Dagur - Tíminn Akureyri - 02.04.1997, Page 15

Dagur - Tíminn Akureyri - 02.04.1997, Page 15
|Dagur-'2Imtimt Miðvikudagur 2. apríl 1997 - 27 UPPAHALDS UTVARPS- OG SJONVARPSEFNIÐ UTVARP•SJONVARP Kolbrún Bergþórs- dóttir - held- ur með Kamerún í fótboltanum og Enska sjúklingnum á Óskarshá- tíðinni. Ég er hálfgerð vídeóleiga Irauninni horfi ég sáralítið á sjónvarp - nema þá fréttirnar og kannski ein- staka viðburði og eftirlætis- þætti. Ég hef óskaplega gaman af kvikmyndum og finnst sjónvarpið vanrækja gamlar kvikmyndir. Ég hef eignast 500 til 600 gæða- kvikmyndir, gamlar klass- ískar. Ég er að verða hálf- gerð vídeóleiga, skal ég segja þér, hef verið að lána þetta kunningjum og vinum. Svona eru konur misnotaðar," segir Kolbrún Bergþórsdóttir, blaðamaður og gagn- rýnandi, og hlær dátt. „Ég var reyndar fram eftir allri nótt að horfa á Óskarinn og það var vel þess virði. Enski sjúklingurinn, sem er mín eftirlætismynd, hreppti flest aðalverðlaunin. Hvflík nótt! Ég er keppnismanneskja og hugsa sem svo að mín mynd, eða minn maður eða mín kona, verði að vinna núna. - Þú ert keppnismanneskja. Horf- irðu þá á ensku knattspyrnuna? „Nei, nei, nei. Ég horfi aldrei á íþróttir. Ja, nema þá á Ólympíuleika, Evrópukeppni og heimsmeistaramót, af því að ég er nú keppnismanneskja. Ég lærði íþróttaglápið af engum öðr- um en ritstjóranum ykkar fyrir mörg- um árum þegar hann var með Rás 2. Örg húsmóðir í vesturbænum var að skammast yfír endalausum íþróttum. Þá ráðlagði Stefán Jón henni að velja sér eftirlætislið til að halda með. Ég tók þetta ráð hans alvarlega og það hefur dug- að mér vel. Ég hef verið ákafur aðdáandi Kamerún í fótboltanum - og með Manc- hester United held ég vegna þess að það félag lenti í hryllilegu flugslysi árið áður en ég fæddist. Svona hugsa bara konur, á tilfinninganót- unum, og af sannri jafnaðar- mannahugsjón. Svo er ég reyndar skotin í Brasilíumönnum í fótbolta, þeir eru miklir listamenn. „í fréttunum stendur Stöð 2 sig vel, sérstaklega er ég hrifin af erlendum fréttum hjá Agli Helgasyni. Það er auðvitað alltaf gaman að heyra frétta- menn tala mjög góða íslensku,“ segir Kolbrún. Kolbrún hlustar svolítið á útvarp, fréttir þegar hún hefur tök á, en oft á klassíska tónlist. „Ég hlusta líka á Bryndísi Schram á sunnudögum, hún er með fína þætti. Og Kristján Þorvaldsson hlusta ég oft á og er ánægð með þættina hans. Kolbrún trúði okkur fyrir því innan sviga að hún horfði ævinlega á „manninn með axlaböndin" á Stöð 2 - og tæki hann upp á myndband. „Ég liorfi auðvitað oft á þessi myndbönd með foringjanum af Vesturgötunni," sagði Kolbrún. „Enda er ég aðdáandi JBH númer eitt.“ FJÖLMIÐLARÝN Vinstra blaðið Vikublaðið, vinstra blað á mánu- dögum, kemur nú vafið inn í plast innum lúguna hjá rýni einu sinni í viku. Er það vel og gaman að fylgjast með vinstriblaðamennsku á íslandi. - En því miður hefur ekki verið mikið um almennilega pólitík í blaðinu í þessar tvær vikur því blaðið er undarlega nokk orðið mun líkara Helgarpóstinum eftir að Páll Vil- hjálmsson yfirgaf blaðið og fór yfir á Helgarpóstinn. Þessi líkindi felast að- allega í töffaraskap sem erfitt er að lýsa nánar enda deyr froskurinn ef hann er krufinn. í síðasta blaði fundust þó kannski frekar líkindi við stúdentapólitíkina og þeirra snepla þar sem Framsókn- arflokkurinn var tekinn á beinið fyrir að lofa og efna ekkert. Þetta var svo sem ágætt en nokkuð í „sjáiði söku- dólginn virkilega ekki“ stfl sem verður alltaf svo upphafinn og leiðinlegur. Háð hefði átt betur við. Ein grein þótti rýni langáhugaverð- ust í blaðinu en þar var greint frá því að söngvarinn frægi í Pulp mun leika í íslenskri bíómynd fyrir hreina hjarta- gæsku og ekki þiggja krónu fyrir. Þetta er stórmenni og því stórfrétt en það stakk rýni