Alþýðublaðið - 21.02.1967, Page 2

Alþýðublaðið - 21.02.1967, Page 2
ASHINGTON, 20. febrúar (NTB- Heuter) — Robert McNamara lándvarnaráðherra hefur skýr't Vietnammenn fella 746 kommúnista SAIGON, 20. febrúar (NTB-ReU- ter) — 746 hermenn Víetcong’ og 'dtienn tir hinum reglulega her lýorðx4 -Vietnam féllu í snarpri orrustu í miðhluta Suður-Vietw ham í gær, lierma heimildir í Saigon. Failhlífahermenn Suður- Vietnamstjórnar áttu í höggi við fcrásailinennina allan daginn og fengu aðstoð öflugs stórskotaliðs og flugvéla. Risastórar B-52 risaþotur fóru tfjórar árásarferðir yfir Suður- Vietnam í da'g, tvisvar sinnum til að aðstoða bandaríska hermenn þeirra í aðgerðum þeirra gegn rFramhaId á bls. 13. svo frá, að loftárásir Bandaríkj auna á skotmörk í Norður-Viet- baráttuvilja Norður-Víetnam- manna né dregið að ráði úr flutn- ingum hermanna og hergagwa til Suður-Vietnam. McNamara sagði á fundi varn- armála- og fjárveitinganefnda öld- ungadeildarinnar 23.-24. janúar, að hann teldi ekki að loftárásir í framtíðinni mundu nokkur veruleg áhrif hafa á geíu Norður Vietnammanna til að halda uppi b'jrgðaflutningum suðúr á toóg- inn. Loftárásirnar hafi vafalaust takmarkað gétu Norður-Vietnam- manna til að isenda hermenn og vistir suður á bógínn, en engu að síður geti þeir veitt alla nauðsyn- lega aðstoð. Þrátt fyrir þetta telur McNa- mara að loftárásirnar hafi heppn- azt vel, sé miðað við þann tilgang sem þær hafi átt að þjóna. Til- gangur loftárásanna hafi verið sá, að auka baráttuþrek Suður-Viet- nammanna, gera birgðaflutninga Norður-Vietnammanna -kostnaoar- samari og auka það gjald, er Norð ÞINGIUV LOK ur-Vietnammenn verði að greiða til að 'halda áfram árás sinni á Suður-Vietnam. Þetta voru þau markmið, sem við settum okkur, og þessum markmiðum hefur ver- ið náð, sagði McNamara. McNamara sagði að lokum, að árásimar hefðu haft viss áhrif á baráttuþrek norður-vietnömsku þjóðarinnar, en enn benti ekkert til þess, að árásirnar hefðu veikt þann ásetning valdhafanna að halda stríðinu áfram. ★ HANOI ÓTTAST KÍNA Á blaðamannafundi í London í dag sagði Harrison E. Salisbur.v, einn af ritstjómm „New York Times“, að það sem nú kæmi í veg fyrir að Hanoistjórnin settist að samnin'gaborði væri ótti henh- ar við viðbrögð Kínverja. Hann sagði, að það væri mikið hagsmunamál fyrir Kínverja að styrjöldin héldi áfram og toreiddist út til annarra landa. Því gæti það gerzt, að Kínverjar gripu til í- hlutunar í styrjöldinni eða lok- uðu að minnsta kosti fyrir toirgða- leiðirnar til Norður-Vietnam, ef samið yrði mn frið við Bandaríkja menn. Harrison Salisbuiy telur, að leyniviðræður milli stjórnanna í 'Framhald á bls. 13. greitt til efri deildar Reykjavík, — EG. Frumvarp til laga um námslán ög námsstyrki var afgreitt til cfri deildar í dag. Við þriðju umræðu málsins í neðri deild mælti Bene dikt Gröndal formaður mennta- málanefndar neðri deildar fyrir tveim breytingartillögum við til lögur nefndarinnar, sem voru samþykktar. Fyrri breytingartillagan miðar að því, sagði Benedikt að hafa skýra heimild fyrir stjórn lána sjóðsins til að ákveða hvort setja skuii tryggingar fyrir lánum eð- ur ei, og skyldi í því sambandi tekið tillit til aðstæðna hjá námsmönnum. Benedikt kvað það tilganginn með þessu að búa svo um hnútana, að enginn stúdent þyrfti að verða af láni vegna þess að hann ætti í erfiðleikum með að afla tryggingar fyrir lán um. Hin breytingartillagan er á þá lund, að þeir, sem leggja stund á námsgreinar, sem ekki er hægt að stunda hér heima skuli að öðru jöfnu ganga fyrir um styrki og lánveitingar. Þá vék Benedikt að tillögum Einars Olgeirssonar og Ragnars Arn- alds, sem ganga allmiklu lengra en tillögurnar, sem samkomulag verð um í nefndinni. Sagði Bene dikt, að þessar tillögur væru nán- ast óskhyggja og samþykkt þeirra gæti ef til vill orðið til pð eyði leggja að einhverju leyti það sam komulag, sem náðst hefði. Einar Ágústsson (F) toar fram þá fyrirspurn hvort lán þessi og styrkir mundu einnig ná til nem enda í tækninámi hér heima. Benedikt svaraði því, að nánari skilgreining þeirra sem lán ættu að fá og styrki samkvæmt lögum ætti að koma frá stjörn lánasjóðs ins, sem ákveða ætti úthlutunar reglur innan ramma laganna. Tillögur nefndarinnar voru sam þykktar að umræðunum loknum, en breytingartillögur Ragnars og Einars Olgeirssonar voru felld ar. Sjúkrasjóðsgreiðslur verði lögtakskræfar irtækja liér í umdæminu, sem enn skulda söluskatt IV. árs fjórðungs 1966, svo og söluskatt eldri ára, stöðvaður, þar til þau hafa gert full skil á hinum vangreiddu gjöldum. ásamt áföllnum dráttarvöxtum og kostnaði. Þeir, sem vilja komast hjá stöðvun, verða að gera full skil nú þegar til tollstjóraskrifstofunnar, Arnarhvoli. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 20. febrúar 1967. SIGURJÓN SIGURÐSSON. 6. þing Landssambands ís- lenzkra verzlunarmanna var hald- ið í Rcykjavík dagana 17, —19. fetorúar. Mættir voru á þinginu 55 full- trúar frá 16 féiögum, en rétt til þingsetu áttu 59 fulltrúar frá 20 félögum. Þingforseti var kjörinn Magnús L. Sveinsson, framkvæmdastjóri Verzlunarmannafélags Árnes- sýslu. Ritarar þingsins voru kjörn ■ir Hannes Þ. Sigurðsson, Reykja- vík, og Ari G. Guðmundsson, Blönduósi. I Sverrir Hermannsson setti þing ið með stuttu ávarpi. Félagsmálaráðherra, Eggert G. Þörsteinsson, ávarpaði þingið nokkrum orðum og minnti á vax- andi mikilvægi stéttar skrifstofu- og verzlunarfólks í nútíma þjóðfé- Iagi Formaður BSRB, Kristján Thorlacius, flutti ávarp og kveðj ur frá sambandinu. Síðan gaf formaður LÍV, Sverr- ir Hermannsson, ítarlega skýrslu um starfsemi sambandsins síðast liðið starfstímabil. Aðalmál þingsins voru kjara- mál, lagabreýtingar og fræðslu- mál. Var með ályktun mörkuð stefna í kjaramálum. Þingið lýsti yfir stuðningi við verðstöðvunina og Væntir góðs af henni. Kosin var stjórn fyrir næsta kjörtímabil. Sverrir Hermannsson var end- urkjörinn formaður. Aðrir í stjórn voru kjörnir: Björn Þórhallsson, Óskar Jónsson, Ragnar Guðmundsson, Hannes Þ. Sigurðsson, Björgúlfur Sigui'ðs- son, Kristján Guðlaugsson, Böðv- ar Pétursson og Örlygur Geirsson. Greifynja gift- ist svertingja BRÚSSEL, 20. febrúar (NTB- Rcuter) — ítalskur iðjuhöldur, Omenicio Agusta greifi, hefur hætt við tilraunir sínar til að fá dóttur slna til að giftast ekki þel- dökkum knattspyrnukappa frá Brasilíu. Giovanna Augusta greifynja, sem er 21 árs gömul og hinn 25 ára gamli k .al tspyrnukappi, Jose Germano, sem er 25 ára spilar fyrir Standard-Liege hafa verið í felum síðan fréttin um ástarævin- týri þeirra síaðist út í síðustu viku. í dag hittust greifynjan og faðir hennar með leynd á hóteli ög á eftir sagði Augústa greifi að hann mundi ekki leggjast gegn ráðahagnnm. Reykjavík, —’EG. — Þetta frumvarp er fhrft að beiðni nokkúrra verkalýösfélaga ög gerir ráð fyrir að greiðslur átvinnurekenda í sjúkrasjóði verkalýðsfélaga verði lögíakskræf ar, sagði Benedikt Gröndal, er hann mælti fyrir frumvarpi til laga um breytingu á lögum um lögtak án undangengis fjárnáms. Benedikt minnti á að er sam- ið var um greiðslur í sjúkrasjóði verkalýðsfélaganna frá atvinnu- rekendum hefði það verið mikill áfangi, en viljað hefði brenna við sumstaðar að minnsta kosti að erfitt væri að innheimta þess ar greiðslur. Þetta frumvarp væri flutt til að bæta úr því ástandi að skapa aðhald til þess að greiðslur þessar mættu komast til skila. Hann kvað þetta frumvarp hafa verið flutt á undanförnum þingum, en ekki orðið útrætt, en kvaðst vona að Alþingi sýndi verkalýðshreyfing- unni nú þann vináttuvott að sam þykkja frumvarpið Aðvö um stöðvun atvinnurekstrar vegna vanskila á söluskattí. Samkvæmt kröfu tollstjórans í Reykjavík og heimild í lög- um nr. 10, 22. marz 1960, verður atvinnurekstur þeirra fyr- 2 21. febrúar 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.