Alþýðublaðið - 21.02.1967, Síða 5

Alþýðublaðið - 21.02.1967, Síða 5
í Útvarpið ÞRIÐJUDAGUR 21. febr. Fastir liöir eins og venju- lega. 14.40 Við, sem heima sitjum. — Sigríður Kristjánsdóttir húsmæði’akennari talar í fyrra sinn um gerviefni. 17.40 Útvarpssaga barnanna: — Mannsefnin eftir Ragnvald Waage. Snorri Sigfússon les eigin þýðingu. -3). 19.00 Fréttir. 19.30 Stækkun sveitarfélaganna. Hjálmar Vilhjálmsson ráðu- neytisstjóri flytur fyrsta erindi sitt um þetta efni. 19.55 Lög unga fólk.sins. Hermann Gunnarsson kynnir. 20.30 Útvarpssagan: Trúðarnir eftir Graham Greene. Magnús Kjartansson ritstj. les eigin þýðingu. (21.). 21.00 Fréttir og veðurfr. 21.30 Lestur Passíusáima (26). 21.40 Víðsjá. 21.50 íþróttir. Sig. Sig. segir frá. 22.00 Kapphlaupið um suður- heimskautið eftir Stephan Zweig. Egill Jónsson les fyrri hluta frásögunnar, er Magnús Ásgeirsson hefur íslenzkað. 22.20 Veröld, kæra vina mín. Sigfús Halldórsson syngur og leikur eigin tónsmíðar. 22.50 Fréttir í stuttu máli. Á hljóðbergi. The White House 'Saga: — Saga Hyíta hússins í Wash- ington í samtíma heimildum. 23.55 Dagskrárlok. Skip ★ Skipadeild SÍS. Arnarfell er á Akureyri. Jökulfell er í Svend- borg fer þaðan 22. þ.m. til Aust- fjai-ða. Dísarfell er væntanlegt til Odda 22. þ.m. Litlafell er í Rvík. Helgafell fór í dag frá Antwerþ- en til Hamborgar. Stapafell fór 17. þ.m. frá Karlshamm til Reykjavík- ur. Mælifell er í Þorlákshöfn. Lauta fór í gær frá Grundarfirði til Stöðvarfjarðar. Flugvélar ★ Flugfélag: íslands h.f. Milli- i landaflug: Skýfaxi kemur frá Glas i gow og Kaupmannahöfn kl. 16:00 j í dag. Sóifaxi fer til Glasgow og | Kaupmannahafnar kl. 08:00 í fyrra i rnálið. Innanlandsflug: í dag er, áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja (2 fei-ðir), Patreksfjarðar, ísafjarðar, Húsa- víkur og Egilsstaða. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Kópaskers, Þórshafnar, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar, ísafjarðar og: Egilsstaða. Ýmislegt ★r Reykvíkingafélagið heldur spila kvöld með verðmætum vinning- um og happdrætti í Tjamarbxið (Oddfellowhúsinu niðri) fimmtu- daginn 23. febrúar kl. 8.30. Fé- iagsmenn fjölmennið og takið gesti mcð. Stjórnin. 1 esfð Híþfðublaðið : Miðvikudagur 22. febrúar 1967. ■ ■ \ 20.00 Fréttir. : 20.30 Steinaldarmennirnir. : Teiknimynd gerð af Hanna og Barbera. ís- : lenzkan texta gerði Pétur H. Snæland. ■ 20.55 Það er svo margt. ■ ■ Kvikmyndaþáttur Magnúsar Jóhannsson- ar. Sýndar verða myndirnar „Hálendi ís- : lands“ og „Arnarstapar“. :j 21.30 Andlit í hópnum. '■ („A faee in the Crowd“). Kvikmynd gerð af Elisa Kazan. Með aðalhlutverk fara : Andy Griffith, Patricia Neal, ásamt Ant- hony Franciosa, Walther Matthau ■ Remick. íslenzkan texta gerði E !