Dagur - Tíminn Reykjavík - 27.03.1997, Page 1
(JDagur'®tmitm
ISLENDINGAÞÆTTIR
Fimmtudagur 27. mars 1997 - 80. og 81. árgangur - 60. tölublað
■ ■
'
.................................................
:
Afhverjuvar
Mkarim daundur
af Hermanni?
sem Hermann vann, var komið á
áskorunar viðureignum við sigur-
vegarann. Tveir gáfu sig fram og
lutu í grasið fyrir Hermanni. Meðal
áhorfenda á þessu móti var í hópi
námssveina bændaskólans á Hólum
Sigurður Greipsson frá Haukadal.
Hann dáðist að því hve snöggur Her-
mann var að koma viðfangsmönnum
sínum af fótunum. Sagði Sigurður að
Hermann hefði látið mikið og verið
ögrandi. Sigurð langaði mikið til að
takast á við Hermann, en hann hafði
verkjað í höfuðið allan daginn og
svimað, því að hestur hafði um
morguninn slegið hann. Hefði úr
orðið, mundi söguleg og eftirminni-
leg glíma hafa átt sér þarna stað.
Sigurður vann Grettis-beltið árið
1922. Tók við því, án þess að Her-
mann verði konungdóminn, sem
hann vann sér fáum dögum fyrir
hina örlagaríku Konungsglfmu 28.
júní 1921 á Mngvöllum.
Frá 1917-1920, er Hermann
stundaði nám undir stúdentspróf hóf
hann að æfa glímu hjá Glímufélaginu
Ármanni og lagði sig svo fram við fé-
lagsstöðrf, að hann var kosinn ritari
í stjórn félagsins. Hann var í því
starfi vel virkur. Skráning fundar-
gerða og ársskýrslna frábær.
Tillögumaður um hús-
byggingu, byggingar-
sjóð, slysasjóð, end-
urbætur á kennslu
og þjálfun. Fékk
t.d. Guðmund Kr.
Guðmundsson
úl að gerast
ghmukenn-
ari félags-
Þannig hljóðaði ein þeirra spurninga sem
borin var upp við greinarhöfund um
framgöngu Hermanns Jónassonar og
viðfangsmanna hans í Konungsglímunni
1921. Spurningin er tvíræð. Sama má
segja um þann texta greinar er Morgunblaðið
birti og Sjónvarpið, stöð 1, lét frá sér heyra í
sambandi við 100 ára minningu Hermanns Jón-
assonar í upphafi ársins í ár. Eg sagði þeim sem
spurði að svarið þarfnaðist langrar skýringar,
sem ég lofaði að birta. Þá voru önnur þrjú atriði
sem fólk hafði lifandi áhuga á að fá svar við.
Undravert hve margir hafa áhuga á þessari
glímu og eru á leið með að gera úr henni þjóð-
sögu.
Síðastliðinn jóladag voru hundrað ár liðin frá
fæðingu Hermanns Jónassonar lögreglustjóra í
Reykjavík, alþingismanns og forsætisráðherra.
Ævi þessa mæta forystumanns margra þjóðmála
var maklega getið í blöðum og sjónvarpi. Eitt
áhugamál Hermanns voru íþróttir. Glíman var
honum hugstæðust. Hann var félagi í Umf. Æskan
í Út-Blönduhlíð í Skagafirði. Til eru greinar eftir
Hermann í handskrifuðu ungmennafélagsblaði í
Akrahreppi.
Ungmennafélög í utanverðum Skagafirði efndu
til íþróttamóts árlega á sendinni grassléttu undan
Garðsbrekkum að Litla-Garði í Hegranesi. Þar
voru fluttar ræður, sungið, keppt í fþróttum og
farið í leiki. Eitt árið, er glímukeppni var lokið
ms
Hermann Jónasson
girtur Grettisbeltinu.
Hann heldur á bikar,
sem hann hlaut fyrir
bestu glímur í Skjald-
arglímu Ármanns
1921. Hinh bikarinn er
sá, sem á er grafið:
„Sigurvegarinn í Kon-
ungsglímunni 1921“.