Dagur - Tíminn Akureyri - 22.01.1997, Blaðsíða 12

Dagur - Tíminn Akureyri - 22.01.1997, Blaðsíða 12
24 - Miðvikudagur 22. janúar 1997 APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apó- teka í Reykjavík frá 17. janúar til 23. janúar er í Laugamesapóteki og Árbæjarapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Lyíja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátíð- um. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við HafnarQarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek em opin virka daga á opnunar- tíma búða. Apótekin skiptast á sína vik- una hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og-20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 462 2444 og 462 3718. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeg- inu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til' kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.00. Á laugard. kl. 10.00- 14.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANAK Miðvikudagur 22. janúar. 22. dagur árs- ins. 343 dagar eftir. 4. vika. Sólris kl. 10.36. Sólarlag kl. 16.43. Dagurinn lengist um 6 mínútur. KROSSGATA Lárétt: 1 hóps 5 áform 7 tína 9 mgga 10 stafs 12 maga 14 sál 16 látbragð 17 útbýti 18 málmur 19 sár Lóðrétt: 1 bungu 2 skurður 3 hlífðarfat 4 sonur 6 entist 8 fyrirlestur 11 stybbu 13 ástundunarsöm 15 skyggni Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 basl 5 póker 7 reim 9 læ 10 nykur 12 rögn 14 fis 16 sái 17 níski 18 aga 19 urð Lóðrétt: 1 böm 2 spik 3 lómur 4 vel 6 rætni 8 eyðing 11 rösku 13 gáir 15 sía BE m n—i" ' B 1 1 G E N G I Ð Gengisskráning 21. janúar 1997 Kaup Sala Oollari 67,220 69,790 Sterlingspund 113,980 114,560 Kanadadollar 51,160 51,480 ‘ Dönsk kr. 11,0480 11,1070 Norsk kr. 10,6590 10,7170 Sænsk kr. 9,6550 9,7080 Finnskt mark 14,4300 14,5150 Franskur franki 12,4830 12,5540 Belq. franki 2,0431 2,0553 Svissneskur íranki 48,2400 48,5000 Hollenskt gyllini 37,5000 37,7200 Þýsktmark 42,1200 42,3400 Itölsk líra 0,04340 0,04366 Austurr. sch. 5,9880 6,0250 Port. escudo 0,4228 0,4254 Spá. peseti 0,5039 0,5071 Japanskt yen 0,57910 0,5826 frskt pund 111,290 111,980 jOagur-íEtmmn Stjörnuspá Vatnsberinn Þú verður góð- ur í dag og ekki orð um það meir. Fiskarnir Dittó hjá þér og vatnsbera. Endalaust stuð. Hrúturinn Það væri guð- last að segja að Kristur hefði verið frauðplast. Þannig hljóðar texti dagsins. ^ Nautið Þú verður meinhæðinn í dag. Það er í Tvíburarnir Það er í þessu merki sem fólk lítur hvað best út í dag. Til lukku með það. Krabbinn Smá blús í morgunsárið en síðan mun dagurinn fara batnandi al- veg þangað til Guðrún segir við kvöldverðarborð- ið: „Oj, er ógeðslega vond- ur fiskur í matinn?" Ljónið Þú lætur alveg eins og fífl í dag sem er í lagi ef þú ert það í raun, en verra ef þú getur eitt- hvað við þessu gert. & Meyjan Þú svona, verður svona, dálítið svona og svona í dag. Búið. Vogin Karlmenn í merkinu dreymir um suðræn lönd og sveittar meyjar í dag. Eina leiðin fyrir þá til að lifa daginn af, en konur, lang- flestar hverjar, verða að láta sig dreyma um eitt- hvað allt annað. Sporðdrekinn Þú verður fQí- fflíbomm í dag. Þetta er slæm spa. Bogmaðurinn Afsakið, en er hugsanlegt að þér séuð með allt niður um yður. Og iður yðar í sviðs- ljósinu núna í augnablik- inu? Þér sitjið sem sagt á salerninu, frú Halldóra? Steingeitin Batnandi efna- hagur fram- undan sem er stuð. Góðærið byrjar í dag.

x

Dagur - Tíminn Akureyri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur - Tíminn Akureyri
https://timarit.is/publication/252

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.