Dagur - 09.09.2000, Síða 12

Dagur - 09.09.2000, Síða 12
12- LAUGARDAGUR 9. SEPTEMBER 2000 ÍÞRÓTTIR Hert lyfjaeftirlit á ÓL Fyrr í vikunni sögðum við frá 27 kínverskum íþróttamönnum sem settir voru út úr ólvmpíuliði Kínverja vegna gruns um h'fjamisnotkun, eftir prófanir sem fram fóru á íþróttafólkinu heima í Kína. Þessi ákvörðun kín- versku ólympíunefndarinnar um að láta íþróttafólkið sitja eftir heima, kom í kjölfar tilkynningar lyfjanefndar IOC um hertar aðgerðir gegn ólög- legri notkun lyfja og að nú yrðu í fyrsta skipti teknar blóðprufur af kepp- endum á Ieikunum. Þetta herta eftirlit kemur í kjölfar ákvörðunar alþjóða lyfjaeftirlitsnefndinnar, WADA, um leiftursókn gegn lyfjamisnotkun í heiminum, þar sem ákveðið var að starfsmenn WADA færu vítt og hreytt um heiminn og tækja óboðaðar prufur af íþróttafólki, jafnvel utan kepp- ni. Þessi leiftursókn WASA hófst þegar í apríl s.l. og hafa starfsmenn nefndarinnar síðan tekið 1811 prufur og er stefnt að því að þær verði komnar yfir 2000 áður en leikarnir hefjast í Sydney þann 15. sptemher n.k. Af þeim 1811 prufum sem teknar hafa verið, hafa um 1200 þegar verið rannsakaðar og hafa um 600 þeirra þurft frekari rannsóknar við. I gær bárust þau tíðindi frá WASA að tíu íþróttamenn sem skráðir væru til keppni á ólympíuleikunum væru í sérstakri rannsókn, þar sem fyrstu mælingar sýndu að ekki væri allt með felldu. Þar á meðal er breski hjól- reiðamaðurinn Neil Campbell og hefur hann þegar verið settur út úr breska ólympíuhópnum. Ekki nóg með það, því honum hefur líka verið vísað tímabundið úr breska hjólreiðasasmbandinu, meðan málið er rann- sakað til hlítar. Það er þegar ljóst að hart verður tekið á lyfjamálunum í Sydney og hert eftirlit hefur þegar leitt til þess að einn af fararstjórum ólympíuliðs Uz- bekistans var handtekinn í fyrradag, þegar ólögleg steralyf fundust í far- angri hans í ólympíuþorpinu. Nígeríiunaður lést í umferðarslysi Nígeríumaðurinn Hyginus Anugo, 22ja ára spretthlaupari, lést í Sydney í gær eftir að hafa orðið fyrir bíl í nágrenni ólympíuþorpsins. Anugo, sem þótti efnilegur 200 og 400 m hlaupari, var skráður til keppni í 400 m hlaupi á leikunum og var einnig varamaður í boðhlaupssveitum Nígeríu- manna. Þetta var hans önnur keppnisferð til Sydney, en áður hafði hann tekið þátt í heimsmeistaramóti unglinga sem fram fór í borginni árið 1996. Handbolta- vertíðin haftn Opna Reykjavíkurmótið í hand- knattleik karla og kvenna, sem er fýrsta opinhera mót tfmabilsins, stendur nú sem hæst og líkur meö úrslitaleikjum á sunnudaginn. Leikir um helgina: Karlaflokkur Laugardagur íþróttahúsið Austurbergi Kl. 09:00 Fram - Stjarnan Kl. 10:00 Selfoss - IBV Kl. 11:00 KA- ÍRa 10. 