að blaðamaður skuli segja Pulp unglingahljómsveit þegar stærsta áhangendagrúppan í Bret- landi er á milli 20 og 25 ára og þetta er staðfest í aðdáendaklúbbnum hvorki meira né minna. En hvað um það Pulp-greinin var „skúbb" og gott vinstra skúbb þá vikuna. ÁHUGAVERT Sjónvarpið kl. 20.40. Landsleikur í handbolta Undirbúningur karlalandsliðsins í handbolta fyrir heimsmeistaramótið í Kumamoto í Japan stendur nú sem hæst og á miðvikudag og fimmtudag leikur landsliðið í tvígang við Kínverja. Það sást vel í seinni leiknum gegn Egyptum á dögunum að liðið er að smella saman og Kínverjar eru lakari á pappírnum en Egyptar og ættu því að verða auðveldari bráð. Þorbjörn þjálfari Jensson er enn að smyrja tannhjólin og reyna nýja menn og auðvitað verða allir í toppformi þegar á hólminn er komið. N V A R P I Ð 13.30 Alþlngi. Bein útsending frá þingfundi. 16.30 Viðskiptahornið. 16.45 Leiðarljós 17.30 Fréttlr. 17.35 Sjónvarpskringlan. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Myndasafnið. 18.25 Undrabarnið Alex (12:39) (The Secret World of Alex Mack). Myndaflokkur um 13 ára stúlku sem öðlast einstaka hæfi- leika eftir að ólöglegt genabreytingarefni sprautast yfir hana. 18.50 Kötturlnn Felix (7:13) (Felix the Cat). Bandarískur teiknimyndaflokkur um kött- inn Felix og ævintýri hans. 19.20 Nýjasta tækni og vísindi. í þættinum veröur fjallað um trjágrisjun með sprengi- efni, afljósritunarvél, vatnsknúna vatns- dælu, flutningaísbrjót og óvenjulegt gervihné. Umsjón: Siguröur H. Richter. 19.50 Veður. 20.00 Fréttir. 20.30 Víkingalottó. 20.40 Landsleikur í handbolta. Bein útsending frá seinni hálfleik í viðureign ísiendinga og Kinverja. 21.20 Bráðavaktin (8:22) (ER III). Bandarískur myndaflokkur sem segir frá læknum og læknanemum í bráðamóttöku sjúkra- húss. Aðalhlutverk: Anthony Edwards, George Clooney, Sherry Stringfield, Noah Wyle, Eriq La Salle, Gloria Reuben og Julianna Margulies. 22.10 Á elleftu stundu. Viðtalsþáttur T umsjón Árna Þórarinssonar og Ingólfs Margeirs- sonar. Dagskrárgerö: Jón Egill Bergþórs- son. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. S T Ö Ð 2 09.00 09.15 13.00 14.40 15.00 15.30 16.00 16.25 16.50 17.15 17.35 18.00 18.05 Línurnar í lag. Sjónvarpsmarkaðurinn. Töfrar. (Beli, Book and Candle). Gillian Holroyd er nútímanorn sem býr í New York. Dag einn kemur hún auga á mynd- arlegan útgefanda, Shep Henderson, og ákveöur að ná honum á sitt vald hvað sem það kostar. Sjónvarpsmarkaðurinn. Cranberries - EPK. Þáttur um írsku hljómsveitina Cranberries. Preston Svalur og Valur. Steinþursar. Artúr konungur og riddararnir. Glæstar vonir. Sjónvarpsmarkaðurinn. Fréttir. Nágrannar. 18.30 Stuttmyndadagar. Kvikmyndafélag ís- lands, Stöð 2 og Reykjavíkurborg standa að Stuttmyndadögum að þessu sinni. Áhorfendur geta greitt myndunum at- kvæði og gildir það að hálfu á móti vali þriggja manna dómnefndar. 19.00 19 20 20.00 Melrose Place 20.50 Cure - EPK. Nýr sjónvarpsþáttur um bresku hljómsveitina Cure. 21.10 Ellen (25:25). 21.40 Vargur í véum 22.30 Fréttlr. 22.45 Eiríkur. 23.05 Töfrar. (Bell, Book and Candle). Sjá um- fjöllun að ofan. 00.50 Dagskrárlok. (It Could Happen To You) Sjá umfjöllun að ofan. 01.15 Dagskrárlok. S Y N 17.00 Spítalalíf. (MASH) 17.30 Taumlaus tónlist. 18.30 Knattspyrna í Asíu. (Asian Soccer Show). Fylgst er með bestu knattspyrnu- mönnum Asíu en þar á þessi íþróttagrein auknum vinsældum að fagna. 19.30 Nánar auglýst síðar. 