■ J ★ Árshátíð Sjálfsbjargar verður í Tjarnarbúð laugardaginn 11. marz og hefst kl. 19,30. Nánar auglýst síðar. — Sjálfsbjörg. ★ Félag nýalssinna heldur al- mennan kynningai-fund um efnið Kraftur frá stjörnunum, þriðju- daginn 21 .febniar kl. 21 á Hverf- isgötu 21. Flutt verða stutt erindi, sýndar skuggamyndir og gefinn kostur á umræðum. Ennfremur verður skýrt frá starfi félagsins, tilgangi þess og fyrirætlunum. Allir, sem koma vilja, eru vel- komnir. ★ Óháði söfnuðurinn. Þorrafagn- aður sunnudaginn 26. febrúar kl. 7 stundvíslega í Domus Medica. Skemmtiatriði: Gunnar Eyjólfsson og Bessi Bjarnason. Einsöngur: Hreinn Líndal, undirleikari: Guð- rún Kristinsdóttir. Miðasala hjá Andrési, Laugavegi 3. ★ Kvenfélag Laugarnessóknar. Rýa-námskeiðið er að byrja, upp- lýsingar hjá Ragnhildi Eyjólfs- dóttur sími 16820. ★ Frá Geðverndarfélagi ísiands. Ráðlegginga- og upplýsingaþjón- usta Geðverndarfélagsins hófst mánudaginn 6. febrúar og verður framvegis alla mánudaga frá kl. 4—6 e.h. að Veltusundi 3, sími 12139. Almennur skrifstofutími er frá kl. 2—3 daglega nema laugar- daga. ★ Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunn- ar. Ráðleggingarstöðin er að Lind- argötu 9, 2. hæð. Viðtalstími prests er á þriðjudögum og föstu- dögum frá 5—6. Viðtalstími lækn is er á miðviku.dögum kl. 4—5 Svarað í síma 15062 á viðtalstim- um. Ný Guðfinna í Fjalla-Eyvindi Eins og menn rekur minni til, fótbrotnaði Inga Þórðardóttir leik kona skömmu eftir frumsýningu á Fjalla-Eyvindi, en þar lék hún hlutverk Guðfinnu. Anna Guðmundsdóttir leikkona hljóp í skarð ið og liefur hún lcikið hlutverkið undanfarin 9 skipti, en í kvöld tekur svo þriðja Guðfinnan við, Emilía Jónasdóttir. Hún hefur áð- ur Ieikið Guðfinnu, við opnun Þjóðleikhússins. Sýningin í kvöld á Fjalla-Eyvindi er hin 14. í rööinni, en aðsókn er sem kunnugt er með eindæmum; selst upp samdægurs á hverja sýningu og venjplega uppselt á 2-3 sýningar fram í tímann. Á myndinni sjást þau Helga Baclimann og Helgi Skúlason í hlut verkum sínum sem Halla og Kári. - ,« •' Á "" ' ' " ' ' ' J Föstudagur 24. febrúar 1967. 20.00 Fréttir. 20.30 Siglufjörður. Þessi norðlenzki bær, sem í flestra hugum er tengdur síld, er kynntur í þessari lcvik- mynd, sem tekin var þar á vegum Sjón- varpsins síðastliðið sumar. Þulir eru And- rés Indriðason og Ólafur Ragnarsson. 20.55 í brennidepli. Þáttur um innlend málefni, sem eru ofar- lega á baugi. Umsjónarmaður er Haraldur J. Hamar. 21.20 Dýrlingurinn. Roger Moore í aðalhlutverki Simon Templ ar. íslenzkan texta gerði Bergur Guðna- son. 22,10 Baunagrasið. (Le Haricot). Frönsk kvikmynd. Myndin fékk „Gullpálma“ verðlaun kvikmyndahá- tíðarinnar í Cannes 162. 22.30 Dagskrárlok. Trúlofun m m ; Þann 16. þ.m. opinberuðu trú- j lofun sína ungfrú Kolbrún Úlfs- ; dóttir, skrifstofustúlka, Sörla- ; skjóli 78 og 'herra Jóliannes M. • Hai’aldsson, lögregluþjónn, Lauga j læk 24. j Söfn : ★ Borgarbókasafn Reykjavíkur. : Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A, ; sími 12308. Útlánsdeild opin frá ■ kl. 14—22 alla virka daga nema [ laugardaga kl. 13—16. Lesstofan ; opin kl. 9—22 alla virka daga * nema laugardaga, kl. 9 — 16. ■ ★ Þjóðminjasafn Islands er opið ■ daglega frá kl. 1.30—4. : ÚtibúiS Hólmgarði 34 opið alla ; virka da'ga nema laugardaga kl. ■ 17—19. Mánudaga er opið fyrir : fullorðna til kl. 21. « ■ ★ Bókasafn Sálarrannsóknafélags- : ins Garðastræti 8 er opið mið- ; vikudaga kl. 17.30—19. ■ : ★ Ásgi’ímssafn, Bergstaðasti’æti ■ 74 er öpið sunnudaga, þriðjudaga ,1. og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. 21. febrúar 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.