Dagur - Tíminn Reykjavík - 21.03.1997, Síða 11

Dagur - Tíminn Reykjavík - 21.03.1997, Síða 11
<JDagm--©mírat Föstudagur 21. mars 1997 - 11 Myndin er af Sigurjóni Arnarssyni GR, atvinnumanni í golfi, sem nú keppir á Tommy Armour mótaröðinni á Flór- ída. Ýmsum lesendum Golftímans hnykkti við er þeir lásu frétt um Sigurjón í siðasta Golftíma, en með fréttinni birtist mynd af „vitlausum" Sigurjóni. Beðist er velvirðingar á mistökunum. Samvinnuherðir - Landiýn fiefur um langt árabil boðið glœiilegar golhherðir um heim allan. Við ikipuleggjum golhherðir til Spánar og Mallorca og iameinum jahnvel golh og iiglingu! Allir harþegar okkar í golhherðum geta gengið í golhherðaklúbbinn iem veitir þátttökurétt á hið vimœla Sprengjumót á Hellu iem Ný mótaröð hinna ungu mótið verður í Portúgal í lok október. lanúsýn feTtþrt:tettrflnM»»> W 1111«teÉrtltt?HU*WlIHSUaIW • Iwlrtili»t.Mll/l m m * mm •«w nn • w m uiMUrtr i«w n. i. ws i m. t** sb m btovfc IHi« iS • 1421 )4U • 421MH AtaroHln« 1*14111)11 •:*« 4111IB Nnmrt Wnminl I • S 412 72M • JiUrti 4(111% Veslmnxyþr tetraiMnU tt • t. 4111271 • tábréf 4112/12 baqiir«r UvffM 7 • t. 4SI Ull • táH «1UI2 • EkM nrtntam n M M Sem fyrr segir er nýja móta- röðin án þess íburðar sem aðal- mótaröðunum fylgir, en barátt- an er sú sama, ef ekki meiri, aðeins þeir hæfustu komast áfram. Hinn þekkti kylflngur Cost- antino Rocca segist telja það nauðsynlegt fyrir unga kylflnga að fá tækifæri til þess að leika á þessari mótaröð. „Hún er af- bragðs undirbúningur, líkam- lega og andlega fyrir Evrópsku mótaröðina," segir Rocca. Margt að læra og reyna Knud Storegaard segir: „Þú lærir svo mikið. Ekki aðeins að leika þitt besta golf, heldur og ekki síður að ferðast og takast á við hótellífið og einmanaleik- ann.“ Ef hinn ungi kylfingur nær árangri getur það þýtt pening í vasann og framhaldslíf í hörð- um heimi atvinnumennskunnar. Þessa kröftugu golfsveiflu á Gunnar Þórðarson, fyrrum félagi í Golfklúbbi Akureyrar. Þengill vinur hans Valdemarsson tók myndina á níunda ára- tugnum, en báðir hófu þeir golfleikinn kornungir, ásamt Björgvini Þor- steinssyni. Allir voru þeir ungir og efnilegir, en nú eru þeir bara ungir. Sett hefur verið á laggirnar ný mótaröð fyrir unga at- vinnumenn í Evrópu. Hin nýja mótaröð er um flest ólík þeim mótaröðum sem við þekkjum úr heimsfréttum. Pó hafa verið tryggðar tvær millj- ónir sterlingspunda í verð- launafé, þannig að eftir nokkru er að slægjast. Gert er ráð fyrir að allt að fimmtíu keppendur, frá tuttugu og einu landi, getí „flotið" á mótaröðinni, en hún fer fram í tveim heimsálfum, Evrópu og Afríku. Þessi nýi evrópski „áskor- endatúr“ hófst fyrir nokkru á Fílabeinsströndinni, þar sem u.þ.b. tvöhundruð ungir kylf- ingar tóku þátt og reyndu með sér. bráðabana við Finnann Anssi Kaukkonen, með því að fá fugl á fyrstu holu bráðabanans. Sigur Danans er enn einn „landvinningurinn" í danskri golfsögu. Fyrir aðeins tveimur árum vakti Thomas Bjorn athygli sem áskorandi. Árið 1996 varð hann hrókur ársins, „Rookie of the Year“ á Evrópumótaröðinni. „Ég hef fylgst náið með frá- bærum árangri Tómasar, síðan hann gerðist atvinnumaður," segir Knútur, „enda erum við góðir vinir og vorum saman í áhugamannalandsliði Dan- merkur.