Dagur - Tíminn - 27.09.1996, Síða 4
16- Föstudagur 27. september 1996
J)agur-®TOtimt
cUm&úða£auot
IIÍSIÍIS
Hossast á vegum himnaríkis
Jóhannes
Sigurjónsson
skrifar
þeir, sem ekki þræða hinn
þrönga veg dyggðarinnar, hafa
fyrirgert sínum fermingarrétti
og skulu sviptir honum hvar
sem til þeirra næst. í þessari
umíjöllun Dags-Túnans lét einn
IDegi-Tímanum í
vikunni
var
dulítið
Ijallað mn
borgaralega
fermingu
svokallaða.
Þar kom m.a.
fram og hefur
reyndar gert
áður, að klerk-
ar telja kirkjuna
hafa einkarétt á
hugtakinu
„ferming".
Reyndar er óvíst
að hafnarverka-
menn fallist á
þann einkarétt
guðs þjóna til orðs-
ins, en það er nú
önnur saga og í
annarri bók. Og
raunar má einnig
undrast hví kirkjan
hefur ekki fyrir löngu
tekið upp athöfn sem
gæti kallast „afferm-
ing“, því ef marka má
fréttir af vergri meðal-
hegðun þjóðarinnar
7 95»
guðsmaður góður hafa það eftir
sér að prestar hefðu rætt það
sín á milli að e.t.v. væri skyn-
samlegt að hækka fermingar-
aldurinn um 1 ár eða svo, þar
sem 14 ára börn hefðu e.t.v.
ekki þroska eða
skilning til þess
að gera Jesúm
■ að leiðtoga lífs
síns. Petta
hefði hinsveg-
ar þótt
ópraktískt,
m.a. af því
að svo mörg
ungmenni,
einkum í
dreifbýh,
yfirgæfu
föðurhús
strax í 8.
tötublaö
80. árgaogur
. 79.09
.emoa'
25. »eP
Wiftvitt'daflU
"*7bSun°'
ftfoar
. n ei9‘nn 9 ð
x maSur t**4
______ SsíSSá 'íisSS SSSÍ3
&&&*&
'aSiSES sggfcS?-
ífl eWr inna» „rúr
svona dagsdaglega, þá
virðast ansi margir hafa
týnt sínu gamla ferming- n
arheiti eða jafnvel tröllum ““
gefið. Þorri landsmanna, Æ *.
einkum við sem eldri erum, BS-gsg-Ss ‘ *
á því örugglega meira er- '^2"a«*s„'í£”“” 'S* •íí’S.’S'SÍCi
indi í affermingu en ungling- '
arnir í fermingu, a.m.k. ef — ^--s* ^»5^^ ^-^ST ^
við viljum vera sjálf okkur
samkvæm og viðurkenna að
bekk til námsdvalar íjarri móð-
urpilsum. Þetta eru rök út af
fyrir sig, en bera það auðvitað
um leið í sér að prestar telja
ekkert athugavert við það þó 14
ára óvitar staðfesti heiti sem
þeir gáfu sem nýfæddir og
ómálga óvitar og þarf af þeim
sökum staðfestingar við! Svodd-
an kallar taðfestingar við!
Svoddan kallar náttúrlega á
þriðju fermingu, einhverskonar
staðfestingarstaðfestingu, og
fara þá mál að gerast flókin.
En það er annað sem tengist
lágum fermingaraldri og sem
undirritaður hefur í sinni fá-
fræði aldrei skilið. Nú er það
svo að guðfræði og trúmál eru
flókin fyrirbæri, raunar óskilj-
anleg, og trú og skynsemi
renna sjaldnast sömu brautir.
Enda munu vegamál í himna-
ríki lúta öðrum lögmálum en
hér heima og þjóðvegir þar efra
einatt órannsakanlegir, væntan-
lega af því að þeir eru jafnvel
holóttari en vegirnir á Vest-
Qörðum, sem hossuðu forseta
svo mjög á dögunum.
Með allt þetta í huga er það
nánast óskiljanlegt hversvegna
14 ára unglingar á íslandi eru
taldir hafa þroska og skilning til
að velja sér Jesúm Krist að leið-
toga fyrir h'fstíð, en þurfa að
vera orðnir fullra 18 ára til að
teljast nógu þroskaðir og klárir
til þess að kjósa sér Davíð
Oddsson og Halldór Ásgrímsson
að leiðtogum — og það aðeins
til 4 ára!
Prósak eina svarið?
