Dagur - Tíminn Reykjavík - 20.02.1997, Page 15

Dagur - Tíminn Reykjavík - 20.02.1997, Page 15
jDagur-Œnrttrm Fimmtudagur 20. febrúar 1997-27 Eitthvað sem gerir mig betri Skúli Gautason fjöllistamaður Skúli Gautason fjöllista- maður hlustar töluvert mikið á útvarp og notar sjónvarp ekki sem afþreyingu heldur til fróðleiks. „Ég hlusta t.d. á þátt Krist- jáns Sigurjónssonar Tengja á sunnudögum og alltaf á frétt- ir, ég er fréttafíkill. Oft hlusta ég á dægurmálaútvarpið og hef gaman að útvarpsleikrit- um. Svo finnst mér morgun- þátturinn Samfélagið í nær- mynd góður og fróðlegur." Sjónvarp? „Það eru líka fréttir og náttúrulífsþættir. Öldin okkar þykja mér virkilega góðir þættir og eins íslensku þætt- irnir sem verið er að sýna núna á sunnudögum, Landið í lifandi myndum heita þeir. Ég horfi líka á góðar bíómyndir stöku sinnurn." Skúli horfir mest á Ríkis- sjónvarpið enda fer efni sem fallið er til þess að drepa tím- ann í taugarnar á honum og honum finnst Stöð 2 öll á þeim buxunum. „Ég horfi á sjónvarp til að sjá eitthvað sem gerir mig að merkilegri manni, horfi á eitthvað sem hefur smá innihald og leiðist allt afþreyingarefni.“ AHUGAVERT I F J Ö E MI Ð L U N U M Stöð 2 kl. 20.00 SYN kl 21.00 Ari Trausti/í sátt við náttúruna Klappstýrumar Ari Trausti Guðmundsson hefur umsjón með þáttunum í sátt við náttúruna sem Stöð 2 sýnir. I þessum þáttum fjallar hann um umhverfismál með sínum hætti og sýnir okkur nýjar hliðar á samspili manns og náttúru. Ari er að góðu kunnur fyrir umijöllun sína um íslenska jarðfræði, náttúru og veðurfar, og yfirskrift fyrsta þáttarins er vægast sagt forvitnileg: Er ísland að sökkva í sæ? Einhver ástæða er fyrir því að svo er spurt en við skulum vona að svarið sé ekki einfalt já. Þættirnir í sátt við náttúruna eru framleiddir með styrk úr Pokasjóði Landverndar. Klappstýrurnar, eða Gimme an F, er gamansöm mynd um starfsemi sumarbúða þar sem föngulegum klappstýrum eru kennd réttu sporin. Eins og við er að búast fer ýmislegt fleira fram í búðunum sem hvergi er minnst á í „námsskránni" og ekki er það allt til fyrirmyndar. Búðir þessar eru þær stærstu í Bandaríkjunum og eigandi þeirra hefur uppi háleit markmið í þá veru að auka útbreiðslu kennslunnar. Myndin er stranglega bönnuð börnum. Þrusugóðir þættir Þrusufín heimildaþáttaröð um Öldina okkar hefur verið í sjónvarpinu undan- farnar vikur. Heimildamyndir eru dálítið sérstakt fyrirbrigði og tíminn sem þáttagerðar- menn hafa til að koma upp- lýsingum á framfæri í töluðu máli er afar knappur. Rýnir væri ekki hissa ef hægt væri að koma texta allra 26 þátt- anna fyrir í einni meðalstórri íslenskri ljóðabók. Er því handritaskrifara, sem og þeim sem velja myndefni og viðtöl, vandasamt verkefni á höndum. En Öldina okkar- mönnum hefur tekist þetta að mörgu leyti reglulega vel. Jafnvel rýnir - sem er illa haldinn af nútímanum og leyfir flestu að flæða inn um eitt og út um hitt án viðkomu í skammtíma-, hvað þá lang- tímaminninu - man nokkrar þær sláandi tölur, hugmyndir og staðreyndir sem tíndar voru til í þættinum sl. mánu- dag um bílaiðnaðinn. Vissu- lega er söguskoðun alltaf háð útvöldu sjónarhorni en heim- ildamyndir á borð við Öldina okkar geta a.m.k. veitt okkur þá þægilegu blekkingu að við höfum fengið einhvers konar yfirsýn yfir efnið. Bjart er yfir rýni og hafði hann virkilegt gaman af því að horfa á nýju þáttaröðina, Lasarus í kuldanum, eftir ná- ungann sem einatt var titlað- ur snillingur af sjónvarpsþul- um fyrir einhverjum vikum meðan þreytandi Karaoke- röðin var í sýningu, þ.e. Dennis Potter. Fyrsti þáttur Lasarusar lofaði góðu og virðist réttlæta að einhverju leyti nafngift þulanna, sem þó féll niður í kynningu nýja þáttarins. SJONVARP U T V A R P (t o '~s«l O SJONVARPIÐ 10.30 Alþingi. 16.15 íþróttaauki. 16.45 Leiöarljós 17.30 Fréttir. 17.35 Sjónvarpskringlan. 17.50 Táknmálsfréttlr. 18.00 Stundin okkar. 18.25 Tumi 18.55 Ættaróöaliö (7:12) (Brideshead Revisited). Aðalhlutverk: Jeremy Irons, Anthony Andrews og Diana Quick en auk þeirra kemur fram fjöldi kunnra leikara, t.d. Laurence Olivier og John Gielgud. 19.50 Veður. 20.00 Fréttir. 20.30 Dagsljós. 21.05 Syrpan. Fjallaö er um íþrótta- viöburöi líöandi stundar hér heima og erlendis. 