Dagur - Tíminn Reykjavík - 20.06.1997, Page 19

Dagur - Tíminn Reykjavík - 20.06.1997, Page 19
r JDitgur-'QItmmn Föstudagur 20. júní 1997 - 31 UPPAHALDS UTVARPS- OG SJONVARPSEFNIÐ Katrín lætur veður- fréttir í sjónvarpinu sjaldan fram hjá sér fara. ÁHUGAVERT Sjónvarpið kl. 20.40: Viðburða- ríkur dagur Bandaríska kvik- myndin Jarðarfór- in, eða Breathing Lessons, sem er frá 1995, er byggð á sögu eftir hina kunnu skáldkonu Anne Tyler. Sögu- hetjurnar eru hjónin Maggie og Ira. Maggie er draumóramann- eskja, blíð og góð- hjörtuð, en til- raunir hennar til þess að láta gott af sér leiða hafa gjarnan þveröfug áhrif. Ira er aftur á móti rólyndur raunsæismaður, seinþreyttur til vandræða, og læt- ur ýmislegt yflr sig ganga til að halda frúnni góðri og hjónabandinu gangandi. Leik- stjóri er John Erman og aðal- hlutverk leika James Garner og Joanne Wood- ward. KatPÍn Rfkarðsdóttir SAGNFRÆÐiNGUR Læt mér Ríkissjónvarp- ið nægja Eg reyni að missa eldd af veðurfréttum og horfi einnig á fréttir ef ég mögulega get. Reyndar er ég að svæfa son minn á þessum tíma en ef ég næ yfirlitinu er það ágætt," segir Katrín Ríkarðsdóttir, sagnfræðingur á Akur- eyri. Katrínu þykir gott að horfa á sjónvarp á kvöldin þegar hún er þreytt og nefnir danska þáttinn „Þorpið“ sem dæmi um skemmtileg- an þátt sem hún fylgist með. „Ég man nú ekki eftir öðru föstu efni,“ segir hún. Katrín er ekki með Stöð 2 og dag- skráin þar freistar hennar lítið. „Eg læt mér Ríkissjónvarpið nægja,“ seg- ir hún. Hún á ekki vídeótæki en fær af og til eitt slíkt lánað hjá foreldrum sínum. „Ég er nú samt ekki mjög dugleg við það. Held ég hafi bara leigt eina mynd það sem af er þessu ári. Það var myndin Muriel s Wedding sem ég horfði á um síðustu helgi. Ágæt mynd,“ segir hún. Útvarp heyrir Katrín ekki í vinnunni, en hún vinnur á Hóraðsskjalasafni Eyjafjarðar og á Minjasafninu á Akur- eyri. Það er því helst í bílnum í og heim úr vinnu sem hún hlustar á útvarp. „En ég slekk alltaf á útvarpinu ef ég er í bílnum í hádeginu þegar koma afskaplega leiðin- legar íþróttaupplýsingar á Rás 2 á eftir fréttayfirlitinu." FJOLMIÐLARÝNI Kátt í koti Al- þýðublaðsins Fyrir ríílegum aldarþriðjungi var rýnir dagsins í þeirri vösku sveit ungmenna á íslandi sem báru út Alþýðublaðið til ánægðra áskrifenda. Nú myndi út- burður þess reynast rýni léttara verk og löðurmann- legra en fyrir 30 árum, því þessi fyrrum blaðberi og Al- þýðublaðið hafa sem sé þróast í gagnstæðar áttir, blað- berinn er orðinn stærri og sterkari en blaðið rýrara og léttara. En þessi útburður Alþýðublaðsins í árdaga gerir það að verkum að rýnir ber það enn mjög fyrir brjósti. Ég sem sagt les' Álþýðublaðið reglulega. Og það verð- ur að segjast eins og er að undir stjórn Össurar er blað- ið ekki jafn rífandi íjörugt og það var í ritstjórn Hrafns. Össur hefur enda ýmsum fleiri hnöppum að hneppa á öðrum vettvangi og í annan stað fara líklega fáir blaða- menn í fótsporin Krumma. En margt gott má enn um Alþýðublaðið segja. Og sér- staka ánægju rýnis hafa vakið tveir nýir pistlahöfimdar blaðsins, Þórarinn Eldjárn og Hjörleifur Sveinbjörnsson. Þórarinn t.d. sannfærði mann fullkomlega um það á dögunum í dýrðlegum pisth að Fyrr var oft í koti kátt hafi alltaf verið sungið við óhæft lag með hliðsjón af andblæ textans. Og Hjörleifur heldur sig í Kína með ým- is skemmtilegheit og fróðleiksmola. Alþýðublaðið stendur því enn fyrir sínu þó munað hafa fífil fegri. UTVARP • SJONVARP ÖSJÓNVARPIÐ 17.50 Táknmálsfréttir. 