Dagur - Tíminn Reykjavík - 15.02.1997, Qupperneq 20

Dagur - Tíminn Reykjavík - 15.02.1997, Qupperneq 20
32 - Laugardagur 15. febrúar 1997 IDagm--(EmTOm APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apó- teka í Reykjavík frá 14. febrúar til 20. febrúar er í Laugavegspóteki og Holts Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátíð- um. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplysingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunar- tíma búða. Apótekin skiptast á sína vik- una hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar em gefnar í síma 462 2444 og 462 3718. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeg- inu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.00. Á laugard. kl. 10.00- 14.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANAK Laugardagur 15. febrúar. 46. dagur árs- ins - 319 dagar eftir. 7. vika. Sólris kl. 9.23. Sólarlag kl. 18.02. Dagurinn Ieng- ist um 5 mínútur. KROSSGÁTA Lárétt: 1 gróp 5 áform 7 þefi 9 komast 10 blik 12 hrogn 14 eldstæði 16 laut 17 duglegur 18 tíðum 19 venju Lóðrétt: 1 vistir 2 loka 3 tak 4 grip 6 róleg 8 sífellt 11 glaums 13 blekkingu 15 hratt Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 myrk 5 auðna 7 geng 9 ýr 10 linna 12 urtu 14 kná 16 mær 17 iðkar 18 ægi 19 nag Lóðrétt: 1 mögl 2 ragn 3 kunnu 4 sný 6 argur 8 eining 11 arman 13 tæra 15 áði G E N G I Ð Gengisskráning 14. febrúar 1997 Kaup Sala Dollari 69,57000 72,14000 Sterlingspund 112,77900 116',85600 Kanadadollar 51,22200 53,63800 Dönsk kr. 10,74760 11,23080 Norsk kr. 10,31430 10,76730 Sænsk kr. 9,33530 9,74300 Finnskt mark 13,84070 14,49000 Franskur franki 12,12200 12,69580 Belg. franki 1,97240 2,08570 Svissneskurfranki 47,28310 49,57830 Hollenskt gyllini 36,45190 38,16640 Þýskt mark 40,99600 42,76270 l'tölsk lira 0,04148 0,04344 Austurr. soh. 5,80850 6,09540 Port. escudo 0,40580 0,42620 Spá. peseti 0,48230 0,50800 Japanskt yen 0,55134 0,58456 írskt pund 109,48300 114,16400 HlUSTiB Á l F Ef eiginmaður þinn gleymir brúð- kaupsafmælinu ykkar segir þú honum MÆÐUR að það sé bara mannlegt að gleyma.. YKKAR í s 1 i Wh V 'f.yr'; Helga talar <v£ hreint út i ír J S f 6 § feKr^Dislr fiUlLS Va) Svo gleymir þú að elda kvöldmat handa honum í mánuð eða svo. Héian sjá þeir ufir blómlegan ViSdatinn. Katalagerli, en smiií aftur. £itt lierbrag} útfanna þeir hunna til óerka. Vatnsberinn Ekki teikna Óla prik í dag, það er gott að sleppa úr degi og degi. Fiskarnir Þú skráir þig í KR og heldur að það sé flott. Hrúturinn Þú vorkennir Haynes-hjón- unum og grætin- þig í svefn yfir mannvonsku heimsins. Nautið Helgin heillar ástæða til að kaupa verjur! Tvíburarnir Stjörnurnar mæla með sundi og salibunu í renni- brautinni. Passaðu þig samt á keðjunum sem stendur „lokað“ á. Krabbinn Þú verður eins og bréfa- klemma um helgina - auð- sveigjanlegur. Ljónið Ekki gera eins og mamma ;ir Jens! % Meyjan Þú lærir að mjólka í dag. Vogin Þú ferð á Danska daga á Akureyri og gleymir þér í hrifningu. Þá gengur að þér glæsikvendi og segir: Kom hjem til mig, ver ikke so længe ude. Sporðdrekinn Þá er komið að ferðalaginu. Þú ferð framyfir á heftinu. Bogmaðurinn Þegar þú hittir Dreitil skógar- dverg áttarðu þig á því að þig hefur allt- af langað til að eiga heima í Ævintýraskóginum. Sorrý Stína, það er bara gamla góða vinnan aftur á mánudaginn. Steingeitin Sjúkt!

x

Dagur - Tíminn Reykjavík

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur - Tíminn Reykjavík
https://timarit.is/publication/253

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.