Dagur - Tíminn Akureyri - 22.03.1997, Blaðsíða 7

Dagur - Tíminn Akureyri - 22.03.1997, Blaðsíða 7
 Laugardagur 22. mars 1997 -19 og Leonardo DiCaprio í henni) hefur Marvin’s Room fengið af- ar litla athygli - en hún á samt séns. Frances McDormand hefur fengið mikið lof gagnrýnenda (hvernig sem á því stendur) og er almennt talinn stærsti mögu- leiki sem Fargo hefur á óskar. Það kannast kannski fæstir við nafnið Kristin Scott-Thomas, en því fleiri við andlitið, enda stal þessi sérstaka breska leikkona hverri senu sem hún var í sem vinkona Hugh Grant í Four Weddings and a Funeral og var eftirminnileg í örlitlu hlutverki í Mission: Imossible. Nú, loks í aðalhlutverki, eru hún og Fiennas eitthvað eftirminnileg- asta par kvikmyndasögunnar síðan Bogart og Bergman í Casablanca, en bæði þurfa lík- lega að láta sér nægja þann heiður að vera í bestu mynd ársins. Bretar eru sterkir hér og tvær löndur Scott-Thomas eru hvað líklegustu kandídat- arnir. Emily Watson og Brenda Blethyn hafa báðar verið hlaðn- ar lofi fyrir leik sinn í litlum myndum sem komu á óvart en þar sem Secrets and Lies fékk flmm tilnefningar þá vilja þeir líklegast gefa henni eina styttu. Það væri þá helst hér. Brenda Blethyn - Secrets and Lies Emily Watson - Breaking the Waves Frances McDormand - Fargo Kristin Scott-Thomas - The English Patient Diane Keaton - Marvin’s Room Besti aukaleikari Hér er eiginlega einna athyglis- verðast hverjir eru ekki til- nefndir. Breski stórleikarinn Paul Scofield hefur verið hlað- inn lofi fyrir The Crucible og Samuel L. Jackson slær jafnvel eigin leik í Pulp Fiction við í A Time to Kill. James Woods á að margra mati óskar skilinn fyrir mörg góð hlutverk, en ef marka má dómana sem Ghosts of Missisippi hefur fengið á mynd- in sjálf það ekki skilið. Edward Norton sló í gegn í Primal Fear og skyggði algerlega á Richard Gere (eins og Julia Roberts, Se- an Connery og Julia Ormond hafa raunar farið létt með) og hlutverk hans sem lögfræðingur klámblaðakóngsins Larry Flint hjálpar örugglega tU. Hann er almennt talinn sigurstrangleg- astur hér en mér kæmi ekki á óvart þó hinn aldni Armin Muller-Stahl slái honum við sem hinn kröfuharði faðir í Shine. Tilnefning William H. Macy kom á óvart en hún er þó líklega sú eina sem Fargo á virkfiega skilið og tilnefning Cuba Gooding, jr. kom alls ekki á óvart en hann er þó varla l£k- legur sigurvegari. Armin Muller-Stahl - Shine Edward Norton - Primal Fear James Woods - Ghosts of Missisippi Cuba Gooding, jr. - Jerrg Maguire William H. Macy - Fargo Besta aukaleikkona Fyrir 2-3 árum var aðalbarátt- an fyrir leikkonur í Hollywood að fá vel skrifuð hlutverk, ósk- arstilnefning fylgdi nær sjálf- krafa í kjölfarið því góð kven- hlutverk eru einfaldlega ekki það mörg. Nú er öldin önnur og leikkonuflokkarnir tveir eru báðir mun sterkari en leikara- flokkarnir. Útlitið hjálpar til við að fá hlutverk og við það að verða stjarna. En það hjálpar ekki til við að fá óskar (þetta er a.m.k. eina raunhæfa skýringin á því að Michelle Pfeiffer hefur aldrei unnið). Og þrátt fyrir að sýna stórleik í The English Patient er hin franska Juliette Binoche lflc- lega of falleg til að eiga mögu- leika. Landa hennar Marianne Jean-Baptiste á ekki miklu meiri möguleika þrátt fyrir fín- an leik í Secrets and Lies en Jo- an Allen ætti að eiga góða möguleika á sigri fyrir