Dagur - Tíminn Reykjavík - 15.02.1997, Blaðsíða 22
34 - Laugardagur 15. febrúar 1997
^Eagur-®œmm
LAUGARÁS
Sími 553 2075
THE LONG KISS
GOODNIGHT
Samuel
L. Jackson
DIGITAL
Fyrir átta árum missti hún
minnið. Nú þarf hún að grafa
upp fortíöina áður en hún
grefur hana!
Búðu þig undir að sjá eina
skemmtilegustu mynd ársins!
Renny Harlin (Cliffhanger, Die
Hard II) og handritshöfundurinn
Shane Black (Leathal Weapon,
The Lost Boyscout) jafa hér gert
bíómynd eins og bíómyndir eiga
að vera. Hraði, spenna, grin og
þaulhugsuð flétta sem kemur
öllum á óvart. Frábær
skemmtun.
★ ★★ 1/2 A.l. Mbl.
★ ★★ Ó.H.T. Rás 2.
★ ★★ H.K.DV.
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15.
THEFUNERAL
Christopher Walken, Chris
Penn, Isabella Rosseltini,
Annabella Sciorra^ f
FUNERAL
Maflumynd með Christopher
Walken í aðalhlutverki, þar sem
fjölskyldan, maflan og hefndin
eru það sem allt snýst um.
Ath. Ótextuð - Miðaverð 500 kr.
Sýnd kl. 7, 9 og 11. B.i. 16 ára.
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15.
B.l. 14 ára.
Sími 551 6500 - Laugavegi 94
ÞRUMUGNÝR
Einhver magnaðasta
spennumynd í langan tíma.
Aðalhlutverk Ray Liotta,
Lauren Holly og Hector
Elizondo. Leikstjóri er Robert
Butlers.
Sýndkl. 5, 7,9 og 11.
B.i. 16 ára.
TVÖ ANDLIT SPEGILS
»|wo
FaCES
Pað getur tekið tíma að finna hina
fullkomnu ást, en þegar hún er loks
fundin, er það ævintýri likast.
Rómantísk og gamansöm
stórmynd sem státar af topplaginu
„I Finally Found Someone" með
Bryan Adams og Barbra Streisand
en lagið var tilnefnt til
óskarsverölauna á dögunum.
Lauren Bacall var líka tilnefnd til
óskarsverðlauna fyrir hlutverk
sitt í myndinni en áöur var hún
búin að fá Golden Globe
verðlaunin sem besta leikkona í
aukahlutverki.
Já! Sannkallaö Golden Globe og
óskarsverðlaunalið gerir þessa
rómantísku perlu aö frábærri
skemmtun.
„ Jeff Bridges er mjög góður.
Notaleg mynd“ Á.Þ. Dagsljós.
„Vönduð mynd, Ijúf, lipur og
metnaðarfull afþreying." S.V. Mbl.
..Hugguleg blæbrigði".
O.H.T. Rás 2
★★★★ Empire.
★★★ Ó.F. X-ið.
Sýnd kl. 4.45, 7 og 9.15.
JDDJ
Sími 551 9000
Frumsýning
MÚGSÉFJUN
Í/TT.TTfTí*
2 óskarsverblauna
Stórmynd sem gerist árið 1692
og fjallar um samfélag sem lifir
i mikilli trúgimi og fáfræði.
Stórleikararnir Daniel Day-
Lewis, Winona Ryder og Joan
Allen fara á kostum í þessari
mynd.
Sýndkl. 5, 9 og 11.30.
Stórskemmtileg og rómantísk
gamanmynd frá leikstjóra
„Brotlier McMullen'*.
Aðalhlutverk: Jennifer Aniston
(Friends), Maxine Bahns,
Cameron Diaz, John Mahoney
og Mike McGlone.
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.
BANVÆN BRAÐAVAKT
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. BLÁR í FRAMAN
Sýnd kl. 11. Ótextuð.
SMOKE
Sýnd kl. 9.
I < 14 il llit
E? 462 3500 AKUREYRI
THAT THINC VOU DO LONC KISS COODNICHT
DAYLIGHT
Laugard.-þriðjud.:
Kl. 23.00
Laugard.-Þriðjud.:
Kl. 21.00 og 23.10.
Laugard.-þriðjud.:
Kl. 21.00.
5VANA —
PRINSESSAN ..
Sunnud.: Kl. 15.00 f ' imf
Miðaverð kr. sso,- í 11 1,
MUPPET
TREASURE
ISLAND
Sunnud.: Kl. «.00
r .......
