Dagur - Tíminn Reykjavík - 05.09.1997, Side 11

Dagur - Tíminn Reykjavík - 05.09.1997, Side 11
33agur-©rtimit Föstudagur 5. september 1997 - 23 UPPÁHALDS ÚTVARPS- OG SJÓNVARPSEFNIÐ Þeir vinirnir, Eggert Haukdal og Derrick hafa gaman af því að glíma í sameiningu við torræðar morðgátur. Enda báðir glögg- skyggnir og sjá lengra en nef þeirra nær. Stöð 2 kl. 20.55: Vaski grísinn Baddi Stöð 2 sýnir fjöl- skyldumyndina um Vaska grísinn Badda sem gerð var árið 1995. Húsdýrin eru í aðalhlutverkum i þessari gaman- sömu en fallegu bíómynd sem ger- ist á bóndabæ einum. Húsbænd- ur og hjú lifa þar sinu daglega lifi en við fáum hins vegar að kynnast hugarheimi dýr- anna sem óttast sum hver um að lenda á jólaborði fjölskyldunnar. Grisinn Baddi er þar engin undan- tekning en hann lítur lífið þó svo- lítið öðrum aug- um. Hann ákveð- ur að koma sér undan örlögum sínum með þvi að gerast Qárhund- ur! Myndin er með íslensku tali og koma þar við sögu margir af þekktari leikur- um þjóðarinnar. „Derrick er góðkimnmgi“ Einsog ílestir reyni ég að ná fréttum og fréttatengdu efni í Sjónvarpi," segir Eggert Hauk- dal, bóndi á Bergþórshvoli í Vestur- Landeyjum og fv. alþingismaður. „En óg er slímsetugur við skjáinn og af mörgu missi ég því. En nú er gamall kunningi aftur kominn til leiks, leynilögreglumaðurinn Derrick, og mér finnst ágæt afslöppun að horfa á hann.“ Eggert segist hafa gaman af því að horfa á íþróttir, svo sem spenn- andi kappleiki í handboita og fót- bolta. En hann segir að fráleitt nái hann öhu sem hann vildi, til þess séu stöðvarnar alltof margar og framboðið of mikið. Eggent Haukdal FYRRV. ÞINGMAÐUR Eggert segir aðspurður um útvarpsefni að þar sé hann á líku róh og í sjónvarpsnotkun, hann hlusti mikið á fréttaefni og þá þætti sem kaUa má þjóðfélagsum- ræðu. „Jú, ég reyni vissulega að ná fréttum úr póh't- íkinni, í og með af gömlum vana,“ segir Eggert. Hann segist þó taka vinnuna fram yfir það að liggja yfir út- varpi og sjónvarpi, en á Bergþórshvoli í Landeyjum heldur hann úti búi og er oddviti sinnar sveitar, þannig að starfið er margt og að mörgu þarf að hyggja. - sbs. FJÖLMIÐLARÝNI Gufan á vegum úti Aferðum mínum um landið hef ég kynnst því hve slæm útsendingarskUyrði fyrir FM-bylgjurnar eru. Einkum á þetta við norðanlands, upp tU heiða og inn til dala. Þegar ijöUin skyggja á nást ekki útsendingar og þá er eini möguleikinn í stöðunni að færa sig yfir á langbylgju. Þessu lenti ég í um daginn á leið minni frá Akureyri og suður í Árnessýslu. Þá hlustaði ég á Rás 1, mestan hluta leiðar og Ukaði alveg þokkalega. í Vatnsskarði, milU Skagaijarðar og Langadals í Húnaþingi, náði ég upplestri Hjartar Pálssonar á út- varpssögunni, Skrifað í skýin, en það eru minningar Jó- hannesar R. Snorrasonar, fv. flugstjóra. Síðan tók við annar upplestur, síðan fiutningur á sígildri tónlist. Upp úr klukkan fimm hófst þátturinn Víðsjá, þar sem Ævar Kjartansson, Kristrún Heimisdóttir og fleira gott fólk reifaði helstu samfólagsmál dýpri nótum en almennt gerist í ljósvakaumijöUun líðandi