Dagur - 15.03.2001, Blaðsíða 12

Dagur - 15.03.2001, Blaðsíða 12
12- FIMMTUDAGUR 15. MARS 2001 SMÁAUGLÝSINGAR Vélsleði til sölu__________________ Skidoo MXZ 470 árgerð 1993. Sleðinn þarfnast lítilsháttar viðgerða, mótor og kúpling í lagi, nýlegt belti. Selst á 100 þús undir listaverði. Uppl í síma 691-4282 eða 466-1611 Spámiðill_____________________ Norðlendingar ath Tek einkatíma í Tarotlestri, dulskyggni, draumaráðningum og fyrirbænir, Upplýsingar i síma 848 5822 Laufey Til sölu_______________________ Oska eftir tilboði í Fíat Uno árg. ‘93, ekinn 11.000 km. Skemmdur eftir tjón. Upplýsingar í síma 897 0235 Herbalife - Dermajetics - Color 3 ára starfsreynsla, þekking og þjónusta. Visa, Euro og póstkröfur. Edda Sigurjónsdóttir, sjálfst. dreyfingar- aðili sími 861 7513 sími og Fax 561 7523 ORÐDAGSINS 462 1840 Útfararskreytingar kistuskreytingar, krossar, kransar, blómaskreytingar, Býflugan Og blómíð j blómvendir, —— EHF «..I AKUREYRI Sími 461 5444 Glerárgata 28. Akureyri STJÖRNUSPA Vatnsberinn Þú kortleggur ekki bjarta fram- tíð þegar búið er að malbika yfir hjartað. Fiskarnir Það kemur margt á daginn sem í nóttinni er hulið. Hafðu augun opin frá og með birtingu. Hrúturinn Þú týnir upp- skriftinni að hinu frábæra fjalla- grasakaffi. Fáðu þér koníak í kók. Nautið Þú nærð ekki sambandi við nokkurn mann í dag, en þú missir svo sem ekki af miklu. Litla Kaffistofan Tryggvabraut 14 Sími 461 3000 Akurevri Venjulegur heimilismatur í hádeginu virka daga Fermingar Prentum á fermingar- servíettur. Gyllum á sálmabækur og kerti. Ýmsar gerðir af servíettum fyrirliggjandi. Hlíðarprent Tryggvabraut 22, Akureyri (gengið inn frá Laufásgötu). Símar 462 3596 og 462 1456 RARIK AKUREYRI Gott skrifstofuhúsnæði til leigu Til leigu er skrifstofuhúsnæði á 2. hæð í Landsvirkjunarhúsinu að Glerárgötu 30. á Akureyri. Um er að ræða tvær samliggjandi skrif- stofur 71 m2 með sameign. Upplýsingar í síma 460-6300 eða á skrifstofu Landsvirkjunar 4. hæð Glerárgötu 30, Akureyri Landsvirkjun Glerárgata 30 600 Akureyri Tvíburarnir Nú fer í hönd tími hagstæðra bílaviðskipta. Og það er líka útsala á kleinuhringjum. Krabbinn Þú ferð ekki til Ibiza á næstunni, en óvænt stór- veisla í Mosfells- bæ er hins vegar á döfinni. Ljónið Vertu búinn að sletta úr klaufun- um Flosi, áður en klaufaveikin knýr dyra hjá þér. Meyjan Þín káta angist tekur á sig nýja mynd og framundan er hið fúla fjör. Vogin Þú verður fyrir barðinu á læknamafíunni en færð aungvar bætur. Þú gætir eins reynt að breyta fjalli. Sporðdrekinn Sagan endalausa er ekki endilega sagan öll. En þið sitjið líklega áfram uppi með hvort annað. Bogamaðurinn Treystu á sjálfan þig. Björn og Geir eru ekki bestu ráðgjafarn- ir. TILBOÐ Á SMAÁUGLYSINGUM FYRSTA BIRTING 800 KR. ENDURBIRTING 400 KB. Ofangreind verö miðast viö staögreiöslu eöa VISA / EURO Sími auglýsingadeildar er 460 6100 - Fax auglýsingadeildar er 460 6161 Steingeit Þú lendir i rign- ingarbiðröð með öðrum. Dansaðu frá þér drungann. _ D. ’atyir ■ HVAfi ER Á SEYfll? GUITAR ISLANCIO Á GAMLA BAUK Tríóið GUITAR ISLANCIO leikur á tónleikum á Gamla Bauk á Húsa- vík í kvölcl, 15. mars kl. 21.00. Tríóið skipa þeir Björn Thoroddsen og Gunnar Þórðarson á gítara og Jón Rafnsson á kontrabassa. A efnis- skránni kennir ýmissa grasa; íslensk þjóðlög í jazzútsetningum, lög e. Duke Ellington, George Gershwin, Chick Corea o.fl auk laga eftir þá Björn og Gunnar. Þeir hafa gefið út tvo geisladiska sem innihalda að mestu íslensk þjóðlög og hafa þeir báðir fengið frábærar viðtökur. Er öldin önnur? Opinber fyrirlestur verður á vegum Rannsóknastofu í kvennafræðum í dag kl. 16:15, í Hátíðarsal Háskóla íslands. Fyrirlesari er dr. Sigrún Júlíus- dóttir, prófessor í félagsráðgjöf og