Dagur - Tíminn Akureyri - 13.02.1997, Blaðsíða 11
T
JDagur-'SIímttm
Hollráð
bíleig-
andans
Vantar meiri kraft?
Vélin þarf súrefni til að ganga. í
sumum tilfellinn er hægt að
auka aflið með því að setja af-
kastameiri lofthreinsara í bíl-
inn, eða bæta við öðrum loft-
hreinsara til að auka loft-
streymið.
Gott hreinsiefni
Naglalakksleysir er mjög góður
til að hreinsa litla hluti. Inni-
haldið er að mestu leyti aseton
og hann hreinsar líka tjöru og
skordýr af krómi. Gætið samt
að því að hann íjarlægir líka
málningu, þannig að það er rétt
að halda naglalakksleysinum
Qarri henni.
Ryðgað fast?
Þegar verið er að reyna að losa
bolta sem er ryðgaður fastur er
gott hita hann með kósangasi
og bræða síðan svolítið kerta-
vax í kring um hausinn. Það
virkar eins og smurningur og
veldur því að boltinn eða róin
losnar auðveldlega. Þó ráðið
virðist heldur fornt, þá virkar
það fínt.
Vælir viftureimin?
Viftureimin vælir þó það sé búið
að strekkja hana og spreyið
þaggar bara tímabundið niður í
henni. Óþolandi! Það er reyn-
andi að nudda reimhjólið með
mjög fínum sandpappír.
Pússa mælaborðið
Húsgagnagljái í úðaformi er
góður á plast og vínyl innrétt-
ingar. Það gefur fallegan gijáa
og heldur ryki í lágmarki.
Handþvottakrem á
kertaþræðina
Handþvottakrem er upplagt til
að ná ohu og feiti af kertaþráð-
um, hosum og fleiru.
Tommur og
millimetrar
Sumir lyklar með tommumáli
passa á hausa með millímetra-
máli og öfugt. Ekki kannski ná-
kvæmlega, en ættu að duga.
Það má prófa eftirtalda mögu-
leika:
l/2“=13mm; 9/16“=14mm;
3/4“=19mm; 13/16“=21mm.
Grófur hægagangur
Hægagangurinn í mörgum bíl-
um með beinni innspýtingu get-
ur orðið grófur eftir u.þ.b.
15.000 kílómetra akstur. Þetta
getur verið vegna uppsöfnunar
kolefnissambanda. Auðvelt er
að losna við þetta með því að
spreyja blöndungshreinsi inn í
loftinntakið á meðan vélin er í
gangi.
Smá vatnsleki?
Lekur vatnskassinn svolítið?
Það er hægt að stoppa lekann
með skeið af pipar eða svolítilli
eggjahvítu. Þetta er einungis
tímabundin viðgerð, en bjargar
málimum þar til tími vinnst til
að gera almennilega við vatns-
kassann.
Bílasala
Akurevrar
Fjölnisgötu 6
Akureyri
Sími 461 2533
Subaru Legacy 1991 sjálfsk.
ek. 66 þús.
V; 1.080.000,-
ek. 61 þús.
V: 1.250.000,-
Subaru Legacy 2200
sjálfsk. ek. 40 þús.
V: 1.990.000,-
Suzukl Sldeklck
,1995 ek. 59 þús.
upph. álf. kantar.
V: 1.680.000,- sk. ód.
Toyota 4Runner
1991 sjálfsk. ek. 116 þús.
V: 1.660.000,-
Jeep Cherokee
4 L sjálfsk. 1988
ek. 150 þús.
Suzukl Sldeklck JLX
1994 sjálfsk. ek. 78 þús.
V: 1.560.000,- sk. ód.
Toyota Hilux
dísel 1990 ek. 102 þús.
