Dagur - Tíminn Akureyri - 01.10.1997, Page 11
|Dagur-'3Immm
Miðvikudagur 1. oktober 1997 - 23
UPPÁHALDS ÚTVARPS- OG SJONVARPSEFNIÐ
Páll Sólnes saknar þessað ekki séu fluttar ýtarlegarfréttaskýringar frá fréttastofu
sjónvarps.
Hlusta skammarlega
lítið á útvarp
s
g horfl ekki mjög mikið á sjónvarp og hlusta skammarlega lítið á útvarp.
Ástæðan fyrir því hve ég horfi lítið á sjónvarp er náttúrlega sú að enn er
ekki komin almennileg sjónvarpsstöð í loftið, en það stendur nú til bóta.
Annars er móðir mín búin að horfa á 800 þætti af Guiding light og ég held hún
þekki orðið betur ijölskyldurnar í þeim þáttum en sína eigin.
Ég eiginlega skammast mín fyrir hvað ég hlusta lítið á útvarp, því til dæmis
er rás 1 dúndurútvarp. Það kemur mér oft á óvart miðað við hvað allt annað
útvarpsefni er slakt, óunnið og illa að því staðið, hvað Rásl stendur uppúr hvað
varðar almennilega unnið efni. Þegar maður kveikir á Rásl þá er vel menntað
fólk að fjalla um eitthvert áhugavert efni á vandaðan hátt, þar sem einhver
vinna hefur verið iögð í þáttagerðina.
Ég hlustaði til að mynda um daginn á þátt um Fjalla-
Eyvind og Höiiu, efninu voru gerð góð skil og þátturinn vel
unninn. Þetta sér maður því miður sjaldnast í sjónvarpi.
Þeir peningar sem til eru þar eru settir í eitthvert dægur-
málaþras og yfirborðslega umijöllun. Dagsljós gengur út á
það að hlaupa út um víðan völl og menn eru engu nær um
nokkurn skapaðan hlut og þetta á að dekka umijöllun
miðilsins um menningu og listir. Mér fannst reyndar þátt-
urinn um Kristján Guðmundsson á
sunnudagskvöldið ánægjulegt ný-
mæli.
Ég sakna þess líka í fréttum að far-
ið sé ofan í hlutina. Fróttastofan er ____
náttúrlega svo fámenn og launin svo lé-
leg að það eru auðvitað engin tækifæri til að vinna al-
mennilegar fréttaskýringar.
FJÖLMIÐLARÝNI
Sól yfír íslandi
Fjölmiðlarýnir dagsins bíður spenntur eftir því að
Davíð Oddsson ílytji stefnuræðu sína í sjónvarpinu
annað kvöld. Ekki svo að skilja að þar sé
mikillatíðinda að vænta, heldur er það allt að því skylda
okkar að fylgjast með því hvað forystumenn þjóðarinnar
haíá fram að færa. Þjóðfélag, sem kennir sig við lýðræði,
gerir einfaldlega þær kröfur til þegna sinna að þeir séu
virkir þátttakendur í umræðunni. Hvarvetna erum við
spurð um skoðanir okkar; hvort sem það er með beinum
eða óbeinum hætti. Því verðum við að standa klár á okk-
ar afstöðu í pólitík. Því er mikilvægt að fylgjast vel með
Davíð og öðrum leikurum annað kvöld.
En þó landsmenn sjálflr eigi að taka afstöðu til mála
er ekki þar með sagt að forystumennirnir sjálfír geri
það með jafn beinum hætti og sjálft fólkið í landinu.
Rýnir getur lofað því að meginkjarninn í máli Davíðs
verður sá að það sé sól yfir íslandi og ef landsmenn
haldi ekki vöku sinni komi bæði þoka og rigning.
Báðir stjórnarílokkarnir eru samansettir af fólki úr
ólíkum hagsmunahópum, og því verða forystumenn
þeirra að tala á tiltölulega hlutlausum nótum. Það er
líka tiltölulega hlutlaust að vekja máls á því að það séu
sól yfir íslandi og allt sé betra en rigningin. Um það geta
líka allir verið sarmnála. Því bíður rýnir eftir skemmti-
legri og hlutlaustri kvöldstund með Davíð.
Síðan er auðvitað alltaf gaman að horfa á þingsetn-
inguna sem er síðdegis í dag. Og hlusta á punktinn. En
þetta er bara rétt að byrja; í allan vetur getum við horft
á daglegar útsendingar úr þinginu og hér á ritstjórn
Dags-Tímans er sjónvarpið í gangi allan daginn. Blaða-
mennirnir hér þurfa ekki að láta sér leiðast.
