Dagur - Tíminn - 27.09.1996, Page 13

Dagur - Tíminn - 27.09.1996, Page 13
jOagur-ÍEmrám Föstudagur 27. september 1996 - 25 Húsnæði í boði Herbergi til leigu í Miöbænum á Akur- eyri með aðgangi að eldhúsi og snyrt- ingu. Uppl. í síma 461 2812 milli kl. 9 og 18. Húsnæði óskast Fasteign óskast á iandsbyggðinni. Ibúðarhúsnæði óskast á landsbyggðinni, allir staðir koma til greina. Vinsamlegast hringiö inn upplýsingar I síma 881 8638 (talhólf). Fyrirtæki Til sölu Saumastofan Sauma-Kúnst ehf. ásamt brúðarkjóla- og samkvæmisfata- leigu. Besti tíminn framundan. Uppl. á daginn í síma 462 7010, á kvöldin I síma 462 6160 og 462 5743. Atvinna Ung kona óskar eftir kvöld eða helgar- vinnu á Akureyri. Uppl. í síma 462 6481 eftir kl. 18.00. Tipparar! Getraunakvöld í Hamri á föstudagskvöldum frá kl. 20.00. Málin rædd og spáð í spilin. Alltaf heitt á könnunni. Munið að getraunanúmer Þórs er 603. Hamar, félagsheimili Þórs við Skarðshlíð. Sími 461 2080. Sveitastörf Vantar mann til landbúnaðarstarfa. Uppl. í síma 462 4947 eftir kl. 20. Líkamsrækt Þarft þú að styrkja þig og grenna, losa um bjúg og vöðvabólgu? Æfingastöðin Mjóddin, Dalsbraut 1, er opnuð á ný. Frir kynningartími. Uppl. J síma 462 4451 og 462 5774. Hljóðfæri Korg C-505 rafmagnspíanó. Fyrir heimili, skóla og samkomusali. Tilboðsverð kr. 165.000,- Tónabúöin, Akureyri, sími 462 1415. Tónabúðin, Laugavegi 163, sími 552 4515. Hljómsveit Hljómsveitin Comet. Erum tilbúnir I spilamennskuna. Bjóðum upp á tónlist fyrir alla aldurshópa. Fjölbreytt músík. Stuð og fjör. Slmar: 462 2111 Haukur, 461 1700 Grimur, 462 1847 Bilii. Hljóðfæri Trommutilboö í Tónabúðinni. Seljum næstu daga með 10-30% af- slætti. Trommusett, ný og notuö. Bongo-trommur, Conga-trommur, Cym- bala, trommutöskur. Tónabúðin, Akureyri, sími 462 1415. Tónabúðin, Laugavegi 163, sími 552 4515. Sala HHHR Notuö eldhúsinnrétting til sölu, tæki fylgja. Uppl. I slma 462 2050. Bátar Óskum eftir aflamarksbátum að 5,9 tonnum og stærri kvótabátum. Höfum kaupanda að úreltum plast- eða stálbáti, staögreiðsla. Nánari uppl. I slma 568 3330 eöa 897 0150. Fyriiiestur SÁÁ auglýsir Guöbjörn Björnsson læknir SÁÁ heldur fyrirlestur um bata eftir meðferð (llkam- legt ástand, streita og spennuvaldar) mánudaginn 30. sept. kl. 17.15. Aðgangseyrir kr. 500.- Kynningarfundur um fjölskyldusjúkdóm- inn og meðferðarstarf SÁÁ verður mánu- daginn 7. okt. kl. 17.15. Allir velkomnir. Enginn aðgangseyrir. SÁÁ fræðslu- og ieiðbeingarstöð Glerárgötu 20. Sími 462 7611. Bifreiðar Vörubill-Dráttarvélar. Til sölu er Hinó vörublll árg. '80, buröar- geta 4,8 tonn, ek. aðeins 35 þús. km, ný dekk. Bifreiðin er meö sturtum, ál- palli og I mjög góðu ástandi. Á sama staö er til sölu MF-50 iðnaðar- vél meö tvívirkum tækjum og MF-65, einnig meö tvlvirkum tækjum. Uppl. I slma 461 1735 og 852 5576. Felgur - Varahiutir Eigum mikið úrval af innfluttum notuð- um felgum undir flestar gerðir japanskra bíla. Eigum einnig úrval notaöra vara- hluta I flestar gerðir bifreiða. Bílapartasalan Austurhlíö, Akureyri. Opiö 9-19, laugard. 