Dagur - Tíminn Reykjavík - 18.03.1997, Page 9
T
Þriðjudagur 18. mars 1997 - 21
1907
Skemmtilegt sumar framundan
Nú styttist í að
knattspyrnuvertíðinn heíjist
og það má með sanni segja að
þetta verði sumar ungmenna-
félaganna. Fjögur ungmenna-
félög verða mikið í sviðsljósinu
og má þar fyrst nefna Leiftur
frá Ólafsfirði.
Leiftur hefur verið að sækja
í sig veðrið undanfarin ár og
margir eru á því að í sumar
blandi þeir sér virkilega í
baráttuna um íslandsmeistara-
titilinn. Ólafsfirðingar hafa
fengið til sín menn eins og
Arnar Grétarsson, Daða Dervic
og Lazorik en þeir tveir
fyrrnefndu hafa átt nokkuð víst
sæti í íslenska landsliðinu.
SkaUagrímur tryggði sér
sæti í Sjóvá-Almennar deildinni
eftir harða rimmu við Prótt
Reykjavík. Ólafur Jóhannesson
virðist vera að gera góða hluti
og það verður gaman að
fylgjast með því hvort
Borgnesingar feta í fótspor
nágranna sinna frá Akranesi.
Ðalvíkingar unnu sér sæti í
1. deildinni (var 2. deild) í
sumar og er stefnan sett á að
halda sér þar. Björn
Friðþjófsson, formaður knatt-
spyrnudeildar, sagði í samtali
við blaðamann fyrr í vetur að
reynt yrði að nota leikmenn
sem alist hefðu upp hjá félaginu
en auðvitað þyrftu þeir eitthvað
að styrkja sig ef þeir ætluðu
ekki beint niður aftur.
KVA er sameinað lið Austra
Eskifirði og Vals Reyðarfirði.
KVA gerði sér h'tið fyrir og vann
4. deildina s.l. sumar án þess
að tapa einum einasta leik.
KVA munu leika í 2. deildinni í
sumar og það verður gaman að
sjá hvernig þessi litlu
bæjarfélög standa sig þar.
Fréttir úr starfi UMFÍ
Á héraðsþingi HSK í
Gunnarshólma voru úrslit lír
kjöri íþróttamanns HSK árið
1996 kunngjörð og fyrir valinu
varð Sigríður Anna Guðjónsdóttir,
frjálsíþróttakona úr Umf.
Selfossi. Hún náði mjög -góðum
árangri á árinu, setti meðal
annars íslandsmet í þrístökki
kvenna bæði innan- og utanhúss.
Þing HSÞ var haldið um
helgina og var Anna Sigrún
Mikaelsdóttir kjörin formaður en
fráfarandi formaður, Ketill
Tryggvason gaf ekki kost á sér til
endurkjörs. Þá var Kristján
Yngvason sæmdur gullmerki
UMFÍ fyrir góð störf í þágu
hreyfingarinnar.
Það voru ungmennafélög sem
tryggðu sér deildarmeistaratilinn
í karla- og kvennaflokki í
handbolta. Stjörnustelpur úr
Garðabæ unnu titilinn eftir harða
rimmu við Hauka en það voru
svo strákarnir í Umf.
Aftureldingu sem nældu sér í
deildarmeistaratitilinn í karla-
flokki, einnig á kostnað Hauka.
Á aðalfundi Umf. Heklu var
Björgvin Helgason valinn
íþróttamaður ársins.
Umsjón
Jóhann Ingi
Árnason
s: 568-2929
MsMfl
Nú lyftist brúnin eflaust
á mörgum gestum
þjónustumiðstöðvar UMFÍ
því skömmu eftir áramótin
voru teknar þar í notkun
sturtur. Einnig var
gistirýmið málað í
desember og til stendurað
bæta aðstöðuna frekar
með fjölgun kojum,
eldhúsáhöldum og öðrinn
innanstokksmunum.
Fyrir þá sem ekki
þekkja skal það upplýst að
í gistiaðstöðunni er svefn-
pokapláss og eldunar-
aðstaða og stendur hún til
boða öllum aðildar-
félögum UMFÍ gegn mjög
vægu gjaldi. Nánari
upplýsingar fást í síma
568-2929
Meistaramtlskndsog
Grunnskálamótið í glímu
Það var mikið ijör í
íþróttahúsi þeirra Fjölnis-
manna um síðustu helgi en
þar fóru fram tvö Qölmenn
glímumót á tveimur dögum.
