18.00 íslenski listinn. 21.00 Geir Flö-
Hljóðneminn fm 107,0
vent.