Dagur - Tíminn Reykjavík - 20.06.1997, Blaðsíða 10
22 - Föstudagur 23. maí 1997
ID<igur-®mrám
SUMIR LATA SIG BERAST
MED STRAUMNUM
- á meðan aðrír standa upp úr
Abu Garcia Black Max stangirnar
eru gerðar úr grafít og með
vönduðum lykkjum sem veita
litla mótstöðu. BM stangirnar
eru bæði fyrir opin hjól og lokuð
og með þeim fylgir vandaður poki.
Veiðistangirnar í Abu Garcia 500
línunni eru ódýrar, en þú getur
verið viss um að fá mikið fyrir
peningana þína. Stangirnar eru
léttar og skemmtilegar, gerðar
úr blöndu af fíber og grafit.
j*Abu
Garcia
ABU GARCIA STANGIR:
Verö frá kr. 2.950
UTIVIST
Skemmtilegt
tómstundagaman
Einstakur er hann íslenski hesturinn.
Fæst l öllum betri veiöiverslunum um land allt
Kári Fanndal er hestamað-
ur með meiru og á
nokkra hesta. Hann byrj-
Laxá íÞingeyjarsýslu
NMT farsíhiarnir hafa fyrir löngu
sannað notagildi sitt á íslandi.
Dreifikerfið fyrir NMT farsímana er
víðtækt og símarnir mjög langdrægir.
Þessir kostir gera NMT að ákjósan-
legum valkosti fyrir þá sem eru á ferð
um sveitir landsins, í óbyggðum og
jafnvel á hafinu umhverfis landið.
íslenska NMT síma má einnig nota á
Norðurlöndum.
NMT SÍMAR - ÞEGAR LANGÐRÆGNI
OG ÖRYGGISKIPTA MÁLI.
Þormóður Jónsson, laxveiðimaður
í sambandi við þig
aði sína hestamennsku með
þeim hætti að verið var að
ferma elsta son hans fyrir 16
árum og afl stráksins vildi gefa
stráknum hest. Það var í góðu
lagi, en afinn hafði alið upp tvo
foia og vildi ekki aðskiija þá og
gaf Kára hinn. Síðan þá hefur
Kári notið þess að fara á hest-
bak, bæði með fjölskyidu sinni
og vinum. Hann er með hestana
í húsi í Víðidal eins og svo
margir aðrir en á sumrin eru
þeir í haga utan borgarinnar.
Kári segir fjarlægðina á sumrin
gera það að verkum að hann
fer oftar á bak á veturna en
sumrin, þó svo að veðursins
vegna væri sumarið heppilegra.
Hann á sér tvo uppáhaids
hesta úr hópnum, sem hann
segir gáfaða, viljuga og hafa
mjög gott geðslag.
Aðspurður segir hann hesta-
mennsku alveg frábært sport
þar sem allir aldurshópar geti
stundað það. Börn geti farið á
bak mjög ung og þar með verið
með foreldrum sínum í hollri
útivist og notið ánægjunnar af
samskiptum við dýrin.
„íslenski hesturinn er að því
leyti einstakur að hann ræður
yfir 4 gangtcgundum", segir
Kári að lokum. „Hann brokkar,
töltir, stekkur, fetar og skeiðar.
Svo er hann þolinmóður og
sterkur og oftast ljiífur“. vs
S T E I K H Ú S
WWW.ISLANDIA.IS/ARGENTINA/