Dagur - Tíminn - 03.09.1996, Blaðsíða 10

Dagur - Tíminn - 03.09.1996, Blaðsíða 10
10 -Þriðjudagur 3. september 1996 ®agur-®mmm ÚRSLIT ENSKA KNATTSPYRNAN • 1. deildin íslendingaliðin á toppnum Paul Gasgoigne skoraði eitt þriggja marka Englendinga gegn Moldavíu. England byrjar vel Enska landsliðið lék í fyrsta sinn undir stjórn Glenn Hoddle á sunnudag þeg- ar liðið heimsótti Moldavíu. Englendingar unnu örugglega, 3:0, og héldu heim með þrjú mikilvæg stig í pokahorninu. Leikur enska liðsins var þó ekki eins góður og vonast var til enda lið Moldavíu ekki mjög sterkt. Enska liðið átti í vand- ræðum framan af leik en tvö mörk á tveimur mínútum frá Nicky Barmby og Paul Gasco- igne um miðjan fyrri hálíleik komu enska liðinu í þægilega stöðu. Nýi fyrirliðinn, Alan Shearer, innsiglaði síðan sigur- inn í síðari hálfleik. Testimitanu brenndi af vítaspyrnu fyrir Moldava í lokin. í 4. riðli gerðirn Austurríki og Skotland 0:0 jafnteíli, í 7. riðli sigraði Wales lið San Marino 6:0 með mörkum frá Mark Hughes (2), Andy Melville, John Robinson og Dean Saunders. f riðli okkar íslendinga, 8. riðli, sigraði írland lið Liechtenstein á útivelli, 5:0. Niall Quinn (2), Ian Harte, Keith O Neill og Andy Townsend skoruðu mörk- in. Ekkert var leikið í ensku úr- valsdeildinni um helgina vegna landsleikja bresku liðanna. Liðin í 1. deild voru hinsvegar í eldlínunni og þar eru íslendingaliðin Stoke og Bolton að berjast um toppsætið. Á laugardag fóru Lárus Orri Sigurðsson og félagar hans í Stoke í toppsætið með jafntefli við Reading, 2:2, á útivelli en á sunnudag sigraði Bolton lið QPR 2:1 og komst upp fyrir Stoke með betra markahlutfall. Guðni Bergsson lék ekki með Bolton vegna meiðsla. Stoke hafði sigrað í þremur fyrstu leikjum liðsins á tímabil- inu. Trevor Morley kom Read- ing ylir úr vítaspyrnu á 7. mín- útu en Mike Sheron jafnaði um miðjan fyrri hálíleik. Richard Forsyth kom Stoke yfir á 76. mínútu en aðeins þremur mín- útum síðar jafnaði Paul Hosgro- ve, 2:2. Barnsley, sem var í toppsætinu, spilaði ekki og Stoke fór því í toppsætið. Stoke stoppaði ekki lengi á toppnum því á sunnudag lék Paul Gascoigne er enn við sama heygarðshornið. Þegar ensku landsliðs- mennirnir voru á leikvangnum í Moldavíu á laugardaginn að fylgjast með U21 árs viðureign þjóðanna tók Gazza niður um félaga sinn Paul Ince, fyrir framan áhorfendur og ljós- Bolton við QPR og með sigur- marki á síðustu mínútunni tryggði Bolton sér toppsætið. Það var Alan Thompson sem skoraði með glæsilegu skoti eftir að hefðbundnum leiktíma lauk og lokastaðan 2:1. Þorvaldur Örlygsson og félag- ar hans í Oldham nældu í fyrsta stigið sitt með jafntefli gegn Ips- wich. Paul Rickers skoraði fyrsta markið fyrir Oldham eftir aðeins 15 sekúndur og í hönd fóru 90 mínútum af spennandi knattspyrnu. Alex Mathie jafn- aði og Mike Stockwell kom Ispiwch yfir. Steve Redmond svaraði fyrir Oldham og Nicky Banger kom liðinu yfir á 70. mín. en þeim tókst ekki að halda út og Mathie jafnaði fyrir Ipswich áður en yfir lauk. Önnur úrslit í deildinni voru: Bradford-Tranmere 1:0 Grimsby-Portsmouth 0:1 Huddersfield-Crystal Palace 1:1 Norwich-Wolves 1:0 Port Vale-Oxford 2:0 Southend-Swindon 1:3 myndara. Gazza hló dátt en Ince var ekki alveg jafn ánægð- ur. Ilann var að príla upp í stúku þegar Gazza kiptti í bux- ur Ince og ljósmyndarar voru vel á verði og festu atvikið á filmu. Ber bossinn á Ince birtist því á baksíðu flestra bresku blaðanna á sunnudag. Prakkarastrik hjá Gazza i E Ualsstúlkum tókstekkiað stöðva Kópavogshraðlestina VandaSig. ^ ekkí áfram Eg held að það sé tímabært að hætta. Ég er búinn að þjálfa meistaraflokkinn í þrjú ár. Ég veit ekki hvað tekur við, en vil ljúka þessu tímabili áður en ég fer að hugsa um það,“ sagði Vanda Sigurgeirs- dóttir. réð algjörlega miðjusvæðinu eftir leikhlé og fékk nokkur gal- opin færi. Valsstúlkur björguðu þrívegis á línu, en Erla var sem fyrr sú eina sem fann leiðina í markið. Mörkin komu á 60. og 75. mínútu. Margrét Ólafsdóttir, sem lék sinn síðasta leik fyrir Breiða- blik, í bili