21.00 Hulin fortíð. (Silhouette). Spennumynd með JoBeth Williams, Corbin Bernsen og Stephanie Zimbalist í aðalhlutverkum. Tónlistarmaðurinn Nancy Parkhurst er komin frá Boston til Los Angeles til að bera kennsl á lík systur sinnar, Ann, sem féll fýrir hendi morðingja. En í líkhúsiö er einnig kominn maður að nafni Paul Gatlin sem heldur þvi fram að hin látna sé eiginkona hans, Liz Gatlin. Ljóst er aö annað þeirra hefur á röngu að standa og upphefst nú frekari rannsókn á þessu dularfulla máli. Nancy er lika staðráðin í að komast aö sannleikanum og tekur til við að leysa gátuna en teflir um leið sjálfri sér í mikla hættu. Leikstjóri er Eric Till. 1994. Bönnuð börnum. 22.30 Ástríðudansinn (e). (Lap Dancing). Ljós- blá mynd úr Playboy-Eros safninu. Stranglega bönnuð börnum. 00.00 Spítalalíf (e). (MASH). 00.25 Dagskrárlok. © ÍKISUTVARPIÐ 08.00 Fréttir. - Hér og nú - Aö utan. 08.30 Fréttayfirlit. 08.35 Víðsjá. 09.00 Fréttir. 09.03 Laufskálinn. 09.38 Segðu mér sögu, Vala eftir Ragnheiði Jónsdóttur. 09.50 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Ár- degistónar. 11.00 Fréttlr. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auð- lind. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Póstfang 851. Þráinn Bertelsson svarar sendi- bréfum frá hlustendum. 13.40 Litla gríska hornið. Grikkinn Sorbas, tónlist úr samnefndri bíómynd. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Lygarinn. eftir Martin A. Hansen (17). 14.30 Til allra átta. Tónlistfrá ýmsum heimshornum. 15.00 Fréttir. 15.03 Leit að uppruna - kjörson- ur segir frá. Fléttuþáttur i umsjá Evu Maríu Jónsdóttur. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónstiginn. 17.00 Fréttir. 17.03 Víösjá. 18.00 Fréttir. Víðsjá heldur áfram. 18.30 Lesið fyrir þjóðina: Úr æfisögu síra Jóns Steingríms- sonar (15). 18.45 Ljóð dagsins. 18.48 Dánar- fregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt. - Barnalög. 20.00 Kvöldtónar. 21.00 Út um græna grundu. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orö kvöldsins: Guðmundur Hallgrímsson flytur. 22.20 Tónlist á síðkvöldi. 23.00 Söngkonan í svarta kjólnum. Þjóðlagasöngkonan Engel Lund. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónstiginn. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns: Veöurspá. BYL G J A N 09.05 Hressandi morgunþáttur með Valdísi Gunnarsdóttur. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeginu. 13.00 íþróttafréttir. Það er íþrótta- deild Bylgjunnar og Stöövar 2 sem færir okkur nýjustu fréttirnar úr Iþróttaheiminum. 13.10 Gulli Helga - hress að vanda. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.00 Þjóðbrautin. Síðdegis- þáttur á Bylgjunni í umsjá Snorra Más Skúla- sonar, Skúla Helgasonar og Guðrúnar Gunnars- dóttur. Fréttir kl. 17.00. 18.00 Gullmolar. Mús- íkmaraþon á Byl^junni þar sem leikin er ókynnt tónlist frá árunum 1957-1980 19.00 19 20. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason spilar góöa tónlist, happastlginn og fleira. Netfang: kristofer@ibc.is 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. R A S 2 09.03 Lísuhóll. 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Brot úr degi. Umsjón: Eva Ásrún Alberts- dóttir. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá: Dægur- málaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmála- útvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttlr. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóöfundur i beinni útsendingu. Siminn er 568 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. 19.55 íþrótt- arásin. Landsleikur í handbolta viö Klnverja. 22.00 Fréttir. 22.10 Plata vikunnar og ný tón- list. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 24.00 Fréttir. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10 8.30 Og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurlands . 18.35-19.00 Svæðisút- varp Vestfjarða.

x

Dagur - Tíminn Akureyri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur - Tíminn Akureyri
https://timarit.is/publication/252

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.