Alþýðublaðið - 21.02.1967, Page 1

Alþýðublaðið - 21.02.1967, Page 1
Þriðjudagur 21. febrúar 1967 - 48. árg. 42. tbl. - VERÐ 7 KR. etsala hjá Maí andi TOGARÍNN MAÍ seldi í gær 233 tonn fyrir 246.573 mörk. Þá voru óseld um 40 tonn af afla togarans sem seld verða í dag. Er þetta bezta verð sem íslenzkur togari hefur fengið fyrir afla sinn í Þýzkalandi. 30 faratf fir É RIO DE JANEIRO, 20. fcbrúar. 1 (NTB-Reuter) — Eundizt hafa i 30 Iík í rústum sex hæða í- = búðarhúss, sem varð unair É skrið'u í gífurlegum riguingum = í Rio de Jaiieiro uin helgina. | En óttast er að allt að 70 = manns liafi týnt lífinu í slysinu. i Óstaðíestar fréttir herma, að ! rúmlega 150 nianns liafi farizt | í Jiessu mihla skýfalli, sem stóð = í einn sóiarhring. = Tvær byggingar gereyðilögð = ust vegna skriðufallanna. Stórt i bjarg hrundi úr fjalli, tók fyrst | með sér lítið hús í fjallshlíð- | inni og kastaðist það síðan á | sex hæða íbúðarhús, sem stóð f neðar í hlíðinni. Bæði húsin = köstuðust síðan lengra niður | hlíðina þar til þaú námu stað- | ar við aðra byggingu. | Svipuð skriðuföll og flóð = urðu í öðrum borgarhverfum. .1 Rúmlega 3.000 manns leituðu i hælis á íþróttaleikvangi og rík- | isstjórnin fyrirskipaði víðtæk- = ar hjálparaðgclrðir. Annars | staðar í Brasilíu hafa 26.000 | manns misst heimili sín eftir | rigningarnar um helgina, og = samgöngur hafa víða rofnað. ’iiiiiiiiiiiilllliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiii.... IVEáfverk eftir Da ¥inci selt til Wasiiington WASHINGTON, 20. febrúar (NTB Reuter) — The Nationat Gallery of Arts í Washington staðfesti í dag, aff jþaff hefðx keypt niálverk Leonardos da Vinci „Ginerva dei Benci“, en vildi ekki segja frá verffinu. Óstafffestar fréttir herma að málverkiff hafi verið keypt fyr rúmlega 5 milljónir dollara (um 210 milljóttir íslenzkra króna). Aflinn sem Maí sigldi með til Þýzkalands var mestmegnis karfi sem togarinn veiddi við Austur- Grænland. Var togarinn tíu daga að veiðum, en gat þó ekki fiskað allan þann tíma vegna veðurs. Maí hefur sett hvert aflametið af öðru undanfarna mánuði, og hef- ur aflanum verið landað í Hafn- arfirði þar til nú að siglt var með hann og þá setti togarinn sölumet. Skipstjóri á Maí er Halldór Hall- dórsson. Togarinn Maí. NEW ORLEANS, 20. febrúar i (NTB-Reuter). Dave Lewis, sem talið er aff I sé eitt af vitnum Jim Garris- ons saksóknara í New Orleans jí rannsókn þeirri er hann hefur hafið á morffi Kennedys forseta, sagffi í dag, aff fjórir eða fimm raenn liefffu verið viffriffnir sam- særi um aff myrffa forseiann. Hann neitaði aff segja frá nöfn um mannanna og kvaffst I.afa fengiff ströng fyrirmæli aff segja ekkert frekar um málið Affspurff ur hvers vegna hann hefffi ekki veitt alríkislögreglunni, FBI, þess ar upplýsingar, sagffi Lewis, aff hann hefði aldrei veriff spurður. Lewis starfar viff umferffarmiff- stöff í New Orleans. Garrison hraðaði rannsókn sinni í dag, og hefur hafnað þeirri til- lögu Gerald R. Fords, sem sæti átti í Warrennefndinni. að hann láti bandaríska dómsmálaráðherr anum í té upplýsingar bær, er hann hafi fram að færa, þannig að Johnson forseti geti fylgzt moð málinu. Garrison heldur fast við það, að samsæri hafi verið gert um að myrða Kennedv for •seta í Dallas í nóvember 1963 og að ákvörðunin um morðið hafi verið tekin í New Orleans. Garrison segir, að rannsóknin komi yfirvöldum í Washington ekki við, og hann stjórni rann_ sókninni sjálfur. Hann kveðst vera þakklátur, ef þau vilji veita •'ðstoð, en muni ekki gefa nein um skýrslu um rannsóknina. Það muni aðeins tefja fyrir rannsókn inni ef menn frá Washington Þlandi sér í málið. Menn höfðu það á tilfinning- 'inni, þegar Garrison skýrði frá rannsókninni á laugardaginn, að Oswald liandtckinn. 1 hann vildi auglýsa sjálfan sig. ! En kúbanskur einkaspæjari, Bern ardo Torres kveðst hafa aðstoð samband við í New Orleans. j Hann segir, að rannsóknin muni i leiða í ljós, að Warrenskýrslan að Garrison við rannsóknina og jhafi verið ófullnægjandi og nýjum útvegað upplýsingar um nokkra jkapítula verði bætt við hana að Kúbumenn, sem Oswald hafði I Framhald á 13. síðu. METSALA togarans Maí frá | Hafnarfirffi sýnir betur en = nokkuff annaff, hvílíkt gæfu- \ skip hann er, raunar eitt = mesta aflaskip á Norffur-Atl | antshafi. Þaff sýnir furffulegt dóm- i greindarleysi hjá meirihiuta 1 bæjarstjórnar í Hafnarfirði = að reyna aff selja þennan tog i ara úr landi. Eitt mesta tog- i arafélag Breta, Ross-hringui' \ ínn, hljóp þeiar til, er þeir i sáu svo girnilegt skip á sölu- i skrá, og gerðu tilboð. Sem i betur fer náffist ekki sam- f komulag um verff. Svo mnóu munaffi, aff hin- = ir gæfulausu ráffamenn Hafn i arfjarffarkaupstaffar gætu i selt þetta ágæta skip. Svo i langt gengur fjendskapur i þeirra viff Bæjarútgerðina. = Væri ekki betra aff efla f Bæjarútgerffina og gera á i henni breytingar eftir breytt i um tímum en að kcma henni = fyrir kattarnef? Finnst Hafn i firffingum, aff það sé meff = mestu nauffsynjamalum bæj- i arins að losna við metsölu- = togarann Maí? ís&enzk utgáfa af „R skikkjunni" heppnas Nú hefur verið lokið við að setja íslenzkt tal inn á mynd- ina „Rauða skikkjan". Einniig hafa nokkur atriði, samtals um ‘ 10 mín., verið klippt burt, en það voru einmitt þau atriði, er þóttu hvað lökust Þessi íslenzka útgáfa af „Rauðu skikkjunni". var sýnd íslendingum í Kaupmannahöfn og dönskum blaðamönnum og þykir hafa tekizt það vel, að myndin er allt önnur og betri en danska útgáfan. M.a. kemst gagnrýnandi Aktuelt, Björn Rasmussen svo að orði: „Það er mjög ánægjulegt að horfa á hina íslenzku útgaíu af Rauðu skikkjunni. Þessl sýning staðfesti þann grun minn, að það er hið danska tal í myndinni, sem hvað mesta andúð hefur vakið hjá dönsk- um gagnrýnendum. Raddimar eru allar með sitt hverjum blæ og falla alls ekki saman og Framhald á 13. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.