22.20 Á næturvakt (8:22) (Baywatch Nights 18.00 Fréttlr. II). Bandariskur myndaflokkur þar sem 18.02 Lelðarljós (667) (Guiding Light). Banda- garpurinn Mitch Buchanan úr Strand- riskur myndaflokkur. Þýðandi: Ásthildur vöröum reynir fyrir sér sem einkaspæj- Sveinsdóttir. ari. Aöalhlutverk leika David Hassel- 18.45 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan. hoff, Angie Harmon og Donna D'Errico. 19.00 Fjör á fjölbraut (18:39) (Heartbreak Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. High IV). Ástralskur myndaflokkur sem 23.10 Á háskaslóð (The Blackwater Trail). gerist meðal unglinga í framhaldsskóla. Áströlsk spennumynd frá 1996. Lög- Þýðandi: Kristmann Eiðsson. reglumaður finnst látinn og er talinn 19.50 Veður. hafa stytt sér aldur. Systir hans er á 20.00 Fréttir. öðru máli og fær fyrrverandi kærasta 20.40 Jarðarförln (Breathing Lessons). sinn til að hjálpa sér að komast að Bandarisk mynd í léttum dúr frá 1995 hinu sanna. Leikstjóri er lan Barry og sem segir frá einstaklega viöburðarik- aðalhlutverk leika Judd Nelson, Dee um degi í lífi hjóna. Leikstjóri er John Smart, Peter Phelps og Mark Lee. Þýð- Erman og aðalhlutverk leika James andi: Þorsteinn Kristmannsson. Garner og Joanne Woodward. Þýðandi: 00.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Kristmann Eiðsson. @ ST Ö B 2 09.00 Líkamsrækt (e). 18.05 íslenskl llstlnn. 09.15 Sjónvarpsmarkaðurlnn. 19.00 19 20. 13.00 Hart á mótl hörðu (e) (Hart to Hart 20.00 Suður á bóglnn (9:18). Returns). Spilltir hergagnaframleiöend- 20.50 Columbo á leynistigum ur gera miljónamæringinn Jonathan 22.25 Stefán Hllmarsson. Upptaka frá glæsi- Hart að blóraböggli í morðmáli. Hann legum útgáfutónleikum sem Stefán hafði ætlaö að kaupa eftirsótt fyrirtæki Hilmarsson hélt í Borgarleikhúsinu 2. af vini sínum og því reyna þeir að desember síöastliðinn. bregða fyrir hann fæti. 23.15 Hefnd busanna 4 (Revenge of the 14.30 Sjónvarpsmarkaðurlnn. Nerds IV: Nerds in Love). Busarnir ill- 14.50 Neyðarlínan (9:14) (e). ræmdu snúa aftur í geggjaðri gaman- 15.35 NBA-tilþrif. mynd. Booger Dawson hefur heitið 16.00 Kóngulóarmaðurlnn. Jeannie Humphrey eilífri ást og turtil- 16.20 Stelnþursar. dúfurnar ákveöa aö ganga bara í það 16.45 Magðalena. heilaga. 17.05 Ákl, Já. 00.45 Hart á móti hörðu (Hart to Hart Ret- 17.15 Glæstar vonlr. urns). 17.40 Líkamsrækt (e). 02.15 Dagskrárlok. 18.00 Fréttir. • SÝN 17.00 Spítalalíf (19/25) (e) (MASH). White og Chad Stahelski. 1995. 17.30 Taumlaus tónllst. Stranglega bönnuð börnum. 