Haukur Hauksson, ekki-
fréttamaður á Rás 2,
hitti oftar en ekki nagl-
ann á höfuðið í þáttum sínum.
Einn uppáhaldsfrasi hans
undir það síðasta var um geð-
deyfðarlyfið „prósak“, en
Haukur sönglaði gjarnan „þá
er prósak eina svarið“ og taldi
það vera allra meina bót.
Svo virðist sem Haukur
hafi með þessu heilræði sínu
að öðrum þræði verið að
höfða til hins íslenska veru-
leika, ekki síst til veruleikans
sem áhugamenn um íslenskt
efnahagslíf þurfa að glíma við
dag frá degi og viku eftir viku.
Fyrir þá er prósak svo sann-
arlega eina svarið.
Flestir geta búið við hag-
sveiílur og meðtekið þær
hjálparlaust. En til að fylgjast
með rússíbanadýfum eins og
tíðkast á íslandi er vissara að
hafa við hendina einhvers
konar geðlyf.
Grátkórinn
í síðustu viku hélt grátkór
fiskvinnslunnar stórmerka
tónleika í Skíðaskálanum í
Hveradölum. Þetta var nokk-
uð áhrifamikill flutningur
enda hljómburðurinn góður
með alla 5 milljón króna jepp-
ana í hlaðinu. En þjóðin var
ekki fyrr komin með grát-
kökkinn í hálsinn vegna ömu-
legra örlaga sinna og fisk-
vinnslunnar en menn tóku
upp á því að halda sjávarút-
vegssýningu í Laugardalshöll-
inni. Sú sýning tókst svo vel
að elstu menn muna ekki önn-
ur eins viðskipti, aðra eins
þátttöku og aðra eins bjart-
sýni í sjávarútvegi. Undur og
stórmerki hölðu gerst frá því
á raunastundinni í ski'ðaskál-
anum og Garra sýnist augljóst
að sjávarútvegurinn hafi
einmitt fundið svarið og feng-
ið sér eina prósak-pillu.
En sjávarútvegurinn er
ekki einn um að vera f bjart-
sýniskasti og uppsveiflu því
stóriðjubixið hefur svifið um á
rósrauðu skýi í nokkra daga.
Kemur þar til að Álfinnur ing-
ólfsson er búinn að landa ál-
versstækkun í Straumsvík,
stækkun á Járnblendinu og
nýju álveri á Grundartanga.
Landsvirkjunarforingjar hafa
virst drýgindalegir með sín
mál í þessu og þjóðin hefur
verið komin í slíkan spenning
yfir batnandi hag að annað
eins hefur ekki gerst um ára-
bil.
En rétt þegar geðhæð þjóð-
ar og atvinnuveganna er sem
hæst, birtist Seðlabankinn
með skammir og fer að hækka
vexti til að minnka fjöriö í
partýinu. Og hvort sem það
var vegna Seðlabankans eða
annars þá er niðursveiflan al-
ger. f Degi- Tímanum í gær
kemur fram að álver á Grund-
artanga er eftir allt ekki orðið
að veruleika og Columbia-for-
stjórar segja bara kannski,
kannski, kannski! Til að bæta
gráu ofan á svart kemur nú í
ljós að stækkun Járnblendi-
verksmiðjunnar, sem allir
héldu að væri nánast orðinn
hlutur, er orðin að fugli í
skógi. Og rétt eins og þetta só
ekki nóg þá kemur í ljós að
Landsvirkjun, þessi bergrisi
fslenskrar rafmagnsfram-
leiðslu, er ekki nærri eins öíl-
ugur og menn héldu. Amerík-
anar sem skoðuðu þar eigin-
fjárstöðuna, gengisfelldu
stöðu fyrirtækisins um heil
25% og munar um minna.
Að rækta garðinn
Niðursveiflan er alger og
Garri bíður þess nú að sjá
breytinguna í hina áttina því
þess mun nú skammt að bíða
að efnahagslífið á íslandi finni
eina svarið hans Hauks
Ilaukssonar. Garri hefur til
skammms tíma verið áhuga-
maður um efnahagsmál en
satt að segja er öll þessi lyfja-
neysla farin að verða dálílið
þreytandi og efasemdirnar
hrannast upp um það hvort
það sé í raun rétt að prósak
sé eina svarið. Annað svar er
til, og það er að hætta að
reyna að fylgjast með rússí-
banasveiflum efnahagslífsins
á íslandi, en gera bara eins og
Birtingur og Kúnigúnd forð-
um, að rækta garðinn sinn.
Garri