Dagur - Tíminn Reykjavík - 05.09.1997, Page 8

Dagur - Tíminn Reykjavík - 05.09.1997, Page 8
20 - Föstudagur 5. september 1997 iOagur-Œúmrat APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík er í Háaleitisapóteki. Lyfja, Lágmúla 5, opið alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Upplýsingar um læknis- og lyQaþjón- ustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátfð- um. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10- 14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00- 21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræð- ingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 462 2444 og 462 3718. Sunnuapótek, kjörbúð KEA í Sunnuhlíð: Opið virka daga frá kl. 9- 19, laugardaga frá 11-15 og lokað sunnudaga. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgi- daga og almenna frídaga kl. 10.00- 12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í há- deginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.00. Á laugard. kl. 10.00-14.00 og sunnud. kl. 13.00- 14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANAK Föstudagur 5. september. 248. dag- ur ársins - 117 dagar eftir. 36. vika. Sólris kl. 6.21. Sólarlag kl. 20.29. Dagurinn styttist um 7 mínútur. KROSSGÁTA Lárétt: 1 þungi 5 vanhirða 7 eyktamark 9 átt 10 skaða 12 rög 14 ótta 16 hreyfist 17 eyddur 18 augnhár 19 gangur Lóðrétt: 1 heiðarleg 2 krafsi 3 sögn 4 klafa 6 nes 8 spilda 11 hægfara 13 elja 15 undirförul Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 hólf 5 öldur 7 ólga 9 má 10 pynta 12 Tumi 14 ota 16 lán 17 iðrun 18 æra 19 mið Lóðrétt: 1 hróp 2 lögn 3 flatt 4 sum 6 rásin 8 lyktir 11 aulum 13 máni 15 aða G E N G I Ð Gengisskráning 4. september 1997 Kaup Sala Dollari 70,080 73,850 Sterlingspund 112,054 116,596 Kanadadollar 50,942 53,358 Dönsk kr. 10,2159 10,0991 Norsk kr. 9,3885 9,8415 Sænsk kr. 8,9788 9,3865 Finnskt mark 12,9476 13,5969 Franskur franki 11,5466 12,1204 Belg. franki 1,709 1,9842 Svissneskur franki 47,0815 49,3767 Hollenskt gyllini 34,4757 36,2122 Þýskt mark 38,9372 40,7039 ítölsk líra 0,03983 0,04179 Austurr. sch. 5,5139 5,8008 Port. escudo 0,3823 0,4027 Spá. peseti 0,4594 0,4851 Japanskt yen 0,58311 0,81633 írskt pund 103,7550 108,4380 I S K U G G I S A I_ V Ö R Þá hefurðu ekki sagt henni frá þegar einn brjósta- haldarinn þinn festist í vélinni svo að ég þurfti að skrúfa hana í sundur - og allir horfðu á. Stjörnuspá Vatnsberinn Sjö ára skóla- krakki í merk- inu verður lang- flottastur í dag og fær hell- ing af nammi fyrir það eitt að vera til. Samt er enginn nammidagur fyrr en á morgun. En þú manst eftir Jens og skemmdu tönnun- um hans. Fiskarnir Fiskar verða hormónaríkir og frjóir í dag og ættu því að varast lausaleik. Og hka lausasleik. Hrúturinn Þú knýrð sjálfan þig með hand- afli til að halda þér á mottunni í kvöld en springur á limminu á morg- un og gerir allt vitlaust. Þetta ástand þekkja stjörn- urnar. Nautið Þú étur yfir þig í dag í ágætum félagsskap. Það er margt verra. Tvíburarnir Tvíbbar klikk og urlandi sikk. Sumir fá sér lippstikk en aðrir nota vick. í nös. Krabbinn Þú verður ögl- íollóver í dag. Samt verstur í framan. Labbaðu afturábak niður Laugaveginn af tillits- semi við vegfarendur. Ljónið Þú verður kant- skorinn í dag. Furðuleg ár- átta, þar sem þú ert karl- maður. % an Meyjan Grynt, slurp, gumle, gnask. Les: Andrés á dönsku. Vogin Ástkær vinur himintunglanna stígur inn í nýj- dag. Stjörnur aratug óska til hamingju og sjá afar bjarta framtíð. Sporðdrekinn Þú verður abbó í dag yfir að eiga ekki af- mæli. Alltaf sama sagan með þig. Bogmaðurinn Það verður upp á þér typpið í dag. En plís ekki spara vakúmpakkning- arnar. Steingeitin Hvar léstu svörtu sokkana mína, Lilja? Haaa?

x

Dagur - Tíminn Reykjavík

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur - Tíminn Reykjavík
https://timarit.is/publication/253

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.