Dagur - Tíminn Reykjavík - 15.02.1997, Síða 13
Sniðugur
blómkálsréttur
1 stórt blómkálshöfuð
4 msk. smjör
4 msk. hveiti
2 dl soðið vatn (notið soðið
af blómkálinu)
2-3 dl mjólk
300 g skinka
salt og pipar
2-3 tómatar
1 stórt búnt steinselja
Sjóðið blómkálið í 10-15
mínútur í léttsöltu vatni. Bræðið
smjörið og hrærið hveitinu
saman við. Þynnið smám sam-
an með 2 dl af blómkálssoðinu
og 2-3 dl mjólk. Fáið upp suðu
á sósunni og bætið síðan
skinkubitunum og skornum
tómötum saman við. Saltið og
piprið eftir smekk.
Setjið blómkálshöfuðið á disk
eða á form og hellið sósunni yf-
ir. Stráið saxaðri steinselju yfir.
ATH! í staðinn fyrir skinkuna
er einnig hægt að nota saxað
grænmeti, t.d. gulrætur, sellerí
eða baunir.
ídýfa frá Mexflkó
Hvað er þetta Guacamole?
Grænt og hálfskrýtið á að
líta ekki satt? Mexíkóar
skófla þessu þó í sig með tor-
tilla flögunum sínum svo eitt-
hvað hlýtur að vera varið í
þessa ídýfu. Uppistaðan er
avókadóávextir og mikilvægt er
að þeir séu vel þroskaðir.
1 tómatur (fínt skorinn)
2 stk. serrano pipar (marinn,
eða fínt skorin)
1 hvítlauksrif (marið)
3 msk. kóríander (ferskt, saxað)
1 laukur (ftnt saxaður)
3 stórar avókadó (þroskaðar)
tómatkraftur
2-3 msk. sítrónusafi
salt
radísur
• Ath! mögulegt að nota jala-
peno í staðinn fyrir serrano
pipar
Saxið grænmeti. Blandið
saman í skál tómati, serrano
pipar, hvítlauk, kóríander og
lauk. Aíhýðið avókadóávextina,
takið kjötið úr með skeið og
setjið í skálina. Notið hliðarnar
á skálinni til að mauka ávaxta-
kjötið en skiljið þó eftir nokkra
bita ómaukaða. Bætið tómat-
krafti saman við, sítrónusafa og
salti. Látið bíða í nokkrar mín-
útur en skreytið síðan með
skornum radísum og berið fram
með tortillaflögum.
Laugardagur 15. febrúar 1997 - 25
[nnar
ptdráttur
ist munu
TILLÖGURNAR OG GREINARGERÐIRNAí
MEGA TENGJAST HVERJU SEM ER í STARFI|
......INAR Á ÍSLANDI í 1000 '
+
+ Há:
+ Hve
vera
+ Hverni^
kristnitöku
+ Með hvaða hi
á þessum merki
tarfi og samfélagi í 1000 ár.
nnar á þróun íslenskrar sögu og
00 ár
upphafi kristinnar trúar á íslandi.
jngvöllum árið 1000.
upstólum, Skálholti og Hólum.
^eigi að fara fram og hvað ætti
pnnar.
ja barna og unglinga á
r sem best sameinast
Allar ábendingar, aðrar en þær sem hér ag
eru vel þegnar.
Kristnihátíðarnefnd mun í septemberj
málþingi um kristnihátíðina, aðdragan
og áhrifum kirkjunnar á sögu og mej
í 1000 ár. Á málþinginu mun m.a lig
úr þeim tillögum og greinarger^
nefndinni.
Tillögur má senda til
Biskupsstofu, Laugaveg
Kristnihátíðarnefnq
ykjavík eða
108 Reykjavík.
KRISTNIHÁTÍÐARNEFND
KRIS
krisTNIHAI IDARNtEND HtHJRAKVEtMDÁÐGANGAST FYRIROPINNI SAMKEPPNl
í SAMRÁÐI VIÐ FÍT, FÉLAG ÍSLENSKRA TEIKNARA OG SAMKVÆMT KEPPNISREGLUM
ÞESS, UM HÖNNUN MERKIS FYRIR KRISTNITÖKUHÁTÍÐ ÁRIÐ 2000. ÖLLUM ER
FRÖGUMMHBMnMHBHH|
INNAN FÍT SEM ÖÐRUM.
i OG VERÐLAUN
imnefnd hefur verið skipuð en hana
khr. Ólafur Skúlason, formaður. Jón
||||jjðmundur Oddur Magnússon FÍT,
sdóttir FÍT og Þóra Kristjánsdóttir
lefndin velur þær tillögur sem hljóta
imilt að hafna öllum tillögum ef þátttaka
ÍjÍMjPljHnd verða í keppnina teljast,
r, vsra ófutlnaigjaiufi. Trúnaðarmaður
is Hafstein, framkvæmdastjóri Kristni-
sitir hann upplýsingar í síma 533 2350.
jt val á merkjum liggur fyrir, verða
3 opnuð, vinningshöfum tilkynnt urslit
: við sérstakt tækifæri þar scm öll þau
VERKLYSING OG
1 Merkið skal vera stílhd
samfylgd kirkju og íslenskra
2 Heimilt er að notasf
en jafnframt skal það®
að tapa stíl eða táknrá
arkarstærð DIN /VÍ{2§|!
stærðum, 15 sm og 2 :
3 Auk þess að vera m
það verði potað til kyr
erlendis
4 T1II2Í
merktafi
roinna á kristnitökuna, Éj
' og menningar í 1000 ár. 9
pa'ið hönnun merkisins 1
jnum lit í grunni, án þess I
iu. Tillögum skal skilað i I
,0srnS. Merkiðskal vera f tveimur H
þvermál, bæði í litum og svörtu. í j
pistnihátíðar er gert ráð fyrir að JJ
lar við hátíðarhöld hérlendis og ji
ðsemtengist hátíðinni.
itja f póst eða koma til Kristnihátíðarnefndar
itíðarnefnd, Hugmyndasamkeppni, Síðumúla i|
Hnver tillaga skal merkt dulnefni, en nafn |
ffiimilisfangi og símanúmeri viðkomandi, skal
[u, lokuðu umslagi, merktu dulnefni.
til 15. apríl 1997.
dómnefn(|SSij||H|
hátíðarnefridar og v
7 Þegar endanfe
viðkomandi umste
og verölaun nfher
merki sem berast^
g Veitt eru þrenn
3. verðlaun 200.000 krHH^Hj
fyrir hönnun og frágang þess
(J Kristnihátíðarnefnd áskilur sr
og ráðstöfunarrétt á því merki í
keppninni og notað verður atí§
til umfram það sem getið er f
mun taka ákvörðun um hvaða till
notuð sem kristnihátíðarmerki.
Æ00 kr. 2. og
þslu höfundar
otaö verður.
nn nðtkunar-
KRISTNIHÁTÍÐARNEFND