Alþýðublaðið - 21.02.1967, Page 13

Alþýðublaðið - 21.02.1967, Page 13
FRUMSÝNING Þreyttur eiginmaður ítölsk-frönsk djörf gamanmynd. Sýnd kl. 7 og Bönnuð börnum. HinÉr dæsfidu hafa enga von Spennandi amerísk stórmvnd. MLSHIHM íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 Víðfræg ný amerísk mynd sem byggð er á ævisögu Jean Har- low, leikkonunnar frægu. ÍSLENZKUR TEXTI. Carrol Baker. — Sýnd kl.‘ 9. — Með ástarkveðju frá Rússlandi — Sýnd kl. 7. SMURI BRAUÐ SNITTUR BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Sími 16012. Opið frá kl. 9-23.30. hvítan tréstól. —• Setjist hér, ungfrú. Hann brosti til hennar tannlausu brosi og snéri sér aftur að spilinu. Sara hafði ekki tekið eftir hundinum sem lá undir borð- inu fyrr en hann sleiktl hönd hennar. — Hún gerir engum mein, sagði gamli maðurinn, sem hafði talað við hana fyrr. — Bessie er meinlaus éins og lamb. Sara hallaði sér áfram og strauk yfir silkimjúkt skinn hundsins. Þegar hún leit upp sá hún að Keith stóð og horfði glettnislega á hana. — Ég hef aldrei átt hund, sagði hún. . — Þáð er ekki gott fyrir hunda að eiga heima í íbúð, sagði hann og setti glös á borð- ♦ ið — Ég bað um eplavín handa þér Sara. Ég er hræddur um að það sé ekkert spennandi hér en við getum farið á The Oake ef þú vilt. 8 ■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■• í augu hennar — Ég elska þig Sara og ég veit að þú elskar mig. Hún svaraði engu. Varir henn ar vildu mynda orð, sem hana langaði tii að segja. — Viltu ekki giftast mér elsk an mín? spurði hann en þegar hún svaraði engu starði hann í augu hennar sem fyrr. — Ég var að spyrja þig ástin mín, hvort þú vildir verða kon- Orleans, en verjandi Rubys sagði í gærkvöldi, að það hefði verið hrein tilviljun. —• Nei, ég kann vel við mig hér og eþlavín er alveg nógu gott fyrir mig! Hún færði sig svo hann gæti setzt við borðið og saup á ís- köldum gullnum drykknum. Þegar þau fóru af kránni sett ist Keith inn í framsætið og sagði að það væri betra að aka beint heim til Söru. — Annars ligg ég vakandi í alla nótt og velti því fyrir mér hvort þú haf ir komizt heim, sagði hann al- varlegúr. — Það verður langt fyrir þig að fara fótgangandi heim. — Láttu mig um það. Hann brosti til hennar í myrkrinu og hjarta hennar sló hraðar. Þegar þau námu staðar fyrir utan búðina tók hann utan um hana. Hún reyndi að færá sig frá hönum éh ha'nn dró hana aðeins nær sér Hún var við- búin kossi lians en ekki þeim tilfinningum, sem hann vakti hjá henni. Hann andvarpaði. — Það væri dásamlegt að sjá þig sitja við arineldinn þegar ég kæmi heim úr vinnunni eins og í kvöld, sagði hann. Hann strauk yfir kinn hennar. — Mér fannst ekkert eðlilegra en að sjá þig heima hjá mér. — Mér leizt mjög vel á mömmu þína, sagði hún því hún fann að eitthvað hættulegt lá í loftinu. Keith lét sem hann hefði ekki hevrt þetta og sagði: — Ég vil að þú eyðir ævinni með mér. Sara héit niðri í sér andan* um. — Ég veit að það ?r ekki rétt að biðja stúlku í bíl, en ég gat ekki beðið leng'úr. Hann leit Morð Kennedys Framhald af 1. síðu. rannsókninni lokinni. ★ KÚBANSKT SAMSÆRI? í Róm sagði bandaríski lögfræð ingurinn Mark Lane, sem lagzt hefur gegn niðurstöðum Warren- skýrslunnar, á blaðamannafundi, að rannsóknin í New Orleans kynni að svipta hulunni af sam særi því, er Garrison telji að gert hafi verið um að myrða Kennedy. Lane segir, að allt bendi til þess, að ýmis atriði er Garrison tali um, séu rakin í skýrslunni og FBI hafi vitað um þessi atriði án þess að aðhafazt nokkuð. Lane kvaðst vona, að Garrison stjórnaði rannsókninni sjálfur og léti ekki bandarisk yf- irvöld skipta sér af henni, Iþar sem það mundi aðeins tefja fyrir starfi hans. Lane sagði, að tækist Garrison að finna Kúbumenn þá, sem dvöldust með Oswald í New Orle ans, skömmu áður en Kennedy var myrtur, komist sennilega upp um samsærið. Lane segir að Os- wald hafi í september 1963 heim sótt leiðtoga andstæðinga Castros í borginni, Sylvia Odio, ásamt tveimur Kúbumönnum. Þá á Os- wald að hafa sagt, að réttast væri að myrða Kennedy vegna af stöðu hans til hinnar misheppn uðu innrásartilraunar í Kúbu 1961 og að