Radar
Radar er
splunkunýr af-
þreyingarþáttur
með skemmtigildi
og er hann fyrst
og fremst sniðinn
að þörfum ungs
fólks. Þátturinn
verður á dagskrá
klukkan hálftíu á
miðvikudags-
kvöldum í vetur. í
þættinum verður
tekið á öllu sem
tengist ungu
fólki. Hver eru
áhugamál unga
fólksins? Hvað er
það að gera?
Hvað finnst því
skemmtilegt og
hvert stefnir það
í framtíðinni?
Það er um að
gera að kveikja á
Radarnum og sjá
hvernig landið
liggur. Umsjónar-
menn eru Jóhann
Guðlaugsson og
Kristín Ólafsdótt-
ir og dagskrár-
gerð er í höndum
Arnars Þórisson-
ar og Kolbrúnar
Jarlsdóttur.
UTVARP • SJONVARP
V A R P I Ð
13.30 Alþingi sett. Bein útsending frá setningu
Alþingis.
16.15 Saga Noröurlanda (2:10) (Nordens histor-
ia). Valdabarátta á Noröurlöndum. Annar
þáttur af tíu sem sjónvarpsstöðvar á Norður-
löndum hafa látið gera um sögu þeirra.
16.45 Leiöarljós (737) (Guiding Light). Bandarísk-
ur myndaflokkur.
18.00 Fréttir.
17.35 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Myndasafnið. Endursýndar myndir úr morg-
unsjónvarpi barnanna.
18.30 Nýjasta tækni og víslndi.! þættinum verð-
ur fjallað um vatnsheldan papþa, hreinsun
truflana úr gömlum tónlistarupptökum,
aukna bandbreidd á upplýsingahraðbraut-
inni, skot- og stunguhelt vesti og nýja gerö
hlaupaskauta. Umsjón Sigurður H. Richter.
19.00 Hasar á heimavelli (3:24) (Grace under
Fire). Bandartskur gamanmyndaflokkur um
Grace Kelly og hamaganginn á heimili henn-
ar.
19.30 Iþróttir hálfátta.
19.50 Veður.
20.00 Fréttir.
20.30 Víkingalottó.
20.35 Kastljós. Fréttaskýringarþátturinn Kastljós
hefur hér göngu sína á ný og veröur á dag-
skrá á miðvikudagskvöldum í vetur.
21.05 Afhjúpanlr (20:26) (Revelations II). Breskur
myndaflokkur um Rattigan biskup og fjöl-
skyldu hans.
21.30 Radar. Sjá kynningu.
22.00 Brautryöjandinn (4:9). Breskur myndaflokk-
ur um ævi Cecils Rhodes.
23.00 Eliefufréttir.
23.15 Handboltakvöld. Sýnt verður úr leikjum í
þriðju umferð íslandsmótsins.
23.40 Dagskrárlok.
S T O Ð 2
09.00 Línurnar í lag.
09.15 Sjónvarpsmarkaöurinn.
13.00 Sigur viljans (e) (Rise & Walk: The Dennis
Byrd Story). Áhrifamikil sjónvarpskvikmynd
þar sem rakin er ótrúleg saga Iþróttamanns-
ins Dennis Byrd sem barðist viö lömun. Fjall-
aö er um æskuár hans og fyrstu sporin á
frægöarbrautinni. Aðalhlutverk: Peter Berg.
Leikstjóri: Michael Dinner. 1994.
14.30 Sjónvarpsmarkaöurinn.
15.00 NBA-molar.
15.30 Bræörabönd (13:18) (e) (Brotherly Love).
16.00 Prins Valíant.
16.25 Gerö myndarlnnar Hunchback (Making of
Hunchback).
16.50 Súper Maríó bræður.
17.15 Glæstar vonir.
17.35 Sjónvarpsmarkaöurinn.
18.00 Fréttir.
18.05 Beverly Hills 90210 (1:31). Fyrsti þátturinn
í þessum vinsæla bandaríska myndaflokki
um gleði og sorgir krakkana I Beverly Hills.
Þættirnir veröa vikulega á dagskrá.
19.00 19 20.
20.00 Á báöum áttum (1:18) (Relativity). Sjá
kynningu.
21.00 Milli tveggja elda (9:10) (Between the
Lines).
22.00 Gerö myndarinnar Volcano (Making of
Volcano).
22.30 Kvöldfréttir.
22.45 Sigur viljans (e) (Rise & Walk: The Dennis
Byrd Story). Sjá umfjöllun að ofan.
