Dagur - Tíminn Akureyri - 18.03.1997, Síða 3
4Dagur-®mtimt
Þriðjudagur 18. mars 1997 - 15
LÍFIÐ í LANDINU
Glíma á mörkum
tveggja heima
Vel yfir 100 ný og áður
óþekkt dýr hafa fund-
ist á djúpsjávarmiðum
við ísland frá því
rannsókn á botndýr-
um hófst fyrir sex ár-
um. Fjölmargir erlend-
ir sérfrœðingar vinna
kauplaust við rann-
sóknina því að hún
þykir svo merkileg.
Iþessu rannsóknarverkefni
höfum við fengið mikið af
sjaldgæfum tegundum og
ýmsar nýjar, áður óþekktar teg-
undir. Við erum eiginlega að
þreifa okkur dálítið mikið
áfram í myrkri, kynnast nýjum
tegundum, sem maðurinn hefur
aldrei augum litið áður. Við er-
um svo nálægt hinu óþekkta,"
segir Jörundur Svavarsson,
prófessor við Háskóla ís-
lands.
Jörund-
ur vinnur
ásamt
fleirum að
rannsókn
á líf-
auk þess sem allt að 60-70 er-
lendir aðilar koma að rann-
sókninni á einn eða annan hátt,
sumir hverjir í sjálfboðavinnu.
í erindi sínu sagði Jörundur
frá bæði þekktum en sjaldgæf-
um dýrum og áður óþekktum
tegundum, sem rannsóknarað-
ilarnir hafa meðal annars verið
að lýsa því að það þýðir nátt-
úrulega ekkert að fletta upp í
fræðibókum til að leita að upp-
lýsingum þegar óþekktar teg-
undir koma á rannsóknarborð-
ið. Það er hreinlega engar upp-
lýsingar að finna.
Byrja á krufningu
„Við þurfum að byrja á því að
kryfja dýrin, teikna títlit þeirra
og skrifa um það greinar í er-
lend fræðirit. Þá er tegundin
formiega orðin til. Þetta þarf að
gera við einhvern hluta tegund-
anna, sérstaklega á dýpri slóð-
inni. Menn hafa grun
um að það séu vel yf-
ir 100 tegundir sem
hafa fundist í þessu
mu
í hafinu
kringum ís
land og sagði hann
frá rannsóknarverk-
efninu, Botndýr á íslands-
miðum, á Námsdögum Háskóla
íslands um helgina. Rannsóknin
er unnin undir yfirumsjón Um-
hverfisráðuneytisins með þátt-
töku Hafrannsóknastofnunar
ríkisins, Náttúrufræðistofnunar
íslands, Sandgerðisbæjar, Líf-
fræðistofnunar, Sjávarútvegs-
stofnunar og Háskóla Islands
dýrin, teikna útlit þeirra og skrifa um þau greinar í erlend
fræðirit," segir Jörundur.
verkefni," segir Jörundur.
Verið er að vinna við lýsingar
á óþekktum dýrategundum í
dag og hafa mörg dýranna
verið send utan til nánari
vinnslu. Jörundur er að vinna
við ákveðinn hóp dýra og síð-
asta sumar kom rúmenskur
fræðimaður til landsins og var
með honum í verkefninu. Þá
fundust einmitt tvær áður
óþekktar tegundir. Jörundur
segir að lífverurnar séu allar
mjög merkilegar og aðallega
séu þetta smávaxnar tegundir,
kannski um einn sentimetri að
lengd, samlokur, maðkar, snigl-
ar og ýmis krabbadýr.
„Menn finna yfirleitt fyrst
stóru dýrin, svo þau minni,“
segir Jörundur og bendir á að
auðvitað sé erfitt að segja hvað
sé ófundið, yfirleitt þekki menn
þó betur til stærri tegunda en
minni. „Hins vegar eru lifnað-
arhættir flestra hryggleysingja
á djúpslóðinni mjög illa þekktir.
Það er óhætt að fullyrða það
þannig að þarna erum við að
glíma við það illa þekkta,“ segir
hann.
