Dagur - Tíminn Akureyri - 10.01.1997, Síða 7

Dagur - Tíminn Akureyri - 10.01.1997, Síða 7
Ptgur-®tmtmt Föstudagur 10. janúar 1997 - 7 Rússland Jeltsín sést hér með bandaríska hjartaskurðlækninum Michael DeBakey. Jeltsín veikist enn Húsbréf Utdráttur húsbréfa Nú hefur farið fram útdráttur húsbréfa í eftirtöldum flokkum: 4. flokki 1992 -13. útdráttur 4. flokki 1994 - 6. útdráttur 2. flokki 1995 - 4. útdráttur Koma þessi bréf til innlausnar 15. mars 1997. Öll númerin verða birt í næsta Lögbirtingablaði. Auk þess liggja upplýsingar frammi í Húsnæðis- stofnun ríkisins, á Húsnæðisskrifstofunni á Akureyri, í bönkum, sparisjóðum og verðbréfa- fyrirtækjum. [& HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS HÚSBRÉFADEILD • SUÐURLANDSBRAUT 24 • 108 REYKJAVÍK • SlMI 569 6901 Stjórnarandstæðingar skjóta grimmt á Boris Jeltsín, sem kominn er á sjúkrahús með lungnabólgu. Aðeins tveimur vikum eft- ir að Boris Jeltsín, for- seti Rússlands, tók að fullu við störfum eftir að hafa verið frá vinnu vegna hjartaað- gerðar, er hann nú aftur kom- inn á sjúkrahús þar sem hann liggur með lungnabólgu. Hjartaskurðlæknir Jeltsíns, dr. Renat Aktsjúrín, sagði ástand Jeltsíns engu að síður vera „fullkomlega viðunandi" og að veikindi hans núna tengdust að engu leyti hjartaaðgerðinni sem hann gekkst undir í haust. Bandaríski hjartaskurðlækn- irinn Michael DeBakey, sem var ráðgjafl í sambandi við hjarta- aðgerðina, tók undir það og sagði að hann ætti líka auðveld- ara með að þola veikindin nú heldur en fyrir aðgerðina, „því hjartað í honum starfar í raun með eðlilegum hætti núna,“ sagði DeBakey. Pólitískir andstæðingar Jelt- síns gripu hins vegar kærkomið tækifæri til þess að draga á op- inberum vettvangi í efa getu hans til þess að sinna embætti sínu. Alexander Lebed, fyrrver- andi yfirmaður öryggisráðs Jeltsíns og einn vinsælasti stjórnmálamaður Rússlands, sagði t.d. að Jeltsín væri „gam- all, veikur maður“ sem ætti að segja af sér hið fyrsta í þágu þjóðarinnar allrar. Dagblaðið Komsommolskaja Pravda sak- aði einnig stjórnvöld um of mikla bjartsýni í yfirlýsingum og velti því fyrir sér hvort Jelt- sín hafi mætt of snemma til starfa. -gb Líbartort Skæruliðar þjónusta almenning Hesbolla skæruliðar beita nýjum aðferðum til þess að afla sér meiri pólitískra áhrifa. Hesbolla skæruliðar hafa hingað til einkum beitt sprengjum og riffium í baráttu sinni við að hrekja ísra- elsmenn burt úr Líbanon, en nú hafa þeir bætt lyfjum, náms- bókum og ódýrum matvælum í vopnabúrið hjá sér og reyna að auka áhrif sín meðal almenn- ings með því að útdeila þessum nauðsynjum meðal þeirra sem búa við kröpp kjör. Aðstoðin fer einkum þangað sem flesta stuðningsmenn hreyfingarinnar er að finna, til þorpanna í suður- og austur- hluta Líbanons og fátækra- hverfanna í höfuðborginni Beir- út. Á þessum slóðum er ekki lit- ið á liðsmenn Hesbolla sem skæruliða heldur sem verndara og velgjörðarmenn, og vinnur hreyfingin nú að því fullum fet- um að styrkja þessa ímynd sína meðal landsmanna. Hesbolla, sem þýðir „flokkur Guðs“, er íslömsk hreyfing sem stofnuð var árið 1982, meðan borgarastyrjöld stóð