stundar. Þegar kom undir kvöld tók við dagskrárUðurinn Lesið fyrir þjóðina, síðan dánarfregnir og tilkynningar. Og loks kvöldfréttir Kára Jónassonar og féiaga. Sálfræðingar hafa fundið út að stilli fólk graðhesta- rokk-græjurnar í bílnum í botn, hafi það örvandi áhrif á bensínfótinn. Ósjálfrátt herði fólk á ferðinni. Því geta menn séð út og fundið að af þessum sökum keyrði und- irritaður á skaplegum hraða suður yfir heiðar, allt vegna þess að ég hlustaði á Rás 1. Ég held meira að segja að Óli H. Þórðarson ætti að hvetja fólk til þess að hlusta á Gufuna. Það eflir umferðaöryggið. -sbs. UTVARP • SJONVARP J O N V A RPIÐ 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Fréttir. 18.02 Leiöarljós (719) (Guiding Light). Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Helga Tóm- asdóttir. 18.45 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan. 19.00 Fjör á fjölbraut (29:39) (Heartbreak High IV). Ástralskur myndaflokkur sem gerist meöal unglinga I framhaldsskóla. Þýö- andi: Kristmann Eiösson. Veöur. Fréttir. Jeremiah Johnson. Bandarísk mynd frá 1972 um mann sem snýr baki við samfé- laginu og leitar á vit náttúrunnar. Leik- stjóri er Sidney Pollack og aöalhlutverk leika Robert Redford, Will Geer, Stefan Gierasch og Allyn Ann McLerie. Þýöandi: Ásthildur Sveinsdóttir. 22.30 Tíska. Kynnt haust- og vetrartlskan frá helstu tískuhúsum Parísar og Mílanó. Um- sjón: Katrín Pálsdóttir. 22.50 Á næturvakt (18:22) (Baywatch Nights 19.50 20.00 20.40 II). Bandarískur myndaflokkur þar sem garpurinn Mitch Buchanan úr Strandvörö- um reynir fýrir sér sem einkaspæjari. Aöalhlutverk leika David Hasselhoff, Angie Harmon og Donna D’Errico. Þýö- andi: Ólafur B. Guðnason. 23.40 Listrænt morð (Der absurde Mord). Þýsk sakamálamynd frá 1996 þar sem einka- spæjarinn' Frank Ahrend rannsakar dular- fullt morö á myndlistarnema. Leikstjóri: Rainer Bár. Aöalhlutverk: Peter Sattmann, Nina Hoger og Hans Peter Hallwachs. Þýöandi: Veturliði Guönason. 01.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. S T O Ð 2 09.00 Línurnar í lag. 09.15 Sjónvarpsmarkaöurinn. 13.00 Á vaktinni (e) 15.00 Listamannaskálinn (1:14) (e) (The South Bank Show). Fjallaö er um skrímslið Frankenstein og þær hugmyndir sem uröu kveikjan aö sögunni. 16.00 Heljarslðö. 16.25 Sögur úr Andabæ. 16.50 Magöalena. 17.15 Glæstar vonir. 17.40 Línurnar í lag. 18.00 Fréttir. 18.05 íslenski listinn. 19.0019 20. 20.00 Lois og Clark (1:23) (Lois and Clark). Ný syrpa um skötuhjúin Clark Kent og Lois Lane sem lenda I ótal ævintýrum og aö sjálfsögöu er Ofurmennið sjaldan langt undan. Aöalhlutverk leika Teri Hatcher og Dean Cain. 20.55 Vaski grísinn Baddl (Babe). Gamansöm kvikmynd um lífið í sveitinni. Aöalhlutverk leika Christine Cavanaugh, Magda Szu- banski og James Cromwell en leikstjóri Chris Noonan. 1995. 22.35 Moll Flanders. Síöari hluti framhaldsmynd- ar um ótrúlegt lífshlaup Moll Flanders. Moll. Aöalhlutverk leika Alex Kingston, Daniel Craig og Diana Rigg. Myndin er byggð á skáldsögu eftir Daniel Defoe. 00.15 Á vaktinni (Stakeout). 