10-17. Sími 462 6512, fax 461 2040. DENNI DÆHALAUSI Við erum hvergi nœrri eins drullugir og við eigum eftir að verða. Þetta er bara cejlng. Reiðhjól Ódýr - notuð Barna- kr. 3.000 Unglinga- kr. 4.000 Gírahjól kr. 5.000 Skíðaþjónustan Fjöinisgötu 4, Akureyri Sími 462 1713 Varahlutir Japanskar vélar, sími 565 3400. Flytjum inn lítið eknar vélar, gírk., sjálfsk., startara, alternat. o.fl. frá Jap- an. Erum að rifa Vitara '95, Feroza '91- '95, MMC Pajero '84-91, L-300 '85-'93, L-200 '88-’95, Mazda pickup 4x4 '91, E- 2000 4x4 '88, Trooper '82-'89, Land Cruiser '88, HiAce '87, Rocky '86-’95, Lancer ’85-’91, Lancer st. 4x4 '87-’94, Colt ’85-'93, Galant ’86-’91, Justy 4x4 '87- '91, Mazda 626 '87-'88, 323 '89, Bluebird '88, Swift '87-'92, Micra '91, Sunny ’88-’95, Primera '93, Civic '86- '92 og Sliuttle 4x4 '90, Accord '87, Co- rolla '92, Pony ’92-’94, Accent '96, Polo '96. Kaupum blla til niðurrifs. ísetning, fast verö, 6 mán. ábyrgð. Visa/Euro raögr. Opið 9-18. Japanskar vélar, Dalshrauni 26, sími 565 3400. Takið eftir Frá Sálarrannsóknarfélaginu á Akureyri. Eftirtaldir miðlar starfa hjá félag- ^ inu á næstunni: Guðrún Pálsdóttir spámiðill frá 1. til 4. okt., Guðrún Hjörleifsdóttir spámiðill frá 8. til 10. okt. Þórhallur Guðmundsson frá 11. til 14. okt. Tímapantanir í símum félagsins 461 2147 og 462 7677 alla virka daga milli kl. 13.30 og 15.30. Stjórnin. Samkomur •jgjL, K-F-U.M. og K. Akureyri. Sunnudagur 29. sept. kl. 20.30 lofgjörðar- og bænastund. Ath. breytingu, fyrsta samkoma vetrarins verður 6. okt. Allir hjartanlega velkomnir. •AUz Hjáipræðisherinn /q&A Hvannavöllum 10, Akureyri fdagki. 10-17: Flóamarkaður. KI. 19.30: Unglingakór, kl. 20.30: Unglingaklúbbur. Sunnudaginn kl. 11.00: Sunnudagaskóli, kl. 19.30: Bænastund og kl. 20.00: Almenn samkoma. Verið hjatanlega velkomin. Sjónarhæð, Hafnarstræti 63 Fösmdagur 27. sept.: Fyrsti unglingafundur vetrarins á Sjónarhæð kl. 20.30 í kvöld. All- ir unglingar, sem hafa mætt áður og þeir, sem komu á unglingavikuna við Ástjöm og allir aðrir unglingar em veikomnir. Sunnudagur 29. sept.: Sunnudagaskóli í Lundarskóla kl. 13.30. Jesú sagði: Leyfið börnunum að koma til mín... Mánudagur 30. sept.: Fundur fyrir 6-12 ára Ástirninga og aðra krakka. HVÍTASUtinUHIRKJAh v/smbosmUð Föstudaginn 27. september kl. 20.30: Unglingasamkoma. Sunnudaginn 29. september kl. 14.00: Samkoma. Kraftaverkin gerast enn. Vörður L. Traustason predikar Guðsorð. Beðið fyrir þörfum fólks og Guð svarar. Samskot tekin til starfsins. Allir eru hjatanlega velkomnir. Vonarlínan, sími 462 1210 símsvari allan sólarhringinn með orð úr ritningunni sem gefa huggun og von. Athugið Minningarspjöld Hríseyjarkirkju fást í Bókabúð Jónasar. Minningarspjöld fyrir Samband íslenskra kristniboðsfélaga fást hjá Pedró. Minningarspjöld Zontaklúbbs Akureyrar fást í Bókabúð Jónasar, Hafnarstræti og Blómabúðinni Akri, Kaupangi. Hornbrekka OÍafsfirði. Minningarkort Minningarsjóðs til styrktar elliheimilinu að Hornbrekku fæst í Bókvali og Valbergi, Ólafsfirði. Messur , Kaþóiska kirkjan |a,[pj Eyrarlandsvcgi 26, Akureyri ‘ Messa laugardaginn 28. sept. ki. 18.00. Messa sunnudaginn 29. sept kl. 11.00. Laufássprcstakail. /ÍSSxA Kirkjuskólinn byrjar vetrarstarf sitt á laugardaginn, í Svalbarðs- kirkju ki. 11 og í Grenivíkur- kirkju kl. 13.30. Foreldarar! Hvetjið bömin ykkar til að vera með í bamastarfinu í vetur og þið emð einnig velkomin. Kyrrðar- og fyrirbænastund í Grenivíkur- kirkju sunnudaginn 29. september kl. 21. Sóknarprcstur. Olafsfjarðarprcstakall. Sunnudagur 29. september, 17. sunnudagur e. þrenningarhátið Dvalarheimilið Hom- brekka í Ólafsfirði: Guðsþjónusta kl. 11. Ólafsfjarðarkirkja: Guðsþjónusta kl. 14. Messur 4=í| Glerárkirkja. Fjölskylduguðsþjónusta verður í kirkjunni nk. sunnudag kl. 11.00. Bamastarf vetrarins verður kynnt. Foreldrar em hvattir til að fjölmenna með bömum sínum. Sóknarprestur.