Dagur - Tíminn Reykjavík - 20.06.1997, Page 16
28 - Föstudagur 20. júní 1997
íDitgur-®mrátn
APÓTEK
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla
apóteka í Reykjavík er í
Háaleitisapóteki. Lyfja, Lágmúla 5,
opið alla daga vikunnar frá kl. 09-22.
Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjón-
ustu eru gefnar í síma 551 8888.
Neyðarvakt Tannlæknafélags fslands
er starfrækt um helgar og á stórhátíð-
um. Símsvari 681041.
Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar,
Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud.
kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud.,
helgidaga og almenna frídaga kl. 10-
14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek.
Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550.
Akureyri: Akureyrar apótek og
Stjörnu apótek eru opin virka daga á
opnunartíma búða. Apótekin skiptast
á sína vikuna hvort að sinna kvöld-.
nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin
er opið í því apóteki sem sér um þessa
vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er
opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-
21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræð-
ingur á bakvakt. Upplýsingar eru
gefnar í síma 462 2444 og 462 3718.
Sunnuapótek, kjörbúð KEA í
Sunnuhlíð: Opið virka daga frá kl. 9-
19, laugardaga frá 11-15 og lokað
sunnudaga.
Apótek Keflavíkur: Opið virka daga
frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgi-
daga og almenna frídaga kl. 10.00-
12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í há-
deginu milli kl. 12.30-14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl.
18.30. Opið er á laugardögum og
sunnudögum kl. 10.00-12.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opið
virka daga til kl. 18.00. Á laugard. kl.
10.00-14.00 og sunnud. kl. 13.00-
14.00.
Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga
daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl.
11.00-14.00.
ALMANAK
Föstudagur 20. júní. 171. dagur ársins
- 194 dagar eftir. 25. vika. Sólris kl.
2.54. Sólarlag kl. 24.04. Dagurinn
lengist um 1. mínútu.
KROSSGÁTA
Lárétt: 1 rifrildi 5 hvatning 7 styrkja 9
fluga 10 úldna 12 vaxa 14 atorku 16
utan 17 merku 18 hratt 19 vanvirða
Lóðrétt: 1 bæklingur 2 ráp 3 brask 4
nokkur 6 spilið 8 óhreint 11 eldstæðis
13 ofnum 15 megna
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 þoka 5 áttur 7 rápa 9 sé 10
stuld 12 loka 14 ham 16 lúr 17 gauks
18 áll 19 stó
Lóðrétt: 1 þurs 2 kápu 3 atall 4 þus 6
rénar 8 átvagl 11 dolks 13 kúst 15 mal
G E N G I Ð
Gengisskráning
19. júní 1997
Kaup Sala
Dollari 69,190 71,760
Sterlingspund 115,480 116,070
Kanadadoliar 50,510 50,830
Dönsk kr. 10,6730 10,7300
Norsk kr. 9,7120 9,7650
Sænsk kr. 9,0930 9,1430
Finnskt mark 13,5580 13,6380
Franskur íranki 12,0420 12,1110
Belg. franki 1,9686 1,9804
Svissneskur franki 48,6200 48,8900
Hollenskt gyllini 36,1000 36,3100
Þýskt mark 40,6400 40,8500
ítölsk líra 0,0415 04,178
Austurr. sch. 5,7740 5,8100
Port. escudo 0,4034 0,4060
Spá. peseti 0,4816 0,4846
Japanskt yen 0,62080 0,6245
írskt pund 105,950 106,610
I
iHérerfrétt um mein- jdýraeyða í Texas / sem soga slóttuhund / út úr holum sínum. a I
mW É n*s#4| sátvJ
iniitmmimiirnmT, irníiJi
Þeir eru með stórar ryk-
sugurá bílunum sínum
sem þeir nota til að soga
út sléttuhundana.
í þessari ferð mætum við hungri,
sjúkdómum, óveðrum, hákörlum,
brennandi sól og óvinaárásum.
Nokkrar
I spurningar?
Stjörnuspá
Vatnsberinn
Aftur er sumar
og blóm í haga.
Föstudagar eru
blessun sem vert er að
þakka fyrir og nýta til fulln-
ustu. Þú lætur gamla
drauma rætast í dag.
Fiskarnir
Já, það er ijör.
Hér blómstra
lífsnautnir sem
aldrei fyrr og ástarlííið ekki
undanskilið. Það er alltaf
eitthvað.
Hrúturinn
Þú ferð út að
borða í kvöld en
hefur enga mat-
arlyst og kvartar undan því
við þjóninn. Hann mun þá
útvega þér beib eitt ógurlegt
sem þú gamnar þér við um
stund og missir allmargar
kaloríur fyrir vikið. Kemst
matarlystin þá í lag og verða
allir glaðir, enda frábær
þjónusta. Það er helst að
konan þín muni nöldra eitt-
hvað, en það hefur nú gerst
áður af minna tilefni.
Nautið
Þú öfundar
karlhrúta í dag.
Tvíburarnir
Hér eru allar
konur venju
fremur glæsileg-
ar og skal þeim tileinkaður
þessi dagur. Skál fyrir tví-
bbum.
Krabbinn
Krabbadýrin
i hafa ekki verið
upp á það besta
síðustu daga en hrista af sér
amöbumúdið í dag og fara
mikinn. Aiköst verða góð í
vinnu og enn betri fyrir þá
sem hyggjast harka í
skemmtanalífinu.
Ljónið
Þú verður mæt-
ur þjóðfélags-
þegn í dag sem
er tvímælalaust fréttnæmt.
%
Meyjan
Þú verður pínu
meyr og angur-
vær fram eftir
degi og ólíkleg til afreka.
Muna að taka lyfin sín.
Vogin
Tímabært að
skipta um hár-
greiðslu. Allt af?
Sporðdrekinn
Þú verður
magnþrunginn í
dag.
Bogmaðurinn
Lýst er eftir
konu fyrir
Hadda nokkurn
höss. Hann býr reyndar með
bjöss en er að öðru leyti
ágætis maður.
Steingeitin
Þú talar tungum
í dag.