12:00 Grótta/KR - Víkingur Kl. 15:00 Krossspil Kl. 16:30 Krossspil Iþróttahús Fram Kl. 09:00 Afturelding - FH Kl. 10:00 HK - ÍR b Kl. 11:00 ÞórAk. - Valur Kl. 15:00 Krossspil Kl. 16:30 Krossspil Sunnudagur Kl. 09:30 Undanúrslit Kl. 11:00 Undanúrslit KI. 16:00 Leikur um 3. sæti Kl. 20:00 Úrslitaleikur Kvennajlokkur Laugardagur íþróttahúsið Grafarvogi KI. 09:00 Haukar - Valur Kl. 10:00 Stjarnan - Víkingur Kl. 11:00 Grótta/KR - FH Kl. 12:00 Fram - ÍR Kl. 13:00 Víkingur - haukar Kl. 14:00 Valur- Stjarnan KI. 15:00 ÍR - Grótta/KR Kl. 16:00 FH - Fram Sunnudagur Íþróttahúsið Grafarvogi Kl. 09:30 Undanúrslit Kl. 11:00 Undanúrslit Iþróttahúsið Austurbergi Kl. 14:00 Leikur um 3. sæti Kl. 18:00 Úrslitaleikur ÍÞRÓTTIR Á SKJÁNUM Laugard. 9. sept. —mhMmúúiÆ— Kappakstur Kl. 10:50 Formula 1 Tímataka í Monza á Italíu. Fótbolti Kl. 13:45 Enski boltinn Newcastle - Chelsea Hnefaleikar Kl. 01:00 Hnefaleikar Meðal þeirra sem mætast eru Roy Jones Jr. og Eric Harding. (Endursýnt sunnud. kl. 10:40.) Sunnud. 10. sept. Kappakstur Kl. 1 1:30 Formula 1 Kappaksturinn í Monza á Italíu. Fótbolti Kl. 13:40 íslenski boltinn KR - ÍBV Kl. 16:00 Enski boltinn Derby - Charlton Kl. 18:00 íslensku mörkin (Endursýnt kl. 23:50) Golf Kl. 18:30 Golftnót í Evrópu Kl. 19:25 19. holan KI. 19:55 Tiger Woods Kl. 20:35 NM í golfi Svipmyndir frá NM í golfi sem fór fram í Eyjum fyrr í sumar. ÍÞRÓTTIR UM HELGINA Laugard. 9. sept. ■ FÓTBOLTI 1. deild karla Kl. 14:00 KA - Valur KI. 14:00 FH - Sindri Kl. 14:00 Tindast. - Skallagr. Kl. 14:00 Þróttur - ÍR Kl. 14:00 Víkingur - Dalvík 2. deild karla Kl. 14:00 HK - Þór Kl. 14:00 Víðir - Selfoss Kl. 14:00 Leiknie - KVA Kl. 14:00 KÍB - Léttir Kl. 14:00 Afturelding - KS 3. deild ka. - Urslitaleikur Asvellir Kl. 16:00 Haukar - Nökkvi ■ ALMENNINGSHLAUP Grafarvogshlaup Fiölnis Hlaupið hefst kl. 14:00 við versl- unarmiðstöðina Torg. Keppt verð- ur í 2,5 km án tímat. og 10 km með tímatöku. Skráning hefst kl.12:00 til 13:45. Flokkaskipting: 39 ára og yngri og 40 ára og eldri. Suirnud. 10. Sept. ■ fótbolti Landssímadeild karla Kl. 14:00 ÍA - Keflavík Kl. 14:00 Grindavík - Fylkir Kl. 14:00 Breiðabl. - Stjarnan KI. 14:00 KR - ÍBV Kl. 14:00 Leiftur - Fram 3. deild ka. - 3. sæti Fjölnisvöllur Kl. 13:00 Fjölnir - Þróttur N. ____!L55ii°75 ALVÖRU BÍÓ! “Dolby =—==—. STflFRÆMT ===== = HLJÓÐKERFI f Tuy ===== === ÖLLUM SÖLUM! I-LS SIMI 551 6500 h11p :/www.vortex/stjorn Laugavegi 94 Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Mll GIBSOM THE PATRI0T Sumir hlutir eru þess virði að berjast fyrir. Stórbrotin og átakamikii stórmynd með Mel Gibson. Sýnd kl. 4. Sjón er i rikari. Blnataklega vönduó, hrlfandi og hjartnæm mynd byggð á sannsögulogum atburðum. —Bi Sýnd kl. 8 og 10.10. X-MEN Frá leikstióra „The Usual Suspects“ Frábær gamanmynd með Martin Lavrence fer á kos- tum sem leynilögga sem þar að dulbúast sem „stóra mamma" til þess að leysa erfitt sakamál. m « ■ ■ o If ókus Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. 11H €AIUIEY Góður eða óður? Frá höfundum „There’s Something About Mary“. Sýnd kl. 2, 5.40,8 og 10,20. Sími 551 9000 ■ « ■ ' ■ i : iT'n

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.