Dagur - Tíminn Reykjavík - 20.06.1997, Blaðsíða 18
30 - Föstudagur 20. júní 1997
Jtagur-Œímírm
LAUGARÁS
Sími 553 2075
Komdu og sjáðu nýjustu mynd
Jackies Chans mynd sem er
stútfull af spaugi og sprelli auk
þess sem Jackie slær sjálfum sér
við í gerð ótrúlegra, en
raunverulegra áhættuatriða. Það
verður enginn svikinn af Joessari
toppskemmtun. ATH. I lok
myndarinnar eru sýndar
misheppnaðar tökur á ýmsum
áhættuatriðum.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Ö.i. 12 ára.
DÝRLINGURINN
Dýrlingurinn (Val Kilmer,
Batman Forever) er maður
þúsund dulargerva, segir aldrei til
nafns og treystir engum. Þangað
til hann kynnist Emmu Russell
(Elisabeth Shue, Leaving Las
Vegas). Föst í Rússlandi með
mafíuna, herinn og
alþjóðalögregluna á eftir
sér...engin undankomuleið og
enginn tími til stefnu! Mögnuð
spennumynd!
Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15.
B.i. 12 ára.
LIAR LIAR
Hefjum sumarið meö hlátri -
Grlnmynd sumarsins er komin!!!
Sími 551 6500 - Laugavegi 94
KUNG FU KAPPINN í
BEVERLY HILLS
Sýndkl. 5,7, 9 og 11.
ANACONDA
★ ★★ U.D. DV
★★★ A.l. Mbl.
.'.-wvVf2V^Tí-
ANACONDA umlykur þig,
hún kremur þig,
hún gleypir þig.
PÚ STENDUR Á ÖNDINNI.
Háspennutryllirinn ANACONDA
gerði allt sjóðandi vitlaust í
Bandaríkjunum í síðastliðnum
mánuði og var toppmyndin i
samfleytt þrjár vikur.
Ice Cube, Jennifer Lopez og Jon
Voight þurfa á stáltaugum að
halda til að berjast við ókind
Amazonfljótsins.
Hefur þú stáltaugar til aö siá
ANACONDA?
Sýnd kl. 7, 9 og 11. B.i. 16 ára.
FOOLS RUSH IN
Rush In
Sýnd kl. 5.
JDDJ
Sími 551 9000
www.skifan.com
Fyrsta stórmynd ársins!
Bruce Willis - Gary Oldman
- Milla Jovovich
Die Hard framtíðarinnar.
Hörkuspennandi mynd um
leigubílstjóra í New Ýork árið
2300 sem fyrir tilviijun kemst
að því að jörðinni er ógnað af
óþekktu afli utan úr geimnum.
Til þess að bjarga jörðinni
verður hann að finna fimmta
frumefnið. Búningar: Jean-Paul
Gaultier. Tónlist: Eric Sierra.
Leikstjóri: Luc Besson.
Sýnd 4.30, 6.45, 9 og 11.30.
SCREAM
Ekki svara í símann! Ekki opna
útidyrnar! Reyndu ekki aö fela
þig! Óbærileg spenna og húmor
sem fær hárin til að rísa.
Sýnd 4.40, 6.50, 9 og 11.15 i THX.
Bönnuð innan 16 ára.
ABSOLUTE POWER
Sýnd 4.30, 6.45 og 11.20.
B.i. 14 ára.
ENGLENDINGURINN
★★★ 1/2 H.K. DV
, ★★★ 1/2 A.l. Mbl.
t- **★ Dagsljós
9 óskarsverðlaun!
6 Bafta-verölaun!
2 Golden Globe verðlaun!
Sýnd kl. 6 og 9.
I < i < irhíf
CON AIR
S 462 3500 AKUREYRI
FIFTH ELEMENT MATTHILDUR
ina iii hThÚi ii ' j'.
CRIMSQH TIBS
i.iT ISS ROCK : í
■
Sunnud.: Kl. 15.00.
ÓKEYPIS
Frá Jerry Bruckheimer framleiðanda
Jhe Rock" og „Crimson Tlde" kemur
magnþrungin háloftaspennumynd.
Þegar flytja á hóp af alræmdustu og
hættulegustu glæpamönnum
Bandarikjanna í nýtt hémarksöryggis-
fangelsi, húkkar Cameron Poe
(Nicholas Cage), laus á skilorði, sér
far með fluginu. Óvænt lendir hann i
vel skipulögðu háloftaflugráni en
heilinn á bak við pað er Cyrrus „The
Virus" Grissom (John Malkovlch).