“ „Velgengni hans hefur verið mér hvatning og ég lít björtum augum til komandi leiktíðar,“ bætir Knútur við. Danskur sigur Sigurvegar varð Daninn Knud Storegaard, sem varð nýlega atvinnumaður, en Knud vann Afbragðs undirbúningur Næsta mót í þessari mótaröð er í Kenýa í Afríku, en síðasta haldið verðurj. ágúit. Samvinnuíerúir Golfreglan Ef bolti mótherja þúis liggur í púttlínu þinni, máttu biðja hann að merkja bolta sinn og fjarlægja hann. Ef þú álítur að merki mótherjans trufli þitt eigið pútt má færa merkið um einn pútt- ershaus eða meira til hvorrar hliðar sem er. Þeg- ar þú hefur púttað færist merki mótherjans á upp- runalegan stað. LEK Landssamband eldri kylfinga Frá því var sagt í síðasta Golftíma, að Landssamtök eldri kylfinga hefðu verið stofnuð árið 1985. Þar var þess getið að Sveinn Snorrason hefði verið kjörinn fyrsti formaður þeirra. Annar formaður samtakanna var Hörður Guðmundsson Golf- klúbbi Suðurnesja og er á eng- an hallað þó þess sé getið að hann hafi unnið samtökunum manna best. Fyrsta alvörumótið í myndarlegu 50 ára afmælis- blaði GSÍ í blaði þess „Golf á ís- landi“ er grein eftir Hörð, þar sem hann segir frá stofnun og starfi LEK. Sem fyrr sagði voru samtök- in stofnuð í Borgarnesi 1985. Sömu helgina og samtökin voru stofnuð fór fram fyrsta alvöru íslandsmeistaramót eldri kylf- inga á Hamarsvelli þeirra Borg- nesinga. „Leiknar voru 54 holur eins og tíðkast á stórmótum er- lendis í þessum aldursfiokki," eins og Hörður segir í grein sinni. Far sem mjög hefur ljölgað í samtökunum, eðli málsins sam- kvæmt, hefur starfið sífellt orð- ið viðameira og um leið mark- vissara. „Þessir gömlu karlar“ I grein sinni segir Hörður orð- rétt: „Áður en LEK kom til sög- unnar voru verkefni fyrir þenn- an aldurshóp heldur fá og smá, nokkur 18 holu mót á vegum stærstu klúbbanna og á Lands- móti GSÍ var keppt í svokölluð- um öldungaflokki en þar var um hálfgerða aukakeppni að ræða þegar aðrir léku 72 holur. Það var s.s. ekki von eða Umsjónarmaður Ragnar Lár Fax og sími: 557 6516 ástæða til lengi vel að í mikið væri lagt fyrir þennan aldurs- flokk, „þessa gömlu karla", sem lengi vel var mjög fámennur. Ekki eru nema örfá ár síðan konur í þessum aldursflokki urðu svo ijölmennar að hægt væri að efna til keppni þeirra í milli. Þessi fámenni hópur var þó alls góðs verðugur, enda um að ræða flesta af frumherjum golfíþróttarinnar í landinu." Mikil félagafjölgun Eldri kylfingum fjölgar verulega ár hvert, eðli málsins sam- kvæmt. Sérmót þeirra eru nú fjölmörg, milli 20 og 30 opin mót ár hvert fyrir utan sérmót hinna ýmsu klúbba. Evrópumeistaramót Seniora LEK taka árlega þátt í Evrópu- meistaramóti eldri kylfinga, (Seniora) sem haldið er til skiptis í hinum ýmsu Evrópu- löndum. Hápunkturinn í starf- semi LEK var vafalaust umsjón samtakanna með mótinu þegar það var haldið hér á landi á Grafarholtsvellinum og á Hólm- svelli í Leiru. Mótin fara þannig fram, að tólf keppendur taka þátt frá hverju landi, sex sem leika án forgjafar í A flokki og sex sem leika með forgjöf í B flokki. Bjartir tímar framundan í lok greinar Harðar Guð- mundssonar, sem var formaður LEK þegar þessi stórviðburður fór fram, segir hann: „Nú er komið á dagskrá Norðurlandamót bæði karla og kvenna og verðum við áreiðan- lega þar með áður en langt um líður.“ Nú er mjög til umræðu að konurnar innan LEK taki þátt í stórviðburðum erlendis, enda eigum við orðið harðsnúinn hóp kvenkynskeppenda og fer hann stækkandi með hverju árinu sem líður.

x

Dagur - Tíminn Reykjavík

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur - Tíminn Reykjavík
https://timarit.is/publication/253

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.