Dagur - 14.10.2000, Page 12
36- LAUGARDAGUR 14. OKTÓBER 2000
.Dagur
ÍÞRÓTTIR
Eim tapar KR
Islandsmeistarar KR-inga máttu
í fyrrakvöld þola enn eitt tapið í
Epsondeild karla í körfuknatt-
leik, þegar þeir lágu mcð níu
stiga mun, 76-67, gegn
Hömrunum í Hveragerði. Mcist-
ararnir eru þvf enn án stiga í
deildinni eftir þrjár umferðir og
hvíla á botninum ásamt Val og
KFI, en KFI átti að leika gegn
Skallagrími í gærkvöldi í lokaleik
3. umferðar. Jón A. Stefánsson
var stigahæstur KR-inga með 27
stig, en Chris Dade hjá Hömrun-
um með 16 stig og Pétur Ingv-
arsson með 15.
Keflvíkingar, sem spáð er sigri
í deildinni, sigruðu granna sfna
úr Njarðvík í fyrrakvöld með níu
stiga mun, 106-96, og hafa þar
með fullt hús stiga á toppi deild-
arinnar, ásamt Grindvíkingum.
Calvin Davis var stigahæstur
Keflvíkinga með 26 stig, auk
þess að taka 26 fráköst, stcla 3
boltum og verja 3 skot. Falur var
næst stigahæstur Keflvfkinga
með 25 stig. Fyrir Njarðvíkinga
skoraði Brenton Birmingham
mest, eða 29 stig auk þess að
taka 8 fráköst og skila 7 stoð-
sendingum. Fogi Gunnarsson
var næst stigahæstur Njarðvík-
inga með 27 stig.
I Seljaskóla unnu Grindvíking-
ar fjögurra stiga sigur á nýliðum
ÍR-inga, 79-83, í hörkuspennandi
leik þar sem Guðlaugur Eyjólfson
var stigahæstur Grindvíkinga
með 21 stig og Páll Vilbergsson
næst stigahæstur með 19 stig.
Cedrick Holmes var stigahæstur
IR-inga með 28 stig og 10 fráköst
og Eiríkur Onundarson næstur
með 25 stig.
Hinir nýliðar deildarinnar,
Valsmenn, töpuðu einnig í fyrra-
kvöld, þegar þeir mættu Tinda-
stóli á Sauðárkróki. Fokatölur
urðu 92-80 og var Shawn Myers
stigahæstur heimamanna með
26 stig og 17 fráköst. Næstur
kom Adonis Pomonis með 17
stig og 8 stoðsendingar. Brynjar
Karl Sigurðsson var stigahæstur
hjá Val með 18 stig, en næstur
kom Herbert Arnarson með 15.
A Akureyri tóku Þórsarar á
móti Haukum og tapaði Akureyr-
arliðið þar sínum fyrsta leik í
deildinni. Þar munaði mestu um
stjörnuleik Rick Mickens hjá
Haukum sem skoraði alls 44
stig, auk þess að taka 9 fráköst,
stela 5 boltum og skila 4
stoðsendingum, sem var meira
en Þórsarar réðu við. Clifton
Bush var atkvæðamestur heima-
manna með 32 stig, 16 fráköst
og 4 stolna bolta og Magnús
Helgason næstur með 18 stig á
undan Óðinn Asgeirssyni sem
skoraði I 7 stig, tók 8 fráköst og
stal 3 boltum.
Eftir leikina í fyrraköld voru
Haukar, Tindastóll og Þór í 3. til
5. sæti deildarinnar með 4 stig,
en Njarðvík, Hamar Skallagrím-
ur og IR í 6. til 9. sæti með 2
stig. Urslit úr leik Skallagríms og
KFI í gærkvöldi höfðu ekki borist
þegar blaðið fór í prentun.
Kveraia-karfan
Keppnin í I. deild kvenna í
körfuknattleik hefst með einum
leik í dag, laugardag, þar sem ls-
Iandsmeislarar Keflvíkinga helja
titilvörnina gcgn Grindvíkingum
í Grindavík ld. 14:00. Þessum
liðum er spáð ólíku gengi f vetur,
en Islandsmeisturunum er spáð
efsta sætinu í deildinni en
Grindvíkingum því neðsta, sam-
kvæmt spá forsvarsmanna, þjálf-
ara og fyrirliða liðanna í efstu
deild.
Spáin:
1. Keflavík 71 stig
2. KR 56 stig
3. ÍS 46 stig
4. KFÍ 31 stig
5. Grindavík 21 stig
Keflvíkingar mæta til leiks með
nokkuð breytt lið og verða nú án
tveggja lykilmanna, þeirra Önnu
Maríu Sveinsdóttur, sem cr hætt
og Öklu Feif Jónsdóttur sem er
farin til Danmerkur, aukþess sem
Birna Guðnrundsdóttur, sem er
farin til Bandaríkjanna. I staðinn
hafa Keflvíkingar fengið Sigríði
Guðjónsdóttur frá KFÍ til liðsins,
auk þess sem ungar og efriilegar
stelpur hafá bæst í hópinn.
