Dagur - Tíminn Akureyri - 18.03.1997, Qupperneq 15

Dagur - Tíminn Akureyri - 18.03.1997, Qupperneq 15
jOagur-QImxmrt Þriðjudagur 18. mars 1997 - 27 Vill heyra grm í frítímammi Bragi Michaelsson bœjarfulltrúi í Kópavogi og fulltrúi í framkvœmdasýslu ríkisins Yfirleitt er gamanefni í hávegum haft hjá mér, þegar ég get sest niður og horft á sjónvarp í frítíman- um, það er ágæt slökun fólgin í því. Pá berast spjótin náttúr- lega að Spaugstofunni. Yfir- leitt hafa þættirnir verið góðir hjá þeim Spaugstofumönnum í vetur, og þetta er bráðnauð- synleg og stundum áhrifamik- il þjóðfélagsumræða á léttu nótunum," sagði Bragi Micha- elsson, bæjarfulltrúi Sjálf- stæðisflokksins í Kópavogi og formaður skólanefndar bæj- arins. Bragi segir að störfin hjá sér á undanförnum mánuðum hafi verið þess eðlis og um- fangs að oft á tíðum getur hann ekki horft á sjónvarp fyrr en seinni part kvölds. „Ég tel mig ekki vera neinn sérstakan fréttafíkil. Dagur- inn byrjar með fréttum í Mogganum og oft Degi-Tím- anum, síðan fréttum í útvarp- inu í bflnum á leið til vinnu,“ sagði Bragi. Bragi segist horfa mikið á Stöð 2 og er ánægður með Sextíu mínútur, sem fitjar upp á mörgum merkilegum um- ræðu- og umíjöllunarefnum. „Fyrir svona menn eins og mig sem kem of seint heim, þá er nýjung Stöðvar 2 með fréttir klukkan hálfellfu hin besta hugmynd og hentar áreiðanlega íjölmörgum öðr- um en mér,“ sagði Bragi. „Annars finnst mér að fréttastofur sjónvarpsstöðv- anna mættu gjarnan stytta fréttatímana milli 7 og 8 og hafa aðalfréttatíma síðar um kvöldið." Bragi segist hlusta á út- varp á leið í vinnuna og segir morgunútvarpið á Rás 2 gott, viðtöl og fréttir. „Ég hlustaði á þátt Bryn- dísar Schram á gömlu guf- unni á sunnudaginn, en varð fyrir vonbrigðum. Það átti að ræða um skólamálin, en þessi umræða fór ekki í réttan far- veg og skilaði engu,“ sagði Bragi, en hann er formaður Skólanefndar Kópavogs, og er önnum kafinn við að gera bæ- inn fyrstan sveitarfólaga að einsetja sjö grunnskóla bæjar- ins. „Ágætt útvarpsefni að mínu mati er þáttur Kristjáns Þorvaldssonar blaðamanns, að ég tali ekki um þáttinn Milli mjalta og messu“ sagði Bragi Michaelsson. -JBP Spaugstofan. ÁHUGAVERT í F J Ö L M I Ð L U N U M Stöð 2 kl. 21:05 ■ i m x • • Maxwell og grái flðringuriim Barnfóstran Fran Nine hefur tekið upp nýja lífshætti og er farin að læra tennis hjá Brighton eins og áhorfendur Stöðvar 2 fá að sjá. Á sama tíma er vinnuveitandi hennar, herra Maxwell, í öngum sínum. Nýjasta verk hans fékk slæma útreið hjá gagnrýnendum og nú neyðist Maxwell til að líta í eigin barm. Útkoman er ekki upplífg- andi og Maxwell kemst að þeirri niðurstöðu að hann hafi ekki afrek- að neitt merkilegt þau 42 ár sem hann á að baki. Vonleysi hans fer ekki fram hjá neinum og Fran sér að aðgerða er þörf. Hún býður honum í tennis en þar tekur ekkert betra við. Maxwell tapar leikn- um gegn Fran og ekki er það til að bæta ástand hans. Maxwell, sem tekur upp á því að fara að ganga í níðþröngum buxum og aka um á sportbíl, er greinilega kominn með gráa fiðringinn. Ósmekkleg skjáauglýsing Rýnir dagsins ákvað að vinna upp nokkurra vikna sjónvarpsleysi með því að planta sér fyrir framan kassann eitt miðvikudags- kvöld og horfa á dagskrána frá upphafi til enda. Kast- ljós Ernu