19.00 Kafbáturlnn (4/21) (e) (Seaquest DSV 22.25 Suður-Ameríku blkarinn (5/13) (e) 2). (Copa America 1997). Útsending frá 20.00 Tímaflakkarar (8/25) (Sliders). Upp- knattspyrnumóti í Bólivíu þar sem sterk- götvun ungs snillings hefur óvæntar af- ustu þjóðir Suður-Ameriku takast á. Tólf leiöingar í för með sér og nú er hægt landslið mæta til leiks og er þeim skipt aö ferðast úr einum heimi í annan. Að- í þrjá riðla (A, B og C). Sýndur verður alhlutverk: Jerry O’Connell, John Rhys- leikur Brasilíu og Kólumbíu. Davies og Sabrina Lloyd. 00.10 Spítalalíf (2/25) (e) (MASH). 21.00 Hefndarhugur 2 (Nemesis 2 Nebula). 00.35 Dagskrárlok. Spennutryllir sem gerist í Los Angeles í Bandarikjunum árið 2077. Veröldin hef- ur tekið miklum breytingum en baráttan um heimsyfirráðin stendur enn yfir. Cy- borg- vélmennin hafa tekiö stjórnina í sínar hendur og jarðarbúar eru nú þræl- ar þeirra! Leikstjóri: Albert Pyun. Aðal- hlutverk: Sue Price, Tina Cote, Earl 0 RÍKISÚTVARPIÐ 09.00 Fréttlr. 15.53 Dagbók. 09.03 Tónlist. 16.00 Fréttir. 09.50 Morgunlelkflmi. 16.05 Fjórir fjórðu. 10.00 Fréttlr. 17.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 17.03 Víðsjá. 10.17 Smásögur. 18.00 Fréttir. Víðsjá heldur áfram. 11.00 Fréttir. 18.30 Leslð fyrir þjóðlna: 11.03 Samfélaglð í nærmynd. 18.45 Ljóö dagsins. (e). 12.00 Fréttayfirllt á hádegi. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttlr. 19.00 Kvöldfréttlr. 12.45 Veðurfregnir. 19.30 Auglýslngar og veðurfregnlr. 12.50 Auðlind. 19.40 Komdu nú að kveðast á. 12.57 Dánarfregnlr og auglýsingar. 20.20 Norrænt. 13.05 Hádeglslelkrlt Útvarpsleikhússins. 21.00 Á sjömílnaskónum. Fyrsti þáttur: 13.20 Helmur harmóníkunnar. 22.00 Fréttir. 14.00 Fréttlr. 22.10 Veðurfregnlr. 14.03 Útvarpssagan. 22.15 Orö kvöldslns: 14.30 Miðdegistónar. 22.30 Kvöldsagan: 15.00 Fréttir. 23.00 Kvöldgestir. 15.03 Sögur og svipmyndir. 24.00 Fréttir. ^BYLGJAH 09.05 King Kong. 09.03 Lísuhóll. 12.00 Hádeglsfréttlr frá fréttastofu Stöðvar 2 11.30 Hljómsveltir í belnnl útsendlngu og Bylgjunnar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeglnu. 12.45 Hvítlr máfar. 13.00 íþróttafréttlr. 14.03 Brot úr degi. 13.10 Gulli Helga - hress að vanda. Fréttir kl. 16.00 Fréttlr. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 16.00 Þjóðbrautin. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 17.00 Fréttlr. - Dagskrá heldur áfram. 18.03 Viðskiptavaktln. 18.03 Þjóðarsálin - Síminn er 568 60 90. 18.30 Gullmolar. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.00 19 20. Samtengdar fréttir Stöövar 2 og 19.32 Milll steins og sleggju. Bylgjunnar. 20.00 Sjónvarpsfréttlr. 20.00 Kvölddagskrá Bylgjunnar. 20.30 Föstudagsstuö. 22.00 Fjólublátt IJós vlð barinn. Tónlistarþátt- 21.00 Rokkland. (e) ur í umsjón ívars Guömundssonar. 22.10 Blanda. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 24.00 Fréttlr. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2. 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Noröurlands. 18.35- 19.00 Útvarp Austurlands. 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða.

x

Dagur - Tíminn Reykjavík

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur - Tíminn Reykjavík
https://timarit.is/publication/253

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.