00.15 Dagskrárlok.
S Y N
17.00 Gillette sportpakkinn (18:28) (Gillette
World Sport Specials 1997). Fjölbreyttur
þáttur þar sem sýnt er frá hefðbundnum og
óheföbundnum Iþróttagreinum.
17.30 Golfmót í Bandaríkjunum (17:50) (e) (PGA
US 1997 - United Airlines Hawaiian Open).
18.25 Meistarakeppni Evrópu. (UEFA Champions
League 1997-98). Bein útsending frá leik
Manchester United og Juventus. Liöin leika I
B- riðli ásamt Feyenoord og Kosice.
20.30 Meistarakeppni Evrópu (UEFA Champions
League 1997-98). Útsending frá leik Porto
og Real Madrid. Liðin leika I D-riöli ásamt
Rosenborg og Olympiakos.
22.35 Strandgæslan (14:26) (Water Rats I).
Myndaflokkur um lögreglumenn I Sydney I
Ástrallu.
23.30 Spítalalíf (11:109) (e) (MASH VII-XII - Out
of Gas).
0.05 Emanuelle - Ástarævintýriö (e) (One Final
Fling). Ljósblá mynd um hina kynngimögn-
uðu Emmanuelle. Stranglega bönnuö börn-
um
1.35 Dagskrárlok.
©
RIKISUTVARPIÐ
07.00 Fréttlr. Morgunþáttur. 07.30 Fréttayfirlit
08.00 Fréttir. - Hér og nú. 08.30 Fréttayfirlit
Morgunmúsík. 08.45 Ljóö dagsins. 09.00 Frétt
ir. 09.03 Laufskáiinn. 09.38 Segöu mér sögu
Hundurinn sem hljóp upp til stjömu. 09.50 Morg
unleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir.
10.17 Sagnaslóð. 10.40 Söngvasveigur. 11.00
Fréttlr. 11.03 Samfélagiö í nærmynd. 12.00
Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auölind. 12.57 Dán-
arfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit
Útvarpsleikhússins. Vargur I verbúð. 13.30 Frá
setningu Alþingis. 14.30 Miödeglstónar. 15.00
Fréttir. 15.03 Heimsmynd. 15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir. 16.05 Tónstiginn. 17.00 Fréttir.
17.03 Víösjá. 18.00 Fréttir - Víösjá. 18.30 Les-
iö fyrir þjóðina: Vopnfirðingasaga. 18.45 Ljóö
dagsins. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veður-
fregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna. 20.00
Þeir kölluöu mlg „Den islandske torsk.“ 21.00
Út um græna grundu. 22.00 Fréttlr. 22.10 Veö-
urfregnir. 22.15 Orö kvöldsins. 22.30 Kvöldsag-
an, Veriö þér sællr, herra Chips. 23.00 „Meö ís-
lenskuna aö vopni“. Frá hagyröingakvöldi á Vopna-
firöi. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónstlginn. 01.00
Næturútvarp á samtengdum rásum tll morguns:
Veðurspá.
98-9
BYLGJAN &RAS 2
6.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Fréttir kl. 7.00,
8.00 og 9.00. 9.05 Klng Kong. Fréttir kl. 10.00
og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Gullmolar Bylgj-
unnar í hádeginu. 13.00 íþróttafréttir. 13.10
Guili Helga - hress aö vanda. Netfang:
gullih@ibc.is Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00
16.00 Þjóöbrautin. Fréttir kl. 17.00 og 18.00.
18.03 Viöskiptavaktin. 18.30 Gullmolar. 19.00
19 20. 20.00 Kristófer Helgason spilar góöa
tónlist, happastiginn og fleira. Netfang:
kristofer@ibc.is 24.00 Næturdagskrá
Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 sam-
tengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
06.00 Fréttir. 06.05 Morgunútvarpiö. 06.45 Veö-
urfregnir. 07.00 Fréttir. Morgunútvarpið. 07.30
Fréttayfirllt. 08.00 Fréttir. - Hér og nú. 08.30
Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.03 Lísuhóll.
10.00 Fréttir - Lísuhóll. 11.00 Fréttir - Lísuhóll.
12.00 Fréttayfirllt og veður. 12.20 Hádeglsfréttir.
12.45 Hvítir máfar. 14.00 Fréttlr. 14.03 Brot úr
degi. 15.00 Fréttlr - Brot úr degi. 16.00 Fréttir.
16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir.
17.00 Fréttir - Dagskrá. 18.00 Fréttlr - Dagskrá.
19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veöurfréttlr. 19.32
Milll steins og sleggju. 20.00 fþróttarásin.
22.00 Fréttir. 22.10 Kvöldtónar. 24.00 Fréttir.
00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Næturtónar á
samtengdum rásum til morguns: