Dagur - Tíminn Akureyri - 01.10.1997, Page 8
20 - Miðvikudagur 1. október 1997
íkgur-®hramT
APÓTEK
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apó-
teka í Reykjavík frá 18. október til 24.
október er í Borgar apóteki og
Grafarvogs Apóteki. Það apótek sem
fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl.
22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni
virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum.
Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga
vikunnar frá kl. 09-22. Upplýsingar um
læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í
síma 551 8888.
Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands
er starfrækt um helgar og á stórhátíð-
um. Símsvari 681041.
Hafnarljörður: Apótek Norðurbæjar,
Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud.
kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud.,
helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14
til skiptis við Hafnarfjarðarapótek.
Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550.
Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu
apótek em opin virka daga á opnunar-
tíma búða. Apótekin skiptast á sína vik-
una hvort að sinna kvöld-, nætur- og
helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í
því apóteki sem sér um þessa vörslu, til
kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl.
11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum
tímum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar em gefnar í síma 462 2444
og 462 3718.
Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá
kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og
almenna frfdaga kl. 10.00-12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeg-
inu milli kl. 12.30-14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl.
18.30. Opið er á laugardögum og
sunnudögum kl. 10.00-12.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opið virka
daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-
13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00.
Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga
daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl.
11.00-14.00.
ALMANAK
Miðvikudagur 1. október. 274. dagur
ársins - 91 dagur eftir. 40. vika. Sólris
kl. 7.36. Sólarlag kl. 1857. Dagurinn
styttist um 6 mínútur.
KROSSGÁTA
Lárétt: 1 iðin 5 hegna 7 dýrkaði 9
sting 10 ánægju 12 karlmannsnafn
14 deila 15 grjðt 17 landi 18 bakki
19 elskar utan
Lóðrétt: 1 bylgju 2 dysja 3 byr 4 fugl
6 gamalt 8 gleði 11 pretta 13 hugboð
15 op
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 fang 5 ærist 7 róðu 9 te 10
svinn 12 datt 14 ani 15 fúi 17 ungar
18 öm 19 rak
Lóðrétt: 1 fars 2 næði 3 grund 4 ást
6 teiti 8 óvinur 11 nafar 13 túra 15
sinn
G E N G I Ð
Gengisskráning
1. október 1997
Kaup Sala
Dollari 69,9400 72,5100
Sterlingspund 112,9000 116,9770
Kanadadollar 50,2850 52,7110
Dönsk kr. . 10,3100 10,7938
Norsk kr. 9,8081 10,2811
Sænsk kr. 9,1551 9,5828
Finnskt mark 13,1035 13,7528
Franskur franki 11,8788 12,2526
Belg. franki 1,8901 t 2,0034
Svissneskurfranki 47,6933 49,9885
Hollenskt gyllini 34.7979 36,5344
Þýskt mark 39,3067 41,0734
Itölsk líra 0,0400 0,0420
Austurr. sch. 5,5850 5,8519
Port. escudo 0,3844 0,4048
Spá. peseti 0,4828 0,4885
Japanskt yen 0,5702 0,8034
írskt pund 101,4400 106,1210
S A L V O R
BREKKUÞORP
Y Af hverju horfirðu ekki'
á eitthvað fallegt, til
ANDRÉS Ö N D
Stjörnuspá
Vatnsberinn
Þetta er að flestu
leyti góður dagur
en verður vinda-
samur seinni part-
inn. Varast skal deilur við
maka en ekki mun vanta tæki-
færin til þess. Þótt það sé sárt
að missa af góðu debatti, þá
verður þú að taka á honum
stóra þínum. Fleira hafa stjöm-
urnar ekki að segja í dag. Við
þökkum lesturinn. Farðu í rass
og rófu.
Fiskarnir
Ertu að fitna,
helvísk(ur)?
Hrúturinn
Menn bara á
beinu brautinni í
dag? Launaum-
slagið er óvenju þykkt og dag-
urinn er fullur af stuði. Berj-
ast!
Nautið
Þú verður
best(ur) í dag og
ekki í fyrsta sinn.
Af hverju eru
naut svona FLOTT?
Tvíburarnir
Þú ákveður að
taka þátt í jóla-
bókaflóðinu og
skrifar ævisögu þína. Ekki
mun þessi bók fást útgefin,
enda vond, en hitt er gleðilegt
að útgefandinn mun eftir lestur
handritsins benda þér á ágætis
geðlækni.
Krabbinn
Þú verður höfð-
ingjasleikja í dag.
Ljónið
Ljónin ná góðum
sprettum í dag og
ættu peninga-
menn a taka nokkra áhættu. Til
dæmis með því að gefa nokkr-
ar millur til góðgerðamála.
%
Meyjan
Pass og prump.
Hreins þinn
gump.
Vogin
Þú átt systur sem
er í meyjarmerk-
inu og varst að
súpa hveljur áðan
af vandlætingu vegna dóna-
skapsins í spánni. Stjömur em
tækifærissinnar og em hjartan-
lega sammála þér.
Sporðdrekinn
Þú verður gulur
Bragi í dag. Þetta
er ekki upp-
örvandi spá.
Bogmaðurinn
A ekkert að drífa
til Danmerkur?
Bara, smá tékk.
Steingeitin
%#//$%##%““-
%$$$. Svona eru
sumir dagar.