Dagur - Tíminn Akureyri - 18.03.1997, Blaðsíða 12
24 - Þriðjudagur 18. mars 1997
<®agnr-'3Kmbm
APÓTEK
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apó-
teka í Reykjavík frá 14. til 20. mars er í
Borgarapóteki og Grafarvogsapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl.
9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00
á sunnudögum. Lyfja, Lágmúla 5. Opið
alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Upp-
lýsingar um læknis- og lyQaþjónustu
eru gefnar í síma 551 8888.
Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands
er starfrækt um helgar og á stórhátíð-
um. Símsvari 681041.
Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar,
Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud.
kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud.,
helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14
til skiptis við Hafnarfjarðarapótek.
Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550.
Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu
apótek em opin virka daga á opnunar-
tíma búða. Apótekin skiptast á sína vik-
una hvort að sinna kvöld-, nætur- og
helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í
því apóteki sem sér um þessa vörslu, til
kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl.
11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðmm
tímum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar em gefnar í síma 462 2444
og 462 3718.
Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá
kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og
almenna frídaga kl. 10.00-12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeg-
inu milli kl. 12.30-14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl.
18.30. Opið er á laugardögum og
sunnudögum kl. 10.00-12.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opið virka
daga til kl. 18.00. Á laugard. kl. 10.00-
14.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00.
Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga
daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl.
11.00-14.00.
ALMANAK
Þriðjudagur 18. mars. 77. dagur ársins -
288 dagareftir. 12. vika. Sólris kl. 7.35.
Sólarlag kl. 19.38. Dagurinn lengist um
7 mínútur.
KROSSGÁTA
Lárétt: 1 einkenni 5 flakk 7 vota 9
dýrka 10 tilfinning 12 heysæti 14
þykkni lóhrakningar 17 fullkomlega
18 púki 19 hjálp
Lóðrétt: 1 lin 2 úrkoma 3 sveigur 4
loga 6 karlmannsnafn 8 ráfar 11
sæmilega 13 dragi 15 væli
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 þörf 5 eldur 7 efla 9 gá 10
kólga 12 gumi 14 ess 16 rán 17 kátan
18 bað 19 rit
Lóðrétt: 1 þrek 2 rell 3 flagg 4 dug 6
ráðin 8 fólska 11 aurar 13 máni 15
sáð
G E N G I Ð
Gengisskráning
17. mars 1997
Kaup Sala
Dollari 69,8100 72,3800
Sterlingspund 111,5060 115,5830
Kanadadollar 50,8920 53,3080
Dönsk kr. 10,7556 11,2388
Norsk kr. 10,1855 10,6385
Sænsk kr. 8,9791 9,3868
Finnskt mark 13,6888 14,3381
Franskur franki 12,1618 12,7356
Belg. franki 1,9795 2,0928
Svissneskur franki 47,6477 49,9429
Hollenskt gyllini 36,4700 38,2065
Þýskt mark 41,1204 42,8871
itölsk líra 0,04102 0,04298
Austurr. sch. 5,8244 6,1113
Port. escudo 0,4075 0,4279
Spá. peseti 0,4816 0,5073
Japanskt yen 0,5590 0,59222
írskt pund 108,5520 113,2330
Stjörnuspá
Vatnsberinn
Þú sýpur á
kaffinu þínu á
eftir en í boll-
anum reynast nokkrar
hveljur. Þú verður að
hætta að súpa þessar
hveljur.
Fiskarnir
Pass.
Hrúturinn
Þrfr ráðherrar
drekka bjór í
dag en þá setj-
ast þrjár flugur í bjórglös-
in þeirra. Imba hættir að
drekka og segir oj. Dóri
veiðir íluguna upp úr og
heldur síðan áfram að
drekka. En Dabbi, hann
veiðir fluguna upp úr,
horfir í augun á henni og
segir alvarlegur: „Ef þú
skilar ekki aftur því sem
þú drakkst, slít ég væng-
ina af þér. Búið.
Nautið
Þú verður í
flottri samfellu
í dag sem er
mjög alvarlegt ef þú ert
karlmaður? Ertu það í
raun?
Tvíburarnir
Þú verður
krútt í dag.
Krabbinn
Þú nærð eitr-
uðu kúppi á
þennan mygl-
aða þriðjudag með því að
Iáta eins og það sé laugar-
dagur. Kemur töluvert
niður á afköstum en er að
öðru leyti snjallt.
Ljónið
Konan þín er
orðin dálítið
mögur. Er hún
kannski ástmögur? Þú
þarft að hlúa betur að þín-
um málum.
%
Mejjan
Svo sæt.
Vogin
Þú ert að
hugsa um að
fara á skfði í
dag en ákveður að fara
frekar á taugum. Það er
lfka frumlegra.
Sporðdrekinn
Farðu.
Bogmaðurinn
Þér gengur allt í
I haginn í dag og
mæla stjörnurn-
ar með stöðuhækkun mn
kaffileytið. Borð eru líka
til að berja í.
Steingeitin
Þessi dagur
verður fallhlífar-
stökk án fallhlíf-
ar. Hann skal að kveldi
lofa.