Dagur - Tíminn Akureyri - 01.10.1997, Qupperneq 9
ÍOagnr-Œhtttmt
Þriðjudagur 1. október 1997 - 21
Smáauglýsingar
Húsnæði óskast
44 ára gamlan mann vantar 2ja herb.
íbúð á Akureyri.
Vantar einnig atvinnu.
Uppl. í síma 477 1319 í hádeginu og
eftir kl. 17.___________________
3ja-4ra herb. íbúð óskast í Reykjavík
frá miðjum október eða stuttu seinna.
Munum ávallt borga á réttum tíma ef
þú ert með íbúð sem okkur líkar.
Uppl. í símum 460 6129 og 462
6028.
Fataviðgerðir
Tökum að okkur fataviðgerðir og
breytingar.
Setjum rennilása í úlpur, buxur, galla,
stakka ofl.
Fatnaöi veitt móttaka frá 13-16.
Burkni ehf.,
Gránufélagsgötu 4 (JMJ-húsiö, 3.
hæð).
Jón M.Jónsson,
klæðskeri,
sími 462 7630.
Þjónusta
Hreingerníngar.
Teppahreinsun.
Bón og bónleysingar.
Rimlagardínur.
Öll almenn þrif.
Fjölhreinsun Norðurlands,
Dalsbraut 1, 603 Akureyri,
sími 461 3888, 896 6812 og 896
3212.
Bændur • verktakar
Búvéiadekk, vinnuvéladekk. Góö dekk
á góðuverði.
Við tökum mikið magn beint frá fram-
leiöanda semtryggir hagstætt verö.
Sendum hvert á land sem er.
Dekkjahöllin Akureyri,
sími 462 3002.___________________
Traktorsdekk & básamottur.
Eigum gott úrval af Vredestein trakt-
ors- oglandbúnaöardekkjum. Sterk og
góð vara frá Hollandi.Beinn innflutn-
ingur tryggir góða þjónustu og hag-
stættverð.
Muniö þýsku þásamotturnar á góöa
verðinu.
Gúmmívinnslan hf. - Akureyri,
sími 461 2600.
Greiðsluerfiðleikar
Erum vön fjárhagslegri endurskipu-
lagningu hjáeinstaklingum, fyrirtækj-
um og bændum.
Höfum 8 ára reynslu.
Gerum einnig skattframtöl.
Fyrirgreiðslan efh.,
Laugavegi 103, 5. hæð, Reykjavík,
símf 562 1350, fax 562 8750.
Sértilboð!
Til sölu Audi 100 2,0 E, árg. ‘92, 5
gíra, blár, ekinn 75 þús. km.
Verö 1.190.000,-
Áhvílandi bílalán 850.000,-
Uppl. 1 síma 462 3059.
Til sölu Ford Ranger STX árg. ‘93,
32“ dekk, pallhús.
Verð kr. 1.300.000,-
Uppl. í síma 462 5099.
Sala
Til sölu Passap prjónavél með mótor
og deco munstri. Fleiri fylgihlutir.
Einnig til sölu Overlock saumavél f
boði, einnig vélprjónagarn og lopa-
peysur og aðrar prjónavörur.
Uppl. í sfma 462 5676.
Messur
Glerárkirkja.
Hádegissamvera er í kirkjunni á mið-
vikudögum frá kl. 12 til 13.
Að lokinni helgistund í kirkjunni, sem
samanstendur af orgelleik, lofgjörð, fyrir-
bænum og sakramenti, er boðið upp á
léttan hádegisverð á vægu verði.
Sóknarprestur.
Samkomur
Hvítasunnukirkjan.
Miðvikud. 1. okt. kl. 20.30. Vitnisburð-
arsamkoma.
Allir hjartanlega velkomnir.
Fundir
□ RÚN 5997100119 - Fjhst. Atkv.
Frá Sálarrannsóknafélaginu á Akureyri.
Fyrsti félagsfundur vetrarins verður hald-
inn í sal félagsins miðvikudaginn 1. okt.
kl. 20.30. Fyrirlesari fundarins er Ast-
hildur Erlingsdóttir grasakona. Einnig
verður hún með viðtalstíma dagana 1. og
2. okt.
Skráning er hafin í símum félagsins í
síma 462 2147 og 462 7677 milli kl. 9.30
og 15.
Stjórnin.
Takið eftir
Stígamót, samtök kvenna gegn kynferð-
islegu ofbeldi.
Símatími til kl, 19.00 í síma 562 6868.
Miðstöð fyrir fólk í atvinnuleit.
Opið hús í Punktinum alla miðvikudaga
frákl. 15-17.
