Alþýðublaðið - 21.02.1967, Síða 8

Alþýðublaðið - 21.02.1967, Síða 8
RÆKJAN" í KVIKMYND Á búgarði föður síns kann „Rækjan“ vel við' sig_ Þar á hún marga keíti, m.a. þennan, sem hún kallar Edward. the Shrimp eða rækjan. Hún hef ur undanfarin sjö ár verið eftir sóttasta ijósmyndafyrirsæta í Eng landi. En nú vill hún reyna eitt hvað nýtt, og hefur því tekið til við kvikmyndaleik og fyrsta mynd in heitir Priviledge. Jean Shrimpton er vel gefin stúlka og elur ekki í brjósti neinar vonir um að verða góð leikkona á einni nóttu og hún viðurkennir að hún kunni ekkert að leika. Hún segist bara ætla að vera hún sjálf ag leika sem eðlilegast. Og hún seg ir, að k\ákmyndaleikinn myndi hún gefa upp á bátinn strax ef hún hitti „þann eina rétta“, sem vildi kvænast henni, en enn sem komið er, hefur rækjan ekki fund ið sér mannsefni. Faðir Shrimp- ton á búgarð rétt hjá Windsor kastala og þar kann hún vel við sig með fjölskyldu sinni, foreldr- um sínum og systkinum, Christie, sem er 21 árs og Daníel sem er sex ára. í blöðum um allan heim má sjá myndir af hinni 24 ára gömlu Jean Shrimpton, sem kölluð er Jean Shrimpton, sem sagt er að sé fallegasta fyrirsæta í lieimi. PðiPi : ipwiiipiiiíp : veggnum blasir við mynd af hinni frægu dóttur. og móðir hennar Pegge Shrimpton. Á .Rækjan' g 21. febrúar 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ I

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.