21.35 Frasier 22.05 Ráögátur (23:24) (The X-Files). Bandariskur myndaflokkur um tvo starfsmenn Alrikislögreglunnar sem reyna aö varpa Ijósi á dularfull mál. Aöalhlutverk leika David Duchovny og Gillian Anderson. Atriöi í þættinum kunna aö vekja óhug barna. 23.00 Ellefufréttlr. 23.15 Þingsjá. Umsjónarmaöur er Helgi Már Arthursson. 23.35 Dagskrárlok. STOÐ 2 09.00 Línurnar í lag. 09.15 SJónvarpsmarkaöurinn. 13.00 New York löggur (19:22) (N.Y.P.D. Blue) (e). 13.45 Stræti stórborgar (20:20) (e) (Homicide: Life on the Street) 14.30 Sjónvarpsmarkaöurinn. 14.50 Framlagtil framfara. 15.35 Ellen (20:25) (e). 16.00 Maríanna fyrsta. 16.25 Sögur úr Andabæ. 16.50 Meö afa. 17.40 Línurnar í lag. 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 18.30 Sjónvarpsmarkaöurinn. 19.00 19 20. 20.00 I sátt við náttúruna (1:4). - Er ísland aö sökkva í sæ? Ari Trausti Guömundsson fjallar um umhverfis- mál meö sínum hætti og beitir forvitni- legum efnistökum. 20.20 Bramwel. 21.15 Brúðkaupið (Muriel’s Wedding). 23.05 Nágrannaerjur (e) (Next Door). Kolsvört kómedía um nágranna sem geta ekki séð hvor annan í friði. Stranglega bónnuö börnum 00.40 Dagskrárlok. STOÐ 3 08.30 Heimskaup - verslun um víöa veröld. 18.15 Barnastund. 19.00 Borgarbragur. 19.30 Alf. 19.55 Skyggnst yfir sviöiö (News Week in Review). 20.40 Kaupahéönar (Traders II) (7:13). 21.30 Þögult vitni (Silent Witness) (2:2). Seinni hluti vandaörar og spenn- andi myndar frá BBC-sjónvarpsstöö- inni. Sam er sannfærð um aö klefafé- lagi hins látna sé ekki sá seki. Áverk- ar sem á líkinu voru virðast frá því eft- ir lát mannsins. Sjálfsvíg ungs lög- reglumanns leiöir ýmislegt í Ijós en vekur jafnframt upp óhugnanlegar spurningar um þaö sem raunverulega geröist kvöldiö sem homminn var myrtur. Einhver sendir Sam sönnunar- gögn sem koma lögreglunni á sporið. í þættinum eru atriöi sem geta vakiö óhug. 22.30 Failvalt gengi (6:17) (Strange Luck). Blaöaljósmyndarinn Chance Harper er leiksoppur gæfunnar, ýmist til góös eða ills. Hlutirnirfara sjaldn- ast eins og hann ætlar heldur gerist eitthvaö allt annað (e). 23.15 David Letterman. 24.00 Dagskrárlok Stöövar 3. SYN 17.00 Spítalalíf (MASH). 17.30 íþróttavlöburðir í Asíu (Asian sport show). íþróttaþáttur þar sem sýnt er frá fjölmörgum íþróttagreinum. 18.00 Evrópukörfuboltinn (Fiba Slam EuroLeague Report). Valdir kaflar úr leikjum bestu körfuknattleiksliöa Evr- ópu. 18.30 Taumlaus tónllst. 20.00 Kung Fu (Kung Fu: The Legend Continues). 21.00 Klappstýrurnar (Gimme an F). 22.35 Vaxmyndasafniö (e) (Wax Work). Hrollvekja um nokkur ungmenni sem lokast inni T dularfullu vaxmynda- safni þar sem hinar óhugnanlegu vax- myndirvakna til lífsins. Leikstjóri: Ant- hony Hickox. Aöalhlutverk: Zach Gallig- an, Deborah Foreman og Michelle Johnson. 1988. Stranglega bönnuö börnum. 00.10 Spftalalif (e) (MASH). 00.35 Dagskrárlok. RAS 1 09.00 Fréttir. 09.03 Laufskálinn. 09.38 Segöu mér sögu, Litli Kláus og stóri Kláus eftir H.C. Andersen. Síöari hluti. 09.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Ár- degistónar. 11.00 Fréttir. 11.03 Sam- félagið í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Daglegt mál. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auölind. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Bókmenntaþáttur- inn Skálaglam. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Á Snæfellsnesi. 14.30 Miödegistónar. 15.00 Fréttir. 15.03 Fimmtudagsleikritiö: I skýjunum. eftir Þorstein Guðmundsson. 15.35 Tón- leikar i kaffitímanum. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónstiginn. 17.00 Fréttir. 17.03 Víösjá. 18.00 Fréttir. 18.30 Leslö fyrir þjóölna: Gerpla eftir Halldór Laxness. 18.45 Ljóö dagsins. 18.48 Dánarfregnlr og augtýslngar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt. Barnalög. 19.57 Tónlistarkvöld Út- varpsins. 22.00 Fréttlr. 22.10 Veöur- fregnir. 22.15 Lestur Passíusálma. Frú Vigdís Finnbogadóttir les (22). 22.25 Saga úr Tindfjollum. Smásaga eftir Edgar Allan Poe. 23.10 Andrarím- ur. 24.00 Fréttir.

x

Dagur - Tíminn Reykjavík

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur - Tíminn Reykjavík
https://timarit.is/publication/253

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.