Óþekkt
og stórmerkilegt
Rannsóknarverkefnið byrjaði
með undirbúningsleiðangri
sumarið 1991 en hófst
formlega 1992 og er bú-
ist við að það haldi
áfram í nokkur
ár í viðbót, ekki
síst til að svara
forvitni-
legum
spurn-
ingum
sem
vakna
þegar ný
ýr finn-
ast, enda
er um
óhemju-
stórt
svæði
að
ræða og
utið um
það vitað.
„Það er ekki
bara að þetta sé
óþekkt svæði heldur er þetta
stórmerkilegt hafsvæði. Við er-
um að skoða það stærsta sem
ísland á, hafið í kringum okkur.
Ilafsvæðið er 758 þúsund fer-
kílómetrar en landið er ekki
nema rétt rúmlega 100 þúsund
ferkílómetrar. Þetta hafsvæði
nær niður á allt að 3.300 metra
dýpi þannig að þetta er gífur-
legt flæmi. Við þekkjum enn
alltof lítið af þessu flæmi,“ segir
hann.
Vinarþel og hnútukast
Jörundur bendir á að ísland
sitji á hrygg sem aðskilji norð-
ur-Atlantshaf og svokallað
Norðurhaf fyrir norðan ísland.
Þarna séu gjörólíkar aðstæður.
Fyrir norðan ísland sé frekar
kalt, á djúpslóð fyrir neðan 400
metra dýpi sé hitastig sjávarins
mínus 0,9 gráður. Fyrir sunnan
só sjórinn hins vegar töluvert
hlýrri.
Landið sitji á mörkum
tveggja ólíkra heima og það
geri aðstæður mjög merkilegar.
Flestar lífverur sem lifi í Norð-
urhafi hafi einhvern veginn
Jörundur heldur á sæsniglum í hendinni. Faileg dýr, eða hvað?
Jörundur Svavarsson prófessor heldur hér á risastórri rækju af íslands-
miðum. Yfir 100 ný og áður óþekkt dýr hafa fundist í rannsókninni á þessu
stórmerkilega hafsvæði allt í kringum ísland. Myndir: Hilmar Þór
komist yfir hrygginn og inn í
Norðurhöf sem eru úthafsvæði
þannig að „þetta er ekki bara
óþekkt heldur mjög spenn-
andi.“
Hafrannsóknastofnun hefur
lagt til eitt skip árlega í rann-
sóknarferðir auk þess sem
norskt rannsóknarskip hefur
komið hingað til starfa út af
verkefninu og færeyskt skip
neshrygg, sem við ætlum að
byrja að rannsaka," segir Jör-
undur.
Gefa vinnuna
í tengslum við verkefnið er
rannsóknastöð í Sandgerði þar
sem sýnin eru frumunnin. Þar
starfa nú tólf konur við að gróf-
flokka sýnin. Síðan eru þau
send til sérfræðinga hérlendis
í rannsókninni eru bæði þekkt og óþekkt dýr á borðinu, flest í minni kant-
inum, enda hafsvæðið kringum Island mikið til óþekkt. Jörundur telur þó
að flest stærri dýrin séu þegar fundin.
hefur einnig komið. „Norðmenn
hafa lagt gífurlega mikið í þetta
verkefni. Þetta endurspeglar
vinarþel þeirra í okkar garð,“
segir Jörundur. „Á sama tíma
og þjóðirnar eru með hnútukast
á öðrum sviðum." íslendingar
hafa líka komið ýmsum sjald-
gæfum dýrum í rannsókn.
„Við njótum velvilja og
áhuga sjómanna sem láta okk-
ur fá sjaldgæf eintök, sem við
liöfum ekki séð sjálfir. Skipverj-
ar af Tjaldi komu til dæmis til
okkar með krabba af Reykja-
og erlendis.
„Allir erlendir sérfræðingar,
sem við höfum leitað til, hafa
verið mjög fúsir til að leggja
hönd á plóginn. í dag er fjöldi
erlendra sérfræðinga að gefa
vinnu sína í tengslum við þetta
verkefni. Þetta er bara áhuga-
vert og menn hafa áhuga á að
taka þátt í svona ijölþjóðlegu
samstarfi," segir hann. -GHS