V: 1.090.000,-
Bílasala
Akureyrar
Fjölnisgötu 6
Akureyri
Sími 461 2533
®>TOYOTA
Bílasalan
Slórholl
Óseyrl 4 • Vkureyri
Sími 462 3300
Toyota Hilux PL1995.2400
diesel steingrár m/húsi og röra-
stuðara. Ek. 36 þús. km. Verð
1.980.000,-
diesel 33“. Sreyting, góð dekk,
ek. 160 þús. km.
Verð 1.130.000,-
Toyota 4 runner 3000 V6 hvítur,
ek. 128 þús., árg. 1991, þjónustu-
bók mjög góð, brettakantur.
Verð 1.550.000,-
MMC Rajero árg. 1992 3000 V6
blásanseraður, ek. 92 þús. km,
7 manna, sjálfsk.
Verð 2.200.000,-
Nissan Terrano 3000 SE
árg. 1990 ek. 122 þús.
blásanseraður, sjálfsk.
Verð 1.550.000,-
Toyota Hilux EX cap
m/húsi 33“ árg. 1991, ek. 116 þús.
Verð 1.190.000,-
árg. 1992 ek. 57 þús. rauður.
Verð 690.000,-
Toyota Touring 1600 GLi
STW 4WD, rauður, árg.1993,
ek. 83 þús. Verð 1.150.000,-
Toyota Landcruiser II
2400 bensín, ný vél, rauður, 33“.
Verð 760.000,-
Grelðelukjör vlð allra hæfi, 24-48
mánuðir og öll ekiptl ekoðuð.
Bílasalan
8tórholt
Óseyri 4 • Akureyri
Sími 462 3300
Fimmtudagur 13. febrúar 1997 -11
g BÍLASALAN
BtlAVAí
Gierárgötu 36
Sími 462 1705
Suzuki Sidekick JLX árg. '93,5
gíra/álfelgur og fl.
aukahl. ek. 61 þús. km.
Verð 1.430.000,-
VWGolfCLST/W
árg. '95, álfelgur,
ek. 24 þús. km.
Verð 1.160.000,-
Toyota Corolla Touring XL
árg. '89, ek. 140 þús. km.
Verð 690.000,-
Gott eintak.
Suzuki Sidekick JX árg. '91,
sjálfsk., ek. 54 þús. km.
Verð kr. 1.160.000,-
Renault Twingo árg. ’94, ek. 59
þús. km. Verð 670.000,-
Nissan Sunny 4WP Wagon
árg. ’93, ek. 50 þús. km.
Verð kr. 1.150.000,-
Toyota Corolla Touring XLi árg.
'91, ek. 96 þús. km.
Verð kr. 960.000,-
Hyundal Elantra GLSi árg. ’93,
sjálfsk. ek. 55 þús. km.
Verð kr. 940.000,-
Hyundal Accent LSi árg. ’95, ek.
27 þús. km. Verð kr. 890.000,-
Útvegum allar tegundir bílalána.
# BÍLASALAN
BilAVAl
Glerárgötu 36
Sími 462 1705
(bsv)
Bifreiðaverkstæði
Sigurðar Valdimarssonar
Óseyrl 5 - Sími 461 2960 - Akureyrí
árg. 1990 ek. 130 þús.
V: 650.000,-
Nissan Pobbel cab
dísel árg. 1989 ek. 157 þús.
V: 950.000,-
Subaru Impreza AnmVer6ary,
örfáum bílum óráðstafað.
Subaru Legacy 2.0 Sedan SS
árg. ’92 ek. 92 þús. km. Verð
1.250.000,-
Toyota Corolla Special Series
árg. '96. ek. 5000
Verð. 1.330.000,-
Nissan Sunny st. 4x4 árg. ’94 ek.
40 þús. km. Verð 1.270.000,-
|
Subaru Legaey GL árg. '93 2.0
ek. 140 þús. km. Verð 1.300.000,-
Nissan Sunny 4x4 árg. ’91 ek. 49
þús. Verð 900.000,-
(BSV)
Bifreiðaverkstæði
Sigurðar Valdimarssonar
Óseyri 5 - Sími 461 2960 - Akureyri