FLÓTTI Á FVRSTA FARRVMI!
Föstud.-þriðiud.:
Kl. 21.00 og 23.00.
Framtiðar-spennumynd með Bruce
Willis fremstan i flokki. Eftir 250 ár inn
í framtíðlna er heimurinn á barmi
tortímingar og eina leiðin er að flnna
fimmta frumefnið... Frábær tónlist frá
Eric Sierra og elnstök búnlngahönnun
er í höndum hins heimsþekkta
tiskuhönnuðar Jean Paul Gaultier.
Leikstjóri: Luc Besson (Leon, Nikita,
Big Blue).
Myndin er sýnd samtimis i Borgorbiói,
Regnbognnum og Sombióunum.
Föstud.-þríðjud.:
Kl. 21.00 og 23.20.
Sunnud.: Kl. 15.00.
ÓKEYPIS
HASKÓLABIO
Sími 552 2140
Fyrsta stórmynd ársins!
Bruce Willis - Gary Oldman
- Milla Jovovich
l .V U/BtÓBM M UBÍÓIM .V-l\/BÍÓtM
Die Hard tramtiðarinnar.
Hörkuspennandi mynd um
leigubilstjóra í New Ýork árið
2300 sem fyrir tilviljun kemst
að því aö jörðinni er ógnað af
óþekktu afli utan úr geimnum.
Til þess að bjarga jörðinni
veröur hann að finna fimmta
frumefnið. Búningar: Jean-Paul
Gaultier. Tónlist: Eric Sierra.
Leikstjóri: Luc Besson.
Sýnd 4, 6.30, 9 og 11.30. B.i. 10 ára.
í BLÍÐU OG STRÍÐU
Sýnd ki. 4.40. 6.50. 9 og il 15.
Bönnuö innan 12 ara
RIDICULE
UNDERWATER
Sýnd kl. 5.
MR. KLEIN
Sýnd kl. 5.
PLEIN SOLEIL
Sýnd kl. 7.
BÍC)ECE<
CÍCCCCí
SNORRABRAUT 37, SIMI 551 1384 SNORRABRAUT 37, SIMI 551 1384
Hættulegustu glæpamenn Bandaríkjanna eru búnir að ná
fangaflugvélinni á sitt vald og nú upphefst magnaður flótti.
Njcoias Cage, John Cusack, John Malkovich og-Steve Buscemi
;fhra á kostum. Spenntu beltin og’búðu þig undir brottfór!
Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20 í THX digital. B.i. 16 ára.
LESIÐ I SNJOINN
Sýnd.kl. 445, 6.50, 9 og 11.15.
BJ/14 ára.
DONNIE BRACO
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15.
B.i. 16 ára.
BÍÖIIÖLLI
ÁLFABAKKA 8, SÍMi 587 8900
■MhAuj
ÁLFABAKKA 8, SÍMl 587 8900
Þeir hafa leikið glæpamenn í öllum helstu spennumyndum
síðustu ára. John Malkovich (In the Line of Fire), Steve
Buscemi (Fargo, Reservoir Dogs), Ving Rhames (Mission:
Impossible, Pulp Fiction) og Danny Trejo (Heat, Desperado). Nú
verða þeir ailir settir í sama fangaflugið...hvað gæti farið
úrskeiðis? Spennumynd ársins 1997!
Sýnd kl. 5, 6.45, 9 og 11.20. í THX digital. B.i. 16 ára.
KÖRFUDRAUGURINN Sýnd kl. 5,7 OG 9. SPACEJAM Sýnd kl. 5.
DALMATÍUHUNDUR Sýnd kl. 5. THINNER Sýnd kl. 11. B.i. 16 ára.
PRIVATE PARTS
Sýnd kl. 9 og 11.10. B.í. 12ára.
MICHAEL
Sýnd kl. 7.
miiiin iiiiiiim in 1111
S/SC/SrHÍj) SÆArl _
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900
Sýnd 4.45, 7.15, 9.10 og 11 í THX. B.i.10 ára.
ANACONDA
★ ★★ U.D. DV
★★★ A.l. Mbl,
C (5>gj|5y*y>\ •
ANÁCÖNDA umlykur þig, hún k'remur þig, hún
gleypir þig. PÚ STENDUR Á ÖNDINNI.
Sýnd 5, 7, 9 og 11 í THX. B.i.16 ára.
» I I 1 I I I I I I IIIIII1IIII1ITTTl