Indriða um einkavæðingu ríkisfyrir- tækja og 19. þáttur Þorps- ins, sem fylgdi í kjölfarið, vöktu ekki meiri athygli en svo að augnalokin sigu en Bráðavaktin og Á elleftu stundu var nógu spennandi til að það var í það minnsta ekki sofið. En það sem upp úr stóð í huganum eftir kvöldið var hinsvegar skjáauglýsing frá Verkalýðsfélaginu Hlíf (kannski af því að hún var það síðasta á skjánum áð- ur en slökkt var?U). Þar hvatti verkalýðsforystan fé- lagsmenn sína til að fara í verkfall. Er það einhver misskilningur að forystan í verkalýðsfélögum eigi að berjast fyrir vilja meirihlut- ans, ekki reyna að sveigja vilja meirihlutans inn á sömu skoðun og þeir sem um stjórnartaumana halda? Á heimili rýnis voru í það minnsta allir frekar hneykslaðir og fannst aug- lýsingin ósmekkleg. SJONVARP U T V A R P b í1 13.30 Alþingi. Bein útsending frá þing- fundi. 16.20 Helgarsportiö. Endursýndur þáttur frá sunnudagskvöldi. 16.45 Lelöarljós (602) (Guiding Light). Bandarískur myndaflokkur. 17.30 Fréttir. 17.35 Auglýsingatími - Sjónvarpskringl- an. 17.50 Táknmálsfréttlr. 18.00 Barnagull. Bjössi, Rikki og Patt. (23:39) (Pluche, Riquet, Pat.) Franskur teiknimyndaflokkur. 18.25 Nlozart-sveltin (18:26) (The Mozart Band). Fransk/spænskur teiknimyndafiokk- ur. 18.55 Gallagripur (4:22) (Life with Roger). Bandariskur myndaflokkur í léttum dúr. 19.20 Ferðaleiðlr. 19.50 Veður. 20.00 Fréttlr. 20.30 Dagsljós. 21.05 Perla (11:22) (Pearl). 21.30 Ó. umsjónarmenn Markús Þór Andrésson og Selma Björnsdóttir. 22.00 Fangelsisstjórinn (6:6) (The Governor II). 23.00 Ellefufréttir. 23.15 Viðskiptahomiö. 23.30 Handbolti. Sýnt verður úr leikjum í úrslitakeppni Islandsmótsins í karlaflokki. 23.55 Dagskrárlok. 09.00 Línurnar í lag. 09.15 Sjónvarpsmarkaðurinn. 13.00 Blanche (6:11) (e). 13.45 Chlcago-sjúkrahúsið (21:23) (Chicago Hope) (e). 14.30 Engir englar (5:6) (Fallen Angels) (e). 15.05 Mörk dagsins (e). 15.30 Preston (2:12) (e). 16.00 Ferð án fyrirheits (1:13). 16.25 Sögur úr Andabæ. 16.50 Lísá í Undralandi. 17.15 Glæstar vonir. 17.40 Línurnar f lag. 18.00 Fréttlr. 18.05 Nágrannar. 18.30 Sjónvarpsmarkaöurinn. 19.00 19 20. 20.00 í annan stað. 20.35 Fjörefniö. 21.05 Barnfóstran (22:26) (The Nanny). 21.35 Þorpslæknirinn (10:12) (Dangerfi- eld). 22.30 Fréttlr. 22.45 Elríkur. 23.05 Konungurinn (e) (The Man Who Would Be King). Aöalhlutverk: Sean Connery, Michael Caine og Christopher Plummer. Leikstjóri: John Hu- ston. 1975. Bönnuð börnum. 01.10 Dagskrárlok. • S9n 17.30 Beavis og Butthead. Ómótstæðilegir grínistar sem skopast jafnt að sjálfum sér sem öðrum.Tónlist kemur jafnframt mikið við sögu í þáttum „tvímenninganna". 18.00 Taumlaus tónlist. 19.00 Ofurhugar (Rebel TV). Spennandi þátt- ur um kjarkmikla íþróttakappa sem bregða sér á skíðabretti, sjóskíði, sjóbretti og margt fleira. 19.30 Ruðnlngur. Ruðningur (Rugby) er spennandi fþrótt sem er m.a. stunduð f Englandi og víðar. í þessum þætti er fylgst með greininni í Englandi en þar nýtur hún mikilla vinsælda. 20.00 Walker (Walker Texas Ranger). 21.00 í bráörl hættu. (Eyes Of The Behold- er). Hörkuspennandi tryllir sem fær hárin til aö risa. Geösjúkur morðingi brýst út af meöferðarstofnun og leitar uppi lækni sem hafði áöur annast hann. Morðinginn telur sig eiga óuppgerðar sakir við lækninn og hyggur á hefndir. Aðalhlutverkin leika Matt McCoy, Joanna Pacula, George Lazenby, Charles Napir og Lenny Von Dohlen. Leik- stjóri er Lawrence L. Simeone. 