HÁSKOLABÍÓ
Sími 552 2140
MEÐEIGANDINN
Whoopy Goldberg
: SAM\
SAM\
The Associate
Grinmyndin „Meðeigandinn"
fjallar um snjalla svarta konu
sem á erfitt með’ að vinna sig
upp í fjármálaheiminum á Wall
Street því þar er öllu stjórnað
af körlum. Hún stofnar því
eigið fyrirtæki og býr til
ímyndaðán karlmeöeiganda og
það er eins og við manninn
mælt að viðskiptin fara að
blómstra. Hún lendir i
vandræðum þegar allir vilja
hitta þenrian nýja meðeiganda
og verður því að bregða sér í
líki miðaldra hvíts manns.
Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15.
UNDRIÐ
Kvikmyndin Shine er byggð á
ótrúlegri æfl ástraiska
pianósnillingsins David Helfgott
sem sýndi strax i æsku
undraverða tónlistarhæflleika en
var barinn áfram af föður sínum.
Eftir að hafa stundað nám í
nokkur ár hjá The Royal College
of Music i London varð hann að
draga sig í lilé frá tónlist sökum
vægrar geðveilu. SHINE er
tilttefnd til 7 óskarsverðlauna þar
á meöal sem besta mynd. besta
leik i aðal- og aukahlutverki og
fyrir bestu leikstjórn.
Aðaíhlutverk Geoffrey Rush.
Leikstjóri Scott Ilicks.
Sýnd kl. 6, 9 og 11.
LEYNDARMAL
OG LYGAR
Cannes 1996: Golden Globe:
Besta myndin Besta leikkonan í
Besta leikkonan. aöalhlutverki.
Leyndarmál
og lygar
Um þessa mynd er aðeins hægt
að segja kvikmyndir verða
einfaldlega ekki mikið betri.
★ **★ S.V. Mbl.
★ *** Óskar Jónasson. Bylgjan.
Sýnd kl. 6 og 9.
ATTUNDI DAGURINN
Sýnd kl. 9.10. B.l. 16ára.
BRIMBROT
Sýnd kl. 6. B.l. 16 ára.
I íl l 1 I
SN0RRABRAUT 37, SÍMI 551 1384
AÐ LIFA PICASSO
ÆVINTYRAFLAKKARINN
! '*
íslenskt tal
Sýnd með íslensku tali kl. 5.
Sýndkl. 5, 6.45, 9 og 11.15
ÍTHX digital.
Sýnd í sal 2 kl. 5 og 9.
LAUSNARGJALDIÐ
(THE RANSOM)
Sýnd kl. 4.45, 6.50og 11.10.
B.i. 16 ára.
KONA KLERKSINS
(THE PREACHERS WIFE)
Sýnd kl. 9 og 11.20.
iiiiiii.....................
Nt—LUB
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900
ÞRUMUGNÝR
BtÓHOLL
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900
ÆVINTÝRAFLAKKARINN
3H
Einhver magnaðasta
spennumynd í langan tíma.
Aðalhlutverk Ray Liotta,
Lauren Holly og Hector
Elizondo. Leikstjóri er Robert
Butlers.
Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.05
í THX digital. B.i. 16 ára.
KONA KLERKSINS
Sýnd kl. 5 og 7 með íslensku tali.
HRINGJARINN í
NOTREDAME
Sýnd með íslensku tali kl. 5.
DJÖFLAEYJAN
Sýnd kl.7.10.
DAGSLJÓS
i imi ii vmiia eiimi iililil InERTH
IJpf®SL ‘
k M
/ ” The Pr^rfKer’s Wife . ..Æ
m i ■1 nm
Sýnd kl. 5, 9.10 og 11.
LAUSNARGJALDIÐ
B.i. 14 ára.
Breytt miðaverð - bætt kjör
Bartiavarti
Dagsvsrd
Kvöhfverð
ÍÍdrj borgjrjr \
Böm. sax in ogyngrl
1,3, 5 eg 7 sýningtr
Góda skemmtun!
Sýnd kl. 9 og 11.10. B.i. 16 ára.
II1II1I11IIIII11IIII1ITTTT
SAGA-—^
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900
ÆRSLADRAUGAR
Sýndkl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15.
......igitc'
B.l. 14 ára. THX digital.
1JLIIII ITl IX1111111III111111
Sýnd kl. 5,7,9. og 11 ÍTHX.