Kaffiveitingar í boði, dagblöð liggja
frammi og prestur mætir á staðinn til
skrafs og ráðagerða.
Sérstök dagskrá auglýst ef svo ber undir.
Akureyrarkirkja.
Minningarkort Heimahlynningar krabba-
meinssjúkra á Akureyri fást hjá Pósti og
síma (sími 463 0620), Bókabúð Jónasar,
Bókval, Möppudýrinu, Blómabúðinni
Akur, Blómabúð Akureyrar og Blóma-
smiðjunni.
Minningarkort Akureyrarkirkju fást í
Safnaðarheimili Akureyrarkirkju, Blóma-
búðinni Akri og Bókvali,___________
Minningarkort Gigtarfélags Islands
fást í Bókabúð Jónasar._______
Samúðar- og heillaóskakort Gideonfé-
lagsins.
Samúðar- og heillaóskakort Gideonfé-
lagsins liggja frammi íflestum kirkjum
landsins, einnig hjá öðrum kristnum
söfnuðum.
Ágóðinn rennur ti! kaupa á Biblíum og
Nýja testamentum til dreiftngar hérlendis
og erlendis.
Útbreiðum Guðs heilaga orð.
Minningarkort Glerárkirkju fást á eft-
irtöldum stöðum:
í Glerárkirkju, hjá Ásrúnu Pálsdóttur
Skarðshlíð 16a, Guðrúnu Sigurðardóttur
Langholti 13 (Rammagerðinni), í
Möppudýrinu Sunnuhlíð og versluninni
Bókval.
Frá Náttúruiækningafélagi Ákureyrar.
Félagar og aðrir velunnarar eru vinsam-
lega minntir á minningakort félagsins
sem fást í Blómabúðinni Akri, Amaro og
Bókvali.
Iþróttafélagið Akur vill minna á minn-
ingarkort félagsins. Þau fást á eftirtöldum
stöðum: Bjargi Bugðusíðu 1 Akureyri og
versluninni Bókval við Skipagötu Akur-
eyri.
Minningar- og tækifæriskort Styrktar-
félags krabbameinssjúkra barna fást
hjá félaginu í síma 588 7555. Enn fremur
hjá Garðsapóteki, sími 568 0990 og víðar
um land._____________________________
Minningarkort Umhyggju, félags til
stuðnings sjúkum börnum, fást í síma
553 2288 og hjá Body Shop, sími 588
7299 (Kringlan)/561 7299 (Laugavegur
51).
*** <§>ÍHkalf{) kventta (kl(ððtiUmit)
<§>tóUsk aáhteyina
905-2000
JUigur-tEtonrat
- bcstl tlmi dagsins!
TILB0Ð A
SMÁAUGLÝSINGUM
FYRSTA BIRTING
800 KR.
ENDURBIRTING
400 KR.
S(ml auqlýslngadelldar er 460 6100
Fax auglyaingadelldar er 460 6161
Jurta ag
næringarráðgjöf
í Heilsuhnrninu
Heilsuráðgjaf-
inn
David Calvillo
veitir
ráðgjöf um
vítamín og
notkun lækn-
ingajurta
dagana 6.-I l. október.
Hann leiðbeinir einnig um hvern-
ig styrkja megi ónæmiskerfið og
hafa áhrif á hormónakerfið,
sveppasýkingar, blóðsykur ofl.
Áhugasamir láti skrá sig
sem fyrst í Heilsuhorninu
eða í síma 462 1 889.
Síðast komust
fæm' að en vildu.
Skipagötu, Akureuri, simi: 462 1889
DENNI DÆMALAUSI
Vinnur sá sem jyrstur sofnar?
Höfuðborgarsvæðið
Sunneva Design
Hönnunar- og framleiðslufyrirtækið
Sunneva Design sem sérhæfir sig í
vinnslu úr mokka, leðri og fiskroði, er
um þessar mundir að kynna þær versl-
anir sem munu selja fatnaðinn í Reykja-
vík. Fatnaðurinn fyrir veturinn ‘97-’98,
hannaður af Sigríði Sunnevu fatahönn-
uði, er byggður á þremur mismunandi
þema, þ.e. síglid og praktísk lína kölluð
Classic coUection, heimsborgaraleg lína
með norrænu yfirbragði, brydduð með
laxaroði, kölluð Isa collection og Wild
collection, útilífslína sem er bæði þægi-
leg og glæsileg. Classic collection og isa
collection verða í Leðursmiðjunni Atson,
Laugavegi 15. Wild collection verður í
Veiðimanninum, Hafnarstræti 5. Fatn-
aðurinn verður kynntur með tískusýn-
ingu í Ráðhúsi Reykjavíkur. Á Akureyri
er fatnaðurinn seldur að Hvannavöllum
14, en þar er eirrnig verkstæði fyrirtæk-
isins.