yfir í land- inu. Borgarastyrjöldinni lauk fyrir sex árum og íslamskt ríki í Líbanon virðist vera fjarlægur draumur, þannig að samtökin hafa í auknum mæli snúið sér að stjórnmálum og félagsmál- um heima fyrir, sem reyndar ætti að auka hkurnar á því að samtökin haldi áfram að vera til þótt friður verði saminn við ísrael. -gb Mlf Framsóknarflokkurinn Vinningaskrá jólahappdrættis SUF 1996 Dregið var 10-24. desember 1996 Dags. 10. des. 2252 og Vinningsnúmer 4385 11. des. 6862 og 3498 12. des. 261 og 7310 13. des. 4555 og 5750 14. des. 590 og 2830 15. des 1392 og 5962 16. des. 1028 og 7835 2281 og 6523 17. des. 4788 og 772 4448 og 3420 18. des. 1828 og 7002 441 og 5020 19. des. 190 og 1396 2080 og 3169 20. des. 592 og 344 5118 og 3172 21. des. 6394 og 3572 1026 og 7550 22. des. 5488 og 4901 1363 Og 6393 23. des. 2244 Og 1682 530 Og 5620 24. des. 3173 Og 2121 1163 Og 4088 Vinninga ber að vitja innan árs frá útdrætti. Nánari upplýsingar á skrifstofu Framsóknarflokksins í síma 5624480 m Framsóknctrflokkurinn Vinningaskrá hausthappdrættis Framsóknarflokksins 1996 Dregið var 6. janúar 1997 1. Subaru Impreza 10808 2. Ferðmeð SLákr. 275.000 21051 3. Ferðmeð SLá kr. 275.000 4272 4. Ferð með SL á kr. 275.000 34128 5. Ferð með SL á kr. 275.000 23041 6. Ferð með Flugleiðum á kr. 210.000 12254 7. Ferð með Flugleiðum á kr. 210.000 14784 8. Ferð með Flugleiðum á kr. 210.000 39953 9. Ferð með Flugleiðum á kr. 210.000 2118 10. Raftæki að eigin vali fyrir kr. 100.000 7321 11. Raftæki að eigin vali fyrir kr. 100.000 16581 12. Raftæki að eigin vali fyrir kr. 100.000 9151 13. Raftæki að eigin vali fyrir kr. 100.000 1218 14. Raftæki að eigin vali fyrir kr. 100.000 25030 15. Raftæki að eigin vali fyrir kr. 100.000 18364 Vinninga ber að vitja innan árs frá útdrætti. Nánari upplýsingar á skrifstofu Framsóknarflokksins í síma 5624480 Mff Framsóknarflokkurinn Vinningaskrá skyndihappdrættis Framsóknarflokksins 1996 - Flokksþingshappdrættis -Dregið var 16. desember 1996 01. 689 33. 1245 64. 1097 02. 744 34. 505 65. 1971 03. 1900 35. 837 66. 220 04. 1387 36. 821 67. 2840 05. 2428 37. 617 68. 2794 06. 706 38. 60 69. 2483 07. 1573 39. 195 70. 374 08. 1559 40. 2562 71. 380 09. 1864 41. 1176 72. 1913 10. 770 42. 1614 73. 799 11. 1244 43. 734 74. 653 12. 1640 44. 1802 75. 2 13. 911 45. 2624 76. 1305 14. 2782 46. 1152 77. 1789 15. 1002 47. 948 78. 2308 16. 2883 48. 2320 79. 1996 17. 1340 49. 611 80. 1670 18. 1752 50. 1185 81. 1195 19. 362 51. 2701 82. 1290 20. 776 52. 909 83. 2248 21. 2049 53. 1217 84. 1654 22. 894 54. 1490 85. 498 23. 1667 55.' 1085 86. 1200 24. 1405 56. 309 87. 1142 25. 212 57. 1473 88. 42 26. 1623 58. 1053 89. 2966 27. 1385 59. 1982 90. 704 28. 2588 60. 283 91. 2401 29. 2509 61. 1824 92. 410 30. 35 62. 2080 93. 1432 31. 1849 63. 886 94. 1275 32. 2706 95. 1443 Vinninga ber að vitja innan árs frá útdrætti. Nánari upplýsingar á skrifstofu Framsóknarflokksins í síma 562-4480

x

Dagur - Tíminn Akureyri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur - Tíminn Akureyri
https://timarit.is/publication/252

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.