Dagur - Tíminn Akureyri - 06.03.1997, Blaðsíða 12
^Dagur^Iftmmtt
Fimmtudagur 6. mars 1997
Reykjavík
c Fös Lau Sun Mán
V6 VSV5 VSV5 SSV3 VSV 4
VSV4 SSV5 SV4 NNV 2
Línuritin sýna fjögurra
daga veðurhorfur á
hverjum stað. Línan sýnir
hitastig, súluritið 12 tíma
úrkomu en vindáttir og
vindstig eru tilgreind fyr-
ir neðan.
Suðvestanátt, hvöss í
fyrramálið en síðan
talsvert hægari.
Éljagangur sunnanlands
og vestan, en bjart veður
norðaustan til og vægt
frost. Síðdegis hvessir af
austri með slyddu eða
snjókomu á sunnanverðu
landinu.
Stykkishólmur
°c Fös Lau Sun Mán mi^.
\ - a -lö -10
Bh li - 5 - 0
VNV 5 VSV6 VSV5 SSV4 VSV4
VSV4 SSV5 SV4 NV3
Bolungarvík
ASA 2 SSV4 Sy3 VNV2
Blönduós________________
°c Fös Lau Sun Mán mm
•10
::
NV2 SV3 VSV3 SSV2 N2
VSV1 SSV 2 VSV2 NV1
Akureyri
°c Fös Lau Sun Mán mm
SSV3 SV4 SV5 S 3 NV3
V5 SSV6 VSV5 V2
Egilsstaðir
S 5 VSV4 SV4 S 3 VNV 3
VSV 6 SSV7 VSV 5 SV4
Kirkjubæjarklaustur
Lau Sun Mán mm
-------------r30
-10-
VSV 4 VSV4 VSV4 S3 V3
VSV4 SSV4 VSU3 SV3
Stórhöfði
0
V10 VSV6 VSV7 S 4 VSV 6
VSV8 SSV8 SV6 V3
Qtsoia
áCandy
heimilistækjum
í Þ R Ó
T T I R
Stúlkurnar í 1. deildarliði ÍBA, eru allt annað en ánægðar, með þá aðstöðu sem liðið er komið í. Þær fá einungis að æfa einu sinni í viku og ekki hefur
verið gengið frá ráðningu þjálfara. Leikmenn liðsins útskýrðu ástandið með táknmáli, þegar Ijósmyndari Dag-Tímans mætti á æfingu hjá þeim, - allir
þumlar vísuðu til jarðar. Myn&. gs
Þjálfaralausar og óæfðar
Fótboltastelpurnar í meistaraflokki ÍBA
eru óánægðar. Þær standa uppi þjálf-
aralausar og komast aðeins einu sinni í
viku í hús til að æfa. Tveir mánuðir eru
í íslandsmót!
Við erum núna með einn
tíma á viku í Skemmunni,
á þriðjudagskvöldum
klukkan 10,“ segir Ragnheiður
Pálsdóttir, fyrirliði ÍBA. Hún
segir þetta algjörlega óviðun-
andi og að stelpurnar séu orðn-
ar leiðar á biðinni.
„Fyrir fimm vikum funduð-
um við með forsvarsmönnum
KA og Þórs og þá var ákveðið
að leggja meistaradeildina ekki
niður eins og þó hafði verið
rætt um hreinlega vegna þess
að það var lítil eða engin starf-
semi. Við urðum að vonum
glaðar yfir þessu en síðan hefur
ekkert gerst. Okkur var sagt að
Júgóslavi, fyrrum leikmaður
með Sindra, myndi taka að sér
þjálfunina og við myndum fá
fleiri tíma í húsunum. Nú er
Júgóslavinn kominn í Fylki og
því ljóst að hann þjálfar okkur
ekki en ekkert hefur verið gert
til að finna einhvern annan
þjálfara. Þeir hjá KA segja lfka
að allir tímar hjá þeim séu bók-
aðir og vilja meina að við hefð-
um átt að sækja um tíma fyrr.“
í slöku formi
Ragnheiður segir að meistara-
flokkurinn hafi lítið sem ekkert
æft eftir áramót og þegar að-
eins einn tími fáist í viku finnist
þeim þetta heldur vonlaust sem
kemur m.a. fram í því að mætt
er illa á æfingar. „Núna eru
tveir mánuðir í mót og um
miðjan apríl er lítil bikar-
keppni. Við erum ekki í neinu
„Við erum ekki
í neinu formi
til að taka þátt,
höldum ekki einu
sinni út í 30
mínútur hvað þá
heilan leik.“
formi til að taka þátt, höldum
ekki einu sinni út í 30 mínútur
hvað þá heilan leik.“
Heldurðu að það fari svo að
þið takið ekki þátt í íslands-
mótinu?
„Með þessu áframhaldi þá
endar það þannig, ef við erum
ekki í formi þá höfum við auð-
vitað ekkert að gera í fyrstu
deild, það hefur verið nógu erf-
itt að standa sig hingað til, en
þetta slapp fyrir horn síðast.“
Ifafið þið möguleika á að ná
þessu upp, ef eitthvað gerist á
nœstu dögum?
„Það er spurning, maður veit
ekki hvort þessar gömlu hafa
enn áhuga á að vera með, það
veltur verulega á því. En fólk er
auðvitað orðið leitt á þessu
rugli með æfingatíma og þjálf-
araleysi. Menn vilja sjá árangur
en það gefur ekki af sér neinn
árangur að æfa einu sinni í
viku.“
llafið þið talað við jafnréttis-
fulltrúa Akureyrar?
„Nei, ekki enn, við bíðum eft-
ir svörum frá Þór og KA.“
-mar