Dagur - Tíminn Akureyri - 14.06.1997, Blaðsíða 12
24 - Laugardagur 14. júní 1997
|Dagur-®mtmrt
Jlagur-mmrám
'lvtatarkmkur
Helga Ingimund-
ardóttir í Kefla-
vík lagði til upp-
skriftir í síðasta
matarkrók. Hún
skoraði á Unu
Jónu Sigurðar-
dóttur í Grinda-
vík og hún leggur
því til uppskriftir
þessa vikuna,
m.a. spennandi
kjúklingaofnrétt.
Una Jóna skorar
á Bryndísi Há-
konardóttur í
nœsta matar-
krók.
6 úrbeinaðar kjúklinga-
bringur, með húð.
Kryddlögur:
Soyasósa
Paprikuduft
Jurtasalt
Kjöt og grill krydd
Kjúklingabringurnar eru
látnar liggja í kryddleginum
í 15 til 20 mínútur.
Síðan eru þær snögg-
steiktar á pönnu og látnar í
eldfast mót. Einn gráðaost-
ur er skorinn í bita og dreift
yfír kjúklingabringurnar.
1 bolla af hnetum, dreift yfir
kjúklinginn
1 rauð paprika, 1 gul og 1
græn
100 g ferskir sveppir
150 g snöggsoðið brokkolí
Grænmetið er skorið smátt
og steikt á pönnu. Einn
gráðaostur er skorinn í bita
og dreift yfir grænmetið.
Um 200 g af rifnum osti
stráð yfir grænmetið. Kart-
öfluílögur muldar og þeim
stráð yfir ostinn. Bakað við
200°C þar til osturinn verð-
ur ljósbrúnn.
xorii/t
(^Kv ennah íaup
á (fKlkmeuti
Sunnudaginn 15. júní 1997 kl. 14.00
Gengið, skokkað og hlaupið
Hlaupið-gangan hefst á Ráðhústorginu
Hlaupnir verða 2.4 km og 4.5 km
Létt upphitun hefst kl 13.45
Forskráning, greiðsla þátttökugjalda og
afhending á bolum verður hjá
^íðas^
SP0RTVER
^á&feart %
10.-14. júní
Skráð í Hrísalundi, Nettó, Hagkaupum og í Sunnu-
hlíð fóstudaginn 13. júní kl. 15.00-18.00.
Þátttökugjald kr. 650,-
Skráning fer einnig fram á Ráðhústorgi 15.
júní frá kl. 12.30-13.45.
Árið 1996hlupu 1415 konur
Gerum enn betur í ár
Mœtum og eigum saman góða stund
Undirbúningsnefnd
HÍlliíYMKil
KJARNAk&KONUR
AkuPeyri
v
Grískt salat
‘/ salathaus,
skorinn frekar
smátt
1 rauðlaukur
’/ púrrulaukur
'/ rauð og / gul
paprika
'/ agúrka
Kokteil tómatar
skornir í tvennt
1 glasi af fetaosti
með kryddolíu
helt yfir salatið
Ostaterta
150 g Grahams haustkex, mulið
og sett í eldfast mót
'/ bolli brœtt
smjör, helt yfir
400 g rjómaostur
/ bolli púðursyk-
ur
Z tsk. vanillu-
dropar
Þetta er þeytt vel
saman
2 egg sett út í,
annað í einu
100 g dökkt
súkkulaði, brytj-
að smátt og sett
út í ostinn
Bakað við 180°C í
40 mínútur eða
þar til kakan
verður ljósbrún. Hún er síðan
látin kólna í 3 tíma í kæli eða
yfir nótt. Tilvalin til að frysta.
Ymisráð
Hvort sem það er við eldamennskuna eða bakstur-
inn þá er nauðsynlegt að vita hversu mikið desilítri
og matskeið af hinum ýmsu hráefnum vegur í
grömmum.
Mál og vog
1 dl 1 msk. ldl 1 msk.
Flórsykur 65 g 15 g Rúgmjöl 50 g 10 g
Haframjöl 40 g 10 g Rúsínur 65 g 20 g
Heilhveiti 50 g 10 g Salt 100 g 25 g
Hrísgrjón 90 g 25 g Smjör, óbrætt 25 g
Hveiti 50 g 10 g Smjör, brætt 100 g 15 g
Kaffi 40 g 10 g Smjörlíki, óbrætt 25 g
Kakó 55 g 15 g Strásykur 85 g 20 g
Púðursykur 60 g 15 g
Hér eru einnig gömul heilrœði sem er um að gera að hafa
í huga.
1. Ef notaðar eru ójafnaðar sósur þá er miðað við að ein-
staklingur noti um 'A dl.
2. Með jafnaðar sósur þá þarf um 1 dl á mann.
3. Þegar tærar soðsúpur eru bornar fram þá þarf um 3 dl á
manninn.
4. Reiknað er með að af jöfnuðum soðsúpum og sætsúpum
þurfi um 2 og '/ dl á manninn.
5. Einstaklingurinn þarf um 2 og '/ dl af graut.
6. Og hann þarf um 2 dl af jafningi.
Ofnhiti
1. Mikill hiti er 300-350°.
2. Vel heitur ofn er 250-300°.
3. Góður hiti er 200-250°.
4. Miðlungshiti ef 175-200°.
5. Vægur hiti er 150-175°.
6. Mjög lítill hiti er 100-150°.