Á Iaugardeginum fór fram
Grunnskólamótið í glímu þar
sem um 100 krakkar kepptu í
sjö aldursflokkum. Það var
hart barist bæði hjá strákunum
og stelpunum en í lok dagsins
stóðu eftirtaldir uppi sem
sigurvegarar;
4. bekkur
Halldór Guðjónsson
Húsaskóla
Halldóra Markúsdóttir
Barnaskóla Gaulverjab.
5. bekkur
Guðni Jensson
Fljótshlíðarskóla
Gréta Þórisdóttir
Melaskóla
6. bekkur
ívar S. fvarsson
Melaskóla
Harpa Særós Pálsdóttir
Laugalandsskóla
IJugrún Geirsdóttir
Barnaskóla Gaulverjab.
7. bekkur
IJeimir Hansson
Hamraskóla
Andrea Ösp Pálsdóttir
Laugalandsskóla
S.bekkur
Einir Freyr Helgason
Lauglandsskóla
Inga Gerða Pétursdóttir
Grunnsk. Skútustaðahrepps
9. bekkur
Jón Smári Eyþórsson
Grunnsk. Skútustaðahrepps
Tinna Björk Guðmundsdóttir
Grunnskóla Sauðárkróks
10. bekkur
Stefán Geirsson
Sólvallarskóla Selfossi
Hvað finnst ungmennafélaganumí
Finnt þér það rétt ákvörðun að hafá fríttinn fyrir áhorfendur á Landsmót
UMFÍ í Borgamesi í sumar?
Sigurður
Geirdal
Bæjarstjóri
Kópavogi
Ég ilutti nú á sínum
tíma tillögu um að
þátttökugjald yrði á
keppendur eins og nú
hefúr verið ákvoðið.
Ég held að þetta sé
skref í rétta átt en
eitt er víst að það
verður að ná
tekjunum með öðrum
leiðum.
Reynir
Karlsson
íþróttaful ltrúi
ríkisins
Það þarf auðvitað að
tryggja innkomu
fyrir útgöldum
mótsins en ég held
að það sé ekkert
sjálfsagt að
fjölskyldur komi og
borgi stórfé inn á
svona mót.
Þátttökugjald á
keppendur vegur
upp á móti.
»
Sigurlaug Þóra
Hermannsdóttir
stjómamaður
UMFÍ
Að sjálfsögðu var
það rétt ákvörðun.
Það hefur stundum
kostað svo mikið á
mótið að fjölskyldur
hafa ekki haft ráð á
að koma. Núna
verður Landsmótið
sannkallað
fjiilskylduniót þar
sem við gefum öllum
kost á að koma og
vera með.
Steinunn Eysteinsdóttir
Grunnskóla Hólmavíkur
Á sunnudeginum tók svo
meiri alvara við þegar 49.
Meistarmót íslands fór fram.
Þar voru mættir allir bestu
glímumenn landsins og hefur
þátttaka á mótinu aldrei verið
meiri. Alls voru þátttakendur
135 sem er mikil aukning en
gamla metið var 99
þátttakendur. Keppni var jöfn
og spennandi í mörgum
flokkum en samt bar upp úr
úrslitaglíman í +90 kílógramma
flokki þar sem Ingibergur
Sigurðsson og Arngeir
Friðriksson áttust við. Þeir
kappar glímdu í tæpar sex
mínútur en þá hafði Ingibergur
loksins betur. En lítum á
sigurvegara mótsins;
Hnokkar
Guðni Jensson
Umf. Þórsmörk
Piltar
Júlíus Jakobsson
Umf. Víkverja
Sveinar
Benedikt Jakobsson
Umf. Víkverja
Drengir
Ólafur H. Kristjánsson
HSÞ
Unglingar
Pétur Eyþórsson
HSÞ
-68 kg
Sigurður Nikulásson
Umf. Víkverja
-74 kg
Helgi Kjartansson
Hvöt
-81 kg
Arngeir Friðriksson
HSÞ
-90 kg
Helgi Bjarnason
KR
+90
Ingibergur Sigurðsson
Umf. Víkverja
Hnátur
Sigrún Edda Ármanssdóttir
Umf. Fjölni
Telpur
Auður Ösp Pálsdóttir
íþf. Garpi
Meyjar
Inga Gerða Pétursdóttir
HSÞ
-60 kg
Karóhna Ólafsdóttir
Umf. Laugdæla
+60 kg
Karólína Ólafsdóttir
Umf. Laugdæla