auðvelt væri að ráða forsetann af dögum. Kenning Garrisons um samsæri hefur vakið tiltrú erlendis, en er ekki talin mikilvæg í Bandaríkj- unum, þar sem flestir trúa niður stöðu Warrennefndarinnar, að Os Wald hafi verið einn að verki. Ein af kenningunum um morðið er á þá leið, að hinn raunveru legi morðingi hafi staðið f sam- bandi við næturklúbbéigandann •Tack Ruby, sem myrti Oswald og lézt á sjúkrahúsi í síðasta mán- uði. í Warrenskýrslunni segir. að þeir hafi dvalizt samtímis í New Rauöa skikkjan Framhald af 1. síðu. verka kjánalega á mann. En í íslenzku útgáfunni má einmitt finna hinn rétta tal- anda. Raddirnar, sem eru vald- ar af sérstakri kostgæfni, eru allar í sömu tóntegund. Það var athyglisvert, að komast að raun um, hvernig annað mál gæti haft svo mikla þýðingu fyrir myndina. Ef menn hér heima hefðu hins vegar sýnt íslenzku útgáfuna með dönskum textum mundi ég leggja höfuð mitt að veði fyrir því, að hún hefði þá hlotið allt aðrar móttökur. Áfbura kvikmýndún, glæsilegt umhverfi, fagrir litir og klipp- ingin (ekki sízt eftir að hún hefur verið stytt um 10 míh., sem er til bóta); allt þetta gefur kvikmyndinni sitt list- ræna gildi. Kvikmyndin er nú miklu betri en áður, ekki sízt vegna hins íslenzka tals. í enda þessa mánaðar mun Favre le Bret — framkvæmda- stjóri kvikmyndahátíðarinnar í Cannes — líta á sænsku út- gáfu þessarar kvikmyndar og mun hann þá taka ákvörðun um, hvort Rauða skikkjan verði tekin til sýningar á há- tíðinni eða ekki. Ef sænska út- gáfan heppnast eins vel og sú íslenzka, mun hún áreiðanlega hljóta góðar viðtökur áhorf- enda í Cannes. Það ætti að gefa dönskum áhorfendum kost á að sjá ís- lenzku útgáfuna af Rauðu skikkjunni. Hún verðskuldar það fýliilega". neyða Norður-Vietnam til að gef- ast upp fyrir auknum árásum og Johnson forseti hafi fjarstýrt Lundúnaviðræðunum. í greininni eru Rússar brenni- merktir sem illgjarnasti óvinur vietnömsku þjóöarinnar og svi- virðilegir liðhlaupar, sem vilji svíkja vietnömsku byltinguna. ít- rekuð er krafan um, að Banda- ríkjamenn flytji allt herlið sitt frá Vietnam og láti þjóðina sjálfa ráða framtíð sinni. Sagt er, að kröfur Bandaríkja- manna um, að Norður-Vietnam- menn hætti að senda hermenn og hérgö.gn til Suður-Vietnam gegn því að Bandarikjamenn hætti loft árásunum á Norður-Vietnam, séu fáheyrðar. Meðan bandarlskt her lið sé f Vitnam haldi Norður-Viet- nám áfram aðstoð sinni vlð skæru liðana í suðri og Kínverjar séu á- kveðnir I að styðja þessa við- leitni. Greinin er sennilegá skrif- uð af háttsettum leiðtoga Kín_ Verja. > Vietnamiiienii Framhald af 2. síðu. Vietcong á landamærum Kambó- díu. Fáar loftártásir voru gerðar á Norður-Vietnam um helgina þar sem skyggni var slæmt. Yfir Rauðuá sáu bandarískir flugmenn til ferða MIG-þota, en þær flúðu þegar Bandaríkjamenn flugu i átt til þeirra. Átökin í Vietnam hafa harðn- að mjög að undanförnu, eins og sjá má á því að mannfall Vietcong manna ög Norður-Vietnammanna hefur aldrei verið eins mikið og í síðustu viku. 1765 úr liði þeirra féllu. Bandaríkjamenn og Suður- Vietnammenn sækja nú inn á mörg svæði, sem hafa til þessa verið á valdi Vietcong. AULT TIL SAUMA Lcftárásir. Framhald af 2. síðu. Hanoi og Washington geti eytt ótta Hanoistjórnar um, að mis- heppnaðar samningaviðræður muni veikja til muna aðstöðu Norður-Vietnams og skapa hættu legt ástand. Ekki væri nauðsyn legt að lýsa yfir vopnahléi meðan á slíkum viðræðum stæði. Blaða- mannafundurinn var haldinn í til- efni útkomu bókar hans „Orbit of China“. ★ FRIDARSAMSÆRI í grein í ,,Alþýðudagblaðinu“ í Peking í dag segir, að viðræður forsætisráðherranna Kosygins og Wilsons í London nýlega hafi ver- ið liður í samsæri Rússa og Banda ríkjamanna um að neyða Norður- Vietnam að samningaborðinu. Rússar hafi hvatt Bandaríkja- menn til aukinna árása til að Massey Ferguson DRÁTTARVÉLA og GRÖFUEIGENDUR Nú er rétti tíminn til að láta yfirfara og gera við vélamar fyrir vorið. Massey Ferguson-við- gerðaþjónustu annast Vélsmiðja Eysteins Leifssonar hf. Síðumúla 17. sími 30662. 21. febrúar 1967 - ALÞÝÐUBLAÐfÐ |,3

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.