nefnir hún fyrirlestur sinn Er öldin önnur? Um breytt við- horf kynjanna til foreldrasam- starfs. I fyrirlestrinum er fjall- að um hvernig samfélagsum- brot og unibvlting gilda og lífs- hátta undir aldarlok endur- speglast í breyttum fjölskyldu- aðstæðum. Athygli er beint að þvf hvernig breytt staða beggja kynja hefur riðlað hefðbundum hugmyndum um kynbundna hæfileika, hlutverkaskipan og verkaskiptingu jafnt á heimil- um sem á starfsvettvangi. Reynt er að skilgreina hvernig ytri aðstæður og menningar- þættir hafa skapað aðrar þarfir og breyttar áherslur í uppeldi barna um leið og viðhorf til fjölskylduskuldbindinga og for- eldraábyrgðar hafa breyst. Hvernig næ ég bestum árangri? Bandaríska sendiráðið í sam- starfi við Háskólann í Reykjavík stendur að námsstefnu í dag frá kl. 16:15 - 17:45 í stofu 101 í Háskólanum í Reykjavík undir heitinu: Arangursríkar aðferðir varðandi umsóknir til M.B.A. náms í Bandaríkjunum eða Successful Strategies for App- lying to M.B.A. Programs Schools in the United States. Stjórnandi námsstefnunnar er Steve Goodman, einn af virt- ustu námsráðgjöfum Banda- ríkjanna, en hann hefur átt þátt í að móta reglur um umsóknir í fjölmarga háskóla vestanhafs, og sömuleiðis hefur hann hald- ið námsstefnur sem þessa og fyrirlestra \Tða um heim. Námsstefnan er öllum opinn. Skógrækt í íslensku landslagi Með vaxandi áhuga á skógrækt verður sú spurning áleitnari, hvernig skógurinn fer í landinu og hvaða breytingar verða á vistkerfum. Það er afar mikil- vægt að hyggja umræðuna um þessi mál á þekkingu og nýta reynslu okkar og annarra þjóða. Með þetta í huga hafa Skóg- ræktarfélag lslands og Land- vernd ákveðið að gangast fyrir ráðstefnu um „Skógrækt í ís- lensku landslagi" á morgun föstudaginn 16. mars. Ráð- stefnan hefst kl. 12.30 stund- víslega, í sal Ferðafélags ís- lands, Mörkinni 6. Ráðstefnan er öllum opin meðan húsrými Ieyfir og ekkert ráðstefnugjald verður innheimt, til að auð- velda fólki þátttöku. Námskeið um eiginleika og hollustu matvæla Námskeiðið Matur er manns- ins megin í umsjón Dr. Sigþórs Pétursson, dósent við HA hefst mánudaginn 19. mars kl. 16:15 í Þingvallastræti 23. Á nám- skeiðinu verður m.a. fjallað um samsetningu fæðunnar, fitu, kolhydröt og prótein. Helstu efnin innan þessara fæðuflokka og skyldleika þeirra. Bætiefnin og nauðsynleg steinefni. Hvað við þurfum mikið af þessum efnum og hvar þau er helst að finna. Áhrif vinnslu og matar- gerðar á þessi efni. Þá verður rætt um erfðabreytt matvæli. Skráning í síma 463-0566. ■renrib Gengisskráning Seölabanka íslands 14. mars 2001 Dollari 86,32 86,74 86,53 Sterlp. 125,61 126,23 125,92 Kan.doll. 55,57 55,89 55,73 Dönsk kr. 10,663 10,725 10,694 Norsk kr. 9,676 9,732 9,704 Sænsk kr. 8,671 8,721 8,696 Finn.mark 13,3889 13,4639 13,4264 Fr. franki 12,136 12,204 12,17 Belq.frank. 1,9734 1,9844 1,9789 Sv.franki 51,75 52,03 51,89 Holl.gyll. 36,1242 36,3264 36,2253 Þý. mark 40,7025 40,9303 40,8164 Ít.líra 0,04112 0,04135 0,04123 Aust.sch. 5,7853 5,8177 5,8015 Port.esc. 0,3971 0,3993 0,3982 Sp.peseti 0,4785 0,4811 0,4798 Jap.jen 0,7187 0,7229 0,7208 írskt pund 101,0804 101,646 101,3632 GRD 0,2336 0,235 0,2343 XDR 111,13 111,79 111,46 EUR 79,61 80,05 79,83 I www.visir.is FYBSTUR MED FRÉTTIRNAR Hkrbssgátan Lárétt: 1 beygla 5 getur 7 lélegu 9 haf 10 sveigur 12hnokki 14fálm 16fjármuni 17 hetju 18stefna 19viðkvæm Lóðrétt: 1 rýting 2 læsa 3 gnýr 4 kostur 6 þjófnaðurinn 8torvelt 11 sníkja 13skvettu 15 fæðu Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 púla 5 ernir 7 svið 9 má 10 lið- ug 12ræsi 14 odd 16fæð 17 urgur 18 fró 19 ras Lóðrétt: 1 písl 2 leið 3 arður 4 lim 6 ráð- ið 8 vindur 11 gæfur 13særa 15 dró

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.