Grindvíkingar hafa Ifk misst
mikið, en þeirra besti leikmaður,
Sólveig Gunnlaugsdóttir, sem
gengin er til liðs við KFÍ. Hún
skoraöi 280 stig fyrir liðið f fyrra,
eða um þriðjung stiga liðsins í
deildarkeppninni.
Fyrstu Ieikir:
Faugard. 14. okt.KI. 14.00
Grindavík - Keflavík
Mánud. 16. okt.Kl. 20.15
ÍS - KR
ÍÞRÓTTIR UM HELGINA
Laugard. 14. okt.
■ HANDBOLTI
Nissandeild karla
KI. 16:00 Grótta/KR - ÍR
Kl. 16:30 Breiðablik - Valur
Nissandeild kvenna
Kl. 15:30 Fram - Víkingur
Kl. 16:30 KA/Þór - ÍBV
KI. 14:00 Grótta/KR - Stjarnan
■ körfubolti
1 ■ deild kvenna
KI. 14:00 Grindavík - Keflavík
■ blak
1 ■ deild karla
Kl. 16:00 Stjarnan - ÍS
Kl. 14:00 Þróttur R - Þróttur N
1 ■ deild kvenna
Kl. 15:15 Þróttur R - Þróttur N
Simnud. 15. okt.
■ handbolti
Nissandeild karla
KI. 20:00 Afturelding - HK
■ körfubolti
Epsondeild karla
Kl. 14:00 Valur - KFÍ
KI. 20:00 Grindavík - Keflavík
Kl. 20:00 Haukar - Skallagrímur
Kl. 20:00 KR-ÞórAk.
Kl. 20:00 Njarðvík - Hamar
Kl. 20:00 Tindastóll - ÍR
■ BLAK
1. deild kvenna
KI. 14:00 Víkingur - ÍS
ÍÞROTTIR Á SKJÁNUM
Laugard. 14. okt.
SJÓNVARPIÐ
Handbolti
KI. 14:00 1. deild kvenna
Grótta/KR - Stjarnan
Kl. 16:00 Nissandeild karla
Grótta/KR - ÍR
nEisar
Fótbolti
Kl. 13:20 Alltaf í boltanum
Kl. 13:45 Enski boltinn
Leicester - Man. United
SÝN
íþróttir
Kl. 17:00 íþróttir um allan heim
Hnefaleikar
Kl. 22:30 Hnefaleikar
M.a. Oleg Maskaev og Kirk
Johnson.
Suuuud. 1 S. nkt.
KliMiiill.1
íþróttir
Kl. 22:00 Helgarsportið
Akstursíþróttir
Kl. 15:45 Mótorsport 2000
Fótbolti
Kl. 12:45 ítalski boltinn
Bologna - AC Milan
KI. 14:50 Enski boltinn
Derby - Liverpool
KI. 17:00 Meistarak. Evrópu
'Jmm
1T 553 2075
ALVÖRU BÍÖ! mpolbý
STAFRÆNÍ nggnjjugiw
HLJÓÐKERH í | UV
ÖLLIHVISÖLUM! .JLQ.^,1
L 0 S T S 0 U L S
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.
Kvikmyndlr.ls
rpf ' -
www.lotto.is
Þú getur drepist úr hlátri...
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.
55± S500.u
Laugavegi 94
HARRISON FORD
MICHELLE PFEIFFER
Einn magnaðasti spennutryllir allra tíma.
Mynd í anda Fatal Attraction og Sixth Sense.
(Hvað býr undir niöri?)
mrn ZeM&mShlíí
WHAT
LIES
BENEATH
Frá leikstjóro Forrest Gump.
Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. B.i. 16 ára.
IVAÐ MYNDIR ÞU GERA EF ENGINN
GÆTI SÉÐ ÞIG?
MAN
Sýnd kl. 5.45,8 og 10.10. B.i. 16 ára.
Tæknibrellutrylllr
ársins
sem fer aila leið.
Fró leikstjóra „Basic
lnstlnctu, „Starship
Tropers„Robocopu
og „Total Recallu.
VINSÆLASTA
FVRÓPSKA
MYND SEM GERÐ
HEFUR VERIÐ!
tatríkur & ZteinríJfí/r
Sýnd kl. 1.30 og 3.40. m/ fsl. tali.
Sími 551 9000
-
A
HARRISON FORD MICHELLE PFLIFFER
Einn magnaðasti spennutryltir allra tíma.
Mynd í anda Fatal Attraction og Sixth Sense.
(Hvaö býr undir niðri?)
WHAT
LIES
BENEATH
Frá leikstjóra Forrest Gump.
■
«
■
Sýnd lau. kl. 3,5.30,8,10.30 og 12.
Sýnd sun. kl. 3,5.30,8 og 10.30.
r
VV
. i:
Synd 2, 4, 6 og 8.
[HJl!
www.iott^.is +
ak±u.
toktu
Sýnd m/ísl. tali kl. 2,4 og 6.
Sýnd m/ensku tali kl. 8 og 1C
Enga miskunn. Enga feimni.
Ekkert framhald.
Hláturinn lengir lífið.
Sýnd lau. kl. 2,4,6,8,10 og 12.
Sýnd sun. kl. 2,4,6,8 og 10.
Sýnd kl. 10.