Gerðuberg
( Menningarmiðstöðinni Gerðubergi
stendur nú yfir ljósmyndasýning af list-
sköpun barna frá 5 Norðurlöndum. Sýn-
ingin átti að standa til 28, sept. en
framlengist um 2 vikur eða til sunnu-
dagsins 12. oktöber n.k.
Börnin hafa öll unnið með náttúruna
hver í sínu heimalandi. Allt vinnuferlið
hefur svo verið ljósmyndað og skráð og
er afraksturinn farandsýning sem farið
hefur um öll Norðurlöndin.
Framlag íslands í sýningunni er frá
námskeiði í Listasmiðju barna í Gerðu-
bergi frá sumrinu 1996. Námskeiðið
fékk heitið „að skapa í og með náttúr-
unni“. Auk þess lögðu Ieikskölabörn í
Kátakoti á Kjalarnesi til vinnu.
Boðið er upp á leiðsögn um sýning-
una með Sigrúnu Guðmundsdóttur, lekt-
or KHÍ og Kristínu Ólafsdóttur leik-
skólakennara miðvikudagana 1. okt. og
8. okt. kl. 10-12 og 13-15.
Oddi
Konur í minnihlutahópum: Hvað eiga
þær sameiginlegt?
Fimmtudaginn 2. okt. verður rabb
um rannsóknir og kvennafræði í Odda,
stofu 201 kl. 12-13. Þar mun Rannveig
Traustadóttir, lektor í Félagsvísinda-
deild, fjalla um rannsókn sem hún hefur
unnið að undanfarin ár, ásamt hópi
nemenda sinna. Umfjöllunin ber yfir-
skriftina: Konur í minnihlutahópum,
hvað eiga þær sameiginlegt? Fjallað
verður um þrjá hópa kvenna, þroska-
heftar/seinfærar konur, lesbiur og konur
af asxskum uppruna.Allir velkomnir.
Félagar
kennara á eftirlaunum
Leshópur, bókmenntaklúbbur byrjar í
dag, 2. okt. kl. 14-16 og sönghópur kl.
16-18 í Kennarahúsinu við Laufásveg.
Ný dögun
Fimmtudagskvöldið 2. sept. verður
haldinn f Gerðubergi fræðslufundur á
vegum Nýrrar dögunar, samtaka um
sorg og sorgarviöbrögð. Á fundinum
ijallar séra Jón Bjarman sjúkrahús-
prestur um makamissi. Einnig mun ung
ekkja segja frá reynslu sinni. Á eftir eru
leyfðar fyrirspurnir. Fundurinn hefst kl.
20 Allir eru velkomnir og er aðgangur
ókeypis.
Kjarvalsstaðir
Sýning á samanburðartillögum um
hönnun nýrra húsgagna í móttökusal
Höfða hefur verið sett upp á Kjarvals-
stöðum. Sýningin stendur til 12. okt.
Opnunartími safnsins er kl. 10-18.
AL-ANON
Samtök ættingja og vina
alkohólista.
Er áfengi vandamál í þinni fjölskyldu?
Ef svo er getur þú í gegnum
samtökin:
- Hitt aðra sem glíma við
samskonar vandamál
- byggt uþp sjálfstraust þitt.
- bætt ástandið innan fjölskyldunnar.
- fundið betri llðan
Fundarstaður:
AA húsið, Strandgötu 21, Akureyri,
sími 462 2373.
Fundir í Al-Anon deildum eru:
Miðvikudaga kl. 21.00 og
laugardaga kl. 11.00
(nýliðar boðnir velkomnir kl. 10.30)
Sjómenn!
Meðferð gúmbjörgunarbáta er einföld
og fljótlærð. Þó geta mistök og van-
þekking á meðferð þeirra valdið fjör-
tjóni allra á skipinu á neyðarstundu.
Lærið því meðferð og notkun gúm-
björgunarbáta.
Elskuleg eiginkona mín, móðir og systir,
STEINUNN GÍSLADÓTTIR,
lést 28. september að heimili sínu, Garðsá.
Óttar Björnsson,
Orri, Tinna, Logi, Vaka,
Pálmi Gíslason.
Glæsilegfar síáar
ullarkápur frá Milo
Einstök gæái
Verð 29.900,-
Opið virka daga 11-18
Laugardaga 11-14
Laugavegi 101 • Sími 562 1510