1992. Myndin er stranglega bönnuö börnum. 22.35 NBA-körfuboltlnn. Leikur vikunnar. 23.30 Lögmál Burkes (e) (Burke’s Law). Spennumyndaflokkur um feðga sem fást viö lausn sakamála. Aöalhlutverk: Gene Barry og Peter Barton. 00.15 Spítalalíf (e). (MASH) 00.40 Dagskrárlok. 6» 09.00 Fréttir. 09.03 Laufskálinn. 09.38 Segöu mér sögu: Vala eftir Ragnheiöi Jóns- dóttur, 09.50 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Árdeg- istónar. - Sónata i f-moll ópus 120 nr. 1 eftir Johannes Brahms. 11.00 Fréttir. 11.03 Byggðalinan. Landsútvarp svæðis- stöðva. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Daglegt mál. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Veðurfregnlr. 12.50 Auölind. 12.57 Dánarfregnlr og auglýsingar. 13.05 Hvaö segir kirkjan? Sjöundi þáttur: 13.40 Litla djasshornið. - Stórsveit Dizzys Gil- lespies leikur. 14.00 Fréttir. 14.03 Út- varpssagan: Lygarinn eftir Martin A. Han- sen. 14.30 Miðdegistónar. 15.00 Fréttir. 15.03 Flmmtíu minútur á sunnudegi. Unga fólkið í Evrópu. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttlr. 16.05 Tónstiginn. 17.00 Fréttlr. 17.03 Víðsjá. 18.00 Fréttir - Víðsjá held- ur áfram. 18.30 Lesið fyrir þjóðina: Úr æfi- sögu sira Jóns Steingrimssonar. 18.45 Ljóð dagsins. 18.48 Dánarfregnir og aug- lýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýs- ingar og veðurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt. - Barnalög. 20.00 Þú, dýra list. 21.00 Sagnaslóö. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. 21.40 Á kvöldvök- unnl. Álftagerðisbræöur syngja islensk og erlend lög. 22.00 Fréttir. 22.10 Veður- fregnlr. 22.15 Lestur Passíusálma. 22.25 ísskápur með öðrum. . 23.10 Flugsaga Akureyrar. Annar þáttur af fjór- um. 24.00 Fréttir. 06.00 Fréttir. 06.05 Morgunútvarpið. 06.45 Veðurfregnir. 07.00 Fréttlr. Morg- unútvarpiö. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. - Hér og nú - Aö utan. 08.30 Fréttayfirllt. 09.03 Lísuhóll. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. 12.00 Fréttayfirtlt og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. 19.55 íþróttarásin. Átta liða úr- slit í handbolta. 22.00 Fréttir. 22.10 Vinylkvöld. 24.00 Fréttir. 00.10 Ljúflr næturtónar. 01.00 Næturtónar á sam- tengdum rásum til morguns: BYLGJAN 06.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Þorgeir Ástvaldsson og Margrét Blöndal. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.05 Hressandi morgunþáttur með Valdísi Gunnarsdóttur. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádeg- Isfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. 12.10 Gullmolar Bylgjunnar í há- deginu. 13.00 íþróttafréttir. 13.10 Gulli Helga - hress aö vanda. 16.00 ÞJóðbraut- in. 18.00 Gullmolar. 19.00 19 20. Sam- tengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason spllar góða tón- list, happastiginn og fleira.24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.

x

Dagur - Tíminn Akureyri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur - Tíminn Akureyri
https://timarit.is/publication/252

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.