__________________________ Akureyrarkirkja. Sunnudagurinn 29. september. Fyrsti sunnudagaskóli vetrarins kl. 11.00. Munið kirkjubílana! Guðsþjónusta kl. 14.00. Ræðuefni: Er kerf- ið fyrir manninn eða maðurinn fyrir kerfið? Kirkjukaffi eftir messu. Rútuferðir í mess- una frá Víðilundi kl. 13.40 með viðkomu í Hlíð. Til baka kl. 16.00. Guðsþjónusta í Hlíð kl. 16.00. Mánudagurinn 30. september. Vikulegir biblíulestrar hefjast í safnaðar- heimilinu kl. 20.30. í vetur verður Opinber- unarbók Jóhannesar lesin. Akureyrarkirkja. Fjölskyldu- guðsþjónusta í Glerárkirkju Fj ölskylduguðsþj ónusta verður í Glerárkirkju næstkomandi sunnudag 29. sept. kl. 11. Markar hún upphaf barna- starfsins í vetur, sem verður á sunnudög- um á sama tíma. Verður það í umsjá Aðal- steins Þor- steinssonar sem fyrr. Til- gangurinn með svo- nefndum íjöl- skylduguðs- þjónustum er að gefa for- eldrum og börnum þeirra tæki- færi til að eiga saman stund í helgi- dóminum þannig að liðir guðsþjónustunn- ar verði unga fólkinu aðgengi- legir og það kynnist helgihaldi kirkjunnar betur. í yfirskrift efnisins er „Örkin hans Nóa“ og er það, ásamt myndunum sem fylgja, unnið af Elínu Jóhannsdóttur, kennara. Markmið efnisins er að börnin læri helstu sögur Gamla og Nýja Testamentisins og boðskap þeirra og stigi þannig fyrstu skrefin í því að öðlast nokkra heildarsýn yfir Biblíuna og kristna trú. Leitast verður við að skapa skemmti- lega og uppbyggi- lega stund í húsi Guðs, þar sem siðferðisvit- und barnanna er efld fyrir fræðslu og samfélagið við góðan Guð. Foreldrar eru hvattir til að ijölmenna til kirkju með börnum sín- um næstkom- andi sunnu- dag og minn- ast þannig skyldu sinnar gagn- vart skírnarfræðslu þeirra um að okkur ber að ala börnin upp í ljósi fyrirheitis skírnarinnar, kenna þeim að elska Guð, til- biðja hann, varðveita orð hans og sakramenti og þjóna náung- anum í kærleika. Sr. Gunnlaugur Garðarsson. Frá Skákfélagl Akureyrar Startmótið er upphaf vetr- arstarfsins.Mótið fór fram sunnudaginn 15. septem- ber, tefldar voru hraðskákir. Röð efstu manna: 1. Rúnar Sigurpálsson 17 vinn. af 18 2. Ólafur Kristjánsson 14,5 — 3. Smári Ólafsson 13 — Um síðustu helgi var haldið atskákmót til að minnast þess að 10 ár eru liðin frá vígslu Skákheimilisins. Þáttakendur voru 22 og tefldu í tveimur flokkunt. í ílokki fullorðinna tefldar 7 umferðir eftir monr- adkerfi. Var þarhart barist um verðlaunasætin en fallegir eignabikarar voru í verðlaun. 1. Rúnar Sigurpálsson 6,5 vinn. 2. Sigurjón Sigurbjörns. 6 — 3. Jón Björgvinsson 5,5 — í unglingaflokki var keppni mjög jöfn og þurfti aukakeppni um verðlaunin. 1. Egill Örn Jónsson 7,5 vinn. af 9. 2. Halldór B. Halldórsson 7,5 — 3. Stefán Bergsson 6,5 — 4. Jón Áki Jensson 6,5 — voru

x

Dagur - Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur - Tíminn
https://timarit.is/publication/254

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.