02.15 Dagskrárlok. i SÝN 17.00 Hálandaleikar (2:10). 17.30 Taumlaus tónlist (e). 18.30 Kafbáturinn (15:21) (e) (Seaquest). 19.30 Tímaflakkarar (19:25) (Sliders).20.30 Beint í mark. 21.00Lán í óláni (Lucky Break). Rómantísk gam- anmynd um skötuhjúin Sophie og Eddie. Hún er rithöfundur en hann verslar meö stolinn varning. Þau hittast á bókasafninu einn daginn en ekki er þaö ást viö fýrstu sýn. Leikstjóri er Ben Lewin en aðalhlut- verkin leika Anthony LaPaglia og Gia Garides. 1995. 22.35 Undirheimar Miami (10:22) 23.20 Flugásar (e) (Hot Shotsl). Víöfræg og vin- sæl gamanmynd þar sem skopast er aö frægum kvikmyndum (t.d. Top-Gun) og ýmsum samtímaviöburöum. Maltin gefur þrjár stjörnur. Aöalhlutverk: Charlie Sheen, Cary Elwes, Lloyd Bridges og Valerina Golino. 00.40 Hálandalelkar (2:10) (e). 01.10 Dagskrárlok. © RIKISUTVARPIÐ 09.00 Fréttir 16.05 Fimm fjóröu 09.03 Óskastundin 17.00 Fréttir 09.50 Morgunieikfimi 17.03 Víösjá 10.00 Fréttir 18.00 Fréttir - f héraði. 10.03 Veðurfregnir 18.30 Lesið fyrir þjóðina: 18.45Ljóð dagsins (e) 10.17 Áystunöf 18.48 Dánarfregnir og augtýsingar 11.00 Fréttir 19.00 Kvöldfréttir 11.03 Samfélagiö í nærmynd 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 19.40 Ættfræöinnar ýmsu hliðar 12.20 Hádegisfréttir 20.20 Norrænt 12.45 Veöurfregnir 21.00 Yfir Kínamúrinn22.00 Fréttir 12.50 Auölind 22.10 Veðurfregnir 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 22.15 Orö kvöldsins: 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins 22.30 Kvöldsagan, Minningar elds 13.20 Heimur harmóníkunnar 23.00 Kvöldgestir 14.00 Fréttir 24.00 Fréttir 14.03 Tvær smásögur 00.10 Rmm fjóröu Djassþáttur í umsjá Lönu 14.30 Miödegistónar Kolbrúnar Eddudóttur. (e) 15.00 Fréttir 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til 15.03 Stórsýningar á meginlandinu morguns Veöurspá. 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir BYLGJAN Morgunútvarp Bylgjunnar. King Kong. Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeginu. 13.00 íþróttafréttir. 13.10 Gulli Helga - hress aö vanda. 16.00 Þjóöbrautin. 18.03 Viðskiptavaktin. 18.30 Gullmolar. 19.00 19 20. 20.00 Kvölddagskrá Bylgjunnar. 22.00 Fjólublátt Ijós viö barinn. 01.00 Ragnar Páll Ólafsson og góö tónlist. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. R A S 2 09.03 Lísuhóll 10.00 11.00Fréttir- Lísuhóll heldur áfram. 11.30 Hljómsveitir íbeinni útsendingu. 12.00 Fréttayfirlit og veöur 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Hvítir máfar 14.03 Brotúrdegi 15.00 Fréttir - Brot úr degi heldur áfram. 16.00 Fréttir 16.05 Dagskrá: 17.00 Fréttir - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir - Dagskrá heldur áfram. 19.00 Kvöidfréttir 19.32 Milli steins og sleggju 20.00 Sjónvarpsfréttir 20.30 Föstudagsstuð 21.00 Rokkland (e) 22.00 Fréttir 22.10 Kvöldtónar 24.00 Fréttir

x

Dagur - Tíminn Reykjavík

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur - Tíminn Reykjavík
https://timarit.is/publication/253

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.