hlutverk sitt í The Crucible og óskarstil- nefningin fyrir Nixon í fyrra verðlaima fyrir bestu erlendu myndina. The English Patient er sennilega örugg með óskar fyrir kvikmyndatöku og handrit, auk þess sem tónlist Indverjans Gabriel Yared gæti jafnvel skák- að David Hirschfelder og Shine. Sú mynd ætti einnig að eiga góða möguleika fyrir klippingu og frumsamið handrit Mike Leigh að Secrets and Lies er sigurstranglegt. Romeo and Juliet á síðan skilinn óskar fyrir listræna stjórn (þ.e. look-ið), The Portrait of a Lady er lfldeg- ur sigurvegari fyrir búninga- hönnun og klikkaði prófessor- inn hans Eddie Murphy hlýtur að teljast sá best farðaði. ID 4 ætti að fá óskar fyrir Fiennas hefur líklega fengið minnið aftur. En man akademían eftir honum á stóru stundinni? ætti að hjálpa. Barbara Hers- hey hefur verið föst í B-mynd- um upp á síðkastið en með því að skyggja á báða mótleikara sína (Nicole Kidman og John Malkovich) í The Portrait of a Lady nær hún góðu „come- back“ og gæti unnið. En ekkja Bogart, Lauren Bacall, er þó sigurstranglegust. Það eru núna 55 ár síðan hún kenndi Humphrey Bogart að kyssa (you just put you’re lips togetger and blow) og þetta er lfldega síðasta tækifærið sem Hollywood fær til að verðlauna hana fyrir það. tæknibrellur og hljóð á meðan Eraser og Daylight berjast um óskar fyrir hljóðbrellur (lfldega fyrir að gera Schwarzenegger og Stallone skiljanlega), Andrew Lloyd Webber verður líklega heiðraður fyrir besta lag og tónsmiðurinn Alan Menken er áskrifandi að óskarnum þannig að The Hunchback of Notre Dame gæti orðið númer níu. Lauren Bacall - The Mirror Has Two Faces Barbara Hershey - The Portrait of a Lady Joan Allen - The Crucible Marianne Jean-Baptiste - Secrets and Lies Juliette Binoche - The English Patient Og svo restin... Hin tékk- neska Kolya hefur fengið mikið lof sem ætti að duga til Leyndarmál: Leikhæfileikar Brendu Blet- hyn fram að Secrets and Lies Lygar: Að hún geti ekki unn- ið óskarinn. UM HELGAB^ Hinn árlegi bókamarkaður Félags íslenskra bókaútgefenda stendur nú yfir á Akureyri. Simar 898-5868 og 897-6427. Hafnarstiæti 93 (Áður Vöruhús KEA) Gengið inn hjá Stjörnuapóteki Hjá okkur finnur þú m.a. ferSabækur barnabækur • handbækur IjóS • hestabækur • kynlífsbækur spennusögur • ævisögur myndabækur • ættfræSirit fræðsluefni • spennuefni afþreyingu • skáldskap • heilafóSur skemmtun • útivist • dulspeki • tækni landkynningarefni • ferSalög • íþróttir matreiSslubækur og margt fleira. Bókamaikaðurinn stendui aðeins yfii i nokkia daga. Ekki láta þetta einstaka tækifæri fiamhjá þór fara. — AKUREYRARB/CR Utboð Akureyrarbær óskar eftir tilboðum í að byggja 1. áfanga Giljaskóla við Kiðagil á Akureyri. Byggingin er samtals um 2100 fermetrar. Fyrri hluta byggingarinnar sem er ca. 1400 fermetrar á þrem hæðum skal afhenda fullbúinn þann 15. ágúst 1997 og síðari hluta ca. 700 fermetra á tveim hæðum fullbúinn þann 1. ágúst 1998. Útboðsgögn verða afhent á byggingadeild Akureyrar, Geislagötu 9, gegn 20.000 kr. skilatryggingu frá og með mánudeginum 24. mars nk. Tilboð verða opnuð á sama stað föstudaginn 11. apríl nk. kl. 11 að viðstödd- um þeim bjóðendum sem þess óska.

x

Dagur - Tíminn Akureyri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur - Tíminn Akureyri
https://timarit.is/publication/252

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.