að minnsta kosti, og Inga Dóra Magnúsdóttir voru drottningar á miðssvæðinu, báðar góðar í návígum og með gott auga fyrir samspili. Það verður samt ekki á móti því mælt að þessi leikur flokkast í sögubækurnar sem leikur Erlu Hendriksdóttir, því það var fyrst og fremst hennar framlag sem réði úrslitum. Vörnin var sterk, en það var helst að hún opnað- ist hægra megin, þar sem varn- armenn Blika áttu erfitt með að hemja Erlu Sigurgeirsdóttur. Erla var einna best Vals- stúlkna, hún var með góða yfir- ferð og skapaði hættu á vinstri kantinum. Ragna Lóa Stefáns- dóttir var sterk og Helga Rut Jónsdóttir náði að halda Ást- hildi Helgadóttur, hinum sterka miðjuleikmanni Blika niðri. -fe Breiðablik. Mynd: BG Þrótturá toppi 2. deildar Heiðar Sigurjónsson og félagar í Þrótti héldu sigurgöngu sinni áfram um helgina. Liðið lagði KA að velli 0:2 á Akureyri og heldur því topp- sæti deildarinnar, að minnsta kosti til kvölds, því kl. 19 eigast við Fram og Skallagrímur á aðalleikvanginum í Laugardal. Mynd: Jón Hrói 1. deild karla: Sunnudagur ÍBV-Breiðablik 4:2 Steingrímur Jóhannesson 2, Tryggvi Guðmundsson, sjálfsmark - Arnar Grétarsson, Ivar Sigurjónsson. Úrslit leikja í 2. deild karla: Föstudagskvöld KA-Próttur 0:2 - Árni Pálsson, Heiðar Sigurjónsson. Fram-Völsungur 6:0 Ágúst Ólafsson 2, Ásgeir Halldórsson, Porbjörn A. Sveinsson, Hólmsteinn Jónasson, Sævar Guðjónsson. Skallagrímur-FH 2:1 Hilmar Hákonarson, Sindri i>. Grét- arsson - Davíð Ólafsson. ÍR-Leiknir 3:2 Wil! Davies, Ian Ashby, Guðjón Þor- varðarson - Hreiðar Ómarsson, Ró- bert Arnþórsson. Laugardagur Vikingur-Þór 3:2 Þrándur Sigurðsson 3 - Davíð Garð- arsson, Hreinn Hringsson. Staðan er nú þessi: Þróttur R. 15 9 5 Frarn 14 9 4 Skallagrímur 14 9 3 15 6 3 15 6 3 15 6 3 15 5 1 15 4 3 15 4 3 33:17 32 46:14 31 27:10 30 24:20 21 30:28 21 22:26 21 17:34 16 19:29 15 20:32 15 15 12 12 17:45 5 FII KA Þór ÍR Víkingur R. Völsungur Leiknir R. 3. deild karla: Föstudagskvöld Reynir-Ægir Jónas Gestur Jónasson. Grótta-Víðir 1:6 Ragnar Egilsson - Hlynur Jóhannes- son 3, Atli Vilhelmsson 2, Ólafur í. Jónsson. Laugardagur Þróttur N-Dalvík 2:2 Marteinn Hilmarsson 2 - Jón Þórir Jónsson, Grétar Steindórsson. Fjölnir-Höttur 1:1 Ólafur Sigurjónsson - Sigurður Valur Árnason Staðan er nú þessi: Víðir Reynir S. Dalvík Þróttur N. HK Selfoss Fjölnir Höttur Ægir Grótta 4. deild karla: Bolungarvík-KVA Léttir-Sindri Sfðari Ieikir liðanna unum fara fram í kvöld, á heima völlum KVA og Létlis. 16 10 2 4 40:25 32 16 9 4 3 41:24 31 4 3 42:30 31 5 4 35:26 26 2 6 37:33 26 6 5 37:42 21 3 9 26:37 15 5 8 24:41 14 4 9 28:32 13 5 9 27:47 11 0:3 0:2 4-liða úrslit- 16 16 16 16 16 16 16 16 Breiðablik tryggði sér Bik- armeistaratitilinn í kvennaflokki í fimmta sinn á laugardaginn með sann- færandi sigri á Val, 3:0 og eru því tvöfaldir meistarar í sumar, - í deild og bikar. Erla Hend- riksdóttir skoraði öll þrjú mörk- in, sem voru óneitanlega keim- lík. Hún fékk knöttinn vinstra megin í víteignum og skaut vinstri fótarskotum í íjærhornið niðri. Það voru reyndar einu færi hennar í leiknum. Leikur- inn var þokkalega vel leikinn, miðað við bágbornar aðstæður þar sem hvasst var rigning öðru hvoru. Fyrsta markið kom á 18. mínútu þegar vörn Vals hafði opnaðist illa. Margrét Ólafsdótt- ir renndi knettinum innfyrir vörn Vals, á Erlu sem skoraði með föstu skoti. Valsliðið fékk sín bestu tækifæri í fyrri hálf- leiknum. Skot Rögnu Lóu Stef- ánsdóttir fór yfir frá vítateig og Jón Sigurjónsson, hefði átt að dæma vítaspyrnu, þegar Krist- björg Ingadóttir var brugðið innan teigs af Sigrúnu Óttars- dóttir. En Blikarnir sluppu með skrekkinn og miðað við gang fyrri hálfleiksins hefði ekki ver- ið annað sanngjarnt, en að Blikarnir hefðu forystuna því liðið var heldur sterkari aðilinn. Breiðablik, sem lék undan vindinum í síðari hálfleiknum, KNATTSPYRNA • Úrslitaleikur Mjólkurbikarsins

x

Dagur - Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur - Tíminn
https://timarit.is/publication/254

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.